Tíminn - 31.05.1991, Page 8

Tíminn - 31.05.1991, Page 8
NOTAÐ & nýtt 8 föstudagur 31. maí 1991 Dálkurinn ,Jcynni óskast“ heínr notið síaukinna vinsælda hjá okkur. Við gefum kost á því að svör við auglýsingum sendist í pósthólf okkar 10240. Við tökum síðan við umslögum merktum þessum auglýsendum okkar, og þurfum að geta komið þeim til réttra aðila. Best er að með auglýsingunni fýlgi frimerkt umslag með nafni og heimilisfangi auglýsandans svo við getum sent tilboðin/upplýsingamar í pósti til baka. Einnig er hægt að sækja til okkar umslögin eftir að við hringjum og látum vita að svör hafí borist. Við meðhöndlum allar íiiinlv'aiii íth‘ wtft wí&i no cimðmúnw qpíh íi u|)|njí swiigdt «tn nuin Ug olilnUNHlfui Svifi lltnwRJHfmal. Ef auglýsingin í dálkinn ,4cynni óskast“ er lesin á símsvarann, þá þarf nafn, símanúmer og heimilisfang að fylgja með, annars birtist auglýsingin ekki. Við birtum engar auglýsingar í dálkinn „kynni óskast“ nema auglýsandinn láti naín sitt, símanúmer og heimilisfang fylgja. Það á einnig við um aðrar auglýsingar í dálkinn „kynni óskast“ - þ.e. þó svörin fari ekki í gegnum pósthólfið okkar, þá þurfa auglýsendur að láta nafn sitt og símanúmer fylgja auglýsingunni, en þær upplýsingar förum við með sem trúnaðarmál. DRAUMAR RÆTAST Það er líka rétt að benda á að það er sjálfsögð kurteisi að svara þeim bréfúm sem maður fær send og varða einkamál beggja aðila, bæði sendanda og viðtak- anda. Þessi upptalning ætti ekki að hræða neinn frá því að auglýsa í dálkinum „kynni óskast“, því að einskis er krafíst nema heiðarleika. Mundu að ókeypis auglýsing í Notað og Nýtt/Tímanum getur komið þér í samband við þann eða þá sem þig hefúr alltaf dreymt um. þurfa að vera sterkar svo og dúkur, útlit skiptir ekki máli. Uppl. í síma 670484. ÍÞRÓTTIR Júdógalli til sölu, mjög lítið notað- ur. Stærð 160-170. Uppl. í síma 91- 13138 Til sölu Big Foot skíði og skíðaskór. Sími 95-24479 á kvöldin. Til sölu hjólaskautar, tilvalið fyrir byrjendur. Uppl. í síma 73320. Til sölu hjólabretti. Uppl. í síma 35690. Til sölu Weider lyftingabekkur með 64 kg. af lóðuw, selst á 15.660 kr. Uppl. f síma 627188. Weider æfingabekkur til sölu. Lítið notaður. Uppl. í síma 98-76510. Til sölu borðtennisborð frá Billiard búðinni, hægt að leggja saman verð 19.000. kr. Uppl. í síma 625711/ 985- 27757. Golfsett til sölu, lítið notað hálft sett, vel með farið, 1 tréás, 1 þristur, 1 fimma, 1 sjöa, nía, sandkylfa og vel með farinn poki. Uppl. í síma 625986. Til sölu hálft unglingagólfsett og burðarpoki. Uppl. í síma 93-38949. Til sölu 4 1/2-5 feta Snókerborð með kúlum og kjuðum, mjög vel með farið og lítið notað. Uppl. í síma 92-13669. Til sölu hálft golfsett. Uppl. í síma 45310. HEILSURÆKT & SNYRTING Til sölu er ný Ijósalampi með gigtar- lampa og háfjallasól og tímarofa (hentugur fyrir eldra fólk). Uppl. í síma 681047. Til sölu 3ja mánaða kort hjá Rækt- inni, Frostaskjóli 6 (kostar rúmar 7.000 kr, selst á 5.000 kr.). Uppl. í síma 652672. Hef til sölu Hair design hárvöfflu- járn á 800, lítið notað. Uppl. í síma 95-11117. TÓMSTUNDIR & ÁHUGAMÁL Óska eftir, alls kyns veiðidóti, (stangveiði): Hnýtingasett, (flugur): fjaðrir, hár, önglar og öll tæki og tól til fluguhnýtingar. Ennfremur stangir og hjól og allt sem tilheyrir stangveiði. Uppl. í síma 685582. Til sölu Dart pílukastsspil. Uppl. í síma 611902, Sigmar. Til sölu Pont Black pool borð á kr. 10.000. Uppl. í síma 83745. bækur & blöö Bókasafnarar athugið! Góður bók- bindari getur bætt við sig verkefn- um í sumar. Tek að mér bæði bæk- ur og tímarit. Uppl. í síma 676980 