Tíminn - 02.11.1991, Síða 11
Laugardagur 2. nóvember 1991
Tíminn 11
DAGBÓK
Basar Húsmæðrafélagsins
Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur sinn árlega basar n.k. sunnudag 3. nóvember að
Hallveigarstöðum við Túngötu. Að venju er mikið úrval af allskonar handavinnu, s.s.
sokkum, vettlingum, peysum, húfum, prjónuðum dýrum, jólatrésdúkum, jólapóst-
pokum, jólasvuntum, jóladúkum, prjónuðum og ísaumuðum dúkum, púðum o.fl.
o.fl., að ógleymdum lukkupokunum fyrir bömin. En í þeim er að finna ýmislegt smá-
legt sem gleður unga.
Þessi jólabasar Húsmæðrafélagsins er kjörinn vettvangur til þess að nálgast góðar
og vel gerðar jólagjafir á sérlega lágu verði. Og enn sem endranær er öllu verði mjög í
hóf stillt.
Allur ágóði af sölu basarmuna fer til líknarmála og hefst basarinn kl. 14.
Átthagafélag Strandamanna í
Reykjavík
heldur dansleik í kvöld laugardag í
Domus Medica. Hljómsveitin Vanir
menn leikur undir dansi. Húsið opnar kl.
22.
Grensáskirkja
Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20.
Hallgrímskirkja
Samvera fermingarbama kl. 10.
Fundur í Æskulýðsfélaginu Örk mánu-
iagskvöld kl. 20.
Langholtskirkja
Kvenfélag Langholtssóknar heldur fund
þriðjudaginn 5. nóvember kl. 20.30 í
safnaðarheimilinu. Dagskrá: Venjuleg
fundarstörf, hljóðfæraleikur, írlandsfar-
ar mæta á fundinn, kaffiveitingar og
helgistund í kirkjunni. Félagar taki með
sér gesti.
Safnaöarfélag Asprestakalls
verður með kaffi í Safnaðarheimilinu að
lokinni messu, sem hefst kl. 14 sunnu-
daginn 3. nóv. n.k. Allir velkomnir.
Laugarneskirkja
Fundur í æskulýðsfélaginu sunnudags-
kvöld kl. 20.
Neskirkja
Félagsstarf aldraðra: Samverustund í
dag kl. 15. Gestir í dag verða Grettir
Bjömsson harmonikuleikari og Iðunn
Steinsdóttir rithöfundur. Munið kirkju-
bfiinn.
Mánudag: Æskulýðsfundur kl. 20.
Þriðjudag: Mömmumorgunn kl. 10-12.
Kaffi og spjall.
Breiöfiröingafélagiö
Félagsvist verður n.k. sunnudag kl.
14.30 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.
Allir velkomnir.
Seltjamarneskirkja
Æskulýðsfundur sunnudagskvöld kl.
20.30.
10-12 ára starf mánudag kl. 17.30.
Skaftfellingafélagið
Spilað verður sunnudaginn 3. nóv. kl.
14 í Skagfirðingabúð, Laugavegi 178, og
er öllum heimill aðgangur.
Félag eldri borgara
Gönguhrólfar fara frá Risinu kl. 10 í
dag, laugardag. Kl. 15.30 í dag er fjöl-
skylduskemmtun í Laugardalshöllinni
undir kjörorðinu „Vinátta 91“.
Sunnudagur: Námskeið í kínverskri
leikfimi í Risinu. Upplýsingar á skrifstofu
félagsins, sími 28812. Spiluð verður fé-
lagsvist í dag kl. 14 í Risinu. Dansað í
Goðheimum kl. 20.
Mánudagur: Opið hús f Risinu. Frjáls
spilamennska og bridge.
Norræna húsiö
Sunnudaginn 3. nóvember kl. 14 hefjast
aftur kvikmyndasýningar fyrir böm og
unglinga í fundarsal Norræna hússins.
Hér er um að ræða kvikmyndir frá
Norðurlöndunum og em þær sýndar
ótextaðar.
