Tíminn - 20.09.1991, Blaðsíða 5
NOTAÐ & n\'/t
föstudagur 20. sept. 1991
5
LJÓSVAKINN
Óska eftir afruglara. Uppl. í síma
679105.
Til sölu lítið ferðasjónvarp. Uppl. f síma
656075.
Óska eftir afruglara. Uppl. í sfma 92-
13794.
Til sölu sjónvarpskápur á hjólum í
dökkum lit, verð kr. 10-12 þús. Uppl. f
síma 53569.
Óska eftir notuðu sjónvarpi, ódýru.
Uppl.ísíma 22297.
Óska eftir að fá gefins s.h. sjónvarp.
Uppl.ísíma 678689.
Óska eftir notuðu sjónvarpi 20". Uppl. í
síma 53406.
Til sölu eins og 1/2 árs gamalt Funa
Video, lítið notað, kr. 25.000 staðgr.
Uppl. f sfma 24363.
Til sölu myndbandstæki m/fjarst. verð
kr. 16,000. Uppl. f sfma 642959.
Til sölu: Myndbandstæki á góðu verði.
Uppl. í sfma 19384 eftir kl. 19.
JVC ferðavideo og videoupptökuvél
selst saman á kr. 46.000. Uppl. í síma
76076.
HLJÓMFLUTNINGSTÆKI
Aiwa kraftmagnari fyrir bíl til sölu,
2xl00w, tæplega eins árs gamall, stað-
greiðsluv. 22,000. Uppl. í síma 641090.
Til sölu nýr Philips ferða geislaspilari
hægt að tengja við græjur. Uppl. í síma
11103.
Til sölu: Hljómtækjasamstæða með
fjarstýringu og í skáp. Uppl. f sfma
19384 eftir kl. 19.
Til sölu hljómflutningstæki í skáp með
plötuspilara og tvöföldu kassettutæki,
verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 676445.
Til sölu: Camall grammafónn, verð til-
boð. Uppl. f síma 667278.
Óska eftir ódýru litlu segulbandstæki.
Uppl. í síma 23992.
Til sölu vönduð hljómflutningstæki í
bfi, ásamt hát. gott verð. Uppl. í síma
657322.
Til sölu Philips ferðageislaspilari nýr ó-
notaður kr. 13,000. Uppl. í sfma 73320.
Til sölu Aiwa steriogræjur m/öllu. Uppl.
fsíma 77706.
Til sölu 32 stk. 45 snúninga hljómplöt-
ur, flestar ísl. vel með famar. Uppl. í
sfma 53569.
HLJÓÐFÆRI
Vantar gftar fyrir lítið. Uppl. f síma
674091.
Gítar til sölu Yamaha CJ-838S II, mjög
hljómfagur og taska fylgir. Uppl. í síma
11021 milli 11.30-18 og eftir kl. 20 í
síma 24072.
Til sölu Roland D70 hljómborð. Uppl. f
síma 611949.
Til sölu rafmagnsgítar m/tösku, kr.
12,000. Uppl.ísfma 20834.
Til sölu: Yamaha orgel,bekkur fylgir.
Uppl. í síma 30265.
Til sölu Yamaha PSR 22 hljómborð á
stálstandi með styrkleika petala. 32 tón-
ar,16 trommutaktar,dikital s.s. Verð kr.
20 þús. Uppl. f síma 91-14801.
Óska eftír góðu ódýru píanói eða raf-
magns pfanói sem mættí borga með
mánaðargreiðslum. Uppl. f sfma 78303.
Píanó óskast fyrir byrjanda. Uppl. í síma
76793.
Til sölu gftarmagnari 65w. Uppl. í síma
95-11105.
Yamaha orgel tíl sölu, kr. 25,000. Uppl. í
síma 31786 eftir kl. 20.
Til sölu lítið notaður GP16 gítareffekt,
kr. 65,000 eða 58,000 staðgr. Uppl. í
síma 670687.
Til sölu Roland JX3P hljómborð, gott
verð gegn staðgr. Uppl. í sfma 627269.
Til sölu sem nýr TE. bassamagnari
200w, 4x10 hát. Uppl. í síma 623692.
Til sölu Yamaha rafmagnsorgel verð kr.
30,000. Uppl. f síma 71298 á kvöldin.
Til sölu rafmagnsorgel. Uppl. f síma
10711.
Til sölu píanó. Uppl. í sfma 685994.
Til sölu Gibson Les Paul Custom árs
gamall sem nýr, ól og gítarstatíf fylgir
kr. 90 þús. Einnig Roland S.R.E. 555
Tap echo m/ chorus og reverb f-rack.
Hefur mjög góðann sound karakter.
