Tíminn - 27.06.1991, Síða 10
10 Tíminn
Fimmtudagur 27. júní 1991
DAGBÓK
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I
Reykjavlk 21.-27. Júnl er I Reykjavfkur-
apótekl og Borgarapótekl. Það apótek sem
fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl.
22.00 að kvöldi tll kl. 9.00 að morgni vlrka
daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs-
ingar um læknls- og lyQaþJónustu eru gefn-
ar I slma 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafólags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátlðum. Slm-
svari 681041.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norö-
urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá
kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug-
ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-
12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek
eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó-
tekin skiptast á slna vikuna hvort aö sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er
opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-
12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I
sfma 22445.
Apótek Keflavlkur: Opið virka daga frá k.
9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al-
menna fridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30.
Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga
til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-
13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekiö er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt
Lækrravakt fyrir Reykjavik, Seltjamarnos og
Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavikur
alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhringinn.
A Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl.
20.00-21.00oglaugard. Id. 10.00-11.00. Lokaöá
sunnudögum.
Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tímapant-
anir I sfma 21230. Borgarspitalinn vakt fra kl.
08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki-
hefur heimilislækni eða rrær ekki tii hans (simi
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuðum og skyrvdiveikum allan sólar-
hringinn (sími 81200). Nánari uppiýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu emgefnar i slm-
svara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt
fara fram á Heilsuvemdanstöö Reykjavikur á
þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Seltjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími
612070.
Garðabær Heilsugæslustööin Garðafiöt 16-18
er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I
slma 51100.
Hafnarfjörður Heilsugæsla Hafnarljarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, slmi 53722. Læknavakt slmi 51100.
Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Slmi 40400.
Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn
á Heilsugæslustöð Suðumesja. Sími: 14000.
Sálræn vandamál: Sálfræöistöðin: Ráögjöf I
sálfræöilegum efnum. Sími 687075.
Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um
alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka
og aöstandendur þeirra, sími 28586.
Landspitallnn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00.
Sængurkvennadelld: Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-
20.30. Bamaspitali Hrlngsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunartækningadelld Landspítal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. - Landakotsspítali: Alla virka k>. 15 til kl.
16 og kl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17.
Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17
daglega. - Borgarspitalinn I Fossvogl:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og
eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu-
dögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta-
bandlð, hjúkmnardeild: Heimsóknartfmi frjáls
alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14- 19.30. - Heilsuvorndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heim-
sóknartími daglega kl 15-16 og kl. 19.30-20. -
SL Jósepsspítall Hafnarfiröl: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30._______________________
Sunnuhlið hjúkmnarheimili I Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavfkurfæknlshéraðs og
heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólar-
hringinn. Slmi 14000. Keflavfk-sjúkrahúsiö:
Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30.
Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyrl- sjúkrahúsiö: Heinv
sóknartlml alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-
20.00. Á bamadeild og hjúkmnardeild aldraöra
Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá
kl. 22.00- 8.00, sfmi 22209. Sjúkrahús Akra-
ness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er
alla daga kl. 15.30- 16.00 og kl. 19.00-19.30.
Reykjavfk: Seltjamarnes: Lögreglan slmi
611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan s'mi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavfk: Lögreglan slmi 15500, slökkviliö og
sjúkrabill simi 12222, sjúkrahús 14000, 11401
og 11138.
Vestmanneyjar: Lögreglan, simi 11666,
slökkviliö slmi 12222 og sjúkrahúsiö slmi
11955.
Akureyrl: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 22222.
Isafjöröur: Lögreglan sími 4222, slökkvilið simi
3300, bmnaslmi og sjúkrabifreið sfmi 3333.
Guðjón Bjamason myndlistarmaður.
Guöjón Bjarnason
sýnir í Menningarstofnun
Bandaríkjanna:
EyAing og uppbygging
Föstudaginn 28. júní kl. 17 opnar Guð-
jón Bjamason myndlistarsýningu í ný-
legum salarkynnum Menningarstofnun-
ar Bandaríkjanna að Laugavegi 26, en
aðalinngangur er frá Grettisgötu.
Á sýningunni eru 36 málaðir gripir
unnir með blandaðri tækni á óstrekktan
striga, auk tylftar þrívíddarverka úr jámi
með arkitektónísku inntaki.
Guðjón hefur á síðastliðnum ámm lok-
ið meistaragráðum í myndlist, skúlptúr
og byggingarlist frá School of Visual Arts
og Columbiaháskólanum í New York og
er þetta áttunda einkasýning hans, en
hann á að baki fjölmargar einka- og sam-
sýningar í Frakklandi, íslandi og Banda-
ríkjunum.
