Tíminn - 11.02.1992, Side 6

Tíminn - 11.02.1992, Side 6
6 Tíminn Þriðjudagur 11. febrúar 1992 y Frakkar boða stöðvun sölu á umframorku: Ottast að verða kjarn- orkuöskuhaugur Evrópu París — Frakkar vilja nú að grann- ríki þeirra komi sér upp kjamorku- verum fremur en að þau treysti á ódýra raforku úr frönskum kjam- orkuverum, að sögn talsmanns franska orkumálaráðuneytisins, Claude Mandil. „Við hyggjumst ekki halda áfram að reisa kjam- orkuver.“ segir hann, „og viljum að grannar okkar reisi sín eigin ver.“ Frakkar tóku að flytja út raforku vegna umframframleiðslu heima fyrir sem átti raetur í því að orkuþörf landsins var ofmetin snemma eftir 1980. Raforka frá Frakklandi er nú sú ódýrasta í Evrópu næst á eftir danskri raforku. Frakkar óttast að það komi í þeirra hlut einna að ráða fram úr þeim vandræðum sem skap- ast af kjamaverum, þegar Evrópa verður að mestu einn orkumarkað- ur. Þá mundi eftirspum eftir hinni ódýru frönsku orku vaxa gífurlega. „Við teljum að ekki sé mögulegt að Frakkland sitji uppi með öll vand- ræðin sem því fylgja að sjá öðmm fyrir ódýru rafmagni," segir Mandil. „Hvernig getum við sagt almenningi að við hyggjumst reisa nýtt kjarn- orkuver handa Svisslendingum til dæmis — eða Ítalíu?“ Næstum 75% franskrar raforku verða til í kjarna- verum. Það er hæsta hlutfall í heimi og ólíkt því er gerist í öðrum vest- rænum löndum þar sem menn hafa takmarkað byggingu slíkra vera af öryggisástæðum. Fram til þessa hafa mótmæli almennings verið lít- il, en nú er tekið að brydda á þeim. Andstaða er risin gegn raforkusölu til Spánar, þar sem íbúar í S- Frakk- landi tekja að raflínustaurar muni spilla fögru útsýni í Pýreneafjöllun- um. Mandel segir Frakka vera eina Evr- ópulandið sem fylgjandi er skatt- lagninu á eldsneyti er gefur frá sér koltvísýring, en hann eykur gróður- húsaáhrifm mest. Þeir vijja hins vegar að rafmagn frá kjamorkuver- um og vatnsvirkjunum sé undan- þegið skatti. Olíuríkin hafa lýst áhyggjum vegna þessara hugmynda, en Mandel segir að þau geti verið ókvíðin. Það séu einkum kol sem um sé að ræða. Hann segir að tryggja verði sem minnsta myndun koltvísýrings á jörðinni og að það séu einkum vestræn iðnríki sem geti stemmt stigu við honum. Þing serbneska lýðveldisins Krajina hefur samþykkt áætlunina en forsetinn stefnir að borgarastyrjöld og einræði: BABIC FORSETI ÞRÁNDUR GÖTU FRIÐARÁÆTLU NAR SÞ Bonn — Þýski utanríkisráðherrann Hans-Dietrich Censcher og utanrík- isráðherra Bandaríkjanna James Bak- er kváðust í gær vonast tii að friðar- gæslulið SÞ gæti tekið við störfum í Júgóslavíu sem fyrst. Þeir ráðherr- amir hittust í Frankfurt í gær tii þess að fylgjast með því er loftbrú meö matvæli og lyf til Samveldislandanna hófst Sending friðargæslusveitanna til Júgóslavíu strandar nú á forseta lýð- veldisins Krajina, sem er lýðveldi Serba í Króatíu. Þingmenn í lýðveld- inu hafa fallist á að friðargæsluliðið komi, en forsetinn Milan Babic, ljáir ekki máls á slíkri lausn. Hann hugðist mæta til skyndifundar þingsins í Kraj- ina í gæradag, sem hann þó segir ólög- legan og kveðst hafa vaíd til þess að ómerkja það sem þar yrði samþykkt. Menn vona þó að hann láti undan og að hægt verði að senda hið tíu þúsund manna gæslulið á vettvang, sem mundi binda enda á sjö mánaða borg- arstyrjöld. Yfirmaður öryggissveita lýðveldisins Krajina segir forsetann ekki eiga annars útrkosta en fallast á samþykkt þingsins. Markmið forset- ans er