Byrjað verður að sýna tvær myndir frá
Danmörku. Sú fyrri heitir „Guldhjertet"
og er frá 1981. Leikstjóri er Bille AugusL
Myndin segir frá lítilli telpu sem er í 90
ára afmælisveislu langömmu sinnar.
Hún er einkabam og það er ekki alltaf
auðvelt að átta sig á heimi fullorðinna.
En það breytist þegar hún hittir góðu
dísina.
Seinni myndin heitir „Guld og grenne
skove" og er gerð 1990. Leikstjóri er An-
ette Pilmark. Myndin fjallar um litla
telpu í regnskógum Costa Rica. Fjöl-
skrúðug náttúra og dýralíf regnskóg-
anna fær notið sín í myndinni, en jafn-
framt er sögð saga fátækrar telpu sem er
að hefja skólagöngu og langar í skóla-
búning eins og hinar skólasystumar.
Aðgangur að kvikmyndasýningunum er
ókeypis og er öllum heimill aðgangur.
Sunnudaginn 10. nóvember verður
sænska kvikmyndin um Línu langsokk á
dagskrá. Hefst sýningin kl. 14.
Sunnudaginn 3. nóvember kl. 16 held-
ur Karsten Sommer fyrirlestur um
grænlenska samtímatónlist í fundarsal
Norræna hússins. Hann nefnir fyrirlest-
urinn „Om nyere musikudvikling i
Gronland".
Karsten Sommer er fæddur í Dan-
mörku og hefur starfað sem fréttamaður,
en auk þess hefur hann fylgst náið með
þróun grænlenskrar tónlistar sl. 15 ár.
Hann stofnaði ásamt fleirum plötuút-
gáfufyrirtækið ULO árið 1976, og hefur
það verið fremst á því sviði í Grænlandi.
Síðastliðin 5 ár hefúr hann búið og starf-
að í Sisimut
Basar á Hrafnistu í Reykjavík
og Hafnarfiröi
Margt afbragðsmuna á vægu verði.
Á Hrafhistu í Reykjavík og Hafnarfirði
er nú unnið af krafti við undirbúning á
sölu handavinnu. Hér er um að ræða ár-
lega fjáröflun vistfólks. Hver vistmaður
fær andvirði þeirra muna sem hann hef-
ur unnið og seldir verða fyrir efniskostn-
aði.
Þama er um að ræða hvers kyns handa-
vinnu, Ld. ofna borðdregla, stóra og
smáa heklaða dúka, trévörur, handmál-
aðar silkislæður, tauþrykkta dúka, litla
skinnskó, að ógleymdu úrvali af prjóna-
vörum.
Basarinn verður opinn frá kl. 13.30 til
17 laugardaginn 2. nóvember og kl. 10 til
15 mánudaginn 4. nóvember á Hrafnistu
Revkiavík og Hafnarfirði.
Katrín H. Agústsdóttir sýnir í
Hafnarborg
Laugardaginn 2. nóvember kl. 14 opnar
Katrín H. Ágústsdóttir málverkasýningu
í Hafnarborg, menningar- og listastofn-
un Hafnarfjarðar.
Á sýningunni verða 40 olíumálverk, en
myndefnið er sótt í fslenska náttúru.
Sýningin verður opin frá kl. 12-18 alla
daga vikunnar nema þríðjudaga fram til
17. nóvember.
Sýning í kaffistofu
í kaffistofu Hafnarborgar sýna þær Bryn-
dís Björgvinsdóttir, ína Sóley Ragnars-
dóttir og Rannveig Jónsdóttir. Sýningin
verður opin frá kl. 11-19 til mánaða-
móta, en frá og með 1. nóvember breyt-
ist opnunartími Hafnarborgar og verður
þá opið í kaffistofu frá kl. 11-18. Sýning-
in stendur til 10. nóvember.
RUV
Laugardagur 2. nóvember
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnlr
Bæn, séra Sighvatur Karlsson Wytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Músfk að morgnl daga
Umsjón: Svanhildur Jakobsdóltr.
