Tíminn - 04.12.1991, Síða 11

Tíminn - 04.12.1991, Síða 11
Miðvikudagur 4. desember 1991 Tíminn 11 DAGBÓK Félag eldri borgara í HveragerAi heldur skemmtun á Hótel Örk 7. desem- ber n.k. Félagsmenn velkomnir. Upplýs- ingar á skrifstofu félagsins. Kjuregej sýnir í MÍR-salnum Sl. laugardag opnaði Kjuregej Alexandra Argunova myndlistarsýningu í MÍR-saln- um. Vatnsstíg 10. A sýningunni eru myndir unnar í efni (application) á árunum 1984-1991. Einnig verða á sýningunni jakútiskir munir, m.a. gripir skomir f mammút- stönn og bein, gamlir nytjahlutir úr tré og trjáberki, skartgripir o.fl. í sýningarskrá segir m.a.: „Hún Kjuregej Alexandra kom til okk- ar fyrir 25 árum alla leið frá Jakútíu f Sfberfu. Að loknu 5 ára námi við Ríkis- listaháskólann í Moskvu fluttist hún til íslands ásamt eiginmanni sfnum og fyrsta bami. Meðal námsgreina Kjuregej Alexöndm var söngur og leiklist, bæði á sviði og í kvikmyndum, leikmyndagerð og búningahönnun. Hún hefur starfað með fjölmörgum leikhópum hérlendis og erlendis og víða skemmt með söng, bæði ein og í söngleikjum. Hún hefur fengist við ýmis myndlist- arform, en hin síðari ár einkum unnið með tækni sem nefnist „application" og er brautryðjandi á því sviði hérlendis. Hefur hún þróað með sér einkar per- sónulegan stíl í þessari grein. Myndlist- arsýningar hefúr hún haldið í Norræna húsinu 1984, á Akureyri 1985 og f Ás- mundarsal 1988. Var það jafnframt minningarsýning um mann hennar, Magnús Jónsson." Sýningin er opin alla daga frá kl. 14- 18. Henni lýkur 22. des. Kynning á verkum Ásgeirs Smára Einarssonar í Fold listmunasölu Nú stendur yfir í Fold listmunasölu, Austurstræti 3, kynning á verkum Ás- geirs Smára Einarssonar. Ásgeir Smári er Reykvíkingur, fæddur 1955. Hann stundaði nám í Myndlista- og handíðaskóla íslands 1974 til 1979. Fyrir réttu ári sýndi Ásgeir Smári vatns- lita- og olíumyndir í Gallerí Borg. Mjög mikil aðsókn var á þeirri sýningu og seldust þá allar myndimar. Á kynningunni í Fold verða til sýnis og sölu vatnslitamyndir, olía á pappfr og olíumálverk. Ásgeir Smári er nú búsett- ur í Danmörku þar sem hann hefur eigin vinnustofu. Kynningin stendur til 13. desember. Opnunartími Foldar er mánu- daga til föstudaga frá kl. 10-18, laugar- daga er opið frá kl. 10-18 og sunnudaga frákl. 14-18. Kiriýustarf Árbæjarkirkja: Fyrirbænastund kl. 16.30. Fyrirbænaefnum er hægt að koma á frámfæri við presta kirkjunnar. Starf með 10-12 ára bömum kl. 17-18. Æfing fyrir helgileik og piparkökuskreytingar. Áskirkja: Starf 10-12 ára bama f safn- aðarheimilinu í dag kl. 17. Breiðholtskirkja: Æfing Ten-Sing hópsins verður f kvöld kl. 20. Allir ung- lingar 13 ára og eldri velkomnir. Bústaðakirkja: Félagsstarf aldraðra f dagkl. 13-17. Digranesprestakall: Jólafundur kirkjufélagsins verður f safnaðarheimil- inu við Bjamhólastíg fimmtudagskvöld 5. des. kl. 20.30. Fjölbreytt jóladagskrá, veislukaffi og að lokum helgistund. Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12.05 í kirkjunni. Léttur hádegisverður á kirkjuloftinu á eftir. Samvera aldraðra f safnaðarheimilinu í dag kl. 13.30-16.30. Tekið í spil. Kaffiborð, söngur, spjall og helgistund. Fella- og Hólatórkja: Sögustund f Gerðubergi í dag kl. 15.30. Helgistund á rnorgun kl. 10. Háteigsldikja: Kvöldbænir og fyrir- bænir í dag kl. 18. Kánnessókn: Starf 10-12 ára bama f dag kl. 17 f safnaðarheimilinu Borgum. Biblfulestur f kvöld kl. 20.30 í safnaðar- heimilinu Borgum. Neskbkja: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Hár- og fótsnyrt- ing f dag kl. 13-18. Æfing kórs aldraðra f dag kl. 16.30. Sejjaldrkja: Fundur hjá KFUM í dag kl. 18. Seltjarnameskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður f safnaðarheimil- inu. Samkoma kl. 20.30 á vegum Sel- tjamameskirkju og sönghópsins Án skilyrða undir stjóm Þorvaldar Halldórs- sonar. Bobby Arrington syngur. Mikill söngur, prédikun, fyrirbænir. Háskólafyririestrar H. Montagner, prófessor við háskólann f Besancon f Frakklandi og forstöðumaður rannsóknarstofú f Montpellier (INS- ERM), flytur tvo fyrirlestra á vegum Há- skóla íslands. Fyrri fyrirlesturinn verður fluttur á Rannsóknastofu geðdeildar Landspftal- ans fimmtudaginn 5. desember n.k. kl. 13 og ber heitið: „Biological, behaviour- al, and intellectual activity rhythms of the child during its development in dif- ferent educational environments." Seinni fyrirlesturinn verður fluttur í stofu 101 f Odda fimmtudaginn 5. des- ember kl. 17.15 undir heitinu: „Precocity and complexity of the child’s communic- ation systems". Báðir fyrirlestramir verða fluttir á ensku og em opnir öllum. Prófessor Montagner er þekktur vís- indamaður. Hann hefur einkum fengist við rannsóknir á boðskiptum bæði með- al manna og dýra, sveftivenjum bama, fé- lagslegu skipulagi hjá bömum. Hann hefur ritað nokkrar bækur á fræðasviði sfnu og mikinn fjölda fræðilegra rit- gerða. Hann er kunnur og eftirsóttur fyr- irlesari. Kveikt á jólatré í Kringlunni Jólatíðin er hafin í Kringlunni og að undanfömu hefur húsið verið að klæðast jólafötunum. Fjölbreyttar jólaskreyting- ar hafa verið settar upp ásamt verkstæði jólasveinanna, þar sem jólasveinn og dvergar eru önnum kafnir við að útbúa og pakka jólagjöfum. Miðvikudaginn 4. desember kl. 17.30 verða Ijósin tendmð á stóm jólatré, blá- greni úr Hallormsstaðarskógi, sem gefið er af Byggingavöruverslun Kópavogs. Böm úr fimm ára bekk ísaksskóla kveikja á ljósunum á trénu. Skólakór Kársness syngur við jólatréð undir stjóm Þómnnar Bjömsdóttur. Einnig koma Rokklingamir og Dengsi í heimsókn. Eins og undanfarin ár verður Bama- spftala Hringsins afhentur afrakstur þess, sem viðskiptavinir hafa kastað af smápeningum f gosbrunna Kringlunnar áþessuári. Verslanir f Kringlunni em opnar til kl. 19 mánudaga til föstudaga, en veitinga- staðir em opnir fram á kvöld. Laugar- dagana 7. og 14. desember er opið til kl. 18. Þá verður bryddað upp á jjeirri ný- breytni að verslanir f Kringlunni verða opnar sunnudagana 15. og 22. desember frá kl. 13 til kl. 18. Föstudaginn 20. des- ember og laugardaginn 21. desember verður opið til kl. 22. Á Þorláksmessu em verslanir f Kringlunni opnar til kl. 22 og á aðfangadag er opið frá kl. 9 til kl. 12. Söngvaraskipti f Töfraflautunni Næstkomandi föstudag tekur Sigrún Hjálmtýsdóttir við hlutverki Nætur- drottningarinnar í uppfærslu íslensku óperunnar á Töfraflautunni eftir Mozart Þetta er í fyrsta skipti sem fslensk söng- kona syngur þetta hlutverk á sviði. Katr- fn Slgurðardóttir tekur þá við hlutverki Papagenu, en hún söng einmitt það hlut- verk f uppfærsiunni 1982. Elísabet F. El- riksdóttir hefur tekið við hlutverki 1. hirðmeyjar. Nú fer hver að verða sfðastur að sjá þessa vinsælu uppfærslu á Töfraflaut- unni, því sýningum fer fækkandi. Undir- búningur fýrir næsta verkefni, Otello eft- ir Verdi, er hafinn, en frumsýning verður í byrjun febrúar. Lárétt 1) Húsdýr. 