Tíminn - 11.10.1991, Page 4
4
NOTAÐ <& njýtt
föstudagur 11. október 1991
Til sölu, Range Rover, árg. 73,
þarfnast lagfæríngar, verötilboð.
Uppl. í síma 45726 eftir kl. 18.
Til sölu Range Rover '79 upphækk-
aður á 33” dekkjum, ekinn 40 þús á
vél. Verð 600 þús. Uppl. í síma
650273.
Til sölu Skodi árg. '86. Uppl. í síma
689614.
Til sölu Skodi 130L árg. '86, í góðu
standi, selst ódýrt, einnig Skodi
Fovorit árg. '91. Uppl. í síma
689614.
Til sölu Skoda 120 L árg. '88. Uppl. í
síma 670011.
Scout II '74, upphækkaður 40” dekk,
allur nýsmíðaður. Topp fjallabfll
með ýmsum græjum, góður í snjó-
inn í vetur. Uppl. í síma 95-36538.
Til sölu vel með farin Jetta, ekinn
121 km. 4 dyra. Uppl. í síma 17482.
Til sölu Toyota Corolla '82, ekin 130
þ.km. skoðaður '92, verð kr. 200.000
góður staðgreiðsluafsl. Uppl. í síma
98-78570.
Til sölu Toyota Corolla '88 ek. 48.
þ.km. góð kjör. Uppl. í síma 615551.
Til sölu Volvo 245 CL, '79, er í góðu
standi, ný sprautaður, skoðaður '92.
Uppl. í síma 677775.
Til sölu Volvo 343 '78, þarfnast við-
gerðar á skiptingu. Ýmsir nýjir vara-
hlutir eru í bflnum, góð sumar og
vetrardekk fylgja. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 38328.
Til sölu glæsilegur Volvo 240 GL,
'83, steingrár, ný sprautaður, álfelg-
ur. Uppl. í síma 78146.
Til sölu Volvo 244 GL '82, beinskipt-
ur, toppbfll. Uppl. í síma 72999.
Til sölu Ford Bronco árg. '74, verð
kr. 200,000. Uppl. í síma 689213.
BMW og Bronco. Til sölu BMW 320,
vökvast. álfelgur, '78, mikið af
varahl. Bronco '74, númerslaus,
mikið endurn. kr. 100,000. Uppl. í
síma 75771.
Til sölu, Volvo -N86 árg. '74, m/-
turbínu og snjótönn, lítið ekinn bfll
í topp standi. verð kr. 500,000. Uppl.
í síma 92-15210 og 985-31250.
SMÁAUGLÝSINGAR
ERU ÓKEYPIS
FYRIR
EINSTAKLINGA
Ef þú vilt auglýsa
meö
smáauglýsinpu í
NOTAÐ & NYTT
Hringdu í síma
676-444
(talaðu skýrt í
símsvarann)
eöa sendu okkur
línu í pósthólf
10240
130 Rvk.
Til sölu Ecoline '76, innréttaður
sem húsbfll, skoðaður '92, skipti
möguleg. Uppl. í síma 687033.
MÓTÓRHJÓL,
SKELLINÖÐRUR,
FJÓRHJÓL
Óska eftir krossara 50 kúb..Uppl. í
síma 52257.
Óska eftir notuðu fjórhjóli 500 kúb.
Uppl. í síma 54772. Ragnar.
Óska eftir Hondu MT, þarf helst að
vera í lagi. Uppl. í síma 96-31160 eft-
ir kl. 17 Helgi.
Ósk aeftir Suzuki TS helst 70 kúb.
Staðgreiðsla. Uppl. í síma 686865
eftir kl. 20.
Til sölu antik Kawasaki 500 götuhjól
árg. '73, í góðu standi. Uppl. í síma
673134.
Til sölu Suzuki Dakar, '88, stað-
greiðslu afsl. Uppl. í síma 624662
eftir kl. 17.
Óska eftir varahlutum í Hondu MT.
Uppl. í síma 50689.
Til sölu, Kawasaki 300, fjórhjól,
þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 95-
12641.
Til sölu nýtt 23” dekk á gjörð undan
Hondu 500, í skiptum fyrir leður-
jakka eða buxur. Uppl. í síma 92-
12851.
Til sölu Honda MB '82, verð kr.
40,000 staðgr. Uppl. í síma 54717.
Til sölu Suzuki TS '87 70 kúb. Uppl.
í síma 666229.
REIÐHJÓL
Óska eftir stórum barnastól á hjól.
Uppl. í síma 28767 eftir kl. 17.
Ódýrt og vel með farið fjallahjól til
sölu, m/brettum, böglabera og Ijós-
um. Uppl. í síma 91-657645.
Til sölu svart BMX hjól fyrir 7-10 ára
kr. 5,000 karlmannsreiðhjól kr. 500.
Uppl. í síma 673134.
Til sölu vel með farið telpnareiðhjól.
Uppl. í síma 675372.
