Tíminn - 06.12.1991, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.12.1991, Blaðsíða 4
NOTAÐ & nýtt 4 föstudagur 6. desember 1991 TÖLVUR TIL SÖLU Til sölu Amstrad 61 28 tölva m/stýripinna og forritum. Uppl. í síma 812354. Til sölu Simclair 128k m/fjölda leikjum. Uppl.ísíma 78049. Til sölu Nitendo tölva ásamt fjölda leikja. Uppl. í síma 43763 eftir kl.19. Til sölu Amstrad CPC 464 leikjatölva m/stýripinna og um 100 forritum, tölvuborð getur fylgt. Uppl. í síma 672268. Amstrad tölva CBC 6128 til sölu, 3ja ára. m/50 leikjum, kassettutaeki, stýripinna og tölvuborði frá Ikea. Verð kr. 40 þús. Uppl. f síma 24803. Til sölu Commondore 64 leikjatölva m/litaskjá, segulb. 23 leikir og stýrip. sangjamt verð. Uppl. í síma 92-12640. Til sölu Amstrad tölva, selst ódýrt. Uppl. í síma 72830 eftir kl.19. Til sölu Nintento tölva, gott verð. Uppl. í síma 72830 eftir kl.19. PC tölva til sölu m/skjá kr. 15,000. Uppl. f síma 15793. Til sölu Amiga 2000, sem ný, m/diskum, aukadr. prentara og fl. Uppl. í síma 95- 35521. Til sölu Atari STE 520, m/leikjum, stýripinna, forritum. Uppl. í síma 36547. Til sölu Amstrad tölva m/35 leikjum. Uppl. í síma 96-71796. Til sölu Amstrad PC 1640 m/hörðum disk, disklingadr. og mús. Uppl. í síma 12094. Til sölu prentari m/litaútbúnaði. Uppl. í síma 54176. Til sölu Nitendo tölva með 7 leikjum, verðtilboð. Uppl. í síma 15202. Til sölu er Amstrad CPC 464 leikjatölva m/stýripinna og 100 forritum fýrir börn og fullorðina. Tölvuborð getur fýlgt. Uppl. í síma 672268. Til sölu ódýrt tölvuskjal af gerðinni CUB ekki með lit. Uppl. í síma 656114 eftir kl. 19. Amiga tölva með ca. 30 diskum, leikir og forrit, mús og diskadrif. Uppl. í síma 30438. Til sölu sölu 2 spectrum 48K tölva kr.3,500. Uppl. í síma 16276. Til sölu 1200 báta módem á 100 3og 1/2 “ tölvudiskar, selst ódýrt. Uppl. í síma 627269. Til sölu mús f. PC tölvu kr.4,000. Uppl. í síma 74997. Sjónvarpsleikja tölva til sölu með 64 innbyggðum leikjum, 2 stýripinnar fylgja. Uppl. í síma 45915. Til sölu leikir í Nintendo tölvu. Uppl. í síma 45661. Til sölu Amiga tölva m/minni, leikjum, stýripinna og fl. Uppl. í síma 675702. Til sölu Nintendo tölva m/leikjum kr.8,000. Uppl. í síma 74346. Til sölu Amstrad tölva 128k, 64 leikir, diskettudr. litaskjár kr.25,000. Uppl. í síma 72314. Til sölu Amiga 500 tölva m/ýmsum aukahl. Uppl. í síma 19698 Klemens. FJARSKIPTI Óska eftir að kaupa vel með fama talstöð í jeppa og fylgihluti. Uppl. í síma 689913. Til sölu talstöðvar VHS og CB eða í .kiptum f. símboða. Uppl. í síma 814717. .JÓSMYNDA & CVIKMYNDAVÖRUR 'il sölu Cannon A1 ásamt fjölda ylgihluta, linsur, filterar, töskur og fl. Ippl. í síma 11431(símsvari). masonic óskast: videoupptökuvél kast helst MSl, en annað kemur til eina. Uppl. í síma 24439 María. 