Tíminn - 11.10.1991, Side 5

Tíminn - 11.10.1991, Side 5
föstudagur 11. október 1991 IMOTAÐ & rt'ýtt Til sölu Commondore 64, m/disk- ettu og kasettut, 250 leikir. Uppl. í síma 77014. Til sölu Macintosh Tölva k512, til- boð óskast. Uppl. í síma 12873. Til sölu: Amstrad CPC 464, m/disk- dr. og fl. Uppl. í síma 50032. FJARSKIPTI Til sölu nýr símsvari. Uppl. í síma 79319. LJÓSMYNDA & KVIKMYNDAVÖRUR Til sölu 2. Myndavélar, gott verð. Uppl. í síma 53569. Til sölu Minolta ljósmælir. Uppl. í síma 92-12851. Repromaster myndavél (eskofot 707 OL) ásamt framköllunarvél fyrir pappír til sölu, mjög góð tæki. Uppl. í síma 628590 Guðmundur. xxxTökum eftir gömlum ljósmynd- um, stækkum, minnkum, handlit- um. Leitið uppl. í síma 91-25016, sendum í póstkröfu. Hraðmyndir, Hverfisgötu 59,101-Rvk. SJÓNVÖRP Til sölu Nesco 20” litasjónvarp kr. 25,000. Er nýlegt. Uppl. í síma 93- 71921. Til sölu afruglari verð kr. 12,000. Uppl. í síma 13848. Óska eftir afruglara. Uppl. í síma 74989. Til sölu Sjónvarp og sjónvarp skápur á hjólum. Uppl. í síma 53569. Óska eftir super myndbandstæki og upptökuvél. Uppl. í síma 45462. Til sölu ónotuð, sem ný video upp- tökuvél, Sony Handycam CCD F 350E, taska getur fylgt svo og hleðslubatterí, kr. 56,000. Uppl. í síma 13818 í dag og um helgina. HLJÓMFLUTN- INGSTÆKI Til sölu: Geislaspilari í bíl á kr. 15 þús. Uppl. í síma 36150- 686737. Óska eftir gömlum plötuspilara, ó- dýrum. Uppl. í síma 813896. Til sölu JVC plötuspilari. Uppl. í síma 14972. Til sölu er mjög góður 8 rása mixer m/2x200w kraftmagnara, 8 ára, vel með farinn. Uppl. í síma 93-81408 og 93-81041. PLÖTUR, GEISLADISKAR Til sölu 32 stk. 45 snúninga hljóm- plötur, flestar ísl. vel með farnar. Uppl. í sfma 53569. ATH! Aöeins 500 kr. stk. af notuð- um aeisladiskum. INXS, Soul 11 Soul,HIROSHIMA,ULTRAVOX, Sinéad O'Connor, New Order, Prince> (Lovesexy / Batman), Kate Bush, ZAMFIR, THE CHRISTI- ANS, WORKSHY, Sam brown STOPI, tears for fears, THE Blow Monkeys, TANITA TIKARAM, HOT REAMIX m/Erasure. Comnodores og fl. Matt Bianco, JETHRO TULL, Bobby Brown og ROACHFORD og fl. Uppl. í síma 813411 eða 629159 um helgina. HLJÓÐFÆRI Til sölu FENDER bassi (Squier) með EMG pickupum, verð með tösku og ól kr. 25.000,- Uppl. í síma 656551 Svenni. Til sölu Roland S10 Sampler hljóm- borð Uppl. í síma 674263. Til sölu lítið notað Yamaha Klar- inett, selst ódýrt, ca. 20,000 kr. Uppl. í síma 43906. Þórhildur. Til sölu orgel skemmtari B405, lítið notað. Uppl. í síma 628282 eftir kl. 20. Til sölu notað píanó. Uppl. í síma 37758. Til sölu T.E. 200w bassamagnari, einnig Yamaha rafmagnsbassi. Uppl. í síma 623692. Til sölu, DX7LLDE 384 minni, Midi sequencer, 8 radda multitimbral. Fullkominn Midi controller, 8 split og forritanlegur skemmtari. Uppl. í