I tilefni sýningarinnar verður gerð veg-
leg sýningarskrá og hefur Aðalsteinn
Ingólfsson listfræðingur ritað inngangs-
orð. í formála er nefnist „Eyðing og upp-
bygging" segir: „í rauninni em þessi verk
Guðjóns ekki einasta ímyndir eða for-
boðnar eyðingar — og við vitum öll
hvaða afbrigði hennar er hér öðm til
umfjöllunar, — heldur er eyðingin ein af
forsendum fyrir tilvist þeirra. Og kannski
einnig fyrir sálarheill listamannsins. Án
hennar væri veröldin ekki til í núverandi
mynd...“. „Spjöllin á verkum Guðjóns
verða snar þáttur í uppbyggingu þeirra,
beina sjónum okkar að því sem eftir er;
konstrúktífri uppbyggingu málverkanna,
brennandi skriftinni í sorfnu jáminu og
hinum dreifðu og sundurleitu pörtum
— sameindum — sem engin leið er að
samræma í skynjuninni, en hanga þó
saman á einhvers konar miðsóknar-
krafti. Merking þessara verka felst jafnt í
brotum þeirra og heild og sérhvert þeirra
er aðeins brot af stærri heild, rými þar
sem mætast heimsmynd og hugur lista-
mannsins."
Sýningin er opin daglega á opnunar-
tíma Ameríska bókasafnsins frá kl.
11.30-17.45 og lýkur 15. ágúst n.k. Allir
velkomnir.
Fjölrit RALA:
Umhverfi og landbúnaöur
f ljósi þeirrar miklu umræðu, sem und-
anfarið hefur átt sér stað um umhverfis-
mál á íslandi og vegna stofnunar um-
hverfisráðuneytis, telur Rannsókna-
stofnun landbúnaðarins (RALA) rétt að
kynna þau verkefni, sem stofnunin vinn-
ur að og geta með einum eða öðrum
hætti flokkast undir umhverfismál. Við
upphaf nýrrar Landgræðslu- og land-
verndaráætlunar er einnig nauðsynlegt
að veita yfirsýn um starfsemi stofnunar-
innar.
Þess vegna hefur RALA nú sent frá sér
fjölrit, sem ber heitið „Umhverfi og land-
búnaður — þáttur Rannsóknastofnunar
landbúnaðarins í umhverfismálum“. í
því er gerð grein fyrir starfsemi stofnun-
arinnar í umhverfis- og gróðurvemdar-
málum, rannsóknum á nýtingu beiti-
lands, jarðvegseyðingu, áburðamotkun
o.fi. Ritið skiptist í 6 hluta: Jarðvegur,
Gróður, Búfé, Matvæli, Önnur umhverf-
issvið landbúnaðar, Rannsóknastofnun
landbúnaðarins. Aftast er skrá með
myndum yfir sérfræðinga stofnunarinn-
ar sem vinna að verkefnum tengdum
umhverfismálum og ritaskrá þeirra.
Ritið er 44 bls. að stærð, litprentað. Rit-
stjórar vom Borgþór Magnússon og
Guðrún Pálsdóttir, en umsjón með út-
gáfunni hafði TVyggvi Gunnarsson....
Helga Magnúsdóttir
sýnir í Hótel Lind
Helga Magnúsdóttir frá Reykholtsdal í
Borgarfirði hefur opnað málverkasýn-
ingu í Hótel Lind, Rauðarárstíg 18. Sýn-
ingin er opin á opnunartíma veitingasal-
arins, frá kl. 11 til 23 aila daga vikunnar.
Helga útskrifaðist úr málaradeild MHÍ
1989. Áður hafði hún stundað nám í
teiknun og myndmótun í Myndlistaskóla
Reykjavíkur. Helga er fædd 1948.
Sýning Helgu í Hótel Lind stendur fram
í ágúst.
OpiA hús hjá
Thorvaldsensbasarnum
Thorvaldsensbasarinn, Austurstræti 4,
Reykjavík, ein elsta verslun borgarinnar,
er 90 ára um þessar mundir.
í tilefni þess verður „heitt á könnunni"
í dag fimmtudaginn 27. júní, og vegfar-
endum boðið að líta inn.
Félag eldri borgara Kópavogi
Spilað verður og dansað að venju föstu-
dagskvöldið 28. júní að Auðbrekku 25,
kl. 20.30. Jón Ingi og félagar sjá um fjör-
ið! Allir velkomnir!
Laugarneskirkja
Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altar-
isganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverð-
ur í Safnaðarheimilinu að stundinni lok-
inni.
SumarleyfisferAir Útivistar
Fyrstu ferðimar á Homstrandir:
I: 3.-12. júlí: Homvík. Tjaldbækistöð.
