Tíminn - 10.04.1992, Page 11
Föstudagur 10. apríl 1992
Tíminn 11
KVIKMYNDAHUS
LEIKHUS
6494.
Lárétt
1) Bandaríki. 6) Ógnir. 7) Tónn. 9)
1050. 10) Borg á Spáni. 11) Jökull.
12) Gangþófi. 13) Kindina. 15) Úti-
dyr.
Lóðrétt
1) Glanni. 2) Stafrófsröð. 3) Úr-
koma. 4) Gramm. 5) Eins og bjáni.
8) Rölt. 9) 1501. 13) Utan. 14) Sam-
tök.
Ráðning á gátu no. 6493
Lárétt
1) Álasund. 6) Kam. 7) TF. 9) Ha.
10) Rúmsjór. 11) ís. 12) Af. 13) Kol.
15) Tiltaka.
Lóðrétt
1) Ástríkt. 2) Ak. 3) Samskot. 4) Um.
5) Djarfra. 8) Fús. 9) Hóa. 13) Kl. 14)
La.
Fundur hjá Málfundafélagi
alþjóðasinna
Málfundafélag alþjóðasinna heldur opin-
beran fund laugardaginn 11. apríl klukk-
an 13 undir fyrirsögninni Stríðsundir-
búningur Bandaríkjanna. Fundurinn
verður haldinn í aðsetri félagsins að
Klapparstíg 26, 2. hæð. Ottó Másson
heldur framsögu, en síðan verða frjálsar
umræður. Allir eru velkomnir og hvattir
til þess að taka með sér gesti.
Húnvetningafélagið
Félagsvist á laugardaginn kl. 14 í Húna-
búð, Skeifunni 17. Allir velkomnir.
Félag eldri borgara í Reykjavík
Gönguhrólfar fara frá Risinu kl. 10 á
laugardagsmorgun.
Helgarspilavist Barðstrend-
ingafélagsins
er laugardaginn 11. apríl kl. 14 í Stakka-
hlíð 17. Athugið breyttan tíma og stað.
Norræna húsið um helgina
Sunnudaginn 12. apríl kl. 14 verður síð-
asta kvikmyndasýningin fyrir böm og
unglinga á þessu vori í Norræna húsinu.
Sýnd verður dönsk kvikmynd, Lille
Cirkus, kvikmynd um lífið í hringleika-
húsi. Myndin er gerð 1984 og leikstjóri
er Jorgen Roos. Sýningartíminn er 45
mínútur.
Myndin er heimildarmynd og fjallar
um Cirkus Arli, sem ferðast um sveitir
Danmerkur, slær upp tjöldum og býður
bömum og fullorðnum upp á skemmti-
leg sirkusatriði.
Aðgangur er ókeypis.
lííllli
S.11184
Stórmynd Martins Scorsese
Vfghöföl
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
Frumsýning á úrvalsmyndinni
Herra Johnson
Sýnd kl. 5, 9.15 og 11.15
J.F.K.
Sýnd kl. 9
Faölr brúöarlnnar
Sýndkl. 5 7.20, 9og11
oo
BÍÓHOIUI
S.78900
Páskamyndin 1992
Frumsýning I London, Paris og Reykjavlk
Banvæn blekking
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15
Faölr brúöarlnnar
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11
Slöastl skátlnn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
Thelma & Louise
Sýnd kl. 9
Svlkráö
Sýnd kl. 7 og 11.15
Peter Pan
Sýnd kl. 5
Miöaverð kr. 300
Sy\C/4r
S. 78900
Topp spennumyndin
Kuffs
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ár
J.F.K.
Sýnd kl. 5 og 9
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LANDIÐ.
