Tíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1991næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Tíminn - 12.07.1991, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.07.1991, Blaðsíða 6
NOTAÐ & ný'tt 6 föstudagur 12. júlf 1991 list, söfnun frímerkja og póstkorta. Nafn: Akemi Sato, 130 Kawashimata, Goteba- shi Shizuoka, 412 Japan. 23 ára hárgreiðslustúlka óskar eftir pennavini, áhugamál: safnar mynt og spiladósum, ferðalög, tungumál, menn- ing, bíó, tónlist Nafn: Jolanda Aerts, Val- kenakker 10,4861AX Chaam, Holland. Tvítugur strákur óskar eftir perinavin- um, hefur margvísleg áhugamál. Nafn: Alexander Zurainee, Q4, Johore Bahru, Federal Quarters, 93350 Kuching, Mala- ysia. 21 ára stúlka óskar eftir pennavini, getur skrifað á frönsku, þýsku og ensku. Nafn: Cárolin H. Muller, Pfrimmanlage 19, 6520 Worms 1, Germany. 37 ára karlmaður, félagsfræðinemi, fatl- aður og örorkulífeyrisþegi. Myndarlegur og einlægur. Áhugamál, frímerkjasöfnun o.m.fl. Allvel efnaður. Óskar eftir stúlku sem pennavini. Skrifið til: Per Berthel- sen, Lingavej 35 Linaa, DK-860 Silke- borg, Danmark. KYNNI ÓSKAST Óska eftir að kynnast hressum ferðafé- laga karli eða konu, sem vill koma til Mallorka í sept Uppl. í síma 45392 Anna. Reglusama og hressa konu um sextugt langar að kynnast góðum manni á svip- uðum aldri með eitt og annað í huga. Svar óskast sent í pósthólf 10240 hjá Notað og Nýtt 130 Rvk. Merkt „Heiðar- legt“ (0100) Kynningarþjónusta mín nær til alls landsins. Uppl. í síma 91-670785 milli kl. 17-22 eða pósthólf 9115-129 Rvk. 100% trúnaður. Ég er 37 ára og bý einsamall, og óska eft- ir aö ná sambandi við konu á svipuðum aldri, sem væri til í að koma í stutt ferða- lög og á matsölu og skemmtistaði annaö slagið. Svör sendist Notað og Nýtt, Póst- hólf 10240 130-RVK. MerkUúlí '91“ (0101) TAPAÐ - FUNDIÐ Svart dömuveski með peningum og per- sónuskylríkjum týndist eða var stolið miðvikud. 26. júní, við Freyjubúð eða á Þórsgötu, fynnandi góðfúslega skilið þó ekki væri nema veski og skylríkjum. Uppl. ísíma 13928. Tápast hefur eða stolið, 20 þús. kr. fund- arlaun! Seckl2 rása mixer, JBL kraft- magnari, 6260 Nad kraftmagnari 2 x 20 Boss monitorar REX50 Yamaha gítar- effekL Uppl. I síma 13960 og 42909. DÝRAHALD Naggrísabúr og naggrfsir óska eftir heimili. Uppl. í síma 30303. Til sölu Sfamskettiingar, gullfallegir. Uppl.fsfma 626995. Heimilislaus köttur fæst gefins v/flutn- inga. Uppl í síma 34474. Hæ hæl Eigið þið nokkuð 3ja hæða hamstrabúr sem hafið ekkert við að gera en vantið pening, þá vinsamlegast hafið samband við Beggu. Uppl í síma 72385. Kassavanir, frískir og fallegir kettlingar fást gefins. 2 stelpur og 2 strákar. Uppl. í síma 674537. Til sölu: Ársgamall vel meðfarinn hnakk- ur selst ódýrL Uppl. í síma 675054. Óska eftir að leigja hnakk í tvo mán. Uppl. í síma 36241 eða 602890 Amþrúð- ur. Til sölu hestar á öllum aldri allt frá folöldum upí tamda hesta. Allskonar skipti möguieg. Uppl. í síma 91-666097. Hestafólk! Er hryssan fylfull? Bláa FYLPRÓFIÐ gefur svar á einfaldan hátt. Auðvelt í framkvæmd og niður- stöður liggja fyrir eftir 2 klst. fsteka hf., Grensársvegi 8, 108-Rvk. Sími 91-814138. ÝMISLEGT Rabbabari til sölu, 60 kr. kílóið. Uppl. í síma 53569. Toyota saumavél til sölu, selst á kr. 8 - 9.000 kr. stofúskápur og vídeóskápur, sjónvarpsborð, standlampi og Iftið borð. eldhúsinnrétting, kaffivél og boilapör o.fl. fatnaður, kápur og jakkar og pils og ónotaðir skór. 2 lengjur af gardínum, fleiri stk. af þunnum gardínum og Rabarbari til sölu. Uppl. í síma 53569. Rabarbari til sölu. Uppl. í síma 