Tíminn - 27.09.1991, Blaðsíða 3
NOTAÐ <& n\'tt
föstudagur 27. sept. 1991
3
Óska eftir vel með förnum ódýrum
ísskáp. Uppl. í síma 673910.
RYKSUGUR
Er einhver að henda, vantar gefins
ryksugu. Uppl. í síma 11264.
BAÐHERBERGISTÆKI
Til sölu: Sphinx klósett, verð kr. 5
þús. uppl. í síma 656131 eftir kl.18,
eftir 29 sept.
Til sölu postulínsflísar á bað ljós
gular töluvert magn, verð kr.
7,000. Uppl. í síma 24290.
RAFMAGNSVÖRUR
Til sölu hrærivél með hakkavél og
fl. Uppl. í síma 53569.
Til sölu hrærivél. Uppl. í síma
53569.
Til sölu: Carmen rúllur, fótanudd-
tæki og Soda streamtæki með öllu.
Uppl. í síma 686901 eftir kl. 17.
Til sölu rafstöð, 2 cyl 7 kw. Uppl. í
síma 35141 á daginn.
Til sölu, 60 kw rafstöð dísel 6 cyl.
gott verð, skipti ath. á sama stað
bensínrafstöð á hjólum, einnig til
sölu haugsuga. og þáþrýstiþvotta-
tæki. Uppl. í síma 98-34433 á
kvöldin.
ATVINNA í BOÐI
Er með umboð fyrir Au-Pair skrif-
stofu f Manchester í Englandi, í
sept vantar mikið af stúlkum, þær
sem hafa áhuga hafið samband sem
fyrst. Uppl. í síma 38955. milli 19
og 20. Hulda.
Au-Pair nú gefst þér tækifæri til að
komast til London sem Au-Pair í
vetur, ef þú ert 18-27 ára. Viðkom-
andi má ekki reykja. Uppl. í síma
91-71592. Frá 17-20.
ATVINNA ÓSKAST
25 ára stúlka óskar eftir auka-
vinnu á kvöldin og um helgar,
margt kemur til greina. Svar
sendist til NN. pósth. 10240-130
Rvk. “Merkt Staur blaunk”
Er 34 ára gömul og óska eftir ræst-
ingarstarfi eftir kl. 16. Uppl. í síma
642959.
24 ára stúlka óskar eftir aukavinnu
á kvöldin og um helgar, margt
kemur til greina. Uppl. í síma
44878.
Tak að mér þrif í heimahúsum.
Uppl. í síma 72408.
28 ára húsgagnasmiður óskar eftir
vinnu. Uppl. í síma 38771.
Erum tvær sem tökum að okkur
þrif í heimahúsum, bráðduglegar
og vanar. Uppl. í síma 678153.
ÞJÓNUSTA
SPÁKONA... Skyggnist í kúlu,
margskonar kritsalshluti, spáspil
og kaffibolla. Sterkt og gott kaffi
og bollar til staðar. Berst að panta
tíma með nægum fyrirvara. Uppl. í
síma 91-31499. Sjöfii.
Námskeið að hefjast í helstu
skólagr.: enska, ísienska ísl. f. útl.
stærðfr., sænska, spænska,
ítalska, eðlisfr., efnafr. Fullorðins-
fiæðslan, s. 91-11170.
Flísalagnir! Tek að mér flísalagnir,
stór og smá verk, geri fost tilboð,
einnig viðgerðir og lagfæringar.
Uppl. í síma 24803.
Tökum eftir gömlum ljósmynd-
um, stækkum, minnkum, handlit-
um. Leitið uppl. í síma 91-25016,
sendum í póstkröfu. Hraðmyndir,
Hverfisgötu 59,101-Rvk.
Húsgagnasmiður tekur að sér alls-
konar viðgerðir og smíðavinnu í
heimahúsum, lakkvinnu og mál-
ingarvinnu og margt fl. vönduð og
góð vinna. Uppl. í síma 666454.
Tek að mér að kenna byrjendum á
Harmoníkku. Uppl. í síma 666454.