Einnig ný Emie Ball sterio-volum pet-
all og Cray baby Way-Way petall nýr.
Einnig Seumour Duncam Rock pikupar
nýir. Uppl. f sfma 666063 eða 666044.
Ólafur.
Til sölu Roland S 50 sampler, verð sam-
kl. Fjöldi sounda fylgir. Uppl. í síma
985-34595 eða 672716.
FERÐALÖG, GISTING,
TÚRISTAÞJÓNUSTA
Hvemig væri að gerast félagi hjá
INTERVAC, Alþjóðasamtökum heimil-
isskipta, núna og fá tilboð allsstaðar að
úr heiminum og vera tilbúinn með aug-
lýsingu af ykkar heimili til skipta í sum-
arleyfinu. Ykkar er að velja. Þegar
næsta bók kemur út. INTERVAC á ís-
landi. Sími eftír kl. 19 91-44684.
VEIÐAR OG ÍÞRÓTTIR
Kafarabúningur tíl sölu, 8mm blaut-
búningur ásamt öllu tilheyrandi 2x10 1
kútar. Uppl. í síma 43633.
Til söli: LA GEAR nr. 71/2 kr. 3 þús
kosta nýir 5 þús. Og gönguskór nr. 41,
kosta nýir 8 þús. Verð kr. 4 þús. Uppl. f
síma 46802.
Til sölu: Stikar sleði frá Eminum. Uppl.
fsíma 73217.
Hjólaskautar til sölu, verð 580. Hjóla-
bretti, verð 800 kr. Uppl. f síma 814142.
Til sölu: Gott hjólabretti. Uppl. í síma
44524.
Til sölu hjólabretti. Uppl. í síma 35690.
GOLF OG HEILSURÆKT
Þrekhjól til sölu tveggja ára, sama og ó-
notað, verð ca. 12 þús. Uppl. f síma
670281.
Þrekstigi til sölu selst á kr. 8.000. Uppl.
ísíma 641542.
Til sölu þrekhjól og róðrartæki. Uppl. í
sfma 656024.
Til sölu æfingabekkur m/aukalóðum.
Uppl.ísíma 75907.
Til sölu: ónotað krakkagolfsett 6 kylfur,
1 pútt, í hörðum poka. Uppl. í sfma
670332.
SPIL OG LEIKIR
Óska eftir að kauða spilið Undir sólinni
ódýrt. Uppl. í síma 679195.
BÆKUR OG BLÖÐ
Til sölu 100 stk. bækur vel með famar
Uppl. í síma 53569.
Til sölu tímaritið Iöunn og Kapitola
frumútgáfa. Uppl. f síma 689614.
Kaupi bækur, gamlar og nýjar. Bragi
Kristjónsson, Hafnarstr. 4 Uppl. í síma
27920.
SAFNARAR
Safnar símakortum allstaðar að úr
heiminum, ef þið eigið kort tíl að senda,
getið þið fengið hvað sem þið viljið í
staðinnl Latif al Bulushi, p.o. box 876,
Muscat, Sultanate of Oman.
PENNAVINIR
22 ára nemi með margvísleg áhugamál,
óskar eftír pennavini. Heimilisf: Andrea
Farkas, Budapest, Lajos U.123 IV/18
1036, Hungary.
25 ára stúlka af japönskum ættum,
hress og kát, óskar eftir pennavinum.
Heimilisf: Yuka Alhagu, Mal Arthur
Costa Silva 54, Ribeirao Pires-SP,
09400, Brasil.
21 árs stúlka, á fullt af gæludýrum, á-
hugamál: pennavinir, tónlist, video og
sjónvarp. Heimilisf: Elaine Táylor, 28
Ashwell Street, Leighton Buzzard, Bed-
fordshire, Lu7 7BG, England.
21 árs hjúkrunarkona, kaþólsk, hefur
mikinn áhuga á íslandi og fsl. menn-
ingu. HeimilisfiMaria May C. Ong, 73
Fuentes Street, Uoilo Cytí 5000, Phil-
ippines.
29 ára gift og á 5 ára gamlan son, vill
eignast pennavini og skiptast á frf-
merkjum og ilmvatnsprufum. Heimil-
isf: Cabrielia Dörrbecter, Fallersleber
Str. 35, W-3171 Weyhausen, Germana
KYNNIÓSKAST
26 ára stúlka óskar eftir að kynnast
annari stúlku á svipuöum aldri með
náin kynni í huga. Svar sendist til NN,
pósth. 10240-130 Rvk. “Merkt eldur “
0177.
35 ára karlmaður óskar eftir að kynnast
heiöarlegri og góðri stúlku sem vin.