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa heil bókasöfn eða hluta úr bókasöfnum og einnig plötur og plötusöfn og spilasöfn. Uppl. í síma 96-61022, Júlíus. Kaupi bókasöfn eða hluta úr bóka- söfnum. Uppl. í síma 96-24947 á kvöldin. Óska eftir að kaupa Encyclopedia Brittanica. Uppl. í síma 686483. Til sölu bækur á ensku fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 676484. Ýmis tímarit til sölu, svo sem Land- yfirréttardómar, Skýrnir, Lýsing ís- lands, Sýslumannsævir, Morgunn, Blanda, Andvari, Heima er best, Rauðskinna, Stígandi, Gangleri, Ið- unn Safn til sögu íslands og margt fleira. Uppl. í síma 91-76661. Kaupi kort, allt sem heitir kort og gamlar myndir. Uppl. í síma 34010. frímerkl Kaupi frímerki, frímerkt umslög og kort fyrir hátt verð, allt að 1 1/4 verðlistaverðs. S.Stefánsson, Am Evropa Kanal 36, 8520 Erlangen, Deutschland. Óska eftir góðum bfl í skiptum fyrir mjög góð frímerkjasöfn. Uppl. í síma 94-7661. Góð frímerkjasöfn og frímerki til sölu. Mjög áhugavert, selst á sann- gjörnu verði. Ýmis skipti möguleg. T.d. bíll/talva. Uppl. í síma 94-7661. pennavinir Óska eftir pennavin: Bejamín Kwesi Kum 22 ára. Heimilisfang RO. box 1302, Cape Coast, Ghana, West AfricaÁhugam. Ferðalög, atvinna, vinskapur. Óska eftir pennavin. Anthony Annan 20 ára karkmaður. Heimilisf. P.O. box 1302 Cape, Coast, Ghana, West Africa. Áhugam. Dans, söngur. Óska eftir pennavin. Mathilda Siame Salami. 22 ára kona. Heimilisf. c/o mr. Salami, P.O.Box 476, Ag. Swedru, Ghana - W/AÁhugam. Tón- list, ferðalög, leiklist. Tungumál enska. Óska eftir pennavin. James Salami Wiesmani 20 ára karlmaður. Heim- ilisf. Swd. Sec. Sch. P.O.Box 56 Agona Swederu Ghana W/AjÚiugamál. Fótbolti, mússik ljósmyndun. Bréfin skrifist á frönsku eða ensku. Óska eftir pennavin. Kissme Kann- enortey 20 ára kona. Heimilisf. Man- goase Street, P.O.Box 28, Agona Swedru, Ghana W/A. Áhugamál: ást- arlíf og kossar , ferðalög. Talar ensku. Óska eftir pennavin. Salami Seidi Goddman. 18 ára karlmaður. Heim- ilisf. c/o mr.Salami P.O.Box 476, An- gola Swedru, Ghana w/A. Áhugamál: Fótbolti, bréfaskriftir, skiptast á gjöfum og dans. Pennavinur óskast! Þýsk stúlka, 20 ára gömul, óskar eftir pennavini á íslandi. Hún á íslenskan hest og stundar nám í dýralækningum. Helstu áhugamál: Hestar og hesta- mennska, lestur og gítarleikur. Skrifar bæði á þýsku og ensku. Nafn: Mareike Bollhorn, Seekamp 112, W- 2083 Halstenbek/Holst. Germany. Óska eftir pennavin. Gifty Afua Savna. 19 ára stúlka. c/o p.o. box 1302, Cape Coast, Ghana, West Af- rica. Áhugam. Lestur, tónlist. 14 ára grísk stúlka óskar eftir ís- lenskum stúlkum á svipuðum aldri sem pennavinum. Nafn hennar er: Fani Papadaki, Post Restant, 71001 Iraklio, Creta, Hellas, Greece. KYNNIÓSKAST Tæplega þrítugur maður, óskar eftir að kynnast manni á svipuðum aldri, sem nánum vini og félaga. Svar sendist í pósthólf hjá Notað og Nýtt 10240 merkt. „0047“. Reglusamur maður, 38 ára, óskar eftir að kynnast stúlku á svipuðum aldri. Hef gaman af lestri bóka, kvik- myndum o.fl. Svar sendist til: „0057“ Notað & Nýtt, pósthólf 10240,128 Reykjavík. 37 ára kariroaður vM kynnast heið- arlegri stúlku á svipuðum aldri. Er áhugasamur um manneskjur og til- finningar. Svar sendist til: Notað & Nýtt, pósthólf 10240,128 Reykjavík, merkt „Sumar 1+1“. 