Tíminn - 02.11.1991, Qupperneq 4

Tíminn - 02.11.1991, Qupperneq 4
4 Tíminn Laugardagur 2. nóvember 1991 Fiskiþingi lauk í gær: Aflamarks- íeið til fisk- veiðistjórnar Fiskiþingi lauk í gær. Mikil umræða varð á þinginu um ályktun um sljóm fískveiða. Eftirfarandi álykt- un var samþykkt með tveimur þriðju atkvæða: „50. Fiskiþing telur að fiskveiði- stjóm með aflamarksleið sé heppi- legust þeirra leiða, sem þekktar eru í dag við stjórn fiskveiða. Við endur- skoðun laga nr. 38/1990 um stjórn- un fiskveiða verði sérstaklega athug- aö hvort framsalsrétturinn leiði til þeirrar hagræðingar, sem að var stefnt, og hvort hann leiði til byggðaröskunar." Margir vildu að þeim möguleika yrði haldið opnum að við endur- skoðun laganna yrði sóknarmark metið ekki síður en aflamark. Guð- jón A. Kristjánsson, fyrsti varaþing- maður Vestfirðinga, er einn þeirra og færði þau rök helst fyrir máli sínu að kvótakerfið raski byggð. Guðjón benti á að þrátt fyrir tal um stóran flota og fáa fiska, væri hann þó önn- um kafinn. Guðjón varaði við því að flotinn yrði skorinn niður um of, menn vissu aldrei hvenær fiskistofn- ar næðu sér verulega á strik. Nokkrir þingmenn töldu að um- ræður þyrftu að fara fram um grundvallaratriði: Ekki væri hægt að láta umræðuna um veiðileyfagjald sem vind um eyru þjóta, hún væri rökrétt afleiðing fiskveiðistjómunar. Meðan fiskveiðar væru ekki frjálsar væri umræðan eðlileg. Framhjá henni gætu menn ekki horft og hafa þyrfti hana í huga þegar leiðir til fiskveiðistjórnunar væru metnar. —aá. Arthúr Bogason, formaöur Landssambands smábáta- eigenda. Tímamynd: Áml B)ama „Sóknarfélagar, Sóknarfélagar!“ Almennur félagsfundur verður haldinn þriðjudag- inn 5. nóvember n.k. kl. 17:00 í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Fundarefni: 1. Kjaramál. 2. Félagsmál. 3. Önnur mál. Félagar! Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Starfsmannafélagsins Sóknar BASAMOTTUR FRÁ ALFA LAVAL STÆRÐ: 1700x1100 mm JSTOROÍK) HÖFÐABAKKA 9-112 REYKJAVÍK SÍMI 91-670000 var Daníelsson lyfsall, viö hluta af þelm munum sem Árbæjarsafn hefur nú eignast. Timamynd Ami Bjama HVER ER BESTA SAMSETNINGIN? Aðalfundur Landssambands hráefnis, atvinnu, atvinnusköp- smábátaeígenda var settur í gær un, áhrifa á lífríki sjávar, og og lýkur í dag. í setningarræðu manngildis. Þeir eru og sann- sinni vék formaðurinn, Arthúr færðir um að smábátar séu mein- Bogason, að því sem verður vafa- lausastir umhverfínu allra físld- laust helsta mái fundarins: að við skipa og því sérlega móðins. cndurskoöun iaga um fískveiði- Á grundvelli þessa kreíjast smá- stjórnun verði kannað sérstak- bátaeigendur þess að iöggjafínn lega hver sé hagkvæmasta sam- rýmki tii fyrir útgerð sína. setning flotans. Smáhátaeigendureru sannfærð- ir um að þeir hafí fundið besta kostinn. Smábátarnir séu hag- kvæmastir, hvort heldur menn taka tfl rekstrar, verndar fískjar, byggðasjónarmíða, ferskieika Á morgun, sunnudaginn 3. nóvem- ber, klukkan 10.30, mun biskup ís- lands, herra Ólafur Skúlason, vígja Jón Hagbarð Knútsson guðfræðing, en hann hefur veríð kallaður til þjón- ustu á Raufarhöfn. Vígsluvottar verða: séra Amgrímur Þá liggur fyrir fundinum áskor- un til Fisldþings um að beina því tfl stjómar Fiskifélagsins að það bjóðist tii að taka að sér rekstur nýrrar stjómsýslustofnunar í sjávarútvegi sem ráðherra áform- ar að setja á fót. -aá. Jónsson og lýsir hann vígslu, dr. Einar Sigurbjömsson prófessor, séra Hjalti Guðmundsson er annast altarisþjón- ustu, og séra Ragnheiður