Tíminn - 23.07.1991, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 23. júlí 1991
Tíminn 15
íþróttir!
Knattspyrna:
Argentína varð
S-Ameríkumeistari
Argentína sigraði Kólumbía
2-1 í S-Ameríkukeppninni í
knattspyrnu á sunnudags-
kvöldið og sá sigur nægði Iið-
inu til sigurs í keppninni. Bras-
ilíumenn unnu Chile 2-0 og
urðu í öðru sæti. Chile varð í
þriðja sæti og Kólumbía í því
fjórða.
Golf:
lan Baker-Finch sigraði
á opna breska mótinu
Ástralinn Ian Baker-Finch
sigraði á opna breska mótinu í
golfi á sunnudag. Hann hafði
tveggja högga forskot á landa
sinn, Mike Harwood, þegar upp
var staðið, en þeir landar eiga
það sameiginlegt að þykja báð-
ir ákaflega hávaxnir kylfingar,
báðir l,93m á hæð.
Jafnir í þriðja sæti urðu
Bandaríkjamennirnir Mark
O’Meara og Fred Couples. Ástr-
alinn Greg Norman varð að
láta sér lynda 9. sætið og Seve
Ballesteros varð í 10. sæti.
Jafnir í 17. sæti urðu Ian Wo-
osnam og Nick Faldo.
Baldur sigraöi á Flúðum
Baldur Brjánsson GK sigraði
í opna Búnaðarbankamótinu,
sem haldið var á Selsvelli á
Flúðum á laugardaginn. Bald-
ur lék á 75 höggum.
í öðru sæti varð Einar L. Þór-
isson GR á 77 höggum og
þriðji varð Arngrímur Benjam-
ínsson GHR á 78 höggum.
í keppni með forgjöf sigraði
Karl Gunnlaugsson GF á 62
höggum, annar varð Baldur
Brjánsson GK á 63 höggum og
þriðji varð Reynir Guðmunds-
son GF á 63 höggum.
í kvennaflokki varð Halldóra
Halldórsdóttir hlutskörpust á
106 höggum, Ágúst Guð-
mundsdóttir lék á 117 höggum
og Gróa Ingvadóttir lék á 122
höggum.
Siglingar:
Siglt í sól og
nægum vindi
íslandsmótið í siglingum á
Topper- og Optimistbátum var
haldið um helgina. Sigldar
voru sex umferðir í sól og næg-
um vindi.
í Topper-flokki sigraði Ragnar
Már Steinsen Ými, annar varð
fsleifur Friðriksson Ými og
þriðji varð Friðrik Már Ottesen
Ými.
í flokki drengja á Optimistbát-
um sigraði Guðni Dagur Krist-
jánsson Ými, annar varð Ragn-
ar Þórisson Ými og þriðji varð
Snorri Valdimarsson Ými.
í flokki stúlkna á Optimistbát-
um sigraði Laufey Kristjáns-
dóttir Nökkva, önnur varð Rak-
el Jóhannsdóttir Siglunesi og
þriðja varð Berglind Guð-
mundsdóttir Nökkva.
BL
Knattspyma — Samskipadeild:
KR á toppinn á ný
Framarar féllu úr efsta sæti 1.
deildar í knattspyrnu í gærkvöld
meö því að gera jafntefli við
Breiðablik á Kópavogsvelli. Á
sama tíma unnu KR-ingar stór-
sigur á Víði á KR-velli 7-1.
Atli Eðvaldsson gerðu þrennu fyrir
KR í gær. Hann opnaði markareikn-
ing KR í leiknum með tveimur
mörkum á 4. og 21. mín. Ragnar
Margeirsson kom KR í 3-0 á 28. mín.
og Heimir Guðjónsson bætti marki
við á 29. mín. Grétar Einarsson
minnkaði muninn fyrir Víði með
marki úr vítaspyrnu á 39. mín., en
Sigurður Björgvinsson átti síðasta
orðið í fyrri hálfleik, 5-1.