VÉLSLEÐAR
Til sölu snjósleði, árg. '90, einnig
dráttarkerra. Uppl. í síma 615551
TJALDVAGNAR,
HJÓLHÝSI
Til sölu Combi Camp tjaldvagn á-
samt fortjaldi, er sem nýtt, selst á
góðu verði gegn staðgr. Uppl. í síma
650601.
LANDBÚNAÐARVÉLAR
Óska eftir að kaupa álagildrur, flest-
ar tegundir koma til greina. Uppl. í
síma 22055, 686300 og 98-38912.
Birgir.
Til sölu snjó og jarðvinnutönn fyrir
framdr. dráttarvélar. Uppl. í síma
51923.
Til sölu fjögur jeppadekk og felgur
31x10 á b. + hedd og millihedd f.
302. Uppl. í síma 26598 eftir kl. 17.
Vantar mjólkurker 600-1000 lítra og
hitakút ca. 120 lítra. Uppl. í síma 97-
13046.
Til sölu Kays 885 4x4 '88. Uppl. í
síma 96-43635.
Til sölu: Deutz Fahr rúllubindivél.
Uppl.ísíma 96-43635.
VARAHLUTIR
Til sölu „röra“-grjótgrindur eða
stuðaragrindur á Lödu Sport bæði
að framan og aftan, verðh. kr. 12,000
fyrir báðar. Á sama stað þokuljós á
kr. 1,500. Uppl. í síma 22055,
686300 og 98-38912 Birgir.
Volvo B 20 m/2 blöndungum, volg-
um knastás í góðu lagi m/ Volvo gír-
kassa og Dan 18 millikassa. spiser 44
og 27 hásingar undan Willys m/
5„38, báðar soðnar og auka drifhlut-
fall fylgir 27. Einnig Willys fjaðrir.
Þessi pakki er t.d. hentugir til breyt-
inga í Suzuki Fox. Einnig standard
B. 20 vél M/ kúplingshúsi. Uppl. í
síma 666063 eða 666044. Ólafur.
Til sölu Chrysler New prosses 4 gíra
trukkakassi me lágum fyrsta gír ný
upptekin. Einnig kúplings hús-
svinghjól-kúplingspressa og diskur
fyrir 318-360 Chrysler í mjög góðu
lagi. Uppl. í síma 666063 eða
666044. Ólafur.
Óska eftir notuðum en góðum vetr-
ardekkjum á 16” felgum 8 bolta,
einnig spinlæsingu í Ford Eckoline.
Uppl. í síma 44465.
4 stk. hjólbarðar undir Volvo 175 x
14, seljast ódýrt. Uppl. í síma
670758.
Til sölu 4 stk. 14” nelgd dekk sóluð
175 á kr. 10 þús. Uppl. í síma 36150
eða 686737.
Til sölu: 4 stk. 32” Power cat, dekk á
álfelgum, verð kr. 85 þús. Uppl. í
síma 657790.
Vantar Mözdu 323, árg. "84-'86 ó-
riðgaða, helst vélarvana. Uppl. í síma
670081.
Til sölu, dekk undir Lada Sport,
Nokia nelgd, 175x16. Uppl. í síma
657518 og 54787.
Til sölu 2 grjótgrindur á Lada Lux.
Uppl. í síma 14972.
Til sölu 4 ný dekk st. 215 rl5 á nýj-
um felgum. Uppl. í síma 675372.
Óska eftir varahlutum í Hondu MS
50. Uppl. í síma 44971.
Til sölu varahlutir í Ecoline '74,
hurðir, hásingogýmislegtfl. Uppl.í
síma 92-13487.
Notaðir startarar og altenatorar í
BMW, M Bens, Fiat, Opel Katett.
Uppl. í síma 657322.
Felgur undir Volvo 244 og BMW 500
línu. Uppl. í síma 657322.
Mig vantar hægra aðlalljós í Volvo
244, model '80. Uppl. í síma 96-
21277.
Hef til sölu 4. dekk 195x15. Uppl. í
síma 673356.
Hef til sölu hansagardínu í aftur-
glugga á Saab 900. Uppl. í síma
673356.
Til sölu steypuhrærivél ásamt hjól-
börum. Verð samt. kr. 25 þús. Uppl. í
síma 621276 eða 627765.
Til sölu nelgd vetrardekk stærð
175x16, góð á Lödu Sport. Uppl. í
síma 657518 og 54787.
Fólksbflakerra stærð llOx 140cm.
kr. 20 þús. Uppl. í síma 623818.
Nagladekk stærð 175 R 14,2 stk. kr.
2 þús. Uppl. í síma 623818.
Til sölu, varahlutir í Toyota Carina
'78 og VW. Golf '79. Uppl. í síma
41158 og 641347.
Óska eftir 35”-38” Radialdekkjum
og sex gata felgum. Uppl. í síma 93-
51249.
Til sölu varahlutir í skoda og Suzuki
sendibfl '87. Uppl. í síma 79319.
Er að rífa Eskort Ameríkut. flest all-
ir varahlutir. Uppl. f síma 657322.
Er að rífa Toyota Cresida '80, mikið
af góðum boddyhlutum. Uppl. í síma
54121 á kvöldin.
BÁTAR & VÉLAR
Óskum eftir 20-30 hest. vél í trillu.
