Tíminn - 31.05.1991, Qupperneq 7

Tíminn - 31.05.1991, Qupperneq 7
NOTAÐ & tzýtt föstudagur 31. maí 1991 7 Johnson utanborðsmótor til sölu, 50 hestöfl. Uppl. í síma 74005. Til sölu léttur og góður vatnabátur, Sunflower, nothæfur bæði sem skúta og árabátur. Uppl. í síma 76076. HÚSBYGGJANDINN innréttingar, bygg- ingarefni, verkfæri o.fl. 4 sléttar, notaðar innihurðir í karmi ásamt húnum til sölu. Seljast mjög ódýrt. Uppl. í síma 672130. Uppistöður til sölu, 1 1/2 x 4 og 2 x 4, ca 700 m. Uppl. í síma 675995. 10 - 11 fm af gólfflísum, gráum til sölu ódýrt. Uppl. í síma 628383 á daginn og 622619 á kvöldin, Gulli. Til sölu tvöfalt einangrunargler 55 x 190, 15 stk. á 1.500 kr. stk. Uppl. í síma 624652. Til sölu 1 rúða 58 x 130 á kr. 1.000. Uppl. í síma 624652. Er með mjög gott eintak af Ford Bronco 74 V8 sjálfsk. og mikið breyttur, verð 400.000 kr., í skiptum fýrir alls konar byggingarefni, er að byggja. Uppl. í síma 98-31291. Til sölu vandaður og góður hefil- bekkur. Uppl. í síma 72812 eftir kl. 17. Til sölu innihurðir, wc, handlaugar og eldhúsvaskar. Uppl. Langholts- vegi 126, kj., kl. 15 - 18, sími 688116. Smáhýsi, vinnuskálar, stærri hús, fulleinangruð, auðflytjanleg hús, stærðir frá 7 - 100 fm. Hagstætt verð. Núnatak, Kaplahrauni 2 - 4, Hafnarfirði, sími 651220, og eftir kl. 19 í síma 642432. Til sölu 16 stk skáphurðir, lamir og hankar. Uppl. í síma 78938. Nokkrir gamlir pottjárnsofnar til sölu eða geflns. Uppl. í síma 53410. Óska eftir mótatimbri, stuttum lengdum, 1.50m. Uppl. í síma 641771. Óska eftir lítilli loftpressu fyrir naglabyssu. Uppl. í síma 641771. 8-10 m stigi óskast. Uppl. í síma 33388. Til sölu hefilbekkur og ýmis hand- verkfæri. Uppl. í síma 687168. Óska eftir rennibekk fyrir tré, má þarfnast viðgerðar. Verður að vera mjög ódýr. Uppl. í síma 24868. Óska eftir girðingarstaurum. Sími 98-21061. Til sölu álstigi 2 x 3,40. Uppl. í síma 29699. Til sölu girðingastaurar úr rekaviði, rifnir eða snyrtilega sagaðir, yddir, 5 og 6 fet, einnig öflugir hornstaurar. Uppl. í síma 96-26912. GARÐYRKJA Til sölu handsláttuvél, Husquarna. Uppl. í síma 82354. Strandavíðir og aðrar úrvals plöntur til sölu. Uppl. í síma 667490. Til sölu: Bensínsláttuvél kr. 10,000 Uppl. í síma 667689, Til sölu bensínsláttuvél þarfnast lag- færingar. Verð kr.1,000. Uppl. í síma 667689. Óska eftir loftpúðasláttuvél. Helst bensín eða rafmagn. Uppl. í síma 641771. GARÐYRKJA. Get bætt við mig verkefnum við öll garðyrkjustörf, fljót og góð þjónusta, Euro og Visa. Uppl. í síma 42253. Tek að mér að hreinsa í görðum og lóðum. Uppl. í síma 670869. TÖLVUR Til sölu Atari tölva 1040, nýjasta gerð, lítið notuð, með litaprentara. Uppl. í síma 43718. Til sölu Sinclair Spectrum 48K. Uppl. í síma 27365. Tölva til Sölu: Til sölu Victor VPCII. Litaskjár, reikniörgjörva, 20mega- bæta harður diskur. Uppl. í síma 91- 71316. Til sölu Commodore 128 