Erla Bjarna- dóttir. Dómkórinn syngur undir stjóm Mar- teins H. Friðrikssonar, organista. Höfðingleg gjöf til Ár- bæjarsafns Árbæjarsafni hefur verið færð höfð- ingleg gjöf til minningar um Önnu Eiríkss talsímakonu. Það var ívar Daníelsson lyfsali, bróðir Önnu, sem gaf gjöfína, safn sögulegra húsmuna úr dánarbúi önnu. Munirnir eiga rætur að rekja til kunnra Reykvíkinga frá 19. öld og byrjun þessarar aldar. Fyrst og fremst eru þeir úr búi Halldórs Daní- elssonar bæjarfógeta (1855-1923) og konu hans, Önnu Daníelsson (1856- 1940). Ennfremur em margir munir úr búi föður Önnu Daníelsson, Hall- dórs Kr. Friðrikssonar (1819-1902), Fjölnismanns og yfirkennara við lærða skólann í Reykjavík. Gjöfin telur mikinn fjölda gripa, þar á meðal ýmsa húsmuni: stofuhús- gögn, borðstofuhúsgögn, bækur og myndir. Allt er þetta einstaklega vel með farið. Munirnir verða til sýnis á Árbæjar- safni frá og með næsta vori. Þeir verða staðsettir í húsi því sem áður stóð við Suðurgötu 7, en viðgerð á húsinu lýkur í vetur. -EÓ Prestvígsla í Dómkirkju gírmótorar rafmótorar Þýsk gæðavara á góðu verði. Einkaumboð á íslandi. Þekking Reynsla Þjónusta FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8, SIMI 814670 4 Fréttayfirlit MADRID - Friðarráðstefnu um málefni Miöausturlanda lauk í Madrid t gær, án þess að nokkur sjáanlegur árangur nseöist. Jam- es Baker, utanrfkisráöherra Bandarikjanna, segir aö næsta skref veröi beinar samningavið- ræöur ísraela og nágranna þeirra. f kistulagningunni kom í Ijós aö I sfað þess aö ættingi þeirra væri í kistunni iá moröinginn þar. Sjúkra- húsiö sagði aö mistökln hafi átt sér stað vegna þess aö nafn morðingjans og fómarfambsins voru mjög svipuö. Chang, sem var 38 ára gamail, kona hans og tveir synir voru myrt á heimili sínu þann 20. október. Moröinginn, sem var gamali kærasti eiginkon- unnar, framdi sjálfsmorð eftir ódæðiö. LONDON - Breski hnefaleikar- inn M'tchael Watson hefur opnað augun á ný eftir aö hafa legið f dái í 40 daga. Hann féll f dá f heims- meistarakeppni f hnefaleikum. Dagbtaöið Today segir að hann geti opnaö og lokaö augunum og hreyft aöra höndina. Watson, sem er 26 ára gamall, hneig niöur fyrir framan milijónir sjónvarpsáhorf- enda eftir að hann tapaði f erfiöri keppni um heimsmeistaratitilinn í miliivigt, en bardaginn var háöur þann 21. september. Watson keppti viö Chris Eubank. Watson var fiuttur samstundis á sjúkrahús og gekkst þegar í stað undir heila- skuröaðgerö. í kjölfar þessa slyss hafa raddir um aö hnefaleikar veröi bannaöir eða regiur í þeim hertar, fariö vaxandi. VANCOUVER ■ Kanadískt sjúkrahús hefur beöið aöstand- endur manns, sem var myrtur, af- sökunar á þeim hræðilegu mis- tökum að hafa sent þeim rangt lík. HANOi - Flóö hafa oröið 136 manneskjum aö bana og eyöilagt komuppskeru, byggingar, vegi og brýr síöastliðna tvo mánuöi. Tjón- iö er metiö á rúmlega 8 milljarða ísienskra króna NÝJA DELHÍ - Að minnsta kosti 6 manns fórust þegar sprengja sprakk í strætisvagni í Assam, sem er í noröausturhiuta Ind- lands. BANGLADESH - Verðir f Chitt- agonghöfninni í Bangladesh drápu 22 kóbraslöngur til að vernda starfsfólkið viö höfnina. Þaö voru börn sem fundu kóbras- löngumar á þriðjudaginn. Örygg- isveröir náðu aö drepa 22, en 2 sluppu. Mikill ótti greip um sig þegar vitað var um slöngumar, en nú er fólk aöeins hrætt um aö þær tvær, sem siuppu, komi aftur. Alls látast um 1.600 manns f Bangla- desh á hverju ári eftir slöngubit.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.