53569. Rabbabari til sölu. Uppl. í sfma 688116 milli kl. 16-18. Óska eftir brennipenna, með 3. hitastill- ingum. Uppl. f síma 93-71182. Óska eftir 6 kg.v. dfselvél helst með raf- starti eða lítin ljósamótor. Og einnig eft- ir gasfskáp og gaseldavél. Uppl. í síma 814742 Til sölu finskur sauna klefi nýr, selst á hálf virði, m/öllu. Uppl f síma 623945 á kvöldin. Til sölu maðkar, (laxamaðkar) 112 stk. í poka. Uppl í síma 35205 Sævar. Til sölu plast ruslatunna ónotuð, kr. 2,000. Uppl í sfma 623818 eftir kl. 18. Til sölu bjóráma 51 og fl. kr. 3,000 væ- insía kr. 1,500 Uppl í síma 623818 eftir kl. 18. Vantar ýmislegt! Eldavél breidd 54 cm. Vask í þvottahús og baðherb. Einnig ó- dýrt rúm breidd 80 cm. Uppl f síma 43311. Óska eftir að kaupa fataslár og borð. Uppl.ísíma 20187 og 20572. Óska eftir fataslá á hjólum. Uppl. í síma 10304. Óska eftir útiþvottasnúrum. Uppl. í síma 10304. Eldvarnarhurð óskast 2 x 230 á hæð, 2m á breidd. Uppl. í síma 42112. Ttvolí. Opið alla virka daga frá kl: 13- 20. Um helgar frá kl: 12-20. Ýmsar spennandi nýjungar, t.d. mini golf, Hryllingsbúðin o.fl. Til okkar er styttra en þú heldur. Gleðilegt sumar. Ttvohlð - Hveragerði. Til sölu nýlegir kjörbúðarvagnar, verð kr. 3.000 stk. Uppl. í síma 670254 á kvöldin, Valgerður. ERLENDAR AUG- LÝSINGAR Male, desires correspondence with any private person, scienta, sapientia, invictus, any reason, in friendship please. Write to Kevin Harker, 66 Arapuni SL Putaruru, Waikato, New Zealand Romantic male, 32, seeks lady, any age, marri- age, to live near sea on island. Please write to William, La Casa De Isabella, Waiheke RDl, New Zealand New Zealand mint & used stamps, only 65 per cent Gibbons catalogue, send wants list and cash to John Vamey, 7 King St, Papakura, Auckland, New Zealand Collector buys old cameras. Sammler kauf alte Kameras. Pls. send me your offer. Bitte mac- hen Sie mir Ihr Angebot. Harald Senne, Klu- etstr. 109, W-3250 Hameln, W-Germany Riddle: What do I need if I want to correspond with nice people? Yes, correct: you. So take a heart and write to: Claudia Knoellinger (19), Albstr. 8, W-7022 Leinfelden, Germany Seeking for all kinds of coins and silver-me- dals from Iceland. Stay between 18.7.-15.8.91 on Iceland. Manfred Engelhardt, Tel.: 9049- 6171-53789, Cattenhoeferweg 16, W-6370 Ob- emrsel 1, Germany Stamps and old letters from Italy to your co- untry, buy or change with Italian stamps. Sende availabilities and requests. Gori P.O. Box 3,40044 Pontecchio Marconi (BO) Italy. Collector would like to change, buy or sell co- ins, paper money, old pictured postcards. Also willing to swap other items. Marco Mingozzi via Enriques 26,40139 Bologna Italy. Young Italian man 37 y.o. would like to know a girl 26-35 for friendship and marriage. Rif. FI015 c-o Secondamano via Ponte all’Asse 3, 50144 Firenze Italy. Holidays in the central TUscany, hill Prato- magno. Country-home on a lease, completely restored, quiet position in the hills, vast surro- unding grounds, big swimming-pool. Duilio Falvi via Aretina 14, 52020 Castelfranco di Sopra (AR) Italy. Tel:+39-55-9149082. 23 year old Hungarian girl seeks penpals. Ple- ase write to: Zsuzsanna Korompai, Marvany u. 23., H-1126 Budapest Hungary. Used stamp exchange, send 50-50 or 100-100 from your country, retum same amount, not broken. A. Timmler, Homer Landstr. 