Tíminn - 11.10.1991, Page 6

Tíminn - 11.10.1991, Page 6
6 NOTAÐ & nýtt föstudagur 11. október 1991 dagamun eftir nánara samkomu- lagi. Svar sendist til NN, pósthólf 10240 130-Rvk. Merkt „X-3“ (15). Velstæður einhleypur maður á fer- tugsaldri óskar eftir að kynnast konu á aldrinúm 30-40 ára.mætti gjaman vera utan af landi. Svar sendist NN, pósthólf 10240 130-Rvk. Merkt „Vetur '91“ (17) Konur-konur, 38 ára myndarlegur og hress karlmaður vill kynnast (jár- hagslega sjálfstæðri konu, aldur skiptir ekki máli, algjör trúnaður. Svor sendist til NN, pósthólf 10240 130-Rvk. Merkt,,Beggja hagur (18)“ Sætur 25 ára strákur óskar eftir að kynnast grönnum fallegum strák á svipuðum aldri, með náin kynni í huga. Svar sendist N.N. pósthólf 10240 130-Rvk. Merkt „Gay kynni" (19) Ungur maður um þrftugt, frekar myndarlegur og hávaxinn ljós yfir- litum. Óskar eftir að kynnast fallegri og heiðarlegri á líkum aldri, aldur þá ekki aðalatriðið. Ég er heiðarleg- ur og óskup eðlilegur að ég held, þó mér hafi reinst erfitt að finna konu við mitt hæfi á skemmtistöðunum. Farið verður m/öll svör sem trúnað- armál. Svar sendist til NN. pósth. 10240-130 Rvk. “Merkt Heiðarleiki” 21. Myndarlegur karlmaður 30 ára, ósk- ar eftir að kynast myndarlegri eldri konu (ekki yngri en 45 ára) með náin kynni í huga. Svar sendist til NN, pósth. 10240-130 Rvk. “Merkt Vetramótt” 22. 30 ára karlmaður óskar eftir að kynnast stúlku-konu, aldur skiptir ekki máli. Sem hefur áhuga á leður og plastfatnaði 100% þagmælsku heitið. Svar sendist til NN, pósth. 10240-130 Rvk. “Merkt 23” Þrítugur karlmaður, hár og myndar- legur úr sveit á suð.vesturlandi, langar að kynnast konu á svipuðum aldri eða yngri m/vináttu og kanski fl. í huga. Hef fjölmörg áhugamál og góðann húmor, mynd mætti fylgja. Svar sendist til NN, pósth. 10240- 130 Rvk. 24 ára stúlka óskar eftir að kynnast annari stúlku eða konu með nánari kynni í huga. Svar sendist til NN, pósth. 10240-130 Rvk. “Merkt 28” Rúmlega 40. hress karlmaður óskar eftir nánum kynnum við stúlku eða konu. 100% trúnaði heitið. Svar sendist til NN, pósthólf 10240 130- Rvk. Merkt „Vinátta 11“ Ég er 37 ára, skolhærður með blá augu, 173 á hæð og 64 kg. Áhuga- mál: garðyrkja, bækur, tónlist og gönguferðir. Óska eftir kynnum við stúlku á aldrinum 21-35 ára með giftingu í huga. Mynd ásamt bréfi óskast sent til NN. Pósthólf 10240 130-Rvk. Merkt „12“ Ég er bráðhress kona á besta aldri með fjölda áhugamála og til í flest, en samt stundum einmanna. Er ekki einhver á aldrinum 38-50. sem eins er ástatt með? Ef svo er, þá sendu svar til NN. Pósthólf 10240 130-Rvk. Merkt „Rómantík 13“ Ég er 24 ára einstæð móðir og er að leita að hinum eina rétta, hann er á aldrinum 22-32 ára, reglusamur, reyklaus, traustur, barngóður og helst dálítið rómantískur. Svar á- samt mynd óskast sent til NN, Póst- hólf 10240 130-Rvk. Merkt »Tryggð.l4 “ 18 ára strákur óskast eftir að kynn- ast 18 til 35 ára karlmanni með náin kynni í huga. Svar sendist til NN. pósth. 10240-130 Rvk. “ Merkt kynni óskast” 0107. Óska eftir að komast í kynni við góða og léttlinda konu, sem gæti ekið bíl mínum, einnig gætum við farið ýmislegt saman, er sjálf létt- lind. Svör sendist NN, pósthólf 10240 130-Rvk. Merkr „Kunningi“ (20) Giftur maður óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 25-35 ára, er sjálf- ur 25 ára. Svör sendist NN. pósthólf 10240 130-Rvk. Merkt „ 25“ 21 árs stúlka langar að kynnast hressum strák á svipuðum aldri. Svör sendist NN, pósthólf 10240 130-Rvk. Merkt „ 26 “ Ég er 22 ára stúlka og langar að kynnast hressum og myndarlegum strák á svipuðum aldri. Svör sendist NN, pósthólf 10240 130-Rvk. Merkt Contact Int.