Tíminn - 11.02.1992, Síða 7
Þriðjudagur 11. febrúar 11992
Tíminn 7
Enska knattspyrnan:
l.DEILD
Chelsea-Crystal Pal.....1-1
Coventry-Liverpool......0-0
Everton-QPR.............0-0
Luton-Norwich...........2-0
Man.Utd-Sheff Wed.......1-1
Notts County-Arsenal....0-1
Oldham-Leeds............2-0
Sheff.Utd-Man.City......4-2
Wimbledon-Aston Villa..2-0
Tottenham-West Ham ..frestað
Southampton-N.Fores. .frestað
Staðan í 1. deild
Man.Utd. 27
Leeds 28
Liverpool 28
Man.City 28
Sheff.Wed 27
Chelsea 28
Arsenal 27
Aston Villa 27
C.Palace 26
Everton 27
Tottenham 26
Oldham 28
QPR 28
Nott.Forest 26
Norwich 27
Sheff.Utd 28
Coventry 27
Wimbledon 27
Notts.C. 27
West Ham 26
Luton 27
SouthampL 26
16 9 2 48-2157
15 11 2 52-23 56
12 12 4 35-2447
13 8 738-33 47
13 8 643-3347
10 9 9 38-40 39
10 9 842-32 39
11 512 34-33 38
9 9 8 37-44 36
9 810 35-32 35
10 4 12 35-34 34
9 712 43-4734
713 8 28-33 34
9 61141-4133
8 9 10 32-3733
9 618 38-4833
9 513 28-29 32
7 10 10 32-34 31
7 614 28-3827
6 91125-3827
6 714 22-4725
5 714 26-44 22
2.DEILD
Bamsley-Cambridge.......0-0
Bristol R.-Sunderland...2-1
Charlton-Southend.......2-0
Derby-Millwall..........0-2
Grimsby-Blackburn.......2-3
Ipswich-Portsmouth......5-2
Leicester-Oxford........2-1
Newcastle-Bristol C.....3-0
Port Vale-Middlesbro....1-2
Swindon-Brighton........2-1
Tranmere-Wolves.........4-3
Watford-Plymouth........1-0
Staðan í 2. deild
Blackbum 28 16 6 6 45-27 54
Ipswich 30 15 8 748-35 53
Southend 30 14 8 8 43-34 50
Cambridge 2812 10 6 37-3046
Middlesbro 28 14 6 8 36-28 48
Leicester 29 14 6 9 39-34 48
Charlton 29 13 7 9 38-34 46
Swindon 29 12 9 8 50-38 45
Portsm. 29 12 7 10 37-34 43
Wolves 29 12 6 1141-35 42
Derby 28 12 6 10 36-31 42
Sunderland 3011 6 13 4543 39
Millwall 2911 6 12 4648 39
Tranmere 27 8 14 5 31-29 38
Bristol R. 31 9 1012 3745 37
Watford 30 10 6 14 33-36 36
Barnsley 31 9 7 15 334 3 34
Bristol C. 29 8 1011324 5 34
Grimsby 27 9 6 12 324 2 33
Plymouth 28 9 6 13 304 0 33
Port Vale 31 71212 314133
Newcastle 31 711 13 46-59 32
Brighton 31 7 8 16 39-50 29
Oxford 30 7 5 1843-52 26
Japisdeildin í körfuknattleik:
Biíið minnkar á
milli UMFT og KR
Frá Margréti Saunders,
fréttarítara Tfmans á Suðumesjum:
UMFN-Valur 90-83 (49-31)
UMFN bar sigurorð af Valsmönnum
í Njarðvík á sunnudag. Valsmenn
voru sterkari í byrjun og höfðu for-
ystu fyrstu mínútumar, en um miðj-
an hálfleikinn kom stórgóður leik-
kafli hjá Njarðvíkingum sem breytti
stöðunni úr 15-17 í 41-23 og héldu
þeir góðri forystu það sem eftir lifði
hálfleiksins. Þessari forystu náðu
Njarðvíkingar að halda fram í síðari
hluta seinni hálfleiks, en þá breyttu
Valsmenn yfir í svæðisvöm. Heima-
menn reyndu jafnframt að róa leik
sinn niður og halda fengnum hlut,
en lentu við það í hinu mesta basli.