Síðari hálfleikur var ekki gamall
þegar Bjarki Pétursson kom KR í 6-
1 og Atli Eðvaldsson skoraði sitt
þriðja mark og sjöunda mark KR á
55. mín. Á lokamínútu leiksins
fengu KR- ingar vítaspymu, en Gísli
ENN STIG TIL
STJORNUNNAR
Valsmenn og Stjömumenn gerðu
2-2 jafntefli á Hlíðarenda á sunnu-
dagskvöld í 1. deildinni í knatt-
spyrau. Leikurinn var mjög fjörug-
ur og mörkin hefðu allt eins getað
orðið mun fleiri.
Mörkin létu ekki á sér standa í upp-
hafi leiksins og eftir 20 mín. leik var
staðan orðin 2-1 fyrir Val. Fyrst
skoraði Anthony Karl Gregory á 4.
mín. eftir að Jón Otti Jónsson,
markvörður Stjörnunnar, missti
boltann frá sér. Steinar Adolfsson
bætti öðru marki við á 13. mín. úr
vítaspyrnu, eftir að Sævari Jónssyni
var bmgðið innan vítateigs.
Stjörnumenn minnkuðu muninn á
19. mín. er Kristinn Lámsson skall-
aði knöttinn í bláhornið eftir auka-
spyrnu. Stjörnumenn vom nálægt
því að jafna stuttu fyrir hlé er Ingólf-
ur Ingólfsson skallaði í þverslá.
Síðari hálfleikur var fjömgur eins
og sá fyrri, en mörkin létu þó á sér
standa. Stjömumenn sóttu meira,
en Valsmenn vom þó einnig hættu-
legir í aðgerðum sínum, en sóknir
Vals stöðvuðust jafnan á Jóni Otta.
Það var síðan á 79. mín. að Stjörnu-
menn jöfnuðu muninn. Vel útfærðri
sókn Stjömunnar lauk með því að
Ingólfur hamraði knöttinn upp í
þaknetið eftir sendingu frá Rúnari
Sigmundssyni. Á síðustu mín. leiks-
ins skaut Láms Guðmundsson, sem
kom inná sem varamaður, í hliðar-
netið úr þröngu færi og jafntefli var
því staðreynd.
Stjörnumenn hafa ekki tapað leik
nú um langt skeið og breytingar
þær, sem Jóhannes Atlason þjálfari
hefur gert á liðinu, virðast hafa skil-
að tilætluðum árangri. Valsmenn
hafa aftur á móti átt á brattann að
sækja að undanfömu og líklegt að
liðið verði „aðeins" um miðja deild
þegar upp verður staðið í haust.
Menn leiksins, Valur: Bjarni Sig-
urðsson. Stjarnan: Ingólfur Ingólfs-
son. BL
HM öldunga í frjálsum íþróttum:
Unnur hreppti brons
í 800 metra hlaupi
Heimsmeistaramót öldunga í frjáls-
um íþróttum stendur yfir í Turku í
Finnlandi um þessar mundir. Fimm
keppendur frá íslandi taka þátt í
mótinu, sem haldið er annað hvert
ár. íslenskar konur taka nú í fyrsta
sinn þátt í mótinu í fyrsta sinn. AIls
eru keppendur á mótinu nú um 5
þúsund talsins. Keppt er í aldurs-
fiokkum ftá 35 ára aJdri, 5 ár eru í
hverjum flokki.
Unnur Stefánsdóttir vann til brons-
verðlauna á 800m hlaupi á sunnu-
dag, hljóp á 2:19,38 mín. sem er
hennar besti tími um árabil.