-glæsil. stór alþjóðl. einkamálabækl. Yfír 280 nöfn (erl/ísl.), heimilisf. persónul. uppl. 200 ijósm. Fjölbreyttar augl. vin- skapur, kynni, hjónaband. Sendið kr. 600,- til: Contact, Box 8376, 128-Rvk. Ég er þrítugur og óska eftir að kynn- ast stúlku með náin kynni í huga, 100% trúnaður. Svarar öllum aug- lýsingum, vinsamlega sendið mynd. Svör sendist NN, pósth. 10240-130 Rvk. “Merkt 110% trúnaður” 16. Myndarlegur og rólegur maður á besta aldri, er í góðri vinnu. Óskar eftir að kynnast huggulegri konu á besta aldri með náin kynni í huga. ( æskilegt að mynd fylgi). Svar send- ist til NN, pósth. 10240-130. “ Merkt kynni 0166” DÝRAHALD Til sölu Síamskettlingar, 2ja mán. með ættartölu. Uppl. í síma 626995. Til sölu, fallegur lítið taminn, jarpur hestur á fimmta vetri, gott stað- greiðsluverð. Uppl. í síma 666415 og 813044 eftir kl. 17. Anita. Til sölu fallegur 6 vetra hestur. Uppl. í síma 676445. Til sölu, Golden Rektriver hvolpar, hreinræktaðir og ættbókarfærðir. Uppl. í síma 95-12926. 9 vikna Puddle hvolpur, svartur hundur, til sölu. Uppl. í síma 98- 34674. Til sölu: á góðu verði, rauð hryssa af 3ja vetri, leirljós hestur á 2.vetri, jarpur hestur á 4. vetri, vindóttur hestur á 2. vetri, sokkótt hryssa á 5. vetri, einnig nokkur vel ættuð folöld. Uppl. í síma 95-24549. Krist- ín. Til sölu Golden Rektriver hvolpar af góðum ættum, ættarbók fylgir. Uppl. í síma 14392 Jónsi og 98- 34812. Óska eftir fallegum gullfiskum 12- 20cm helst með tvísk. sporð. Uppl. í síma 74384. Ingólfur. Ath. aðeins er tekið við greiddum augl. gegn staðgreiðslu, eða með greiðslukortum. Til sölu fiskabúr m/dælu og búnaði. Uppl. í síma 688310. Til sölu 5 vetra alhliða hestur til sölu. Uppl. í síma 19503 og 35263. Óska eftir að kaupa Aliendur. Uppl. í síma 98-71105. Ragnhildur. Hamstrabúr og hamstrar til sölu á góðu verði, einnig eru kanínur til sölu. Uppl. í síma 42384. Óska eftir fiskabúri með ljósi og dælu. Uppl. í síma 41044. Til sölu hestfolald undan Leisti 960 verð kr. 80,000, hestfolald undan Stjarna 1057 kr. 80,000 merfolald undan Fáfni 897 kr. 85,000 merfol- ald undan Rauðli 1056 kr. 60,000, merfolald undan Sakaríasi kr. 60,000. Uppl. ísíma 91-667060. Til sölu Finkur kr. 1500 stk. Uppl. í síma 670445. /To/ÁrtiósAross/Hrevnræktuð Kolkuóshross úr stóðinu að Tungu á Svalbardarströnd, til sölu j\llt náskylt heimsmeistaranum Tý frá RAPPENHOF. Toppœttir. Uppl. á kvöldin milli kl. 20 og 22 í símum 96-26225 Hestafólkl Er hryssan fylfull? Bláa FYLPRÓFIÐ gefur svar á ein- faldan hátt. Auðvelt í framkvæmd og niðurstöður liggja fyrir eftir 2 klst. ísteka hf., Grensársvegi 8, 108- Rvk. Sími 91-814138. ÝMISLEGT Til sölu inneignarnóta í Fislétt. Uppl. í síma 18221 á kvöldin. Til sölu 2 stk. peningakassar seljast ódýrt. Uppl. í síma 37181 og 34557. Ef einhver ætlar að henda gömlum jóla eða tækifæris kortum væri gaman að eiga þau, einnig óska ég eftir að kaupa Aliendur. Uppl. í síma 98-71105 Ragnhildur. Ósum eftir gefins fatnaði og ýmsum hlutum. Uppl. í síma 623550 (Krísu- víkursamt.) Til sölu lingaphone á Norsku, 4rar spólur, 3 bækur og bæklingur í vandaðri tösku, vel með farið og lít- ið notað, skipti á Ensku kemur til greina. Uppl. í síma 21436. ERLENDAR AUGLÝSINGAR A Hungarian woman, who has artistic and religious interests, seeks a man (30-45), with artistic talents, for iively, thought-provoking correspondence. Write to: Elizabeth Sarkadi, Viola 37B., H-1094 di, Viola 37B., H-1094 I offer 60 GB large stamps, to anyone, please send 35 Iceland stamps in exchange, to L Boothman, 59 Charles Street, Swinton, Manchester, M27, UK. I am Cathy, 22, married, I would like female pals 21 and over, s 21 and ov- er, mals, writing, plus more, write to me, Cathy, 11 Boothley Road, North Shore, Blackpool, Lancashire, FYl 3RS, UK. English lady, 46, blonde, slim, seeks