Tívolí! Opnunar tími haustið "91.
Opið allar helgar í sept okt. og
nóv. Hveraportið, markaðstorg,
opið alla sunnudaga, eitthvað fyrir
alla. Tívoluð.
Sokkaviðgerðir. Sparið, gerum við
sokka og sokkabuxur, ath. verða að
vera ný þvegnir. Uppl. í Vogue í
Glæsibæ í síma 31224.
RITVÉLAR
Til sölu, rafmagnsritvél kr. 8,000.
Uppl. í síma 45522 e.h.
Til sölu Silver Read EB50 raf-
magnsritvél, kr. 8,500. Uppl. í síma
12873.
Til sölu vel með farin Silver Read,
ritvél, hentar vel fyrir skólafólk.
Uppl. í sfma 38045.
Til sölu ritvélarborð m/4 skúffum,
selst ódýrt. Uppl. í síma 30265.
ÍBÚÐIR TIL LEIGU
Búsltöageymslm,
Flytjum og geymum búslóðir í
lengri og skemmri tíma. Föst til-
boð í lengri búslóðafiutninga.
Uppl. í síma
38488.
Herb.til leigu með aðgang að snyrt-
ingu. Uppl. í síma 53569.
Stórt rúmgott herb. til leigu í Efra-
Breiðholti. Uppl. í síma 75163.
Til leigu gott herb. (yrir reglusama
stúlku með aðgang að eldhúsi, baði
og þvottahúsi. Uppl. í síma 34929.
Stórt herb. til leigu í Neðrabreið-
holti. Uppl. í síma 670059.
Til leigu, góður 30 fm. bflskúr,
miðsvæðis í Rvk. m/rafm. hita og
köldu vatni. (leigist ekki sem íbúð)
Uppl. í síma 685842 eftir kl. 14.
Gott herb. m/aðgangi að eldhúsi og
baði til leigu. Uppl. í síma 13550.
Eskifjörður, til sölu eða leigu, 3ja
herb. íbúð, í parhúsi, laus strax.
Uppl. í síma 603872 Jón Guð-
mundss. eftir kl. 19.
Herbergi til leigu. Leigist í sumar
og jafnvel lengur. Uppl. í sfma
53569.
ÍBÚÐIR ÓSKAST
Tveir fjársterkir aðilar óska eftir að
taka á leigu, góða 3ja herb. íbúð,
góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið, fyrirframmgr. í
boði. Uppl. í síma 623692.
Einstaklingsíbúð miðsvæðis í bæn-
um óskast til leigu fyrir unga konu.
öruggum greiðslum og góðri um-
gengni heitið. Meðmæli ef óskað er.
Greiðslugeta 20-25 þús. á mán.
Uppl. í síma 40720, Matthildur.
Hjón með þrjú börn bráðvantar 3-4
herb. íbúð í Efra Breiðholti. Reglu-
semi góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma
41743 eða 44277 eftir kl. 20.
Miðaldra hjón óska eftir 3ja herb.
íbúð, skilvísar mán. greiðslur.
Uppl. í síma 653413 eftir kl. 19.
Óska eftir 2-3 herb. íbúð. Helst í
Breiðholti eða í Hafnarfirði. Uppl. í
síma 77084. María.
Tveggja herb. íbúð óskast á leigu
sem fyrst í bænum. Skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma
686525 Freyja.
íbúð óskast í Rvk. eða nágrenni.
Landsbyggðarnema í Kennara há-
skóla íslands vantar íbúð í 3 ár.
Erum 4 í fjölskyldu, greiðslugeta
35-40 þús. á mán. Uppl. í síma 94-
4296.
Óska eftir ódýru leiguhúsnæði ca.
10-30 ferm. til trésmíðar, gjaman í
Þingholtunum. Uppl. í síma 29391.
Okkur mæðgin vantar 3ja herb.
íbúð strax í nálægð Austurbæjar-
skóla, í okkar lífi er algjör reglu-
semi, meðmæli ef óskað er. Uppl. í
síma 10112 eftirkl. 19.
