Tíminn - 12.07.1991, Blaðsíða 3
NOTAÐ & nýtt
föstudagur 12. júlf 1991
3
Til sölu: Stór tvískiptur fskápur - frysti-
skápur verð kr. 6.000. Uppl í síma
642335.
TIl sölu: Bauknet Frystikista. Uppl í síma
652668.
Til sölu: Stór ölkæliskápur, einnig Talior
ísvél iennar stútar. Uppl í síma 687664.
(á kvöldin).
Til sölu: Ný yfir farin Ignis ískápur, tví-
skiptur, hæð 141cm og breidd 49,5 cm.
Upplísíma 688116.
Vantar frystikistu fyrir lftið eða ekkert
Upplísíma 674091.
BAÐHERBERGISTÆKI
Óska eftir sturtubotn, 80x80 eða sturtu-
klefa, einfaldan stálvask 35x48 eð aðeins
stærri tvöf. Uppl. f síma 45492.
Til sölu: Baðkar. Uppl. í síma 71370.
Til sölu wc Ifö notað en sótthreinsað
væri heppilegt í sumarbústað, vinnu-
skúr, eða til bráðabirgða í nýbyggingu,
selst ódýrt. Uppl í síma 37642 og 694473
Þórður.
Til sölu. er vaskur,sturtubotn, klósett,
furu hillusamstæða, kommoða, skrif-
borð og fl. Uppl í síma 25251 eða 15901.
Til sölu: Innihurðir, wc handlaugar og
vaskur. Uppl í síma 688116.
Til sölu: Fallegur bastskápur með 5. hill-
um. Uppl í síma 688116.
RAFMAGNSVÖRUR
Óska eftir 6 kg.v. dfselvél helst með raf-
starti eða lítin ljósamótor. Og einnig eft-
ir gasískáp og gaseldavél. Uppl. í síma
814742
Til sölu: Stór rafmagnstafla. Uppl í síma
688116.
ATVINNA ÓSKAST
Auglýsingarstofur a.t.h. vantar ykkur eki
hugmyndaríkan mann við textagerð eða
slagorð eða þessháttar. Tek einnig að mér
að semja tónlistarstef fyrir Auglýsingar.
Uppl.í síma.672092. öm
Óska eftir þrifum í heimahúsum. Uppl. í
síma 73795.
Þrítug kona með eitt bam, óskar eftir
ráðskonustarfi nálægt Reykjavík. Uppl. í
síma 689038.
15 ára strákur óskar eftir góðri vinnu.
Uppl. í síma 53758.
Óska eftir aukavinnu eftir kl. 16, ræst-
ingar eða útkeyrsla koma vel til greina.
Uppl.fsíma 687360.
27 ára gamall maður óskar eftir atvinnu,
er með meira próf. Vanur vinnu á lyftara
og bílaviðgerðum, allt annað kemur
einnig til greina. Uppl. í síma 92-46654.
2. garðyrkjumenn óska eftir að taka að
sér aukavinnu við garðyrkju, margt kem-
ur til greina. Vönduð vinnubrögð. Uppl. í
síma h.s. 17953 og v.s. 34122.
Mig bráðvantar aukavinnu, svo sem
ræstingar eða afgreiðslust. er vön hvom
tveggja, margt kemur til greina. Uppl. í
síma h.s. 17953 og v.s. 34122.
ÞJÓNUSTA
Tívolí, Hveragerði er Hveraportið;
markaðstorg fyrir notað og nýtt Opið
alla sunnudaga í sumar. Pantanir á sölu-
básum í síma 91-676759. Kristín Jóns-
dóttir. Láttu sjá þig. Sjðn er sögu ríkari.
Cleðilegt sumar.
Dyrasfmaþjónusta. Ceri við eldri kerfi,
set upp ný, er vanur rafirid. Uppl. í síma
656778.
Húseigendur athugið! Háþrýstiþvottur,
allt að 100% hrvinsun málningar, sand-
blástur, viðgerðir á steypuskemmdum,
sílanbööun, uppsetning á þakrennum,
niðuriöllum o.fi. Uppl. í síma 621834.