6) Ókostina. 10) Snæði. 11) 52 vikur. 12) Fossar. 15) Þátt- taka. Lóörétt 2) Sunna. 3) Fæða. 4) Frek. 5) Hreinsar. 7) Óhreinki. 8) Skrökva. 9) Lík. 13) Gróða. 14) Orka. Ráóning á gátu no. 6408 Lárétt 1) Óskar. 6) Gröftur. 10) Ei. 11) ÚU. 12) RSTUÚVX. 15) Áleit. Lóðrétt 2) Sjö. 3) Alt. 4) ígerð. 5) Úruxi. 7) Ris. 8) Fáu. 9) UÚV. 13) Tól. 14) Úti. Ef bllar rafmagn, hllavolta eða vatnsvelta má hrtngja I þessl sfmanúmer: Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjanv amesi er slmi 666230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarflörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hltavelta: Reykjavlk slmi 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sfml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyrí, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. Bllanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I sfma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhrínginn. Tekið er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarínnar og I öömm tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Gengbskráning 3. desember 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarfkjadollar ....58,170 58,330 Sterllngspund ..103,223 103,507 Kanadadollar ....51,335 51,476 Dðnskkréna ....9,2797 9,3053 Norsk krÁna 9,1577 9,1829 9,8747 Ssnsk kréna ....9^8476 Flnnskt mark ..13,3158 13,3524 Franskur franki ..10,5567 10,5857 Belgiskur franki ....1,7500 1,7548 Svissneskur frankl... ..40,7724 40,8846 Hollenskt gyllinl ..32,0011 32,0891 býskt marlc »36,0666 36,1658 0,04796 ftölsk Ifra Austurrfskur sch ....5,1240 5,1381 Portúg. escudo ....0,4052 0,4063 Spánskur peseti ....0,5657 0,5672 Japanskt yen ..0,45008 0,45131 (rekt pund ....96,053 96,317 Sérst. dráttarr. ...80,7504 80,9725 ECU-Evrépum ...73,4251 73,6270 RÚV ■ 3EE 2 13 a Mióvikudagur 4. desember MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Einar Eyjólfsson fiytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrís- son. 7.30 Fréttayflrllt Gluggað I blöðin. 7.45 Bókmenntaplstlll Páls Valssonar. (Eirmig útvarpað I Leslampanum laugardag kl. 17.00). 8.00 Fréttlr 8.10 A6 utan (Einnlg útvarpað Id. 12.01) 8.15 Veðurfregnlr 8.30 Fiéttayflrllt 8.40 Helmshom Menningariilið um víða veröld. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-1 ZOO 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállrui Afþreying i tali og tónum. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.45 Segöu mér sðgu Agúrka prínsessa' eflir Magneu Matthiasdóttur. Leiklestur Jónas Jónasson, Gunrtvör Braga, Bima Ósk Hansdótír, Kristln Helgadóttir, Elísa- bet Brekkan, Gyða Dröfn Tryggvadótlir, Vem- haróur Linnet og Jón Aöi Jórrasson (3). Umsjón: Siguríaug M. Jónasdóttir, sem jafnframt er sögu- maður. 