síma 71882 h.s. og 32673 v.s. Gunn- ar. LYFTINGA & ÞREKÆFINGATRÆKI Til sölu nýlegur æfingabekkur, ó- dýrt. Uppl. í síma 37181 og 34557. Til sölu vesturþýst þrekhjól, lítið notað. Uppl. í síma 671481. SÓLBÖÐ Til sölu Ijósabekkur með 24 perum, er nýlegur, greiðslukjör, eða stað- greiðsla. Uppl. í síma 96-61823 og 96-61709. Til sölu ljósabekkur. Uppl. í síma 670011. VIÐSKIPTAAUGLÝSINGAR ERU EKKI ÓKEYPIS Hringið í síma 676-444 Setjið inn símanúmer og nafn síðan höfum við samband. Eða sendið okkur línu í pósthólf 10240 SPIL & LEIKIR Hefur þú gaman af andaglasi? Þá viltu áreiðanlega eignast hið upp- runalega OUUA-Spil. Uppl. í síma 14432 eftir kl. 17. Óskum eftir biljardborðum, borð- tennisborðum og ýmsum gerðum af spilum t.d. TYivial PursuiL Uppl. í síma 623550. (Krísuvíkursamt.) BÆKUR & BLÖÐ Til sölu 100 stk. bækur. Uppl. í síma 53569. Til sölu tímaritið Iðunn og Kapitola frumútgáfa. Uppl. f síma 689614. Til sölu: Saga Rvk. 4 eintök, verð 10 þús. Heimilislæknirinn 3 eintök, verð 10 þús. Uppl. í síma 36150 eða 686737. Föndurblöð! Ekki henda gömlu föndurblöðunum, allar hugmyndir vel þegnar. Uppl. í síma 93-51417. Átt þú 51 tölubl. af Hendes Verden árið 1977, hafðu þá samband í síma 674562. PENNAVINIR 29 ára hvítur karlmaður, 170 á hæð, óskar eftir pennavinum, áhugamál: safnar frímerkjum, póstkortum, bréfaskriftir og fl. Heimilisf: Roberto A. Garcia, Final Calle Lara, Áv. E1 Tejar, Reparto „Santa Maria“ Block I.N.7, Zona 5, San Salvador, E1 Salvador, C A. America. 21. ára stúlka óskar eftir pennavin- um á aldrinum 20-25 ára. Áhuga- mál: ljósmyndun, útivera, göngu- ferðir og fl. Heimilisf: Joanne M.Rhodes, 5, Redannack, Mullion, Helston, Cornwall, Rriz 7 HP. Eng- land. 21 árs karlmaður óskar eftir penna- vini, áhugamál: íþróttir, tónlist og fl. Heimilisf: Mark Vincent, P.O. Box 1238, Cape Coast, Ghana. WA 26 ára gömul stúlka óska r eftir pennavinum, áhugamál: ferðalög, tónlist og skiptast á gjöfum. HeimilisfiMillicent Georg, P.O. Box 1238, Cape Coast, Ghana. WA 23 ára fömul stúlka óskar eftir pennavinum, áhugamál: matreiðsla, ökuferðir, skiptast á gjöfum. Heimil- isf: Agnes Amoah, P.O. Box 1238, Cape Coast, Ghana. WA 23 ára gamall karlmaður óskar eftir pennavinum, áhugamál: Ijósmynd- un, tónlist, tíska og mart fl. Heimil- isf: Eric Usih, Tima Gurst House, P.O. box 25, Sapele, Delka-Stats, Ni- geria. KYNNI ÓSKAST 33 ára maður óskar eftir að kynnast konu 25-40 ára. Með vináttu í huga. Börn engin fyrirstaða. Fullum trún- aði heitið. Svar sendist til NN. (Merkt) Vinátta. Ég er 36 ára og er einhleypur og vildi gjarnan kynnast konu utan af landi sem væri einhleyp og fjárhags- lega sjálfstæð, og sem kæmi annað slagið í heimsókn til Rvk. Og væri þá til í að koma á dansleiki eða gera 5 Aðalfundur FUF í Reykjavík verður haldinn þann 18. október kl. 20 að Hafnarstræti 20, skrifst. Framsóknarflokks. Dagskrá: 1. Kosning embættismanna fundarins. 