64K, með diskadrifi, kasettutæki, 2 stýripinn- um, ca. 150 leikir ásamt tölvuborði á hjólum. Uppl. í síma 92-13669. Nýleg Nintendo leikjatölva er til sölu. Leikir fýlgja með. Uppl. í síma 96-43635. Gömul tölva, Radio Shack, Trs 80, módel 16 frá Tandy, fæst mjög ódýrt eða gefins. Uppl. í síma 95-12322. Atari 1040 St til sölu með 300 leikj- um, sound blaster o.fl. Uppl. í síma 17506. Amiga 500 með minnisstækkun til sölu. Uppl. í síma 657790. Til sölu Teve Game sjónvarpstölva með myndum, leikjum og stýripinna. Uppl. í síma 675919. Til sölu Laser Pc túrbó tölva, með Star N110 prentara, 30 Mb harður diskur, 2 drif, Microsoft mús og Norton utilities hugbúnaður fýlgir. 75 staðgreitt. Uppl. í síma 666373, Birgir. Til sölu Cub tölvuskjár 14” á mjög lágu verði og Atari 520 St Fm ásamt stýrispinna og leikjum og forritum. Uppl. í síma 656114. Amiga 500 til sölu með Monitor skjá og minnisstækkun, slatta af diskum, mjög góð tölva. Uppl. í síma 95- 35521. Amstrad 6128 til sölu og Epson Lx 80. Uppl. í síma 82354. Amstrad 1512 til sölu, 2ja drifa, með hörðum diski 30 Mb. Mikið af forrit- um fýlgja. Uppl. í síma 82354. Til sölu 2 Amstrad tölvur; Pc 1512, 2ja drifa með hörðum diski, 30 Mb; 128K frekar leikjatölva með diska- drifi ásamt nokkrum leikjum. Kasettutæki getur fýlgt. Uppl. í síma 82354. Til sölu Amstrad skjátölva með leikj- um, kostar ný 60.000 kr., selst á 30.000 kr. Uppl. í síma 35690. Nýyfirfarin Macintosh + til sölu með 2,5 mb minni, 20 mb hörðum disk, skjástand og skjásíu. Einnig er Thunderscan skanner til sölu á 15.000 kr. Uppl. í síma 84805 eftir kl.5. Til sölu Canon tölva með 2 diskdrif- um o.fl. Skipti oma til greina á gervihnattarsjónvarpsbúnaði. Sími 76076 eða 686102. Til sölu vel með farin Commadore Amiga 500 tölva, með aukaminni og aukadrifi auk fleiri aukahluta. Uppl. í síma 71083, Sigurgeir. fjarskipti Óska eftir hleðslutæki fyrir Mobira City man farsíma. Uppl. í síma 985- 34595. LJÓSMYNDA- OG KVIKMYNDAVÖRUR Til sölu svart hvítur stækkari, selst fýrir lítinn pening. Uppl. í síma 657790. Til sölu 8 mm kvikmyndavél, 8 mm sýningarvél og ljóskastari. Lítið not- að, gott verð. Uppl. í síma 92-37421. Óska eftir Jvc 707 vídeóupptökuvél. Uppl. í síma 985-34595 eða 672716. JVC GR45 videoupptökuvél með við- eigandi búnaði. Uppl. í síma 76076. Til sölu Jvc Gr 45, vídeóupptökuvél, lítið notuð, mjög vel með farin. Skipti koma til greina á leðursófa- setti eða bein sala. Sími 985-34595 eða 672716. Fujica Stx -1 - N myndavél ásamt 1: 1,9 f - 50 mm fm linsa 1: 2,8 f. 1 35 mm dm 1: 4,5 f: 200 mm dm ásamt 2 flössum og myndavélatösku. Uppl. í síma 94-7263. LJÓSVAKINN sjónvörp, útvörp, afruglarar & myndbönd Vegna flutninga erlendis er til sölu sjónvarp kr. 20.000; vídeó kr. 10.000 og stereó kr. 10.000. Óska eftir að kaupa svart/ hvítt sjón- varp fyrir lítið. Uppl. í síma 24061. Einstæða móður vantar sjónvarp gefins eða mjög ódýrt, helst litsjón- varp. Uppl. í síma 685963 á kvöldin. Til sölu 20" svart/hvítt Blaupunkt sjónvarp á kr. 5.000. í síma 73734. Til sölu 7 ára gamalt Itt sjónvarps- tæki, 20”, verð 20.000 kr. Uppl. í síma 73829 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu: Sambyggt útvarp og segul- bandstæki með tvöföldu segulb. 