Fertugan mann bráðvantar rúm-
gott herb. m/eldunaraðst. og hrein-
lætisaðst. eða litla íbúð á stór-
Reykjavíkursv. nú þegar, góðri um-
gengni og ömggum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 52382.
ÍBÚÐIR KAUP &
SALA
íbúð til sölu á Akranesi. Uppl. í
síma 93-13081. Olga.
Eskifjörður, til sölu eða leigu, 3ja
herb. íbúð, í parhúsi, laus strax.
Uppl. í síma 603872 Jón Guð-
mundss. eftir kl. 19.
Húsnæði í byggingu eða tilbúið
undir tréverk óskast keypt, er með
einstaklingsíbúð við Laugaveg og
öruggar greiðslur. Uppl. í síma 985-
34595 eða 672716.
SUMARBÚSTAÐIR
Sumarbústaðarland til leigu, land-
ið er í grasi grónum hólum 5 km.
frá Kirkjubæjarklaustri, golfvöllur
og veiði á staðnum. Uppl. í síma 98-
74694.
BÍLAR ÓSKAST
Óska eftir ódýrum bfl á verðinu 20-
40 þús. Staðgreiðsla, þarf að vera
skoðaður '92. Vinsamlega sendið
uppl. í Box “8469” -128 Rvk.
óska eftir 60-90 þús. kr. bfl sem má
þarfnast lagfæringar, allar teg.
koma til greina, sérstaklega Lada
Samara. Uppl. í síma 98-22368.
Óska eftir ódýrum bfl, margt kem-
ur til greina. Uppl. í síma 621939.
BÍLAR TIL SÖLU
Til sölu: BMW 520i '83 sóllúa, sam-
læsing, beinskiptur. Uppl. í síma
641206.
BMW 316 '82, góður bfll á góðu
verði. Uppl. f síma 37512 eftir 17
Guðmundur.
Til sölu: Chevrolet Imphala, árg.
'78, góður bfll, öll skipti ath. eða
skuldabréf. Uppl. í síma 35690.
Til sölu Chevrolet Monte Carlo '78.
Uppl. í síma 38771.
Chevrolet Chevette 79, í mjög góðu
lagi til sölu, afskráður, verðh.
25,000. Uppl. í síma 985-34595 eða
672716.
Daihatsu Charade árg.'84 TUrbo,
ek. aðeins 5oþ.km. velmeðfarinn
bfll. Verðh. 300,000 staðgr. Uppl. í
síma 686102 eða 985-34595.
Til sölu Fiat 127, árg. '85, skoðaður
'92. Uppl. í sfma 657518 og 54787.
Til sölu: Táunus 1600 '81. Heill og
góður bfll, verð 150 þús. Tek ódýr-
an bfl uppí kaupverð á verðbilinu
20-70 þús. + staðgreiðslu á eftir-
stöðvum kaupverðs. Til sýnis að
Markarvegi 15. eftir kl. 19 Gunnar.
Ford Siera '90, ek. 12 þ.km. til
sölu. Uppl. í síma 650136.
Til sölu Lada Lux '87, útvarp, skoð-
aður '92. Einn eigandi. Uppl. í síma
73714 eftir kl. 19.
Til sölu Mazda 626, 2000 GLX '87
sjálfskipt, ekinn 50 þ.km. Bfll f
góðu ástandi. Uppl. í síma 812207.
Mazda 626. á númerum bifi.
skattur gr. út árið skoðaður '91
útvarp/segulband, þarfnast smá-
lagfæringa, verð c.a. 35.000.-
Uppl. í síma 38639 og 667491
Þorsteinn.
Vel með farin Mazda, árg.'84,
sjálfsk. til sölu. Staðgr. óskast.
Uppl.ísíma 620118.
Til sölu, Mercedes Benz 280 se '83,
ek. 140. þ.km. í topp lagi. Uppl. í
síma 98-34433 á kvöldin.
Til sölu Mitsubishi '83, 1600 vél,
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
92-12851.