Dagsferðir m.a. á Hombjarg, í Rekavík
og Hlöðuvík. Fararstjóri Lovísa Christi-
ansen.
II: 3.-12. júlí: Aðalvík — Homvík. Bak-
pokaferð frá Aðalvík um Fljótavík að
Hesteyri áfram um Veiðileysufjörð og
Lónafjörð til Homvíkur. Fararstjóri Þrá-
inn V. Þórisson.
6.-11. júlí: Hjólreiðaferð um sveitir Vest-
urlands og Stranda. Hjólaðir verða 80 til
100 km á dag. Fararstjóri Kristín Ósk Ró-
bertsdóttir.
15.-21. júlí: Kverkfjöll — Skaftafell.
Skíðaganga úr Kverkfjöllum yfir þveran
Vatnajökul. í upphafi ferðar verður um-
hverfi Kverkfjalla skoðað, m.a. gengið á
Skarphéðinstind. Þá verður áð í Gríms-
vötnum og litast þar um. Komið niður
við Þumal. Þátttakendafjöldi er takmark-
aður. Ath. ferðinni verður lokað eftir
viku og em þyí þeir sem hafa áhuga á að
koma með beðnir að skrá sig hið fyrsta.
Þetta er erfið ferð fyrir vant skíðafólk.
Fararstjóri Reynir Sigurðsson.
FÍM-salurinn
Sumampphengi stendur yfir í FÍM-
salnumtil21.júlí.
Frá KjarvalsstöAum
Laugardaginn 29. júní opnar í austursal
Kjarvalsstaða sýning á verkum úr eigu
Ragnars í Smára á vegum Listasafns ASÍ.
í vestursal stendur yfir sýning á verkum
eftir Christo sem er amerískur mynd-
höggvari. Síðastliðin 30 ár hefur hann
m.a. unnið stórbrotin umhverfisverk þar
sem hann pakkar inn heilum byggingum
og strengir tjöld margra kílómetra leið
yfir dali og fjöll.
Báðar sýningamar standa til 14. júlí.
Kjarvalsstaðir em opnir daglega frá kl.
11-18 og er veitingabúðin opin á sama
tíma.
Norræna húsiö:
Tónleikar AHO-kvartettsins
frá Finnlandi
Laugardaginn 29. júní nk. kl. 17 heldur
finnski AHO- kvartettinn tónleika í Nor-
ræna húsinu.
Hljóðfæraleikaramir em nemar í Vástra
Helsingfors Musikinstitut og em fædd á
áranum 1977-1979. Þeir hafa undanfar-
in tvö ár verið undir handleiðslu Riitta
Poutanen, sem kemur með þeim hingað
til lands.
Kvartettinn hefur leikið fyrir svæðisút-
varpið í Helsingfors, leikið á tónleikum
skólans og einnig komið fram í Síbelíus-
arakademíunni og fmmflutt þar m.a.
Quartetto Piccole eftir Kalevi Alio.
Á efnisskrá þeirra í Norræna húsinu er
Strengjakvartett í G-dúr KV 80 eftir
Mozart, Strengjakvartett nr. 1 (saminn
árið 1952) eftir Einojuhani Rautavaara
og Strengjakvartett í g- moll Op. posth.
D 173 eftir Schubert.
Kvartettinn skipa: Anna Kahanpaá (f.
1977) 1. fiðla, Annemarie Áström (f.
1977) 2. fiðla, Mikko Franck (f. 1979) ví-
óla, Tomas Djupsjöbacka (f. 1978) selló.
Aðgangur er ókeypis.
Kínverskir töframenn í Tívol-
finu í HveragerAi
í Tívolíið em komnir kínverskir töfra-
menn. Töframennimir em af gamalli og
frægri kínverskri fjölskyldu, sem er
þekkt fyrir töfrabrögð. Mörg töfrabragð-
anna em margra alda gömul, en leyndar-
málin á bak við töfrabrögðin em ekki
þekkt utan fjölskyldunnar. Mörg töfra-
bragðanna em óþekkt á Vesturlöndum.
Dæmi um töfrabrögð þeirra em að
breyta pappír í disk af spaghetti, töfra
fram vín í tómt glas, búa til peningaseðla
úr venjulegum hvítum pappír, töfra fram
kanínur, fugla eða fiska, og margt fleira
og fleira. Komið og sjáið, sjón er sögu
ríkari.
Konur GarAabæ
Orlof húsmæðra verður að Laugarvatni,
vikuna 15. til 21. júlí 1991. Upplýsingar
gefa þær Vala Bára, síma 43596, og
Svava, síma 42150. Skráið ykkur tíman-
lega, því fjöldi er því miður takmarkaður.
RC á feröinni
Ölgerðin Egill Skallagrímsson er á leið
hringinn í kringum landið í því skyni að
halda sérstakar RC-hátíðir í flestum bæj-
um og kaupstöðum landsins. Þessi ferð
Ölgerðarinnar gengur undir nafninu
„RC á ferðinni". Hringferðin hófst 24.
júní og mun ljúka með hátíð í Reykjavík
í kringum 20. ágúst. Á þessum skemmt-
unum verður mikið um að vera. Þar má
helst nefna leiki og aðra skemmtun fyrir
yngri kynslóðina. Dagskrá „RC á ferð-
inni“ á Áusturlandi: Fimmtudag 27. júní:
Neskaupstaður. Föstudag 28. júní: Seyð-
isfjörður — Egilsstaðir. Laugardag 29.
júní: Egilsstaðir. Mánudag 1. júlí: Vopna-
fjörður. Þriðjúdág 21 júlí: Bakkafjörður.
Vera - tímarit um konur og
kvenfrelsi:
JúníheftiA komiA út
Meðal efnis júníheftisins má nefna:
Frelsi og munúð eða Kynlíf og kúgun.
Þar er fjallað um erótíkina frá ýmsum
sjónarhomum. Líka er í blaðinu viðtal
við Yoko Ono, sem hún átti við Kvennal-
istakonur meðan á íslandsdvöl hennar
stóð. Svo er grein um launamisrétti
kynjanna, en það virðist hvergi á Norð-
urlöndunum vera meira en á íslandi, þar
sem hér ná aðeins um 10% kvenna með-
allaunum karla, meðan hlutfallið er 20-
30% á hinum Norðurlöndunum.
Vera kemur út sex sinnum á ári. Hún
fæst í helstu bókaverslunum og sölu-
tumum og kostar 450 krónur í lausa-
sölu. Áskriftarsíminn er 22188.
60 ára afmæli
Inga Sigríður Kristmundsdóttir, Sæ-
bólsbraut 28 í Kópavogi, er sextug í dag.
Hún tekur á móti gestum í Framsóknar-
heimilinu að Digranesvegi 12 í Kópavogi
í dag eftir klukkan 17.
Félag eldri borgara
Opið hús í Risinu, Hverfisgötu 105 í
dag, fimmtudag, frá kl. 13-17. Bridge og
frjáls spilamennska. Kl. 20 er síðasti
dansleikurinn fyrir sumarfrí.
6297.
Lárétt
1) Slæma,- 6) Fiskur,- 7) Skyggni,-
9) Dauði,-11) Sex,-12) Suðaustur,-
13) Leiða,- 14) Ris,- 16) Sjór,- 18)
Vindur,-
Lóörétt
1) Blær,- 2) Rimlakassi,- 3) Fæði,-
4) Vond,- 5) Líflátið,- 8) Gufu,- 10)
Kona,- 14) Beita,- 15) Seinastir,-
17) Eins bókstafir,-
Ráöning á gátu no. 6296
Lárétt
1) Vetur,- 6) Lán,- 8) Haf,- 9) Gæs,-
10) Táa,- 11) LVI,- 12) Núa,- 13)
Nóa,-15) Uglan,-
Lóðrétt
2) Elfting,- 3) Tá,- 4) Unganna,- 5)
Áhöld,- 7) Asnar,-14) Öl,-
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita
má hringja í þessi símanúmer:
Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam-
arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vlk 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnar-
nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri
23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn-
arfjörður 53445.
Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi,
Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til-
kynnist I slma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn,
hitaveita o.fl.) er i slma 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum
er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við
tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I
öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
26. júní 1991 kl.9.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar ....62,580 62,740
Sterlingspund ..102,109 102,370
Kanadadollar ....54,801 54,941
Dönsk króna ....9,0427 9,0658
Norsk króna ....8,9502 8,9731
Sænsk króna ....9,6477 9,6724
Finnskt mark ..14,7334 14,7710
Franskur franki ..10,2860 10,3123
Belgískur frankl ....1,6950 1,6994
Svissneskur franki.. ..40,3365 40,4396
Hollenskt gylllni ..30,9994 31,0786
-34,9267 35,0160
Itölsk lira ..0,04685 0,04697
Austurrískur sch ....4,9617 4,9744
Portúg. escudo ....0,4001 0,4011
Spánskur peseti ....0,5541 0,5555
Japanskt yen ..0,45166 0,45282
....93,441 93,680
Sérst. dráttarr. ..82,5005 82,7114
ECU-Evrópum ...71,7167 71,9000