10.00 Fréttlr 10.03 Morgiailelkflml með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðuriregnlr 10.20 Samfélaglð og vlð Umsjón: Ásgeir Eggertsson. 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmál Tónlist miöalda, enduireisnar- og barrokktím- ans. Umsjón: Þorkell Siguibjömsson. (Einnig út- varpað aö loknum fréttum á miðnætb). 11.53 Dagbðkln HÁDEGISÚTVARP M. 12.00-13.05 12.00 Fréttayflrilt á hádegl 12.01 Að utan (Áður útvarpað I Morgunþætti). 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veðuriregntr 12.48 Auölindln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánariregnlr. Auglýslngar. MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05-16.00 13.05 í dagsins ðnn Konur I vióskiptaheiminum. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Einnig útvarpað I næturútvarpi Id. 3.00). 13.30 Lðgln við viiuHBia Norska hljómsveibn Gitaikammeratene og þjóð- hátlðartög frá Vestmannaeyjum. 14.00Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Astir og örfok* efBr Stefán Júllusson. Hðfundur byrjar lesturinn. 14.30 Mlðdeglstðnllst Tveir valsar eftir Augusín Bamos-Mangoré. Sóngur og dans effir Antonio Ruiz-Pipo. Vladimir Mikulka leikur á gitar. .Teikn' oftir Áskel Másson. Guðný Guömundsdóttir leikur á fiöiu. ,Um ásrí efbr 0istein SommerfekfL Dorothy Dorow syng- ur, Aage Kvalbein leikur með á selló. 15.00 Fréttir 15.03 í (áum dráttum Brot úr lífi og starfi Önnu Sigurðardóttur for- stöðumanns Kvennasögusatnslslands. Umsjón: Jórunn Siguröarríótbr. SfÐDEGISÚTVARP KL 16.00-19.00 16.00 Fréttir 16.05 Vöhukrfn Krísbn Helgadótbr les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónllet á siödegl .Mánasitfur”, trió fyrir flautu, selló og planó efbr Skúla Halldórsson. Bemard Wilkinson, Pétur Þorvaldsson og höfundur ftytja. Þætbr úr ein- leiksverídnu .Plateró og ég' efbr Castelnuovo- Tedesco. András Segovia leikur á gítar. 17.00 Fréttlr 17.03 VRa skaltu lllugi Jökulsson sér um þátbnn. 17.30 Hérognú Fnéttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2). 17v45 Lðg frá ýmsian löndum Nú frá Svlþjóó. 18.00 Fréttlr 18.03 Af öéni félM Þáttur Ónnu Margrétar Sigurðardéttur. I þætbn- um segír Niels Vandelbjerg frá ævintýralegu ferðalagi slnu um Aslu, meðal annars frá ársdvöl sinni i nepölsku fangelsi. (Einnig útvarpað fóstu- dagkl. 21.00). 18.30 Auglýslngar Dánarfregnir. 18v45 Veéurfregnlr Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00-01.00 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Kvlksjá 20.00 Framvarðasveftln Frá tónleikum I Listasafni Islands 29. september 1991. Leikin tónlist efbr Hafiióa Hallgrims- son.Jakobssbgi' Pélur Jónasson leikur á gltar. ,Flug Ikanjsar* Kolbeinn Bjamason leikur á fiautu. .Solitaire' Gunnar Kvaran leikur á selló. .Strónd' Helga Ingóifsdótfir leikur á sembal. (Hljóóritun Útvarpsins). Umsjón: Una Margrét Jónsdátbr. 21.00 Samfálagló og vló Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Endurtekinn þátt- urtrá 13. nóvember). 21.35 Sfglld atofuténllat Pianótrió i d-moll ópus 120 eflir Gabriel Fauré. Trfó fagurra lista leikur.Tríóiö skipa Menahem Pressler pianóleikari Isidore Cohen fiðluleikari og Peter Wiley seflófeikari. 