1 sölu Ivc Gr 45, vídeóupptökuvél, lítið notuð, mjög vel með farin. Skipti koma til greina á leðursófasetti eða bein sala. Sími 985-34595 eða 672716. Repromaster myndavéi (eskofot 707 OL) ásamt framköllunarvél fyrir pappfr til sölu, mjög góð tæki. Uppl. í síma 628590 Guðmundur. Til sölu ljósmyndastækkari f. s/h og lit ásamt 2 linsum einnig áhöld f. myrkraherb. Uppl. í síma 675304 eftir kl.17. SJÓNVÖRP, AFRUGLARAR& VIDEOTÆKI Óska eftir videotæki má þarfhast viðgerðar. Uppl. í síma 78049. Óska eftir notuðu litasjónvarpi m/fjarst. Uppl.ísíma 74078. Til sölu 5 ára. gamallt litsjónvarp. Uppl. í síma 36514. Óska eftir afruglara. Uppl. í síma 622256. Óska eftir afruglara. Uppl. í síma 95- 12342. Óska eftir að kaupa videotæki má þarfnast lagfæringar einnig óskast monitor eöa lítið sjónvarp 12-14”. Uppl. í síma 78049. Videospólur með Kizz, óskast keyptar. Uppl. í síma 75541. Til sölu svo til ónotáð myndbandstæki árg. '91. Mitsubishi. Metið á 60 þús. en selst á 35-40 þús. stgr. Uppl. í síma 78505. Til sölu rúml. ársgamalt Goldstar myndbandstæki m/fjarst. kr.23,000 staðgr. Uppl. í síma 36557 eftir kl.19. Til sölu videóspólur. Uppl. í síma 814717. HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Til sölu: Pioneer bíltæki af nýustu gerð, einnig útvarp og geislaspilari sem teku 6 diskaíeinu. Uppl. ísíma 11431. Til sölu hljómflutningstæki, selst ódýrt. Uppl. í síma 52178 eftir kl.19. Til sölu Sony hljómflutningstæki. Uppl. í síma 35495 eftir kl.19. Til sölu tveir hátalarar, plötuspilari og útvarpsmagnari, selst mjög ódýrL Uppl. í síma 44248. Til sölu: Plötuspilari, kassettutæki og útvarp, verð kr. 7-8 þús. Uppl. í síma 98- 34887. Til sölu vel með farið Pioneer bíltæki kr.15,000. Uppl. í síma 642081. Til sölu hljómflutningstæki og 2 hátalarar. Uppl. í síma 812017 á kvöldin. VIDEOSPÓLUR& GEISLADISKAR Til sölu videospólur og geisladiskar. Uppl. í síma 613696. Til sölu 2 geisladiskar. Uppl. í síma 642250. HLJÓÐFÆRI Óska eftir notuðum kassagítar, helst ódýrum. Uppl. í síma 29699. Til sölu Yamaha orgel, gott fyrir byrjendur, selst ódýrt. Uppl. í síma 39492. Til sölu Gíbraltar trommugrind m/festingum f. 4 simbala statíf, einnig fl. til sölu. Uppl. í síma 16845. Til sölu Yamaha rafmagnsgítar, vel með farinn. Uppl. í síma 35495 eftir kl.19. Til sölu 1000 w Nikko kraftmagnari, tveir hátalar fýlgja. Uppl. í síma 657636. Sigurður. Til sölu vel með farinn Yamaha kassagítar, 6 strengja, verð með kassa kr. 10 þús. Uppl. í síma 626501. Yamaha plast klarinnett til sölu. Uppl. í síma 687312. Til sölu Roland JX3P hljómborð. Uppl. í síma 627269. Til sölu trommusett Pearl export, notað í 4 mán. með Hi-hat diski og stól, kr.62,000. Uppl. í síma 27835. ÍÞRÓTTAFÖT& BÚNAÐUR Til sölu köfunardót, lunga Saturn V, snokel, gleraugu, fit og dýptarmælir US.Divers. Selst á 19,000 allt eða hver hlutur fýrir sig. Uppl. í síma 22086 Stefán. Til sölu