Tíminn - 02.11.1991, Page 1
Sigldi með
dauðann í
kjölfarinu
norður yfir
Atlantsála
Bergþór Hávarðarson er mestur frægðarmaður á íslandi um þessar
mundir. Hann barðist einn á skútu við ægiafl hafs og vinda á leiðinni til
íslands, án þess nokkur vissi um nauð hans. Glíma hans minnir um
margt á atferli víkinganna. En Bergþór er nútímamaður og honum varð
hugsað um dauðann, þegar verst horfði. Tíminn átti viðtal við hann þar
sem hann situr hjá frændum sínum í Vestmannaeyjum. • Sjá bls. 8
Bergþór um borð í skútu sinni, sem hafið
rústaði. Tfmamynd: Pjetur
Samdrátturinn í sauðfjárframleiðslu:
Enn skal skera
þriðjung kinda
• Sjá blaðauka um landbúnað
Við gefum orðinu „einkatölva“ nýja merkingu!
Með Macintosh PowerBook verður enn auðveldara að vinna frábær störf, því þær má taka með sér hvert sem er.
klst. PowerBook-tölvurnar geta notað öll Macintosh-
faxmótaldi og fást með allt að 40 Mb innb. harðdiski.
stu forvöð á þessu ári að panta Macintosh-
tölvubúnað samkvæmt Ríkissamningnum eru