8.00 Fréttlr
8.15 Veðurfregnlr
8.20 Söngvaþlng
Þorvaldur Halldórsson, Lögreglukór Reykjavíkur,
Guðmundur Benediktsson, Elsa Sigfóss, Stefán
Islandi, Einar Kristjánsson, Pálmi Gunnarsson,
Magnús Þór Sigmundsson, Söngfélag Skaftfetl-
inga I Reykjavlk, Sif Ragnhildardóttir o.L leika
og syngja.
9.00 Fréttlr
9.03 Froat og funl Vetrarþáttur bama.
Umsjðn: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl.
19.32 á sunnudagskvðldi).
10.00 Fréttlr.
10.03 Umferéaipunlctar
10.10 Veðurfregnlr
10.25 Mngmál Umsjón: Amar Páll Hauksson.
10.40 Fégætl
Þriðji þáttur úr .Linz' sinfóniunni efbr Wolfgang
Amadeus Mozart.. ColumbiasinfóníuWjómsveibn
leikur; Bruno Walter stjómar. (Þátturinn er leikinn
tvisvar, í fyrra skiptið er upptakan frá æfingu en í
það síðara er þátturinn fullmótaður).
11.00 f vikulokln
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
12.00 Útvarpadagbékln
og dagskrá laugardagsins
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Veðurfregnlr Augiýsingar.
13.00 Yflr Eajuna
Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón
Kari Helgason, Jórenn Sigurðardóttir. o15.00
Tónmenntir
Mozart, sögur og sannleikur. Seinni þáttur um
goðsögnina og manninn. Umsjón: Tryggvi M.
Baldvinsson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl.
20.00).
16.00 Fréttlr
16.05 íslenskt mál Umsjón: Guðrún Kvaran.
(Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50).
16.15 Veöurfregnlr
16.20 Útvarpslelkhús bamanna:
.Þegar fellibylurinn skall á‘, framhaldsleikrit eftir
Ivan Southall. Fjórði þáttur af ellefu. Þýðandi og
leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur Þórður
Þótðarson, Anna Guðmundsdótír, Randver Þor-
láksson, Þórunn Sigurðardótír, Þórhallur Sig-
.urðsson, Sigurður Skúlason, Sólveig Hauksdótt-
ir og Helga Jónsdóttir. (Áður á dagskrá 1974).
17.00 Leslamplnn Umsjón: Friðrik Rafnsson.
18.00 Stélfjaðrlr
Ethel Meman, Sam Cooke, Lena Home, The
Swirtgle Singers, Edward Simoni, Thomas Clau-
sen o.ll. leika og syngja.
18.35 Dánarfregnlr Auglýsingar.
18.45 VeOurfregnlr Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 DJassþáttur Umsjón: Jón Múli Amason.
(Áöur útvarpað þriðjudagskvöld).
20.10 Laufskállnn Alþreyin a í tali og tónum.
Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir.(Aöur útvarpaö í ár-
degisútvarpi í vikunni).
21.00 Saumastofugleól
Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef-
ánsson
22.00 Fréttlr Orð kvöldsins.
2Z15 Veöurfregnlr
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 .Svarti kötturinn"
smásaga eftir Edgar Allan Poe. Viðar Eggerts-
son les þýðingu Þórbergs Þórðarsonar. (Áður út-
varpað 1988).
23.00 Laugardagsflétta
Svanhildur Jakobsdóttir fær gest I létt spjall með
Ijúfum tónum, aö þessu sinni Ingibjórgu Mar-
teinsdóttur, söngkonu.
24.00 Fréttlr.
00.10 Svelflur Létt lög I dagskráriok.
01.00 Veöurfregnlr
01.10 Hæturútvarp
á báðum rásum til morguns.
8.05 Söngur villlandarlnnar
Þórður Amason leikur dæguriög frá fyrri tið.
(Endurtekinn þáttur frá siöasta laugandegi).
9.03 Vlnsælctarllstl götunnar
Maðurinn á götunni kynnir uppáhaldslagið sitt.
10.00 Helgarútgáfan
Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og
vera með. Umsjón: Lisa Páls og Kris^án Þor-
valdsson,- 10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar.
