Tíminn - 04.12.1991, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.12.1991, Blaðsíða 3
1 Tíminn 3 Það er ekki eðlilegt að konur heimti jöfti laun á við karla. Það eru þeir sem sjá fyrir fjölskyldunni og leggja meira á sig í þágu atvinnulífsins og þjóðarinnar. Konur sem ekki viðurkenna það eru bara fiálar af því þær ná sér ekki í fyrirvinnu . Svona hugmyndir stuðla að því að konur fái áfram lægri laun en karlar. Finnst þér það rétt? Hjá Norræna jafnlaunaverkefninu getur þú fengið upplýsingabækling um verkefnið og kynningarrit um hvernig hægt er að kæra meint launamisrétti. Norræna jafnlaunaverkefnið, Jafnréttisráð, Laugavegi 13,101 Reykjavík, sími 91-27420 NORRÆNA JAFNLAUNA VERKEFNIÐ Næst... Auglýsingastofa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.