Böm engin fyrirstaða. Á aldrinum 30-
38 ára. (P.s mynd má fylgja með). Svar
sendist tíl NN, f pósth. 10240-130
Rvk.”Merkt 0156”
48 ára gömul kona óskar eftir að kynn-
ast myndarlegum og fjárhagslega sjálf-
stæðum manni með kynni f huga. Svar
sendist NN, pósthólf 10240 130-Rvk.
Merkt,, 0167“
42 ára bóndi óskar eftir að kynnast
konu 30-42 ára áhugamál hesta-
mennska. Svar sendist f pósth. 9115-
129 Rvk. “Merkt Hvolsvöllur”
Myndarl. klæðskipt. rúmlega 20 ára,
óskar eftir samv.stundum með heiðarl.
og traustri sam-tvíkynhn. konu eða
karlmanni á aldrinum 20-45 ára. 100%
trúnaðaður. Vinsamlega sendið svar
með ljósmynd merkt “ Ánægja” Pósth.
10240-130.
Ég er 39 ára heiðarlegur maður og vil
kynnast konu á svipuðum aldri með
náin kynni í huga. Svar sendist til NN,
pósth, 10240-130. “Merkt 0188”
Við erum héma tvær 18 ára sem langar
að kynnast strákum 20-29 ára. Vinsam-
lega sendið inn mynd. Svar sendist til
NN. pósth. 10240-130. “Merkt tvær 18”
0190.
18 ára strákur óskar eftir að kynnast 18-
40 ára karlmanni með áhuga á SM. Svar
sendist tíl NN. pósth. 10240-130.
“Merkt 0184” Uppl. í sfma 53858.
Er 34 ára gamall og langar að kynnast
stúlku á svipuðum aldri. Svar sendist til
NN. pósth. 10240-130. “Merkt 0185”
Rúmlega tvftugur strákur óskar eftír að
kynnast, hressum strák sem er til f flest.
Aldur 16-25 ára. Svar sendist tíl NN,
pósth. 10240-130. “Merkt H-100” 0186.
konu, t.d. ellilífeyrisþega sem vantaði
göngu og viðræðufélaga. Svar sendist
NN, pósthólf 10240,130-Rvk. Merkt „65
“ (0187)
Hávaxinn myndarlegur maður 51 árs
gamall, í góðri vinnu, óskar eftir að
kynnast elskulegri og huggulegri konu
á svipuðum aldri. Svar sendist til NN,
pósthólf 10240 130-Rvk. Merkt „0189“
Rúmlega tvítugur maður óskar eftír að
kynnast 17-32 ára karlmanni með vin-
skap og náin kynni í huga, trúnaði heit-
ið. Svar sendist NN. pósthólf 10240
130-Rvk. Merkt,,0191“(0696)
Elskulegur og myndarlegur fertugur
karlmaður óskar eftir kynnum við
traustann karlmann. Jafngamlan eða
eldri. 100% trúnaður. Svar óskast sent
tíl NN. pósth. 10240-130. “Merkt 0174”
OKKAR Á MILLI
Hello! (24, female) was very impressed
of your contry! If you ( girl over 20 ye-
ars) will travel around Switzerland next
summer or fall then contract me. Write
to: Miss Monika Schneeberger, Blinz-
emfeldweg 17, CH-3098 Köniz, Switz-
erland.
TAPAÐ ■ FUNDID
Lftil grábröndótt Iæða tapaðist á laug-
ardag f sl. viku frá Mánagötu 22, fynn-
andi vinsamlegast hafið samband f síma
11285.
DÝRAHALD
Til sölu, páfagaukabúr. Uppl. f sfma
666454.
Til sölubúr fyrir 2 naggrfsi með skil-
vegg, verð kr. 3,500. Uppl. f sfma 54401
eftir kl. 18.
Kolsvartir fallegir kettlingar fást gefins
á gott heimili. Uppl. f sfma 24363.
Fallegir kettlingar fást gefins að Njáls-
götu 102, 2 mán. gamlir hreinlegir.
Uppl. f sfma 29818.
Tveir kettlingar fást gefins. Uppl. f sfma
20267.
smáauglýsingar
þurfa að berast
okkur í síöasta
lagi á
þriðjudögum fyrir
kl. 12 á hádegi ef
þær eiga að
blrtast á föstudegi
þar á eftir.
Hringið í sfma
676-444
og lesið inn á
símsvarann eða
sendið okkur
línu í pósthólf
10240,
130 RVK
VIÐSKIPTAAUGLÝSINGAR
ERU EKKI ÓKEYPIS
Hringið í síma
676-444
Setjið inn símanúmer og nafn
síðan höfum við samband.
Eða sendið okkur línu í pósthólf
10240
Eldri kona óskar að kynnast karli eða