22.00 Fréttlr. Oré kvöidaiiu. 22.15 Veéuriregnlr. 22.20 Dagskrá morgundagslna. 22.30 Uglan hennar Mlnervu Rætt vió Sigurö A Magnússon um griska hamv leikinn. Umsjðn: Arthúr Björgvin Bollason.(Áður útvarpað sl. sunnudag). 23.00 Leslamphm Meóal annars verður rætt við Steinunni Sigurð- arri. um Ijóðabðkina .Kúaskltur og norðurijós' og llluga Jókulsson um skáldsógu hans .Fógeta- vaid'. Umsjón: Friórik Rafnsson. Endurtekinn þátturfrá laugardegt). 24.00 Fréttir. 00.10 Ténmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veéurfregnlr. 01.10 Naturútvarp á báéum rásum til morguns. 7.03 Morgimútvaiplé - Vaknað til IrfsinsLeifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. - Rósa tngótfs lætur hugann reika. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram,- Tokyopisbll Ingu Dagfinns. 9.03 9 - fjögur Ekki bara undirspil I amstri dagsins. Umsjón: Þotgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og MargrátBlöndal. 9.30 Sagan á bak vlö laglð. 10.15 Furðufragnir utan úr hlnum stóra h&bnL 11.15 AinMellskvaðJur. Slmlnn er 91 687 123. 12.00 FréttsyflHH og veður. 12.20 Hádeglsfréttlr 12^45 9 - fjögur - heldur áfram. Umsjón: Margrát Blöndal, Magn- ús R. Einarsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12v45 Fréttahaukur dagslns spuréur út úr. 13.20 „Elglnkonur f Hollywood* Pere Vert les framhaldssóguna um fræga fólkið I Hollywood I starfi og leik.Afmæ!iskveöjur klukk- an 14.15 og 15.15. Slminn er 91 687123. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dsgurmáiaútvarp og (réttir Staifsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags- ins.-Vasaleikhúsið Leikstjóri: Þorvaldur Þor- steinsson. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hérognú Fréttaskýringaþáttur Fróttastofu. (Samsending meðRást). - Dagskrá heldur áfram meó hug- leiðingu séra Pálma Matthiassonar. 18.00 Fréttlr. 18.03 ÞJöéareálln ■ ÞJééfundur f belnnf úttendlngu Siguröur G. Tómasson og Stefán Ján Hafstein sitja vió símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 EMdfréttir Haukur Hauksson endurtekur frétbmar slnar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Hljémfall guéanna Dægurfánlist þriöja heimsins og Vesturiönd.Um- sjón: Ásmundur Jónsson. 20.30 Mlslétt mllll lléa Andrea Jónsdóttir vió spilarann. 21.00 Gullskffan: „The stars wa ara* moé Mark Almond (rá 1988 22.07 Landlö og mléln Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur bl sjávar og sverta. (Úrvali útvarpað Id. 5.01 næstu nðtt). 00.10 í háttlnn Gyða Drófn Tryggvadótfir ieikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Naturútvarp á báötan rásum til morguns. Fráttir Id. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00 Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Tsngja Kristján Sipurjónsson leikur heimstónlist (Frá Akureyri) (Aður útvarpað sl. sunnudag). 02.00 Fréttir. 02.05 Tengja Krislján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 03.00 í dagslns önn - Konur I viöskiptaheiminum Umsjón: Bergljót Baldursdótbr. Endurtekinn þáttur frá deginum áöuráRásl). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 04.00 NætuHög 04.30 Veéurfregnlr. - Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veöri, tarð og flugsam- göngum. 