427, W- 2000 Hamburg 74. W-Germany Send me 50 stamps from your country and I will send you 50 stamps from Germany. Stefan Zommueller, Ophagen 15, W-2000 Hamburg 20. W-Germany Male, 30, seeks penfriends. I like nature, ani- mals, music, etc. My hobbies are horseriding, cats, cooking, old cars. Thomas Wettwer, Auf dem Kamp 16, W-2000 Hamburg 63. W-Ger- many Send me 50 different stamps from your coun- try and I send you 50 stamps from Germany. Stefan Zommueller, Ophagen 15, W-2000 Hamburg 20. W-Germany Seek penfriends, 16-25, to exchange coins from all over the world. Martin WandL Merg- ellstr. 37, W-2100 Hamburg 90. W-Germany Man wants to have penfriends in your country. I am 37 and interested in literature and music. Rainer Klinghammer, Burgweg 10, W-2070 Ahrensburg. W-Germany Kaufe alle Orden vom I. und II. Weltkrieg. Pet- er Fritsche, Otto-Franke-Str. 12,0-8028 Dres- den, Germany. Handsome German man is looking for gay fri- ends from all over the world. I’m 26 y.o. You should be between 25 & 35. Picture would be greaL Write to: Thomas Engel, PF 032, W-6309 Muenzenberg, Germany. I am a mushroom-grower & ask for spores from „Stropharia cubensis Earle" (Psilocybe cub. Earle ex. Singer). Could anybody send these spores to me? I pay postage. B. Mueller, z. H. S. Schmidt, Gassenweg 5, W-5413 Bend- orf, Germany. Hello. I’m 24 years old and look for penpals all over the world. My hobbies are: music, films, sports, etc. Hartmut Knorr, Wickrather Str. 19, W-4000 Duesseldorf 11, Germany. 1MAYOinNUT12 Commemorative coins and historic shares from the US and New Zealand for sale. Please write for leaflets to: Udo Wiegner, Elsterstr. 39, D-O-7010 Leipzig. Hello. I would like to be your penpal. I’m a 24- y.-o. girl & interested in everything that brings fún, & open to everything new. Can I get to know you? Marina Wiegershaus, Schenken- doriþl. 4, W-5410 Hoehr-Grenzhausen, Ger- many. Suche Literatur ueber Israel und die juedi- sche Geschichte. Schneider, Cottfried-Keller- Str. 40, 0-8029 Dresden, Germany. Welche Frau (18-35) laedt netten 27jaehr. zu sich ein (zahle fuer Unterkunft) u. zeigt ihm Ihre Heimat? AugvSept ca. 3-4 Wochen. Es freut sich auf Deine Antwort m. Foto: Juergen Mohr, Remystr. 35, W-5413 Bendorf, Germany. Kaufe Buecher ueber Esoterik (Okkultismus). Alfonso Sau, Wemerstr. 27, 0-8028 Dresden, Germany. Thuer. (DDR). Attr. gutauss. Widdermutti, 37, Toe. 5, 12, 15 J., gesch. KauffrauSMeister su. zaertl., liebebed., kinderfr. Partn. m. Haus. Bild m. Freiumschl. gar. Antwort. A. Amold, Schulweg 24, 0-4901 Drossdorf, Germany. %BJobs abroad, Big money, Top benefits, free travel, 1000’s of opportunities for all occupati- ons. For free brochure: Int’l EmploymenL Ref. 44, Van Speykstraat 90 HS, Amsterdam 1057 HE, Holland. %BSexprogram’s, 40 IBM disks 5 1-4”, US dollar 50,- for postage and the disks: W. Klom- ton, Ieplaan 32 B, The Hague, The Nether- lands. Crazy English girl, into anything and everyt- hing, would love to hear from anyone 16-30. All letters answered. Michelle, 280 Moorside Road, Swinton. M27 3PH. UK. British stamp collector wishes to contact collectors in Iceland for the exchange of Brit- ish and Icelandic postage stamps. To: D Brads- haw, 29 Anchor Street, Oldham, OLl 3EG, UK. Hello! English nurse, Roger, 29, seeks penfri- ends worldwide. I would particularly like to correspond with other nurses. To: R Grims- haw, 48 Granville St, Ashton- U- Lyne, Lancs, OL6 6TS, UK. Hi there! Is there any sexy good looking wo- men out there? I’m 26, attractive, love music, dancing, clothes, fast cars. Roger Vasir, 52 Va- ughan Gdns, Gants Hill, Ilford, Essex, England Pleasant straightforward Englishman, 35- 175-69, likes: classical music, travel, cinema, nature, seeks female friends, please write with foto: P Elvidge, 28 Lancaster Rd Northolt