Elsti keppandinn frá íslandi er Jó-
hann Jónsson úr Garði, en hann
Knattspyrnuúrslit Úrslitin í 3. deild: Skallagrímur-Leiftur 1-5 Njarðvík-Ægir Bolungarvík-TBR 0-0 2-1
Úrslitin í Magni-Dalvík 2-3 Víkingur Ól.-Afturelding 1-0
10. umferð í 2. deild: Völsungur-ÍK 1-3 Víkverji-Geislinn 6-1
ÍA-Haukar 9-0 Reynir Á.-Þróttur Nes. 4-4 Ármann-Stokkseyri 4-6
Tindastóll-Grindavík 4-3 KS-BÍ 0-0 Grótta-Snæfeli 1-0
Þróttur-Þór 0-2 Léttir-Hafnir 2-4
ÍR-Selfoss 7-3 Staðan í 3. deild: Kormákur-Neistinn 3-1
Fyikir-ÍBK 1-3 Leiftur 9 711 26-6 22 Hvöt-UMSE b 6-3
Dalvík 9 522 18-15 17 Þrymur-HSÞ b 1-8
Staðan í 2. deild: BÍ 9 423 14-8 14 Sindri-Höttur 2-4
Akranes 10 802 33-8 24 Skallagrímur 9 423 21-24 14 KSH-Einherji 1-2
Þór 10 7 1 2 25-14 22 ÍK 9 342 16-15 13 Leiknir-Valur 6-0
Keflavík 10 532 23-10 18 Vöisungur 9 333 10-13 12 Austri-Huginn 8-3
ÍR 10 514 23-19 16 Reynir Á. 9 324 14-21 11
Þróttur 10 433 14-11 15 Magni 9 2 16 17-25 7 Úrslitin í 1. deild kvenna:
Grindavík 10 424 16-14 14 Þróttur Nes. 9 144 13-15 7 Breiðablik-Valur 1-0
Fylkir 10 253 3-14 11 KS 9 135 5-12 6 Þróttur Nes.-ÍA 1-5
Seifoss 10 325 18-22 11 Þór Ak.-Týr 7-0
Haukar 10 127 10-37 5 Úrslitin í 4. deild: KA-Týr 3-1
Tindastóil 10 1 18 10-36 4 Reynir S.-Leiknir 3-1
Heiðarsson, markvörður Víðis, varði
spyrnu Ólafs Gottskálkssonar, mark-
varðar KR.
Rúnar Kristinsson gat ekki leikið
með KR í gær vegna meiðsla. Hann
mun halda til Þýskalands í dag til að
leita sér lækninga hjá þekktum
íþróttalækni þar í landi.
Jafnt í Kópavogi
Á Kópavogsvelli gerðu Breiðablik
og Fram 1-1 jafntefli. Arnar Grétars-
son kom Blikunum yfir á 3. mín., en
Þorvaldur Örlygsson jafnaði fyrir
Fram á 35. mín.
KR í efsta sætið á ný
Eftir 10 umferðir eru KR-ingar í
efsta sæti með 21 stig, Fram hefur
20 stig, en ÍBV og Breiðablik hafa 16
stig.
BL
•0 efitit Ifoltc.
lamut tttítn 7
Knattspyma — Samskipadeild:
Fjórði sigur FH í röð
FH-ingar unnu sinn fjórða leik
(þrír í 1. deild og einn (bikar) í röð
á sunnudagskvöldið, er þeir lögðu
Víkinga í Fossvoginum 0-1. FH-
ingar eru því komnir af hættu-
svæðinu á botni deildarinnar, í bili
að minnsta kosti. FH hefúr nú 14
stig eins og Valur.
Sigurmarkið gegn Víkingum
kom á 19. mín. er Pálmi Jónsson
skoraði eftir fyrirgjöf frá Andra
Marteinssyni.
Stórsigur ÍBV
Eyjamenn unnu stóran sigur 3-0
á KA-mönnum í Eyjum á sunnu-
dag. KA- menn sitja því eftir í næst
neðsta sæti deildarinnar. Mörkin,
sem þeir Leifur Geir Hafsteins-
son, Amljótur Davíðsson og EI-
ías Friðriksson skomðu, vom öll
gerð í lok fyrri hálfleiks og upp-
hafi sfðari hálfleiks. BL
Bláskógaskokkið:
Jón sigraði
Jón Stefánsson UFA sigraði í
Bláskógaskokkinu, sem haldið
var í 20. sinn á laugardaginn.