nýjir Adidas skrúu takkaskór, keppnisskór nr. 40. Uppl. í síma 98-78910 eftir kl. 20. SKÍÐI & SKÍÐASKÓR Bamaskíði óskast. Uppl. í síma 629211. Til sölu: Blizzard skíði, ný ónotuð. Hæð 175 cm. Uppl. í síma 622256. Óska eftir skíðum 165-170 og skóm nr.38 og bindingum. Uppl. í síma 73959. SKAUTAR Til sölu: Kvennskautar nr. 37. Uppl. f síma. 812354. Til sölu nýir Hokkí skautar. Uppl. í síma 46227. LYFTINGA- & ÞREKÆFINGARTÆKI Fótstigi til sölu á kr. 10 þús. Uppl. í síma 14336. Til sölu Weider lyftingabekkur m/lóðum og fl. sangjamt verð. Uppl. í síma 72601. Til sölu Weider æfingabekkur. Uppl. í síma 98-31437. Til sölu kvenngolfsett fullt sett, kr.50,000. Uppl. í síma 52257 eftir kl.21. SÓLBÖÐ Til sölu er heimilis ljósalampi, tekur lítið pláss, er sem nýr. Uppl. í síma 670429. SPIL & LEIKIR Óskum eftir biljardborðum, borðtennisborðum og ýmsum gerðum af spilum t.d. Trivial PursuiL Uppl. í síma 623550. (Krísuvíkursamt.) BÆKUR & BLÖÐ Óska eftir að kaupa ísl. bækur, æfisögur þjóðlegan fróðleik og fl. helst heil söfn. Uppl. í síma 32779 Jóhann. Óska eftir vel með fömum bókum eftir Halldór Laxnes. Uppl. í síma 671541 um helgar og 622983 á virkum dögum. Gamlar fágætar bækur og tímarit til sölu. Uppl. í síma 626310. Óska eftir bókinni um Hudini. Uppl. í síma 622256. Til sölu Árbækumar frá 1969-1988. Uppl. í síma 25635. Lesbók Morgunsblaðsins frá 1970-80 er til sölu, innbundin. Uppl. í síma 814184. Til sölu eftirtaldar bækur: Myndir Rikarðar Jónss. Gengið á Reka. Norðurfari. Heima er best. Stígandi. Blanda. Rauðskinna. Uppl. í síma 91- 76661. Til sölu eftirtaldar bækur: Jónsbók. Færeyingasaga. Austfirðingasögur. Varningsbók og margt fl. af bókum og tímaritum. Uppl. í síma 91-76661. Til sölu eftirtaldar bækur: Ferðabækur Vilhj. Stefánss. Landsyfirréttardómarar. Eirspennill. Hauksbók. Momumenta Tipograpipa Islandica. ísl. Fyndni. Uppl. í síma 91-76661. Til sölu eftirtaldar bækur: Ræður Tómasar Sæm. Ferðabók T.Sæm. Minjar og Mentir. Æfisaga Gísla Kon. Ljóðabækur Jóns Þorlákss. 2 bækur. Eifellskar sagnir. Uppl. í síma 91-76661. FRÍMERKI Frímerki til sölu, stök á 50% af verðlistaverði, uppleyst, heildarsafn að verðmæti 300,000 selst á 90,000. Erlend óuppleyst merki á l.kr. stk. Nokkuð af nýiegum ísl. óuppleystum á 2,50 kr. stk. Uppl. í síma 22086 Stefán. SAFNARAR Til sölu gömul bfó prógrömm 348 stk. 40-50 ára gömul. tilboð. Uppl. í síma 54176. Vil kaupa eða skipta á myndum o.fl. af Skid Row (eitthvað frá hljóml. í Rvk.) Jason Donovan og Sebastian Bach, gegn myndum o.fl. af öðrum listamönnum, eftir óskum, ef ég á eitthvað sem passar skrifið. Sólveig Breiðfjörð, Vogaland 12, 108-Rvk. PENNAVINIR Pennavinir óskast, heimilisf: Regina Sweet Akuffo, p.o.box 102, Agona, swedrv. Ghana. Áhugamál: sund, badminton og fl. Pennavinir óskast, heimilisf: Vida Loveland Worden, p.o.box 