Munurinn sem Valsmenn urðu að
vinna upp var hins vegar of mikill og
stóðu heimamenn því uppi sem sig-
urvegarar.
Bestur Njarðvíkinga var Ronday
Robinsson, þá var Teitur Örlygsson
sterkur í fyrri hálfleik og þá vom
þeir þeir Sturla, Ástþór og Friðrik
Ragnarsson góðir í vörninni. Annars
er erfitt að tína leikmenn út úr
heildinni, því styrkur Njarðvíkinga
er hversu mikla breidd þeir hafa, því
liðið getur leyft sér að hafa mikla
keyrslu og spila stífa vörn, því liðið
heldur styrkleika sínum þrátt fyrir
innáskiptingar.
Bestur Valsmanna var Magnús
Matthíasson, sem var bæði sterkur í
vöm og sókn. Byrjunarlið Vals, þeir
Magnús, Tómas, Símon, Svali og
Booker, er sterkt, en bakverðirnir
sýndu þó ekki sínar réttu hliðar og
þá var Booker ekki nógu sannfær-
andi þrátt fyrir sín 29 stig. Nýtingin
hjá honum var ekki nándar nærri
nógu góð og þá lék hann slaka vörn.
Slakir dómarar Ieiksins vom þeir
Jón Otti og Kristinn Óskarsson.
Stig UMFN: Ronday Robinson 20,
Teitur Örlygsson 20, ísak Tómasson
14, Friðrik Ragnarsson 13, Kristinn
Einarsson 8, Jóhannes Kristbjöms-
son 6, Sturla Örlygsson 4, Astþór
Ingason 3, Agnar Olsen 2.
Stig Vals: Franc Booker 29, Magnús
Matthíasson 21, Tómas Holton 14,
Símon Ólafsson 6, Ragnar Jónsson
4, Matthías Matthíass. 4, Ari Gunn-
laugsson 3, Svali Björgvinsson 2.
Skallagrímur-ÍBK 82-87 (46-44)
Keflvíkingar áttu í vandræðum
með lið Skallagríms þegar liðin átt-
ust við í Borgarnesi. Keflvíkingar,
með Guðjón Skúlason sinn besta
mann, var undir í hálfleik, en þeir
Guðjón og Jonathan Bow björguðu
andliti Keflvíkinga í síðari hálfleik.
Guðjón gerði 19 stig og Bow 31.
Besti maður Skallagríms var sem
oftast áður Kmpaschev og gerði
hann 29 stig.
Haukar-KR 86-82 (40-45)
KR-ingar töpuðu sínum öðmm leik
í röð og nú vom það Haukar sem
lögðu þá að velli í íþróttahúsinu við
Strandgötu. Þeir vom án Páls Kola-
beinssonar, en Axel Nikulásson lék
með að nýju eftir meiðsli og var
hann stigahæstur í KR-liðinu með
24 stig. KR-ingar höfðu undirtökin í
byrjun og vom með fimm stiga for-
skot í hálfleik. En Haukarnir tóku
sig saman í andlitinu í síðari hálfjeik
og þar í fylkingarbrjósti fór Jón Öm
Guðmundsson. John Rods var stiga-
hæstur með 23 stig, en Jón Örn
gerði 16.
Tindastóll-UMFG 97-94 (46-48)
Pétur Guðmundsson átti stórleik,
Þegar „stólamir" lögðu Grindvík-
inga á króknum. Staða Tindastóls er
að vænkast og nú skilja aðeins fjög-
ur stig þá frá KR-ingum, en liðin
berjast um sæti í úrslitakeppninni.
Leikurinn einkenndist af mikilli bar-
áttu þar sem liðin skiptust á að hafa
forystu. Þó virtust Grindvíkingar á
tímabili ætla að taka leikinn í sfnar
hendur, en Pétur Guðmundsson og
félagar sigu fram úr undir lokin.
Pétur var stigahæstur hjá Tindastóli
með 38 stig, en Joe Hurst stigahæst-
ur Grindvíkinga með 29 stig.