11.45 Hlustendalínan - sími 91-68 60 90. Upplýs-
ingar um bila og hvaöeina sem litur að heimílinu.
12.20 Hádeglsfréttlr
12.40 Helgarútgáfan - heldur áfram.
16.05 Rokktlöindi
Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af ertendum
rokkurem. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl.
21.00).
17.00 Meö grátt I vöngum
Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig
útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt miövikudags
kl. 01.00).
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Mauraþúfan
Lisa Páls segir islenskar rokkfréttir. (Áöur á dag-
skrá sl. sunnudag).
20.30 Lög úr ýmsum áttum
21.00 Tónllst úr kvlkmyndunum:
.Rocky Horror* og ,Blue Hawaii' - Kvöldtónar
22.07 Stunglö af
Umsjón: Margrét Hugrún Gústavsdótbr.
02.00 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
Fréttlr
kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00, 12.20,16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURUTVARPH)
02.00 Fréttir.
0Z05 Vlnsældartlstl Rásar 2 - Nýjasta nýtt
Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl.
föstudagskvöld).
03.35 Næturtónar
05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Næturtónar
06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45).- Næturtónar halda áfram.
Laugardagur 2. nóvember
14.45 Enska knattspyman
Bein útsending frá leik Norwich City og Notting-
ham Forest á Carrow Road I Norwich. Fylgst
verður með gangi mála i öðrem leikjum og stað-
an birt jafnóðum. Umsjón: Amar Bjömsson.
17.00 íþróttaþátturlnn
pjallað verður um Iþróttamenn og iþnóttaviðburöi
hér heima og eriendis. Boltahomið verður fastur
liður i Iþróttaþættinum I vetur og úrslit dagsins
varða birt kl. 17.55. Umsjón: Samúel Öm Er-
lingsson.
18.00 Múmlnálfamlr (3:52}
Finnskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Kristin
Mántylá. Leikraddir Kristján Frankiín Magnús og
Sigrún Edda Bjömsdóttir.
18.25 Kasper og vinir hans (28:52)
(Casper & Friends) Bandariskur teiknimynda-
flokkur um vofukríliö Kasper. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson. Leikraddin Leikhópurinn Fantasia.
18.50 Táknmálsfréttlr
18.55 Poppkom
Glódis Gunnarsdóttir kynnir tónlistarmyndbönd
úr ýmsum áttum. Dagskrárgerð: Þiðrik Ch. Em-
ilsson.
19.25 Úr rfkl náttúrunnar Veiðimúsin
(Survival - Killer Mouse) Bresk fræðslumynd um
músartegund sem veiðir sér til matar. Þýðandi
og þulun Jón 0. Edwald.
20.00 Fréttlr og veöur
20.35 Lottó
20.40 Manstu gamla daga?
Fjórði þáttur Trábadúrar. Gestir þessa þáttar era
þau Bubþi Morthens, Bergþóra Ámadóttir, Hörð-
ur Torfason og Bjartmar Guölaugsson. Þau taka
lagið og ræða um lif farandsöngvarans. Umsjón-
armenn ere Jónatan Garðarsson og Helgi Pét-
urssön sem jafnframt er kynnir. Hljómsveitar-
stjóri er Jón Ólafsson. Dagskrárgerð: Tage Am-
mendrup.
21.25 Fyrirmyndarfaöir (4:22)
(The Cosby Show) Bandariskur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
21.50 Vogun vlnnur (Looking For Mirades)
Kanadisk sjónvarpsmynd frá 1990 I myndinni
segir frá samskiptum tveggja bræðra i sumar-
búöum á kreppuárenum. Leikstjóri: Kevin Sulli-
van. Aðalhlutverk: Greg Spottiswood, Joe Fla-
herty og Patriaa Cage. Þýðandi: Reynir Harðar-
son.
23.35 Jámgelrinn (The Iron Triangle)
Bandarisk biómynd frá 1989. Myndin gerist I Vi-
etnamstriöinu og segir frá sérkennilegu sam-
bandi bandarísks hermanns og Vietnama sem
tekur hann til fanga. Leikstjóri: Eric Weston. Að-
alhlutverk: Beau Bridges, Haing S. Ngor og Liem
Whatley. Þýðandi: Gauti Kristmannsson.
