Tíminn - 02.11.1991, Page 14
30 Tíminn
Laugardagur 2. nóvember 1991
TIL SÖLU
CASE IH 685XL 2x4 árg. 1985 n ^
CASE IH 885 4x4 m/tækjum * JPl-ajL J Q
árg. 1987 ■ aaS5rdii*tajja|L
jBr ^ CASE 1394 4x4 m/tækjum árg.
mBM
1987
CASE 1494 4x4 m/tækjum árg.
1986
CASEIH685XL árg. 1987
DEUTZ 6207 4x4 m/tækjum
árg. 1985
FORD 3600 2x4 árg. 1987
FORD traktor m/tækjum og
gröfu árg. 1974
IMT 567 DV 4x4 árg. 1986
MF 165 2x4 árg. 1980
MF265 2x4 árg. 1984
MF 350 2x4 árg. 1988
MF 575 2x4 árg. 1978
UNIVERSAL 600 2x4 árg.
1982
ZETOR 7245 4x4 árg. 1985
ZETOR 7245 m/tækjum árg.
1988
ZETOR 6245 4x4 m/tækjum
árg. 1990
ZETOR 6911 2x4 árg. 1982
ZETOR 5011 2x4 árg. 1982
NOTAÐAR
BÚVÉLAR:
KRONE KR 125 rúlluvél
KRONE KR 125 rúlluvél
L.E. SILAPAC pökkunarvél
CARRARO pökkunarvél
Stjörnumúgavél
Heybindivél IH
Baggafæriband
1989 Lítið notuð
1991 Lítið notuð
1988 Lítið notuð
1991 Lítið notuð
1990 Sem ný
ca. 1980 Góð
ca. 1980 Góð
Mjög hagstætt verð og greiðslukjör
Járnhálsi 2 . Sími 91-683266.110 Rvk . Pósthólf 10180
Afmælis- og minningargreinar
Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða
minningargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að
berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag.
Pœr þurfa að vera vélritaðar.
IÞROTTIR
N BA-PU N KTAR
• Eins og áður hefur komið
fram, hófst keppni í NBA-deild-
inni í gaerkvöld. Þá hefur einnig
komið fram að leikmaðurinn,
sem var valinn fyrstur í háskóla-
valinu í sumar, Larry Johnson frá
UNLV, mun leika með Charlotte
Hornets eins og til stóð. Nýjustu
fréttir herma að launin, sem
Johnson fær hjá Hornets, munu
nema um 200 milljónum dala á
ári næstu 6 árin eða um 3,3 millj-
ónum dala á ári. Talið er að gengi
liðsins eigi eftir að snúast mjög
til betri vegar með tilkomu
Larrys Johnson.
• Þrír nýliðar leika með Dallas
Mavericks í vetur. Þeir eru fram-
herjinn Doug Smith, miðherjinn
Donald Hodge og bakvörðurinn
Mike Iuzzolino. Þá hefur Terry
Davis einnig verið keyptur til
liðsins.
• Kevin Brooks, sem er fram-
herji og nýliði, er kominn til
Denver Nuggets frá Milwaukee,
Winston Garland bakvörður frá
LA Clippers og framherjinn/mið-
herjinn Scott Hastings frá Detro-
it. Nýliðar, sem Denver hefur ráð-
ið til sín, eru bakvörðurinn Mark
Macon og miðherjinn Dikembe
Mutombo.
• Nýliðar Houston Rockets eru
báðir framherjar, John T\irner og
Carl Herrara, en hann lék á Spáni
í fyrra.
• Minnesota Timberwolves teflir
fram nýliðunum Luc Longley,
sem er miðherji og að auki Ástr-
ali, og bakverðinum Myron
Brown. Þá hefur liðið keypt þá
Jay Tailor og Jim Farmer bak-
verði og framherjann Chancellor
Nichols.
• Bakvörðurinn Greg Sutton er
nýliðinn í herbúðum San An-
tonio Spurs. Þá hefur liðið keypt
Kevin Pritchard bakvörð frá
Golden State, Antoine Carr fram-
herja frá Sacramento og að auki
þá Steve Bardo bakvörð, Tom
Copa miðherja, og bakverðina
Mark Davis og Eric Johnson.
• Utah Jazz teflir fram nýliðun-
um Eric Murdock bakverði og
miðherjanum Isaac Austin. Þá
hefur Utah einnig fest kaup á
framherjanum Dadiv Benoit.
• Hjá Golden State Warriors eru
tveir nýliðar, Chris Gatling fram-
herji og Victor Alexander, sem er
framherji/miðherji.
• LA Clippers hefur keypt bak-
vörðinn Doc Rivers frá Atlanta og
miðherjann gamalreynda James
Edwards frá Detroit. Nýliðarnir
eru miðherjinn LeRon Ellis og
bakvörðurinn Elliott Perry.
• Ekki hafa orðið miklar breyt-
ingar á liði Los Angeles Lakers frá
því í fyrra. í hópinn hefur bæst
nýliði, Anthony Jones, sem er
bakvörður/framherji.
• Phoenix Suns tefla fram tveim-
ur nýliðum. Þeir eru framherjinn
Richard Dumas og bakvörðurinn
Joey Wright.
Magic Johnson er hress eins og vanalega þegar nýtt
keppnistímabii hefst.
Vinna — streita — íþróttir:
Japanir drekka á
meðan aðrir púla
Vinnuþjakaðir japanskir kaup-
sýslumcnn losa um streituna
sem starfi þeirra fylgir, með því
að fá sér í glas, á meðan kollegar
þeirra annars staðar stunda
íþróttir f sama tiigangi. Þetta
kemur fram f könnun, sem gos-
drykkjaframielðandi gerði meðal
300 evrópskra og bandarískra
kaupsýslumanna, sem starfa í
Japan og gerð var opinber í gær.
Nærri 70% þeirra fundu fyrir
streitu í starfi sínu. Af þesstun
70% fengu um 60% ótrás með
þvf að stunda fþróttir, raeðan aðr-
ír horfðu á myndbönd eða hlust-
uðu á tónlisi Flestir sögðu að
lykillinn að afslöppun frá vinn-
unni væri aft komast burt frá
skrifstofunnL
Svipaður hundraðshluti Japana,
sem könnun var gerft á nokkru
áftur, sagðist finna fyrir streitu í
vinnunni, en þeir bragðust Öðra
vfsi við henni.
Um 70% þeirra sögðust fá útrás
fyrir streituna með því fá sér í
glas með vinum og vinnufélög-
um. Þeir vora í minnihlota sem
stunduðu íþróttir eða fóru bara
einfaldlega heim aft sofa.
Reuter-BL