102, Agona Swedrv. Ghana. Áhugam:skiptast á myndum og fl. Pennavinir óskast, heimilisf: Eric Akuffo, p.o.box 259, Agona, Swedrv, Ghana. Áhugam: fótbolti, tennis, batminton og fl. Pólskur strákur óskar eftir pennavinum á aldrinum 20-30 ára, áhugam: músik, spilar sjálfur á gítar. Það er hægt að skrifa á ensku. Heimilisf: Grzegorz Gill, Mlynarska 30 A7M. 72, OL-171 Warszawa, Poland. Pennavinir óskast, heimilisf: Marie Paz P Indiano, Midwifery Department, Gagayan Capitol College, Cagayan de Oro City, Philippines. Áhugam: lestur, sund og dans. Pennavinir óskast, heimilisf: Ana Joena Pormento, MSILT Tibanga, Iligan City 9200, Philippines. Áhugam: eldamenska, blóm, dans, lestur. Pennavinir óskast, Babeth Calobia, Real SLAlbuera. Leyte 6542, Philippenes. Áhugam: Sund, lestur, ferðalög. Pennavinir óskast. Heimilisf: Leonora C Maranga, 752 Mahayahay ST, Pasil Cebu City, Cebu 6000, Philippines. Áhugam: Rockmúsik, lestur og ferðalög. Pennavinir óskast. Heimilisf: Josephine P Calibo, 93 Jalan Jark, Seletar Hills Estate, 2880, Singapore. Áhugam: böm, eldamenska og fl. Pennavinir óskast. Heimilisf: Rosario Ramirez, Jr. Moyobamba 166, Tarapoto San Martin, Peru. Áhugam: allt milli himins og jarðar. Pennavinir óskast. Heimilisf: Sarita Ochoa, Insurgentes 362, Maranga Lima 32, Pem. Áhugam: músik og fl. Pennavinir óskast. Heimilisf: Svetlana Cihrova, Gresova 20 Presov, 08001 Czechoslovakia. Áhugam: myndarlegir menn og allt skemmtilegt. Pennavinir óskast. Heimilisf: Anjella Ivanochko, Cherepanovych St. h 13, flat 15, Lvov Ukraine 290013, U.S.S.R. Áhugam: allt milli himins og jarðar. KYNNI ÓSKAST Ung kona óskar eftir að kynnast annari stúlku eða konu, sem hefur áhuga á nánari kynnum. Ef þú hefur áhuga! Skrifaðu þá til N.N. pósth. 10240-130 Rvk. Merkt "Þú” 13. Fullorðin kona óskar eftir góðum félaga reglusömun manni eða konu, sem gæti verið vinur minn og keirt bfiinn minn stöku sinnum. Einnig gætum við sótt félagsskap eldri borgara. Svör sendist NN, pósthólf 10240 130-Rvk. Merkt „Kunningi" (20) 35 ára gamall maður óskar eftir að kynnast konu á svipuðum aldri, með vináttu í huga. Svör sendist til NN, pósthólf 10240 130-Rvk. Merkt „ 51“ Halló! 29 ára. maður óskar eftir að kynnast rnarrni giftum eða ógiftum á aldrinum 18-35 ára. með náinn kynni í huga. Svar sendist til N.N. Pósth. 10240-130 Rvk. Merkt "82” 48 ára. ungleg og hugguleg einstæð móðir sem býr við fjárhagserfiðleika vill kynnast heiðarlegum og góðum manni sem gæti aðstoðað hana í erfiðleikunum sem vini og síðan verða málin að þróasL Svar sendist til N.N. Pósth. 10240-130 Rvk. Merkt “skilningur og vinátta” 83. Óskar eftir kynnum við góða og heiðarlega konu á aldrinum 55-70 ára. sem vin og félaga. Áhugamál: Ferðalög, leikhú og dans og fl. Svar sendist ó pósth. 