01.05 Útvarpsfréttir (dagtkráriok
STOÐ
Laugardagur 2. nóvember
09:00 Meö Afa
Skemmtilegur þáttur fyrir árrisul böm. I dag hefst
nýja teiknimyndin um ævintýri Rósu litlu. Handrit
Öm Ámason. Umsjón: Guðnjn Þórðardóttir.
Sþóm upptöku: Ema Kettier. Stöð 2 1991.
10:30 Á skoUkónum
Teiknimynd um fótboltastráka.
10:55 Af hverju er himlnnlnn blár?
Spumingum um allt milli himins og jarðar svarað
á skemmtilegan hátt.
11:00 Lásl lögga
Skemmtileg teiknimynd.
11:25Á ferö meö New Klds on the
Block
Teiknimynd um þessa vinsælu hljómsveit.
11:50 Bamadraumar
Athyalisverður þáttur fyrir böm á öttum aldri.
12:00 A framandi slóöum
(Rediscovety of the Worid) Vandaður fræðslu-
flokkur.
12:50 Sumarsaga (A Summer Story)
Bresk mynd gerð eftir sögunni Eplatréð efh'r
John Gals- worthy. Aðalhlutverk: Imogen
Stubbs, James Wilby, Susannah York og Jerome
Flynn. Leikstjóri: Piers Haggard. 1989.
14:25 Uberace
I þessari einstöku mynd er sögð saga einhvers
litrikasta skemmtikrafts sem uppi hefur verið.
Aðalhlutverk: Andrew Robinson og John Ru-
benstein. Leikstjóri: Billy Hale. Framleiðendur
Dick Clark og Joel R. Strote. 1989. Lokasýning.
16:00 Jamea Dean (Forever James Dean)
I þessum þætti er rætt við fjölskyldu hans og
samstarfsfólk auk þess sem birt eru myndskeið
af stjömunni sem ekki hafa sést áður opinber-
lega. Þátturinn var áður á dagskrá 10. septem-
ber síðastliöinn.
17:00 Falcon Creit
18:00 Popp og kók
Hress tónlistarþáttur I umsjón Ólafar Marin Úlf-
arsdóttur og Sigurðar Ragnarssonar. Framleið-
andi: Saga fllm. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson.
Stöð 2, Stjaman og Coca-Cola. 1991.
18:30 Glllette-sportpakklnn
Vandaður og fjölbreyttur íþróttaþáttur.
19:19 19:19 Fréttir og fréttatengt efni.
20:00 Morögáta Jessica Fletcher enn á ferð.
20:50 Á noröurslóóum (Northem Exposure)
Skemmtilegur og lifandi þáttur um ungan lækni
sem er neyddur til aö stunda lækningar í smábæ
í Alaska.
21 :40 Aff brotastaö (Scene of the Críme)
Nýr sakamálaflokkur frá höfundi Hunter, Steph-
en J. Cannell. I þessum vikulegu þáttum fylgj-
umst viö meö hverju saka- málinu á fætur ööru.
Þættimir eru svipaö uppbyggöir og þættir Alfred
Hitchcocks og gefa þeim þáttum litiö eftir í
spennu.
22:30 Helber lygl (Naked Lie)
Ástarsamband saksóknara og dómara flækist
fyrir þegar saksóknarinn fær til rannsóknar flókiö
sakamál sem snýst um fjárkúgun og morð.Leik-
stjóri: Richard A. Colla. 1989. Bönnuö bömum.
00:05 Stórborgin (The Big Town)
Fjárhættuspilari frá smábæ flytur til Chicago á
sjötta áratugnum. Aöalhlutverk: Matt Dillon, Di-
ane Lane, Tom Skerritt og Tommy Lee Jones.
Leikstjóri: Ben Bolt. 1987. Stranglega bönnuö
bömum.
01:50 Bandóöl bfllinn (The Car)
Æsispennandi mynd um bifreiö sem af ókunnum
ástæöum ekur á fölk. Leikstjóri: Elliot Silverstein.