Alls luku 65 skokkarar keppni í
15 km hlaupinu og 27 komu í
mark í 5,5 km skemmtiskokki.
Jón hljóp á 52,23 mín., en Toby
Tánser KR, sem varð í öðm sæti,
hljóp á 54,42 mín. Jakob Bragi
Hannesson ÍR varð í þriðja sæti
á 55,42 mín. Þórólfúr Þórlinds-
son UÍA kom fyrstur í mark í
skemmtiskokkinu á 21,39 mín.
Orri Freyr Gíslason FH varð í
öðm sæti á 22,12 mín. og Vögg-
ur Magnússon ÍR varð þriðji á
22,39 mín.
keppir í flokki 70-75 ára. Jóhann
keppti í tugþraut og varð í 12. sæti af
15 keppendum. Hlaut um 2 þúsund
stig.
Jón Magnússon keppti í sleggju-
kasti í flokki 55-60 ára og varð 8. af
um 60 keppendum. Jón kastaði
46,08 metra.
Sigurborg Guðmundsdóttir keppti í
úrslitum í lOOm hlaupi í flokki 35-
40 ára. Hún varð í 5. sæti af 18 kepp-
endum á 13,6 sek., sem er einn besti
tími sem náðst hefur á íslandi í ár.
Á fimmtudaginn keppti fimmti ís-
lendingurinn, Ólafur Unnsteinsson,
í kringlukasti.
- BL
Umboðsmenn Tímans:
Kaupstaður: Nafn umboösmanns Helmlll Sfmi
Hafnarfjörður Starri Sigurösson Suöurgötu 15 54948
Garðabær Starri Sigurösson Suðurgötu 15 54948
Keflavík Guðrlður Waage Austurbraut 1 92-12883
NJarðvfk Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826
Akranes Aðalheiöur Malmqvist Dalbraut 55 93-11261
Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740
Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfúrgötu 25 93-81410
Ólafsvfk Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269
Grundarflörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604
Hellissandur Ester Friöþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629
Búðardalur Sigurlaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222
ísafiörður Jens Markússon Hnffsdalsvegi 10 94-3541
Bolungarvfk Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366
Hólmavík Ellsabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132
Hvammstangl Hólmfrlður Guðmundsd. Fffusundi 12 95-12485
Blönduós Snomi Bjarnason Uröarbraut 20 95-24581
Skagaströnd Ólafur Bemódusson Bogabraut 27 95-22772
Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95-35311
Siglufjörður Sveinn Þorsteinsson Hllðarvegi 46 96-71688
Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Sólvöllum 7 96-24275
skrifstofa Skipagötu 13 (austan) 96-27890
Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016
Húsavík Sverrir Einarsson Garðarsbraut 83 96-41879
Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbvaað 8 96-62308
Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258
Vopnafjörður Svanborg Vlgluncfsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289
Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350
Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136
Neskaupstaður Heimir Ásgeirsson Melagötu 14 97-71461
Reyöarfiöröur Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167
Eskifjörður Berglind Þorgeirsdóttir Svlnaskálahllð 17 97-61401
FáskrúösfjörðurGuöbjörg H. Eyþórsd. Hllðargötu 4 97-51299
Djúpivogur Jón Björnsson Borgarlandi 21 97-88962
Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Vlkurbraut 11 97-81274
Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317
Hveragerði Vilborg Þórhallsdóttir Laufskógum 19 98-34323
Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627
Eyrarbakki Þórir Eriingsson Túngötu 28 98-31198
Stokkseyri Guðmundur Einarsson fragerði 6 98-31211
Laugarvatn Halldór Benjamlnsson Flókalundi 98-61179
Hvolsvöllur Jónlna og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335
Vlk Ingi Már Bjömsson Ránarbraut 9 98-71122
Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192
Ókeypis
HÖNNUN
auglýsingar
ÞEGAR ÞU
AUGLÝSIR í
Tímanum
680001