05.05 Landlð og mlðln Sigurður Pátur Haröarson spjatlar vlð hlustendur bl sjávar og svelta. (Endurtekið únral frá kvöldinu áður). 06.00 Fráttir at vaðri, farð og flugsanv gðngum. 06.01 Morguntónar Ljúflög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðuriand ki. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurtand kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestflarða kl. 18.35-19.00 BflHfaMiWJJ Miövikudagur 4. desember 17v40 Jóladagatal SJónvarpslns Stjómustrákur efbr Sigrúnu Eldjám. Fjóröi þáttur. 17.50 Tðfraglugglnn (6) Blandað erient bamaefni. Umsjón: Sigrún Hall- dórsdótbr. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Tfðarandlnn (5) Þáttur um rokktónlist I umsjón Skúla Helgasonar. Endursýndur þáttur frá fóstudegi. 19.20 Staupastelnn (9:22) Bandarískur gamanmyndafiokkur. Þýöandi: Guðni Kolbeinsson. 19.50 Jéladagatal SJénvarpslns Fjórði þáttur endureýndur. 20.00 Fréttir og veéur 20.40 Skuggsjá Agúst Guðmundsson segir frá nýjum kvikmynd- um. 20.55 Tapltungulaust Nýr umræðuþáttur frá fréttastofu, sem verður hálfsmánaðariega á dagskrá. Einum karii eða konu veröur boðið bl að svara spumingum tveggja fráttamanna I beinni útsendingu. Gert er ráð fyrir aö rætt verði um eitthveit þeirra mála sem hæst ber hverju sinni. 21.25 Elskhugl aö atvlnnu Just a Gigolo) Þýsk blðmynd frá 1979. Myndin gerist f Beritn effir fyrra strið og segir frá ungum mannl sem á i erfiðleikum með að fóta sig I lífinu. Hann er hinn gjörvilegasb, konur laöast aö honum og þar kem- ur aó hann fer að gere út ð hæfni slna I hvilu- brögóum. Lejkstjörí: David Hemmings. Aðalhlut- veric David Bowie, Sydne Rome, Kim Novak, Maria Schell, Curd Jurgens og Maríene Dietrich. Þýóandi: Þorsteinn Þórhallsson. Áður á dagskrá 13. nóvember 1987. 23.10 Ellefufréttlr og dagskráriok STöe □ MiAvikudagur 4. desember 16:45 Nágrannar 17:30 Stalnl og 0111 Bráðlyndin teiknimynd með Islensku tali. 17:35 Svarta stjama Falleg teiknimynd um ævintýri hryssunnar Svðrtu stjömu og vina hennar. 18:00 Tlnna Leikinn framhaldsþáttur um hnátuna hana Tinnu. 18:30 Nýmati 19:19 10:19 20:1 S Ráttur Rosle O’Nelll (Trials of Rosie O'Neil) Lögfræóingurinn Rosie lætur sér annt um málefni þeirra sem minna mega sln. 21 K)5 Stuttmynd 21 »40 öldurét (Waterfront Beat) Braskur spennuþáttur um sársveit innan lögregL unnar I Uverpool. Þetta er fiórði þáttur, en enr ails átta talsins. 22:30 Tlska I þessum vinsæla þætb er flaltað um nýjustu lln- umarfrá öilum helstu hönnuöum helms. 23:00 BJðrtu hll&amar Umsjónarmaður þessa Ijúfa spjallþáttar i kvðld er fréttamaðurinn Sigursteinn Másson, en gesbr hans eni þau Gunnar Helgason og Anna Benkovic. Sqóm upptöku: Marfa Maríusdótbr. Stöó 21991. 23:30 Parsénur og lolkondur (American Dreamer) Gamanmynd semgreinlr frá húsmóður sem virrnur ferö bl Parlsar. Orfðgin haga þvl þannig að þessi ágæla kona álftur sig hugrakka helju sem allt gefi og dregur alla I kringum sig Inn i hringavibeysuna. Aðalhlutvaric JoBeth Williams, Tom Conti og Coral Browne. Leikstjóri: Rick Rosenttial. 1984. 01:15 Dagskrárlok Stöévar 2 Við tekur næturdagskrá Byigjuimar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.