to write to nice, genuine, honest, caring gentleman, for frientleman, for frimore, photo ensures reply, M Conway, 58 Church Street, Failsworth, Manchester, M35 9JW, UK. Englishman, 28, 175, loves people, places and parties, what nice girl wants to call me?, Michael, UK 44772700720, weekend700720, we- ekendWanted to exchange CD’s by records, supplying 95 per cent of the new LP releases plus rarities. Daniel; Rua Republica do Peru 63- 901 Copacabana, CEP-22021 Rio de Janeiro-RJ Brasil 27 y.o. male from Yugoslavia (Crou- goslavia (Crond German- knowledge, computer operator, tourism, seeks job (2 years in Austria). Darko Culina, Weilburgstr. 75, A-2500 Baden, Austria, EU For 150 used stamps, 1985-91, in good quality from your country, I’ll senountry, I’ll senm all over the world. Heinz Hofer, Handelskai 214- 22-31, A-1020 Vienna, Austria. Wien: Hoteldirektor, 38-182, sucht aufgeschlossene Frau fuer aussergewoehnlichen Briefwechsel, Deutsch-Englisch. P.O.Box 53, Ai- sch. P.O.Box 53, Aia. 20 y.o. girl is searching for penfriends from all over the world. Jutta Pauspertl, Sedlitzkyg. 16-2-6, A-1110 Vienna, Austria. 39 y.o. married man from Vienna seeks penpals. My hobbies: theatre, stamp: theatre, stampe to Josef Blahous, Roseggerg. 37, A-1160 Vienna, Austria, EU Man, 38, slim, good-looking, fine and gentle most of the time, many interests, is looking for a gentle and nice young girl (model). Write: Box FAB 0316, P.ox FAB 0316, P.l Vienna, Austria Manager, 33-175, bearded, true, honest, hobbies: travel, garden, sports, culture, seeks a slim, tender, pretty girl -24 for marriage. Write with photo to KW „Romantico", A- 1130 Vienna, Austria.Vienna, Austr- ia, girl, 21, likes to correspond in English or German; I like dancing, swimming, music, reading, theathre, animals etc: Desiree Paulis, Het Hoogt 290, 1025 HH Amsterdam, The Netherlands. Music exchange, sendusic exchange, sendmusic from your country and I’ll send music from the Netherlands in retum: Music Exchange, P.O. Box 33227, 3005 EE Rotterdam The Netherlands. Attention textile and paper industries, telented, experies, te- lented, experihis work to your kind consderation. Chop Suiman. Anenecuilco #77, Cuautla, Morelos. C.P.62744, Mexico. Pretty girl from Mexico 15, looking for penpals, ingour country i’ll answer all theletters. Sandra Olmedters. Sandra 01medl8, Col. Aeronautica Militar. C.P. 15970, Mexico D.F. Mexicano 20, wuld like to correspond with friends, write in spanish or english. Ulises Ortega Consuelos. Ejido Acoxpa #76, San Francisco Culhuacan. Ccisco Cul- huacan. Cpresentation in Spain. Technician in industrial electronic is offered. Any electric or mechanical system. Joan Oleart. Torras i Bages 134, 3-1. 08915. Badalona. Barcelona. Spain. is there any narry a broadminded man? I am 29, nice, slim and quite pervert. I am looking for you if you are beutifúll and love sex. Juan. Apdo. 1.052. 07800. Ibiza. Spain. Spanish boy engineer, single, 28, good looking, seeks noking, seeks nfor beautiful relationship and possible holidays, hospitality exchange. Photo. Jose A. Florez, Fco. de Ricci 14, bajo C, 28015- Madrid, Spain. smáauglýsíngar þurfa aö berast okkur f sföasta iagi á þriöjudögum fyrír kl. 14 ef þær eiga aö birtast á föstudegi þar á eftir. Hríngiö í síma 676-444 og tesiö inn á sfmsvarann eöa sendiö okkur línu f pósthólf 10240, 130 RVK 0 I3J3J3ISJSISISISJ0SI5ISJSJ3J05J3J3I3f0000SISI3IS0JSISÍ 0 1 1 1 1 1 \ 1 1 Hraðbátur til sölu 17 feta yfirbyggöur hraöbátur 35 ha. m/Evinrude utanborösmótor í fyrsta flokks lagi til sölu. Nýlegur og vandaöur bátavagn fylgir. Uppl. í síma 96-43253 á kvöldin. 1 1 1 1 1 i 1 1 1 1 1 0 0

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.