talið vera að fella serbnesku stjómina, efna til borgarastyrjaldar og gerast sjálfur leiðtogi alira Serba. Varaforseti Júgóslavíu og hermálaráð- herra voru sagðir koma til fundarins sem haldinn er í Knin, höfuðstað Kraj- ina. Mikið lið úr öryggissveitunum var á ferli í Knin í gær, en þó rólegt. Fulltrúar SÞ segja að fimm vikna vopnahlé muni nægja til þess að koma friðargæsluliðnu fyrir. James Baker, utanríkisráðherra Bandaríkjanna Ungir jafnaðamienn rífu kjaft á flokkstjómarfundl Alþýðuflokksins um helgina og gerðust meira að segja svo óforskammaðir að taka með sér á fundinn eintak af kosn- ingastefnuskrá Aiþýðuflokksins. m að bæta gráu ofan á svart lögðu þeir fram tilíögu um að flokkurinn færí eftir stefnu sinni en ekki stefnu Sjálfstæðisflokksins, sam- starfsfloldd krata í ríkisstjóm. Þessi tfðindi komu Garra satt að segja nokkuð á óvart því svo hefur virst sem Alþýðuflokknum og for- ystumönnum hans væri það mikið kappsmál að lognast út af sem sjálf- stæður þátttakandi í íslenskri pólit- fk. Freudískir sálskýrendur hcfðu eflaust sagt að athafnir Aiþýðu- flokksins á undanfömum mánuð- um hafi stjómast af pólitískri sjálfseyðingarhvöt Skólagjöldin reynast vekjaraklukka Það sem fékk unga jafnaðarmenn Ul að vakna upp úr tll að standa undir hluta af almennum rekstri en jafh- vel það dugar bvergi til að standa undir þeim niöurskurði sem skól- anum er gert að framkvæma. Jafn- vel sjálfur háskólarektor er farinn að hafa af því áhyggjur að Háskóli íslands verðl að undirmálsskóla og gerður homreka f hfnu akademíska alþjóðasamfélagi. Stúdentar úr H.í. yriiu þar af ieiðandi settír skörínni lægra en stúdentar frá öðrum vest- rænum löndum auk þess sem skólagjöldin gera efnalitlum ung- mennum erfiðara um vik en áður með að sækja háskólanám. Þegar breytt löggjöf um Lánasjóóinn bæt- ist ofan á skólagjöld er óhætt að segja að íslendingar hafi endanlega aflagt jafnréttí allra til náms. Stefnu breytt í leyfisleysi Ungir jafnaðarmenn segjast ekki vilja sætta síg við þessa þróun og spyija þingflokk sinn hvort ekki hafi verið eðlilegra að bera grund- vallarstefnubreytingar undir þar tfl gerðar flokksstofnannir áður en sakramenti Sjálfstæðisflokksins er meðtekið athugasemdalaust í til- lögu frá ungum jafhaðarmönnum á flokksstjómarfundinum um helg- ina segin „í g i I d a n d i stefnuskrá Af- þýðuflokksins stendun Aflir eiga jafnan rétt til ókeypis skólagðngu. Það er óásættanlegt að þingflokkur Alþýðuflokksins skuli leyfa sér, án samþykkis flokksstjómar, að gjör- breyta stefhu flokksins í slíku grundvaliarmáli." Garri hlýtur að taka undir að þaö eru mjög óvenjuleg vinnubrögð flokksfoiystu að breyta grundvaflar- stefnu flokksins algeriega upp á sitt einsdætni. Það er því sérstakt fagn- aðarefni að unghr jafnaðarmenn skufl láta í sér heyra og það bendir tíl að enn sé eitthvert fa'fsmark inn- an Alþýðuflokksins. Kosnir á folskum forsendum Það er hins vegar stærri spuming og e.tv. þýðingarmeiri að þau vinnubrögð sem forysta Alþýðu- flokksins beitir sína eigin flokks- menn eru sömu vinnubrögð og þessi rikisstjóm hefur heitt lands- menn afla, ekki síst þá sem kusu Sjálfstæðisflokkinn og Aiþýðu- flokkinn {síðustu kosningum. Fyr- ir kosningar var enginn ádráttur geflnn um þá mðurrifsstefhu sem nú hefhr verið tekm upp í þjóðféiag- inu. Hvorid Alþýðuflokkur né Sjáif- stæöisflokkur gáfu það út að þeir hygðust breyta þjóðflélagsgerðinni í veigamiklum atriðum, td. með því að innleiða sjálfsábyrgð í velferðar- kerfinu og stórauka álögur á þá hópa sem erfitt eiga uppdrattar. Þvert á móti veifaði Aiþýðuflokkur- km stefnuskránni sem ungkratar eru að vitna í. Þannig hafa ekki ein- göngu ungkratar verið sviknir, kjósendur Alþýðuflokksins hafa einnig verið sviknir. Sjálfstæðis- flokkurinn hins vegar hafði þá stefnu fyrir kosningar að hafa enga stefnu fyrr en eftír kosningar. Sá flokkur stendur að því leyti betur að vígi en Alþýðufiokkurinn að hann hefur fátt sett á blað og því frekar fátt sem hægt er að benda á að hann hafl svðdð. Hins vegar gáfu sjálf- stæðismenn fjölmargt í skyn fyrtr kosningar sem afls ekki kemur heim og saman við það sem gerst hefur síðan. Vaknar Þymirós? Það þarf því engan að undra þótt ríkisstjómin mælist ekki með mik- ið fylgi í skoöanakönnunum og stofnuð séu fjöldasamtök kjósenda til að veija grundvaflarmamiréttindi sin gegn ágangi stjórnvalda. En það vekur sérstaka athygli að sú vakn- ing nær nú hka inn í raðir stjómar- flokkanna. Tiflögur ungra jafhaðar- manna sýna að enn er eitthvert lífs- mark innan Alþýðuflokkslns og hver veit nema flokkurinn vakni á endanum upp af sínum pólitíska þymirósarsvefni. Garri dauðadáinu er þró- unin í menntamál- um, einkum og sér í lagi í Háskóla ís- lands. Þar hafa verið tekm upp skólagjöld Frankfurt Vestrænar vöruflutningavélar hófu í gær risavaxna flutninga á hjálpargögnum til hinna gömlu Sovétríkja og mörkuðu þannig upphaf nýrra tíma í samskiptum austurs og vesturs þar sem plóg- ur kemur í stað sverðs. Hjálpar- flugið var skipulagt með svo skömmum fýrirvara að talsmaður eins flutningaflugfélagsins sagði að ekki hefði unnist tími til að gera flugáætlanir til allra fyrirhug- aðra áfangastaða í austurvegi. Knin, Króatíu Milan Babiic, leiðtogi harðlínu- serba í Króatíu, undirbýr fund með þingi sínu þar sem búist er við ákvörðun um hvort af því verður að friðargæslusveitum SÞ verði heimilað að koma inn í Júgóslavlu. Babiic hefur þvælst fyrir friðaráætlun SÞ til þessa. Þeir Hans Dietric Genscher, ut- anríkisráðherra Þýskalands, og James Baker, utanríkisráðherra BNA, sögðu í Bonn í gær að þeir vonuðust til þess að hægt yrði að senda friðargæslusveitirtil Júgó- slavíu innan skamms. Jóhannesarborg Forystumenn tveggja aðalfylk- inga svartra S-Afrikumanna hvöttu til rósemi (gær eftir að 20 manns hið minnsta höfðu látið líf- ið í óeirðum um helgina. F.W. de Klerk, forseti S-Afríku, sakar Nel- son Mandela og Afríska þjóðar- ráðið um að sá fræjum efasemda meðal eriendra fjárfestingaraðila með því að gefa i skyn að efna- hagsástand sé ótryggt. Nýja Delhi Indverjar hafa komið fyrir jarð- sprengjum á landamærum sínum að Pakistan til að hefta för fyrir- hugaðrar kröfugöngu múslima sem krefjast aðskilnaðar Kasmír- héraðs og Indlands. Alsír Landsstjórn Alsírs lýsti í gær yfir neyðarástandi og tók fyrstu skrefin í þá átt að banna starf- semi Islömsku frelsishreyfingar- innar. Miklar óeirðir og blóðsút- hellingar voru í Alsír um helgina og óttast er að þeim linni ekki í bráð. Ziguinchor Senegal Farþegavél með franska ferða- menn fórst um helgina í Suður- Senegal og með henni 31 maður. Flugvélin rakst á hótelbyggingu og er talið að flugmennimir hafi ruglast á Ijósum og taiið Ijós hót- elsins vera aðflugsljós flugvallar. Moskva Hersveitir rússneska innanríkis- ráðuneytisins hafa dregið sig út úr Grozny.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.