2. Skýrslur stjórnar, gjaldkera. 3. Kosning formanns, stjómar endurskoðenda og fulltrúa I fulltrúaráð framsóknarfélaganna I Reykjavik. 4. Tillaga til lagabreytinga og eru þær eftirfarandi: 14. grein breytist eða dvelja þar langdvölum" I ,eða hafa aðsetur þar'. Og 112. grein breytist .samkvæmt flokkslögum' I .það er einn fulltrúi fyrir hverja 10 félagsmenn og jafnmargir til vara". Tillögur liggja frammi á skrifstofu Framsóknarflokksins. 5. Ávarp nýkjörins þingmanns, Finns Ingólfssonar. Umræður. 6. Önnur mál. Stjómln. Létt spjall á laugardegi REYKJAVIK Laugardaginn 12. október verður fýrsti léttspjallsfundur vetrarins. Umræðuefni: Stjórnmálaviðhorfið og flokksstarfið Finnur Ingólfsson alþingismaður mun innleiða spjallið. Fundurinn verður haldinn að Hafnarstræti 20, III. hæð, og hefst kl. 10.30. Fulltrúaráðlð. Fulltrúaráð framsóknar- félaganna í Reykjavík Drætti ( skyndihappdrættinu hefur verið frestað. Nánar auglýst siðar. Finnur Anna Margrét Konur Suðurlandi Aðalfundur Félags framsóknarkvenna Ámessýslu verður haldinn þriðjudaginn 15. október kl. 21 að Eyrarvegi 15, Selfossi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Nýir félagar velkomnir. Fjölmennum. Stjómln Kjördæmisþing á Vestfjörðum Kjördæmisþing framsóknarmanna I Vestfjarðakjördæmi verður haldið á Hólmavlk dagana 19.-20. október. Þingstörf hefjast kl. 13.00 laugardaginn 19. október. Dagskrá nánar auglýst slðar. Aðalfundur framsóknarfélaganna f Vestur- Skaftafellssýslu verður haldinn föstudaginn 11. október kl. 21 I Brydebúð, Vík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing 3. Lagabreytingar 4. Önnur mál Á fundinn mæta alþingismennimir Jón Helgason og Guðni Ágústsson og Olavia Ingólfsdóttir, formaður Kjördæmissambands framsóknarmanna á Suðurtandi. Nýir félagar velkomnir. Stjðmln. Hafnarfjörður Fundur verður haldinn I Fulltnjaráði framsóknarfélaganna I Hafnarfirði fimmtudag- inn 17. þ.m. kl. 20.30 að Hverfisgötu 25. Steingrfmur Hermannsson verður framsögumaður. Stjómln. Keflvíkingar Bæjarmálafundur verður haldinn næstkomandi mánudag 14. okt. kl. 20.301 Félags- heimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62, Keflavík. Allt nefndarfólk er hvatt til að mæta. Líttu inn og fáðu þér kaffi með okkur. Allir velkomnir. Hlutverk ungs fólks í flokksstarfinu Kjördæmissamband ungra framsóknarmanna I Reykjanes- kjördæmi gengst fyrir opnum fundi með Steingrími Her- mannssyni á Fógetanum, Aðalstræti 10, II. hæð, miðviku- daginn 16. október kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjóm KUFR.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.