4165-150. Merlrt “Vinátta '92” 40 ára. karlmaður óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 37-42 ára. með náin kynni í huga, börn engin fýrirstaða. Svar sendist til N.N. Pósth. 10240-130 Rvk. (Merkt 91) 86. Góðir dagar og hamingja. Hamingjuleit Við erum í jólaskapi þess vegna bjóðum við ókeypis einkamálabækling. Skrifaðu bréf um áhugamál þín um jólin í pósth. 9115- 129 Rvk. (100% trúnaður) Gleðileg jól 91. Karlmaður á miðjum aldri vill kynnast konu á aldrinum 20-50 ára. með breitt áhugasvið, æskilegt að hún hafi áhuga á sveitarlífi. Góða skapið er fýrir öllu. Svar sendist til N.N. Pósth. 10240-130 Rvk. Merkt “Gottlíf’ 88. Óska eftir að kynnast stúlku á aldrinum 18-23 ára. með náinn kynni í huga. Ég er sjálfur 23 ára. Nafn, heimilisf, ásamnt mynd sendist í pósth. 10240-130 Rvk. Merkt (Ég elska þig). 80. Reglusamur maður á milli 40 og 50 ára. unglegur heimakær og bamgóður, óskar eftir að kynnast heiðarlegri viðindri og reglusamri konu 30-40ára. sem vini og félaga til að deila með gleði og sorg. Mynd og stutt bréf óskast send til W. pósth. 10240-130 Rvk. Merkt 30-40. Einlægur, hægt er að treysta algjörum trúnaði. 81. Ungur strákur (maður) óskar eftir að kynnast öðrum strák (manni) með máin kynni í huga. Fullum trúnaði heitið, svo verið ekki feimnir. Svör sendist NN, pósthólf 10240 130-Rvk. Merkt „12, '91.“ (87) 26 ára karlmaður ósklar eftir að kynnast karlmanni með náin kynni í huga. Svar sendist NN, pósthólf 10240 130-Rvk. Merkt „Traust 91“ (89) 30. ára gamall karlmaður óskar eftir að kynnast ungri stúlku frá 25-30 ára, ég er dökkhærður og á eigin íbúð. Mynd óskast. Svar sendist til NN, pósthólf 10240 130-Rvk. MerkL, 0192“ Hæ ég er 23 ára reglusamur myndarlegur strákur sem óskar eftir að kynnast heiðarlegri, reglusamri, reyklausri, traustri og skemmtilegri stúlku á aldrinum 20-25 ára. Með gagnkvæmri vináttu í huga. Svar með mynd sendist NN, pósthólf 10240 130- Rvk. Merkt„Vinátta '91“ (76) DÝRAHALD Tökum hross í fóður á húsi, góð aðstaöa. Sólveig og Ragnar, Langholti II, Hraungerðishreppi. Uppl. í síma. 98-21061. Fiskabúr og fiskar til sölu. Uppl. í síma 812354. Til sölu 6 mánaðar karl dvergkanína með öllum fylgihlutum nema búri. Uppl. í síma 31645. Til sölu páfakaukar. Uppl. í síma 73065. Til sölu úrvals hey í rúllum 6 falt plasL þurrt og gott, akstur innifalin í verði. Uppl. í síma 95-12931. Til sölu kanínur. Uppl. í síma 653436. Til sölu antik hestakerra . Uppl. í síma 54176. Kanínur til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 42384. Til sölu fallegar dvergkanínur. Uppl. í síma 10929. Til sölu stórt fuglabúr. Uppl. í síma 98- 21062. Óskum eftir gefins búfénaði, hestum, kindum, geitum og kúm. Uppl. í síma 623550. (Krísavíkursamt.) Til sölu léttikerra aftan í hesta ásamt aktigjum, er með sérstyrktum lömum. Uppl. í síma 93-12805.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.