UB5 4TQ, England Anybody feel like talking to a Brit? Female, 27, will answer fun people’s letters, so if you wanna make a new friend write me! Samantha Basra, 2 Dukes House, London N3 ÍUD, Lond- on Mexicano de 39 anos, soltero, ingeniero, desea relacionarse con dama de 24 a 35 anos, atracti- va. Femando Alvarez del Castillo. Apartado Postal 13-283, Mexico D.F. 1MAYOinMJT12 Mexican boy 25 years old wants to have pen alfriends and interchonne postcard. Wuite son. Wilberth Sosa Ocampo. Retomo 14 de Cecilio Robelo #11. Col. Jardin Balbuena. C.P. 1500. Mexico. D.F. garcon, 15 ans de voudrais anor correspon- dece en francais avecdes gancons beilgiques demon age. Alex Robinson, Jose Ma. Rico 606- 701. C.P. 03100. Mexico D.F. Friends: I’am have 16 years i’m Enrique A. My address: Esc. Ind 113-6, Col. Industrial. C.P. 07800. Mexico D.F. Hello mexican man 31-171 seeks intellingeL natural, lively all icelandic female under 30 for correspondence. Gustavo Esquivel. Maravatio 159, Col. Claveria. Delegacion Azcapotz- alco.C.P. 02080. Alþjóðasamtðk smáauglýsingablaöa: 6 MILLJÓN LESENDURí 21 LANDI Notað & Nýtt er f alþjóðasamtökum auglýsingablaöa sem birta ókeypis aug- lýsingar fyrir ein- staklinga, FAPIA (Free Ads Papers International Asso- ! ciation). í gegnum gagnanet sendum við og fáum aug- : lýsingar sem birtast |( || í næsta blaði á hverj-1| um stað. Auk þeirra landa sem birtast á || listanum neðst á síðu 15, eru fleiri lönd aö tengjast okkur s.s. Frakkland, || Mexíkó og Ungverja- I; land. Enn fleiri lönd II eru búin aö sækja um aðild aö FAPIA og þá um leið að gagnanetinu. FYRIRT/EKI OG EINSTAKLINGAR SEM VILJA AUGLÝSA með smáauglýsingum I erlendis, vörur sínar og þjónustu, þurfa að greiða kr. 1.000 fyrir dálksentímeter (3 Ifnur). Þessar viðskipta-auglýsingar eru feitletraðar. Vió gefum allar upplýs- ingar um stærri aug- lýsingar í síma 686- 300. SMÁAUGLÝSINGAR sem berast okkur frá einstaklingum til ókeypis birtingar í er* lendum blöðum, þurfa að vera skrifaðar á eyðublaðið sem prentað er hér fyrir neðan. Ef auglýsingin á að birtast í fleiri löndum/borgum sam- tímis þá kostar hver aukabirting kr. 100. KYNNIÓSKAST Dálkurinn,Jcynni óskast“ heíur notið síaukinna vinsælda hjá okkur. Við geftun kost á því að svör við auglýsingum sendist í pósthólf okkar 10240. Við tökum síðan við umslögum merktum þessum auglýsendum okkar, og þurfum að geta komið þeim til réttra aðila. Best er að með auglýsingunni íylgi írímerkt umslag með naffti og heimilisfangi auglýsandans svo við getum sent tilboðin/upplýsingamar í pósti til baka. Ef auglýsingin í dálkinn „kynni óskast“ er lesin á símsvarann, þá þarf nafft, símanúmer og heimilisfang að fylgja með, annars birtist auglýsingin ekki. Við birtum engar auglýsingar í dálkinn „kynni óskast“ nema aug- lýsandinn láti nafft sitt, símanúmer og heimihsfang fylgja. Það á einnig við um aðrar auglýsingar í dálkinn „kynni óskast“ - þ.e. þó svörin fari ekki í gegnum pósthólfíð okkar, þá þurfa auglýsendur að láta nafft sitt og síma- númer fylgja auglýsingunni, en þær upplýsingar forum við með sem trúnaðarmál. DRAUMAR RÆTAST Það er rétt að benda á að það er sjálfsögð kurteisi að svara þeim bréfum sem maður fær send og varða einkamál beggja aðila, bæði sendanda og viðtakanda. Okeypis auglýsing í Notað og Nýtt/Tímanum getur kom- ið þér í samband við þann eða þá sem þig helur alltaf dreymt um.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað: Notað & nýtt (12.07.1991)
https://timarit.is/issue/281213

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Notað & nýtt (12.07.1991)

Aðgerðir: