Tíminn - 27.06.1991, Page 16
AUGLYSINGASIMAR: 680001 & 686300
RÍKISSKIP
NÚTIMA FLUTNINGAR
Halnarhusinu v Tryggvagoiu,
S 28822
©
VEHÐBBtBMHflSKIPn
SAMUINNUBANKANS
SUÐURLANDSBRAUT 18. SlMI: 688568
e
HOGG-
> DEYFAR
Verslið hjá fagmönnum
varahlutir
J^Miafliarshöfðar-^UM4J
TVÖFALDUR1. vinningur
v
Iíminn
FIMMTUDAGUR 27. JÚNl 1991
Ráðstefna um álagssjúkdóma og atvinnu stendur nú yfir. Athyglisverðar tölur að koma í Ijós:
Kosta atvmnusjúkdómar
10-12 milljarða á ári?
Séu kostnaðartölur frá hinum Norðurlöndunum vegna álags-
sjúkdóma færðar upp hér á landi, má búast við að þessi kostnað-
ur sé 10 til 12 milljarðar króna. Orsök þessara sjúkdóma er oft
lélegur aðbúnaður á vinnustöðum og er því ábyrgðin atvinnurek-
anda. Talið er að þeir verði tregir til úrbóta, vegna kostnaðar.
Þetta kom meðal annars fram á ráðstefnu um álagssjúkdóma og
atvinnu, sem nú stendur yfir og áhugahópur sjúkraþjálfa stend-
ur að.
Hulda Ólafsdóttir sjúkraþjálfi seg-
ir tilgang þessarar ráðstefnu vera
meðal annars að koma þessum
málum inn í umræðuna. „Þetta er
mjög lítið rætt meðal einstaklinga,
atvinnurekenda og eins stéttarfé-
laga. Markmið okkar er að fá fram
umræðu og gera þessi mál sýnileg.
Vinnueftirlitið, VSÍ og ASÍ hafa fyrst
og ffemst iagt áherslu á slysavamir,
en álagssjúkdómamir hafa hins
vegar ekki fengið athygli sem
skyldi,“ sagði Hulda.
Álagssjúkdómar em til dæmis bak-
verkir, vöðvabólga, sinaskeiðabóga,
slitgigt og æðahnútar. Þessir sjúk-
dómar em taldir fyrst og fremst
koma til vegna þess að vinnuað-
staða er ekki nógu góð, eða þá
starfsfólkið nýtir sér aðstöðuna,
sem fýrir er, ekki rétt
Hulda sagði að ef kostnaðartölur
vegna atvinnusjúkdóma væm tekn-
ar frá hinum Norðurlöndunum og
þær heimfærðar á okkur íslend-
inga, þá geti kostnaðurinn numið
10 til 12 miljörðum króna. „Hins
vegar hefur þetta ekki verið sann-
reynt hér á landi og því verðum við
að fara mjög varlega í þetta,“ sagði
Hulda.
Á ráðstefnunni kom fram að at-
vinnurekendur munu fyrst og
fremst meta kostnaðarþáttinn varð-
andi bættan aðbúnað starfsfólks á
vinnustöðum. „En ef tekst að sanna
að bættur aðbúnaður borgi sig,
þegar til lengri tíma er litið, munu
þeir fallast á þetta, annars ekki. í
máli Jóns R. Pálssonar, lögfræðings
VSÍ, kom fram að atvinnurekendur
setja sín verkefhi f ákveðna for-
gangsröð eftir kostnaði. Hann benti
réttilega á að það em atvinnurek-
endur sem kosta Vinnueftirlitið,
þannig að auðvitað leggja þeir sitt af
mörkum. Kannski telja þeir sig
búna að borga sig út úr vandanum,
en það teljum við sjúkraþjálfar
ekki," sagði Hulda. -sbs.
Verðmæt frímerki Karol Weyna, starfsmaður bandaríska auðjöfursins Gene
Scott sem á eitt verðmætasta safn íslenskra frímerkja sem til er í heiminum, kom í gær með safn-
ið í lögreglufylgd á frímerkjasýninguna NORDIA ‘91 í Laugardalshöllinni. Safnið, sem er hér í
tösku Weyna, er metið á 180 milljónir króna. Timamynd: Ámi Bjama
SKOTIÐ Á BIFREIÐ
Ökumaður bifreiðar, sem var að keyra hann úr byssu úr næsta nágrenni.
eftir Ránargötu í Grindavík um hálf Maðurinn, sem var einn í bifreiðinni,
tvö leytið í gær, varð fyrir þeirri varð til allrar hamingju ekki fyrir kúl-
óskemmtilegu reynslu að skotið var á unni, sem fór í gegnum hliðarrúðu
Dýraverndunarsinnar vilja nautaat feigt:
Dýravemdunarsinnar berjast nú til skemmtunar, á hveiju ári. Þar
gegn nautaati. Hafin hefur verið að auki segir að mörg þúsund
undirskriftasöfnun til að mótæla naut séu drepin í Frakklandi,
drápunum. Portúgal og Rómönsku Ameriku í
Þetta kemur fram f fréttatil- sama tilgangi.
kynningu frá Sambandi dýra- Sambandið vill með þessu vekja
vemdunarfélaga íslands. Þar seg- athyglí á undirskriftasöfnun »em
ir að um 17.000 naut séu drepin það hóf nýlega. <
á Spini, ferðamiinnuin og öftrum -HÞ
bílsins, fram hjá honum og út um
hliðarrúðu hinum megin. Bifreiðin er
af tegundinni Chevrolet Monza og um
er að ræða litlar, þríhymdar og opnan-
legar hliðarrúður, sem algengar eru á
mörgum bifreiðum.
Lögreglu var strax tilkynnt um at-
burðinn, en byssumaðurinn var ekki
fundinn í gærkvöldi. Sex strákar voru
færðir til yfirheyrslu í gær, en þeir
voru gripnir fyrir utan bæinn með lás-
boga. Þeim var hins vegar leyft að fara,
þar sem ekki er talið að þeir tengist
málinu. Ekki er loku fýrir það skotið
að um annað vopn en byssu hafi verið
að ræða, þar sem engin byssukúla hef-
ur enn fimdisL en byssa er þó í þessu
tilviki talin langlíklegust Rannsókn
málsins stendur nú yfir.
Sérstök rekstrarlán til fiskeldis
ákveðin af ráðherranefnd:
Aftökusveitin
byrjuð störf?
Halldór Blöndal landbúnaðar-
ráðherra hefur skipað úthlut-
unarnefnd sérstakra fiskeldis-
lána. í nefndinni sitja Ingimar
Jóhannsson fiskifræðingur,
formaður nefndarinnar; Jó-
hanna Ottesen viðskiptafræð-
ingur og Snorri Tómasson
hagfræðingur. Fyrst um sinn
mun Benedikt Jóhannesson
stærðfræðingur starfa með
nefndinni. Byggðastofnun
neitaði að skipa fulltrúa í
nefndina.
Yfirlýst markmið við úthlutun
fjárins er að það nýtist til fiskeldis í
framtíðinni, en því verði ekki varið
til þess að greiða niður það tap sem
þegar er orðið.
Eftirfarandi þættir eru hafðir til
hliðsjónar við úthlutun lána:
1. Eiginfjárstaða fyrirtækis.
2. Lausafjárstaða fyrirtækis.
3. Framleiðsla ársins 1990 og
framan af ári 1991. Miðað skal við
að fyrirtæki hafi náð upp fram-
leiðslu og sölu.
4. Eldisaðstæður og eldisárangur.
5. Tegund rekstrar.
6. Tekið skal veð í fiski, fasteignum
eða lausafé stöðvanna fyrir þeirri
upphæð sem úthlutað er. Ekki
verði tekið við persónulegum
ábyrgðum einstaklinga fýrir lán-
um.
7. Lánsfjárþörf.
8. Aðrar aðstæður sem nefndin tel-
ur að skipti máli við úthlutun lána.
Ákvarðanir nefndarinnar eru end-
anlegar. -js
lagt í rúst?
Framsóknarfélag Reykjavíkur
gengst fyrir opnun hádegisverð-
arfundi að Hótel Lind kl. 12 á
morgun, fostudag.
Ræðumaður verður Stein-
grimur Hcmiannssou, fyrrv.
forsætisráðherra, og mun hann
meðai annars ræða hinar aivar-
legu horifur í atvinnumálum
þjóöarinnar í kjölfar valdatöku
nýrrar ríldsstjómar. Fundurinn
—si
GS.