Trésmlðlr geta bætt við sig verkefnum
úti sem inni: Við sólpalla, girðingar,
innihurðir, parketlagningu o.m.fl. Uppl.
í síma 674091.
Tek að mér hreingerningar, teppa-
hreinsun og gluggaþvott, vönduð vinna.
Uppl. í síma 22841.
Málmkaup s.f. Kaupum kopar, eir, ál,
ryðfrítt stál, sink, ofsettplötur og fleiri
málma. Sækjum málma um alit land.
Málmkaup s.f. sími 91-652180
SKRIFSTOFAN
Notuð ljósritunarvél, nýyfirfarin f góðu
lagi, til sölu fyrir lágt verð. A-3, A4
stækkar og minnkar. Uppl. í síma
628590-91, Guðmundur.
ÍBÚÐIR TIL LEIGU
Herbergi og geymslupláss til leigu. Uppl.
f síma 53569.
OKEYPIS
Smáuglýsingablaðið Notað & nýtt er fylgirit föstudagsút-
gáfu Tímans.
Frá upphafi hafa bændur notfært sér þessa ffábæm
þjónustu bæði til að auglýsa eitthvað til sölu og einnig til
að auglýsa eftir því sem þá hefur vanhagað um. Vinnuvél-
ar, farartæki, skepnur, varahlutir og byggingarefini hafa
þannig skipt um eigendur án þess að nokkm hafi verið
kostað til í auglýsingar. Það er sama hvað líkumar em litl-
ar á að þú seljir það sem þú vilt losna við eða fá það sem
þig vanhagar um, það kostar ekkert að auglýsa.
EKKI OKEYPIS
Ef boðið er upp á hagkvæma gistingu eða aðra
ferðamannaþjónustu þá flokkast þær smáauglýsingar undir
viðskiptaauglýsingar og em á hagstæðu verði.
Að sjáifsögðu geta bæði einstaklingar og fyrirtæki
auglýst vörur sínar og þjónustu með öðrum hætti í blaðinu.
Fyrir þær auglýsingar þarf þó að greiða.
ERLENDIS
Notað & nýtt / TÍMINN býður upp á fleira en
það sem á undan er tahð því að einstaklingar geta með að-
stoð blaðsins auglýst með sömu vildarkjörum í meira en
70 smáauglýsingablöðum í 19 þjóðlöndum.
Eina skilyrðið sem þarf að uppfylla til að fá birta
ókeypis smáauglýsingu, er að skrifa auglýsinguna á þar til
gerðan miða sem khpptur er út úr blaðinu. Ef auglýsingin
flokkast undir viðskiptaauglýsingu þá kostar hún lágmark
kr. 1.000 (3 línur = 100 stafir og bil), hver birting.
Auglýsingin þarf að vera á ensku eða á tungumáli
heimamanna þar sem hún á að birtast. Ef þú vilt auglýsa
einkaauglýsingu í mörgum löndum samtímis þarftu að
greiðakr. 100 fyrir hveija umffambirtingu (viðskipta-
auglýsingar undanskildar). Sumir hafa auglýst eftir vinnu-
fólki og fjölmargir hafa komist í kynni við fólk með svip-
uð áhugamál og þeir hafa sjálfir, með aðstoð okkar.
Safnarar út um allt land þykjast hafa himinn hönd-
um tekið með þessu einfalda samskiptaformi við útlönd.
Með þessum hætti hafa margir bændur auglýst
hross sín til sölu.
UPPSETNING
Við aðstoðum við uppsetningu og gerð greidda auglýsinga
ef óskað er, viðskiptavinum okkar að kostnaðarlausu.
ASKRIFENDUR
Áskrifendur Tímans fá þessa rausnarlegu búbót sér
að kostnaðarlausu. Einnig er hægt að gerast áskrifandi að
föstudagsblaði Tímans þó að það sé hlutfallslega dýrara.