Til sölu Nissan Cedrie. 280. S.G.L.
dísell '85, ekinn aðeins 86 þús. km.
með mælir. Mjög góður bfll. Uppl. í
síma 95-36535 eftir 20 ákvöldin.
Til sölu, Opel Kadett GSI 2000,
hvítur, álfelgur, digital mælaborð,
árg. '87, vel með farinn, innfl. frá
Spáni, verð kr. 1,100,000, hlustum
á öll tilboð. Uppl. í síma 13016.
Torfi.
Til sölu Peugeot 504, dísel, árg. '82,
skoðaður '92, sumar og vetrardekk.
Uppl.ísíma 97-31601.
Til sölu Range Rover '85 nýr á göt-
una '87 ekinn 27 þ.km. Bfll í mjög
góðu ástandi. Uppl. í síma 812207.
TU sölu, Range Rover, árg. ”73,
þarfnast lagfæringar, verðtilboð.
Uppl. í sfina 45726 eftir kl. 18.
Til sölu: Saab 99 GLI '82. Uppl. í
sfma 43773.
Til sölu: Renault 11 '84, mjög góð-
ur bfll óryðkaður með álfelgum og
sentral læsingum, góðum stólum
og rafmagni í rúðum. Skipti á
hverju sem er möguleg, dýrari/ó-
dýrari. Uppl. í síma h. 678236.
Til sölu: Renault 12 TL '78, verð 20
þús. Uppl. í síma 43773.
Til sölu Saab 99 GLE, árg. '82.
Uppl. í síma 43773.
Til sölu Skodi 130L '86,5 gíra. Ný-
yfirfarinn og skoðaður '92. Uppl. í
síma 689614.
Til sölu: Suzuki Swift GL, '90 hvít-
ur, ekinn 18 þús. Vsk bfll. Uppl í
síma 985-34595 eða 686102.
Til sölu Volkswagen Buggy,
skemmtilegt leiktæki, skipti á öllu
mögulegu. Uppl. í síma 642402.
Til sölu sjálfsk. Volkswagen Golf,
'80. Uppl. í síma 17482 á kvöldin.
Til sölu V.W. Jetta árg. '82, sjálfsk.
Uppl. í síma 17482 á kvöldin.
Til sölu, V.W. Golf '82, ek. 99 þ.km.
þarfnast smá lagfæringar.gott stað-
greiðsluv. mikið af varahlutum.
Uppl. í síma 603872 Jón Guð-
mundss. eftir kl. 19.
Til sölu Volvo 343 árg. 78, ekki á nr.
en skoðunarhæfúr. Uppl. í síma 92-
15621.
Til sölu, Willys árg. '46, uppgerður,
verð kr. 100,000. einnig sjálfskipt-
ing í Chrysler. Uppl. í síma 98-
34399.
Til sölu TVabant station árg. '88,
skoðaður '92, ekinn 35. þ. km.
sumar og vetrardekk, verðh.
25,000. Uppl. í síma 623936 eftir kl.
17.
Til sölu sendibfll, Mitsubishi L300,
ný skoðaður, árg. '82. Uppl. í síma
43595.
34 manna Man rúta til sölu, mikið
endurnýjuð með Benz vél. Skipti
koma til greina. Uppl. f síma
686102 eða 985-34595.
MÓTURHJÓL,
SKELLINÖÐRUR &
FJÓRHJÓL
Til sölu: Kawasaki Mojave 250 gott
hjól í góðu standi. Ath. selst aðeins
gegn staðgreiðslu. Uppl. f síma
77860. Bessi.
Óska eftir nýlegri HOndu MTX eða
Suzuki TS. Uppl. í síma 79624 frá
15-17 Jói.
Til sölu Honda MTX '87, kr. 65,000.
Uppl. í síma 674036.
Til sölu Honda CF 400 T, verð. kr.
180,000 árg. '80. Skipti ath. Uppl. í
síma 30030 á kvöldin.
Óska eftir 200-300 kúb. fjórhjóli á
60-80 þús. Uppl. í síma 95-38062.
ATHl Smáauglýsing með
mynd, kostar aðeins kr.
1.000.