120w hátölurum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 676440. Til sölu 20” Nordmende Iitasjón- varp. Uppl. í síma 75722. Bíltæki til sölu Autoline 409, digital útvarp, Fm, Lv, Mr. 18 stöðva minni, autoscann, sjálfvirkur stöðvaleitari, klukka o.fl. Kostaði nýtt fýrir rúmu ári 14.000 kr., selst á kr. 7.500. Uppl. í síma 91-36847, Arnar eftir kl. 17. Til sölu afruglari á 10 - 11.000 kr. eða skipta á þvottavél sem verður að vera í lagi. Uppl. í síma 623531 á kvöldin eða vs. 687418, Guðrún. Afruglari til sölu á kr. 10.000 eða skipti fyrir þvottavél. Uppl. í síma 623530 vs. 687418. JVC ferðavideo og videoupptökuvél selst saman á kr. 46.000. Uppl. í síma 76076. Til sölu Casio ferðasjónvarp af gerð- inni TW 1000. Uppl. í síma 611902, Sigmar. TÓNLIST Til sölu ferðageislaspilari af gerðinni Sony. Uppl. í síma 611902, Sigmar. Óska eftir JVC útvarpsmagnara, RX 1001. Uppl. í síma 611902, Sigmar. Til sölu ca. 8 mán. 4 stk. Sound rab bílhátalarar, hver hátalari 120 w. Ntcs 400. Verð á nýjum 8.560 kr., stgr. verð 6.000 kr. parið. Uppl. í síma 91-642250. Til sölu: Geislaspilari verð kr.13,000 er ónotaður. Uppl. í síma 666064. Til sölu 160 w Sony bílhátalarar. Uppl. í síma 674209. Til sölu vel með farnar hljómflutn- ingsgræjur með segulbandi, plötu- spilara og útvarpi. Uppl. í síma 43862 á kvöldin. Sanyo Vhs 5100 Ex, 10 mán. gamalt, enn í ábyrgð, selst á 20.000 kr. stgr. Uppl. í síma 78975 eftir kl. 20. Til sölu Nordmende græjur, stereo, nýlegt á kr. 40.000 stgr. . Uppl. í síma 94-4044. Lítillega bilað en nothæft hræódýrt Sony segulband til sölu. Uppl. í síma 628383 á daginn og 622619 á kvöld- in, Gulli. Til sölu tveir 100 watta Nepí hátalar- ar á kr. 4.000. Uppl. í síma 624652. Óska eftir magnara í bíl. Uppl. í síma 36847, Arnar, eftir kl. 17. Til sölu 100 w kraftmagnari í bfl. Uppl. í síma 44134. Til sölu lítið notað Pianeer útvarps- og segulbandstæki í bfl. S. 622983. Til sölu Dantax súluhátalarar óskast, helst svartir. Sími 985-34595 eða 672716. Gítarleikarar! Nú getum við útveg- að stök lög með uppáhaldstónlistar- manninum þínum, allir þeir bestu, Hendrix, Clapton, Page, Wai, Pink Floyd, Vaughan og margir fleiri. Hringdu og láttu skrá þig ókeypis og við sendum þér bækling með öll- um lögunum sem við eigum. Það er opið fýrir síma 629234 á milli kl. 13 og 15. Féiag íslenskra gítarleik- ara. Til sölu eftirtaldar hljómplötur á góðu verði: The Long Play, Söndru; Whitney, Whitney Houston; Never let me down, David Bowie; Heima er best, HLH; Bad, Michael Jackson; Blankalogn, Gunnari Óskarssyni; Götumynd, Hálft í hvoru; A night to remember, Cindy Lauber; 20 country lovesongs með ýmsum góð- um söngvurum. Sími 95-11117, Heiðrún. Óska eftir plötum með Spilverki Þjóðanna.Uppl. í síma 78686. Til sölu skemmtari. Uppl. í síma 611902, Sigmar. Til sölu Fender Stratocaster f. USA. Gallion Krueger 58 stereó, gít- armagnari., Phaser, Maja Artist, pulsenger kassagítar. Uppl. í síma 688483 eftirkl. 