Snæfell-Þór 67-58 (37-30)
Staðan í a-riðli
Njarðvík 20 17 3 1915-1609 34
KR 20 14 6 1826-1638 28
Tindastóll 20 12 8 1817-1791 24
Snæfell 19 4 15 1467-1759 8
Skallagrímur 20 3 17 1602-1958 6
Staðan í b-ríðli
Keflavík 20 18 2 1955-1664 36
Valur 20 12 8 1878-1756 24
Haukar 19 9 10 1747-1828 18
Grindavík 19 7 12 1604-1585 14
Þór 19 2 17 1599-1871 4
Handknattleikur:
Víkingar hefna
Víkingar náðu fram hefndum frá því í
undaúrslitum bikarkeppninnar, með
stórsigri á Valsmönnum í mjög kafla-
skiptum leik. Valsmenn réðu ferðinni í
fyrri hálfleik, en Víkingar tóku völdin í
þeim síðari, en staðan í hálfleik var 7-12,
Valsmönnum í vil.
Leikir helgarinnar ■ 1. deild
Víkingur-Valur..................24-18
FH-Fram........................31-22
UBK-Selfoss....................17-28
Stjaman-HK.....................25-18
KA-Grótta......................25-20
Haukar-ÍBV.....................33-24
Staðan í 1. deild
FH .............19 16 2 1 541-438 34
Víkingur.....18 14 2 2 468-403 30
Selfoss..........1710 1 6 458-434 21
KA .............18 9 3 6 446-431 21
Fram............18 7 4 7 419-440 18
Stjaman.........18 8 1 9 442-420 17
ÍBV.............17 7 2 8 454-446 16
Haukar..........18 6 4 8 446-448 16
Valur...........17 5 5 7 409-409 15
Grótta..........18 4 4 10 364-432 12
HK .............18 3 2 13 401-441 8
UBK ............18 2 2 14 327-423 6
-PS
Tilboð óskast
ISUZU
TROOPER
árgerð ‘88,
bensín, 2.300 cc.
Ekinn 74 þúsund
km, 5 dyra, út-
varp, gott eintak,
eyðsla 10.5 I á
100 km.
Upplýsingar í
síma 676744, á
kvöldin 671288.
BÆNDUR - VERKTAKAR
Höfum hafiö innflutning á úr-
vals skoskum sturtuvögnum.
FRASER F-73
5 tonna með Ijósabúnaði og bremsum. Hjólbarðar 11,5x15, 12-laga
— hægt að taka skjólborðin af allan hringinn.
Verð aðeins kr. 283,000,- án vask.
SANNKALLAÐUR FJÖLNOTAVAGN
cD@uty)OíDííJ)
7U Uís orffq
HOFÐABAKKA 9 112 REYKJAVIK SIMI 91-670000
Vestmannaeyingar
Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra,
verður með viðtalstíma föstudaginn 14. febrúar á
bæjarskrifstofunum í Vestmannaeyjum frá kl.
10:00-12:00.
Þeir, sem áhuga hafa á að panta viðtalstíma við
ráðherrann, geta látið skrá sig á skrifstofum
Vestmannaeyjabæjar í síma 11088.
Iðnaðarráðuneytið
Viðskiptaráðuneytið
6. febrúar 1992
HÚSEIGENDUR
ELDRI HÚSA
Tökum að okkur viðhald og breytingar á timburhúsum, ut-
an og innan. Glerjum á gamla mátann. Smíðum skraut og
fleira. Förum hvert á land sem er. Vanir fagmenn.
Upplýsingar í símum: 91-45498, 91- 672207 og 97-21469.
N0TAÐAR VÉLAR 0G TÆKI
Höfum gott úrval af notuóum dráttarvélum
af flestum gerðum - eknar allt niður í 300 vinnustundir
Einnig margar gerðir af rúllubindivélum og ýmis önnur heyvinnutæki
Öli tækin eru á sýningarsvæði okkar í Reykjavík
LEITIÐ NÁNARI UPPLÝSINGA
Mjög góð greikhbjör í kkmatkahn tíma
KAUPIÐ STRAX - ÞAÐ BORGAR SIG
9 • 112 REYKJAVÍK ■ SÍMi 91-