Tíminn kostar sem stendur kr. 1.100 á mánuði í áskrift en
föstudagsútgáfan eingöngu kostar kr. 400.
Hver vill hafa á leigu litið heimilisgróð-
urhús og auðveldan trjágarð í Hlíðunum
í Rvk.? Garðurinn er lokaður frá götu,
mætti nýta til sáningar fyrir næsta ár eða
annars. Uppl. í síma 97-88867.
Stódíóíbúðir í Sogamýri til leigu, fyrir
reglusama einstakl. eða par. Uppl. í síma
813979.
Búslóðageymslan, fiytjum og geymum
búslóðir í lengri og skemmri tíma. Föst
tílboð í lengri búslóðaflutninga. Uppl. t
síma 38488.
Herbergi til leigu. Leigist í sumar og
jafnvel lengur. Uppl. í síma 53569.
IBÚÐIR ÓSKAST
Hæ hæ! Við erum þrjú og bráðvantar 3ja
herb. íbúð frá 1. sept Reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma
671764 á kvöldin.
Reglusamur karlmaður óskar eftir herb.
m/sér snyrtingu til lengri tíma í Hafn.
eða Garðabæ. Uppl. f síma 98-63318
Guðbjörg.
2ja - 3ja herb. íbúð! Ungt par við nám í
Háskóla ísl. óskar eftir 2ja - 3ja herb.
íbúð frá 1. sept Fyrirframmgreiðsla.
Uppl. í síma 92-12924.
Óka eftir að taka á leigu stóra einstak-
lings íbúð eða 2ja herb. íbúð sem fyrst.
Reglusemi og skylvísum greiðslum heit-
ið. Uppl. í síma 652186 og 642480. Sig-
ríður Elín.
Hafnarfjörður hjálp! Fjögra manna fjöl-
skylda vantar íbúð sem allra fyrst, í Hafn-
arfirði, erum reglusöm, öruggar mánað-
argreiðlur og fyrirframmgr. ef óskað er,
meðmæli ef þarf, erum á götunni 15 júlí.
Uppl. í síma 52553.
Húsnæði óskast á Selfossi, einbýlishús,
raðhús, sérhæð. Frá 1. sept. Uppl. í síma
95-24242.
Óska eftir bfiskúr til leigu. Uppl. í síma
91-13335.
Fjöldskyldu sem stendur í búferlaflutn-
ingum bráðvantar 3ja - 4ra herb. íbúð á
leigu í Kóp. helst sem næst Hjallaskóla,
frá 20. ág. í sirka 3 mán. Uppl. í síma
76949.
Óska eftir íbúð á leigu á svæðinu milli
Lækjatorgs og Hlemms. Það má vera
kjallara íbúð sem ódýrust, 2. herb. eða
lítil. Uppl. í síma 20388. ( milii 5 og 7 )
alla daga.
Reglusöm kona óskar eftir 2ja - 3ja herb.
íbúð í Garðabæ frá 1. ágúst Uppl í síma
654393 á kvöldin.
ÍBÚÐIR KAUP OG
SALA
Lftil sérhæfð bfiapartasala til sölu. Er í 6-
dýru leiguhúsnæði. Uppl. f síma 40560,
39112 og 985-24551.
Til sölu 12 fm smáhýsi með litlu eldhúsi
og svefnplássi fyrir a.m.k. 4. Uppl. í síma
93-11872.
Sumarhús á Spáni! Til sölu mjög gott og
snyrtilegt sumarhús við Torreveja. Tvö
svefinh. stofa, eldh. baðh. og þvottahús,
verönd m/útigrilli og fallegum gróðri.
Vel búið húsgögnum, heimilistækjum og
búnaði sem fylgir. Góðar innréttingar.
Uppl.fsíma 91-671830.
Til sölu: 240 ferm, hús á 2. hæðum á
Blöndósi við aðalgötu staðarins, í húsinu
eru 6. herb, 2. baðh, stórt eldhús og búr.
Sér innganngur í litla verslun, 42. ferm.