19. Til sölu gamalt orgel. Uppl. í síma 672249. Til sölu skemmtari, verð kr. 7.000. Uppl. í síma 72308. Óska eftir rafmagnsbassa á 5 - 10.000 kr. Uppl. í síma 622317. Yamaha hljómborð með fúllt af hljómum til sölu, með 12 trommu- töktum. Uppl. í síma 17308. Yamaha Pss 460 stereó portasound hljómborð til sölu, með 12 trommu- sláttum, 21 stillanlegum hljómum o.m.m.fl. Uppl. í síma 17308. Til sölu er gamalt píanó (Nordisk Pi- ano Etablissement Kjöbenhavn), þarfnast viðgerðar, verð kr. 30.000. Uppl.ísíma 41751. Til sölu Roland S 50 sampier, verð 88.000 kr. Fjöldi sounda fýlgir. Uppl. í síma 985-34595 eða 672716. Til sölu 16 rása mixer. Uppl. í síma 11430 kl. 9 - 18 (38966), Cuðmund- ur Árni. Til sölu Ibanez Pro Line þarfnast Iagfæringar, selst ódýrt. Uppl. í síma 11430 kl. 9 - 18 (38966), Guðmund- ur Árni. Hljóðmúrínn, magnað hljóðver auglýsirl Ódýrustu stúdíótímar landsins. Hríngið strax i síma 622088, góð greiðslukjör. Tek að mér gítarkennslu fýrir byrj- endur og lengra komna. Kassa-og rafmagnsgítar, gítar á staðnum. Sími 678119 eða 622088. Til sölu Jamaha 5000 trommusett, Morris æfmgagítar, Fender æfinga- magnari. Uppl. í síma 72965. GISTING & FERÐA- ÞJÓNUSTA útilegur og búnaöur íslensk hjón með 2 börn bjóða ein- býlisfyús til skipta við íslenska fjöl- skyldu í 3 vikur í sumarleyfinu í Stavanger í Noregi. Uppl. í síma 91- 44684. Þú getur enn orðið fiilagi hjá Al- þjóðasamtökum heimilisskipta. Uppl. í síma 91-44684 eftir kl. 19. Óska eftir notuðu gasgrilli. Uppl. f síma 667165. Nýlegt 4ra manna tjald með himni frá Seglagerðinni Ægi til sölu í síma 15396 milli 17-21. íbúðarhús í Víðidal, V-Hún„ til leigu í sumar. Hentar 2 fjölskyldum. Hestaleiga á sama bæ. Veiðileyfi í Víðidalsá. Uppl. í síma 95-12970. Tvö fremur stór sumarhús eru til leigu á fögrum stað á Norðurlandi, stangaveiðileyfi fýrir alla sem búa í húsunum er innifalin í leigunni. Orkugjafi húsanna er rafmagn. Hestaleiga. Nánarí upplýsingar eftir kl. 19 á kvöldin 96-71069. Vil selja 2 lítið notaða garðstóla. Á sama stað óskast keypt eða í skiptuð gasgrill. Uppl. í síma 44465. 2ja manna göngutjald til sölu í síma 15396 frákl. 17-21. Tjald , 5-6 manna óskast m/stórum himni og fortjaldi. Uppl. í síma 678829. Óska eftir að kaupa stórt manngengt tjald og jafnvel (mjög stórt), súlur Vöðlurtil sölu NEOPRAIN vöðlur til sölu fyrir skó. Uppl. í síma 685582. Nýtt símanúmer 676-444

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.