27 ára myndarlegur og reglusamur maður, sem á eigin íbúð, óskar eftir að kynnast stúlku á aldrinum 20-27 ára með náið samband í huga. Svar óskast sent í pósthólf 10240, hjá Notað og Nýtt, merkt „Kærleikur 0061“ Algjörum trúnaði heitið. Myndarleg kona óskar eftir að kynn- ast huggulegum rnanni, helst úr sveit, 65-70 ára, sem félaga og vini, er á svipuðum aldri. Áhugamál: ferðalög, dans, bækur, dans o.fl. Svar sendist í pósthólf hjá Notað og Nýtt, pósthólf 10240, merkt „sumar og sól“. Snyrtileg og myndarleg kona óskar eftir að kynnast sjarmerandi karl- manni sem er skilningsríkur og barnavinur á aldrinum 32 - 38 ára. Hef gaman af að fara út að borða og ferðast. Svör sendist í pósthólf hjá Notað & Nýtt, pósthólf 10240 merkt „Góðar stundir 0064“. Góðir dagar og hamingja. Kunn- ingsskapur til hjónabands 18 ára og eldra, einnig fyrir eldri borgara. Svar sendist í pósthólf 9115, 129 Reykjavík, merkt ótæmandi mögu- leikar! Heiðarleikiog nafnleynd í síma 91-670785 alla daga frá kl. 17- 22. Gleðilegt sumar. Reglusama konu um sextugt langar að kynnast góðum og greindum manni á svipuðum aldri. Allskonar áhugamál. Svar óskast sent í póst- hólf 10240, merkt „Góð kynni 77“. 0068. Óska eftir að kynnast konu 38-55 ára helst utan af landi. Ég er 185 á hæð með blá augu, 80 kg. hef mörg áhugamál. Er alltaf í góðu skapi, lærður matsveinn. Sendið svör til: Notað & Nýtt, pósthólf 10240, 130 Reykjavík, merkt „1766“. OKKAR Á MILLI Nokkrir þýskir jógar hafa áhuga á að kynna sér ísland, en skortir nokkuð upp á farareyrinn. Framlög eru vel þegin. Sendist til Bhakta Garuda, Zi- elberg 20, 8391 Jandelsbrunn, Germany. Unga konu vantar fjárhagslega að- stoð til að gerast sjálfboðaliði í al- þjóðlegu hjálparstarfi. Sendið uppl. með símanúmeri til Notað & Nýtt, pósthólf 10240 merkt „Mado 0067“. TAPAÐ / FUNDIÐ 20,000 kr. fundarlaun! Tápað eða stolið Seck 12 rasta mixer J.B.L. kraftmagnari e.e.30 e.e.e.o. NAD. kraftmagnari e.x.e.o w og e:oss monitorar Rex 50 Ymaha gítar- effekt. Vinsamlegast hafið samband í síma 91-13960, 91-42909, 91- 16522, eða pósthólf 1331 101 Rvk. Þagmælsku heitið. DÝRAHALD Tveir kettlingar fást gefins, sjö vikna læða , og sex mánaða Síams fress. Uppl. í síma 77675. Dýrahald. Til sölu: Hundakarfa úr basti kr.1500. Uppl. í síma 667689. Dýrahald. Til sölu kattarsandkassi með húsi kr.1000. Uppl. í síma 667689. Nýtt feröabúr fyrir kisu til sölu. Uppl. í síma 71984. Vantar gott heimili fyrir 15 mán. Poodle hund, mjög barngóður og Ijúfur hundur. Uppl. í síma 92- 12867. Til sölu páfagaukabúr og fylgihluti. Uppl. í síma 28167. 2 kassavanir kettlingar, Ijósir á lit og fjörugir, fást gefins. Uppl. í síma 620541. Kassavanir kettlingar fást gefins, margir litir. Uppl. í síma 21387 eða 19792. Páfagaukabúr og fylgihlutir til sölu. Uppl. í síma 28167. Hjálp! Hjálp! 6 mán. hamstur vill láta bjarga sér. Uppl. í síma 72091. Óska eftir góðu naggrísabúri gefins eða ekki mjög dýru, ef ykkur vantar hamstrabúr getum við skipt. Vin- samlega hringjið í síma 97-81055. Til leigu er jörð, stutt frá Hvolsvelli, góð aðstaða fyrir hestafólk. Á sama stað vantar mann við tamningar og heyskap. Fyrirspurnir sendist í póst- hólf 10240 merkt „0069“. Óska eftir ódýru fiskabúri 80 - 100L. Uppl. í síma 79624. Til leigu sumarbeit fyrir 6 hesta, 20 mín. akstur frá Reykjavík. Uppl. í síma 71772 eftir kl. 7. Nokkur hross á öllum aldri til sölu, allt frá folöldum uppí tamin reið- hross. Sæmilega ættuð hross. Uppl. í síma 666097. Til sölu nokkur hross á öllum aldri allt frá veturgömlu upp í reiðfæra hesta. Uppl. í síma 91-666097. Hryssa til sölu. Vel töltgeng hryssa undan Fáfni frá Laugarvatni til sölu. Verð 180.000 kr. Uppl. í síma 667032. Brún 12 vetra meri til sölu, undan Rauð'618. Uppl. í síma 672130. Tek hross í sumarhaga. Uppl. í síma

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.