Bfiskúr og stór garður, fallegt hús. Uppl f
síma 95-24153.
fbúð til sölu við Langholtsveg, 3h á 2.
hæð, stofa, eldhús, 2 sveínherb., bað með
tengingu fyrir þvottavél og stórar suður-
svalir. í risi eru 2 herb. og geymsla, kjall-
arageymsla og herbergi með sameigin-
legu þvottahúsi. Snotur garður fylgir,
húsið er nýmálað að utan og íbúðin f
góðu standi. Uppl. í síma 35743.
Óska eftir bústað við vatnsendablett við
Elliðavatn. Má þarfnast lagfæringar. Svör
sendist f pósthólf: 4381-124 R.v.k. Uppl f
síma 688116.
Til sölu: Lítið lögbýli á Suðumesjum, svo
til húsalaust, ath.að taka sumarbústað f
nágreni R,v,k uppí. Svör sendist í póst-
hólf: 4381-124. R.v.k.
BÍLAR ÓSKAST
Óska eftir Mitsubishi Lancer '87-'88 eða
Toyotu Carinu '87-'88. Þarf að vera sjálf-
skiptur og ekki ekin meira en 50 þ.km.
Uppl. í sfma 17770 og 813341.
Vantar gangfæran bfi fyrir lítinn pening.
Uppl. í síma 16118.
Ungt par bráðvantar íbúð fyrir 1. sept.
Upplísíma 671764.
Ungt par með eitt bam, óskar eftir íbúð í
nágrenni KHÍ og Vélsk. ísl. Uppl. í síma
45502.
Óskum eftir 3ja - 4ra herb. íbúð helst
með sér inngangi, eða einbýli, má vera
rétt fyrir utan Rvk. Uppl í síma 73519.
Kvöldsala, sjoppa, sölutum. Húsnæði
óskast fyrir svoleiðis starfssemi.jafnvel
fyrirtæki í rekstri. Svör sendist í póst-
hólf: 4381-124. R.v.k.
Háskólanema vantar einstaklingsfbúð
eða 2ja herb. íbúð helst í Hlíðunum frá
l.sept. Reglusemi og skilvísi heitið. Get
borgað fyrirframm ef óskað er. Uppl. f
síma 96-41139 Amar eða Rannveig.
„•AHLOf
Eigum til varahluti t ílestar gerðir jeppa.
Kaupum jeppa og amerlska bíta til niðurrifs.
Skeiðarás 10 kj. Garðabæ
Gamall Range Rover óskast í varahluti,
má vera vélarvana, en með góðu boddýi.
Uppl. í síma 45726 eftir kl. 18.
BÍLAR TIL SÖLU
Til sölu AMC Concord 79, sjálfsk. selst ó-
dýrt. Uppl. f síma 71728.
Til sölu Audi 100 '86 góður bíll f topp-
standi selst mjög ódýrt gegn staðgr.
Uppl. í sfma 652186 Haraldur eftir kl. 22.
Til sölu er '84 módelið af Chevrolet Van-
bjuvil, einn neð öllu, ath. skipti á ódýrari
á sama stað til sölu gluggalaus Chevrolet
Van, þarfnast minni háttar lagf. gott verð
ath. skipti. Uppl. í síma 98-34433.
Chevi Van 74, til sölu er með hálfa inn-
réttingu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í
síma 17770 og 813341.
Að sérstökum ástæðum er til sölu: Cher-
vrlet Monetecarlo '78 allur nýmpptekinn
Uppl. í síma 98-21918 eða 34993.
Chervolet Monsa klassik. árg'88. ekinn.
40. þús, hvítur, rafmagn f öllu, sóllúa og
5 gíra, verð kr. 780 þús. a.t.h. sídpti ódýr-
ari. Uppl. í síma 98-33440.
Til sölu vegna brottflutnings Ford LTT
'85 6 cyl. ek. 85 þ.m. innfiuttur '88,
sjálfsk. vökvast. vökvah. aukadekk loft-
kæling, kasettutæki, auka dekk. Uppl. í
síma 667141.