Uppl. í síma 36547 Jón og 36588
Þórarinn.
Sómi 700 til sölu með krókaleyfi og
fl. Uppl. í síma 650677.
Óska eftir Loran C. til kaups má vera
bara með tölum. Uppl. í síma 97-
12026. í hádeginu eða seint á kvöld-
in.
Vatnabátur óskast, Terry 440 eða
hliðstæð stærð 13-15 fet. Uppl. í
síma 93-51405.
Til sölu, gömul gráslepputrilla, selst
ódýrt. Uppl. í síma 41158 og 641347.
HÚSBYGGJANDINN
Til sölu, áltröppur og gasplata.
Uppl. í síma 53569.
Til sölu Panill og þyljarplötur í ljós-
um lit. Uppl. í síma 53569.
Til sölu pípulagningarverkfæri, gott
merki, gott verð. Uppl. í síma 72999.
Óska eftir sambyggðri trésmíðavél.
Uppl. í síma 92-37619.
Óska eftir rennibekk frá 500 mm
uppí 1000 mm milli odda. Uppl. í
síma 75438.
Óska eftir lítilli súluborvél. Uppl. í
síma 75438.
Óska eftir litlum hobby rennibekk.
Uppl. í síma 75438.
Óska eftir gatara fyrir 2mm. þykt
járn og 4mm. gatvídd. Uppl. í síma
16276.
Óska eftir fataskápum sem ná upp í
loft, til greina kæmi hlutar af skáp-
um, td. hurðir, hillur. Uppl. í síma
650172.
Einnotað timbur. Til sölu 475 m,
2” x 4” uppistöður í lengdunum
2,20-4,80 mest 3,20 og 4,80.
Einnig ca. 800 m af 1” x 6” klæðn-
ing, blandaðar lengdir. Uppl. í síma
676582.
TÖLVUR ÓSKAST
Óska eftir nýlegri Victor tölvu þarf
að vera V386M og 50 mk. harður
diskur eða stærri. Uppl. í síma
657778.
TÖLVUR TIL SÖLU
Til sölu: PCXT tölva með VGA lita-
skjá, 32 mb. hörðum diski og 50
diskettum og fl. Uppl. í síma 98-
22043 á kvöldin.
386 XX, 16-MHZ tölva til sölu,
Super VGA litaskjár 1024 x 768
(non-inter laced), 85mb 17ms harð-
ur diskur, 5 1/4”, 3 1/2” diskadrif,
4mb. minni, 2 cerial-1 parallet og 1
game porf, mús. Einnig mjög mörg
forrit og leikir, verð kr. 160 þús.
Uppl. í síma 22352.
Til sölu Hyundai at. 286/640 með 30
mb. hörðum diski og einlitum skjá.
kr. 50,000. Uppl. í síma 622618.
Til sölu Corona tölva 512 k, skjár,
forrit, bækur og fl. kr. 20,000. Uppl.
í síma 674161.
Til sölu Amiga 500 tölva m/litaskjá
einnig leikjum, kr. 70,000. Uppl. í
síma 73519.
Til sölu: Commondore tölva m/-
kasettut. og stýripinna. Uppl. í síma
43633.
Til sölu Simclair Spektrum tölva,
14k ásamt leikjum. Uppl. í síma
673134.
Til sölu Dragon 32 tölva. Uppl. í
síma 14972.
Til sölu Commondore tölva 64,
m/skjá, diskadr. kasettut. og leikj-
um. Uppl. í síma 44201.
Til sölu Amstrad CPC 464 tölva.
Uppl. í síma 98-34407.
Til sölu: Amstrad CPC 464 með disk-
drifi og Epson R/X80F/T + prentari.
Uppl. í síma 91-50032.
Til sölu, Victor VPCIIe m/32 mb
hörðum diski 5,25” 360 kb disk-
lingadr. EGA litaskjá og fjölda for-
rita. Uppl. í síma 91-51263.
Til sölu Amstrad CPC 464 leikja-
tölva, litaskjár og fl. Uppl. í síma 92-
13487.
Honda XT Turbo 10 mk. tölva til
sölu með VG litaskjá, 32 mb. hörð-
um disk, mús, prentari og fl. Verðh.
60-80 þús. Uppl. í síma 92-13834.
Til sölu er Amsrad leikjatölva með
litaskjá ,stýripinna og leikjum, verð
kr. 23 þús. Uppl. í síma 672543.
Til sölu Erikson 8860 PC, tölvu er
með 30 mb, hörðum diski og fimm
og kvart tommu drifi. Tölvan er
uppsett með Dos stýrikerfi, ásamt
ritvinnslu og töflu reikni auk fleiri
forrita. Mjög hentug fyrir náms-
menn. Uppl. í síma 624626.
Til sölu Amstrad PPC ferðatölva 512
k, stækkanleg upp í 640 k. Uppl. í
síma 675508.
BBC tölva til sölu m/ritvinslu, seg-
ulb. og 20 leikjum. Uppl. í síma
671644.
Til sölu Amiga 2000 m/1084 super
skjá. Uppl. í síma 675168.