1977. Bönnuö bömum.
03:25 Dagskrárlok Stöóvar 2
ViÖ tekur næturdagskrá Bylgjunnar.
Kvikmyndasýning MÍR
„Sonurinrí', sovésk kvikmynd frá árínu
1955, verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg
10, nk. sunnudag 3. nóv. kl. 16. í mynd-
inni segir frá ungum manni og fjöl-
skyldu hans á fyrstu erfiðleikaárunum
eftir styrjöldina. Leikstjóri er Júrí Oz-
erov, sem er í hópi kunnustu kvikmynda-
gerðarmanna Sovétríkjanna. Hann hóf
nám í kvikmyndagerð að stríðinu loknu
og „Sonurinn" var fjórða kvikmyndin
sem hann leikstýrði. Kunnastur er Oz-
erov fyrir myndir sem fjalla um síðustu
heimsstyrjöld, einkum myndaflokkinn
„Frelsunina" sem spannar atburði allt frá
orrustunni miklu við Kúrsk til lokaátak-
anna um Berlínarborg vorið 1945.
Aðgangur að kvikmyndasýningum MÍR
er ókeypis og öllum heimill.
Ný umferöarljós
Laugardaginn 2. nóvember kl. 14 verður
kveikt á nýjum umferðarljósum á mót-
um Laugavegar og Höfðatúns.
Hin nýju umferðarljós verða samstillt
við umferðarljós á mótum Hverfisgötu
og Rauðarárstígs.
Til að áminna vegfarendur um hin
vaentanlegu umferðarljós verða þau látin
blikka gulu Ijósi í nokkra daga, áður en
þau verða tekin í notkun.
6387.
Lárétt
1) Furða. 5) Rússneskt fljót. 7) Féll.
9) Duglegur. 11) Kona. 13) Stór-
veldi. 14) Bíta. 16) Ármynni. 17)
Vörubfl. 19) Armana.
Lóörétt
1) Fuglinn. 2) Eins bókstafir. 3)
Vindur. 4) Sigruðu. 6) Pranga. 8)
Kindina. 10) Atlaga. 12) Beri virð-
ingu fyrir. 15) Handlegg. 18) Bók-
stafi.
Ráðning á gátu no. 6386
Lárétt
1) Tindar. 5) Nót. 7) El. 9) Taka. 11)
Gal. 13) Ren. 14) Akas. 16) Na. 17)
Stinn. 19) Stunda.
Lóðrétt
1) Tregar. 2) NN. 3) Dót. 4) Atar. 6)
Banana. 8) Lak. 10) Kennd. 12)
Last. 15) STU. 18) In.
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita
má hringja í þessi símanúmer:
Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam-
arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vlk 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavik slmi 82400, Seltjamar-
nes simi 621180, Kópavogur 41560, en eftir
kl. 18.00 og um helgar í sima 41575, Akureyri
23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn-
arfjörður 53445.
Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til-
kynnist í slma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn,
hitaveita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum
er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö
tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og [
öörum titfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana.
Gengfeskráning
1. nóvember 1991 kl. 9.15 Kaup Sala
Bandaríkjadollar ...59,340 59,500
Steriingspund .103,163 103,441
Kanadadollar ...52,862 53,004
Dönsk króna ...9,1553 9,1800
Norsk króna ...9,0595 9,0840
Sænsk króna ...9,7406 9,7669
Finnskt mark .14,5459 14,5851
Franskur franki .10,3896 10,4176
Belgiskur franki ...1,7250 1,7297
Svissneskur franki.. .40,3948 40,5037
Hollenskt gyllini .31,5110 31,5960
.35,5095 35,6053 0,04752
Itölsk lira .0,04740
Austurrískur sch ...5,0491 5,0628
Portúg. escudo ...0,4131 0,4142
Spánskur peseti ...0,5638 0,5653
Japanskt yen .0,45383 0,45505
...94,941 95,197 81,3674
Sérst. dráttarr. .81,1486
ECU-Evrópum ..72,6767 72,8726