MUNID ÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
Frumsýnir bestu mynd I áraraöir
Lltll snllllngurlnn
Sýndkl. 5,7, 9 og 11.05
Harkan sex
Sýnd kl. 5.05, 9.05 og 11.05
Nýjasta Islenska bamamyndin
Ævlntýrl á Noröurslóðum
Sýnd kl. 5 og 7
Frankle og Johnny
Sýndkl. 5.05, 9.05 og 11.15
Hálr hælar
Sýndkl. 9.05 og 11.10
Léttgeggjuö ferö
Billa og Tedda
Sýnd kl. 5.05 og 7.05
Dauöur aftur
Sýnd kl. 7.05
Bönnuð innan 16 ára
Tvöfalt Iff Veronlku
Sýnd kl. 7.05
Síðasta sinn
Sigurvegari
Óskarsverðlaunahátiðarinnar 1992
Lömbln þagna
Endursýnd kl. 9 og 11.10
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Frumsýnir
Catchfire
með Jodie Foster
Sýnd kl. 5, 7.9 og 11
Bönnuð innan 16ára
Kolstakkur
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
Fööurhefnd
Sýnd k). 9 og 11
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Kastall móöur mlnnar
Sýnd kl 5 og 7
Létttynda Rósa
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Ekkl segja mömmu
aö bamfóstran sé dauö
Miðaverð kr. 300-
Sýnd kl. 5 og 7
Homo Faber
Sýnd kl. 9 og 11
ILAUGARAS=
Síml 32075
Frumsýnir eldfjöruga
spennugrlnarann
Reddarlnn
Sýnd kl 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 10 ára
Vighöfól
Sýndkl. 5, 8.55, og 11.10
og kl. 6.50 í C-sal
Bönnuö innan 16 ára
Barton Flnk
Sýnd kl. 9 og 11.10
Prakkarinn
Sýnd kl. 5
Miöaverð kr. 300.-
Hamrahlíöarkórinn og
Háskólakórinn í íslensku
óperunni
Hamrahlíðarkórinn og Háskólakórinn
halda sameiginlega tónleika í íslensku
óperunni, laugardaginn 11. apríl n.k. í
tilefni af Ári söngsins. Efnisskráin verður
fjölbreytt og má þar nefna verk eftir E.
Grieg, Poulenc, Luigi Dallapiccola o.fl.
Hamrahlíðarkórinn frumflytur einnig
nýtt verk eftir Atla Heimi Sveinsson og
LEIKFÉLAG
REYKJAVÖŒJR
Stóra sviðlö kl. 20.00:
Þrúgur
reiðinnar
byggt á sögu JOHN STEINBECK,
leikgerð FRANK GALATI
I kvöld. Uppselt
Laugard. 11. aprll. Uppselt
Miðvikud. 22. aprll. Uppselt
Föstud. 24. aprfl. Uppselt
Laugard. 25. april.Uppselt
Þriöjud. 28. apríl. Aukasýning. Uppselt
Fimmtud. 30. april. Uppselt
Föstud. 1. mal. Fá sæti laus
Laugard. 2. maí. Uppselt
Þriðjud. 5. mal. Uppselt
Fimmtud. 7. mal. Uppselt
Föstud. 8. mal. Uppselt
Laugard. 9. mal. Uppselt
Fimmtud. 14. maí. Uppselt
Föstud. 15. mai. Fá sæti laus
Laugard. 16. mal. Uppselt
Fimmtud. 21. maí
Föstud. 22. maí. Uppselt
Laugard. 23. maí. Uppselt
Fimmtud. 28. mai
Föstud. 29. mal. Uppselt
Þriðjud. 2. júnl
Mlðvikud. 3. júnl
Föstud. 5. júnl
Laugard. 30. mai. Uppselt
Ath. Sýningum lýkur 20. júni
ÓPERUSMIÐJAN
sýnir i samvinnu viö Leikfélag
Reykjavíkur:
LA BOHÉME
eftir Giacomo Puccini.
Sunnud. 12. aprll
Þriðjud. 14. april
Annan páskadag 20. aprll
Fimmtud. 23. aprll
Sunnud. 26. april
Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20
nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miiðapantanir f sima alla virka daga
frá kl.10-12. Sími 680680.
Fax: 680383.
Nýtt: Leikhúslinan 99-1015.
Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf.
Greiöslukortaþjónusta
Leikfélag Reykjavíkur Borgarleikhús
Almannatryggingar, helstu bótaflokkar
1. apríl 1992 MánaAargreiötlur
ai/orortcullfeyrir (grurmllfeyrir)...........12.123
1/2 hjónaltfeyrir............................10.911
Full tekjutrygging ellillfeyrisþega..........22.305
Full tekjutrygging örorkullfeyrisþega.........2Z930
Heimiisuppbót.................................7.582
Sérstök heimiisuppbót ....................... 5.215
Bamalífeyrir v/1 bams.........................7.425
Meölag v/1 bams...............................7.425
Mæöralaun/feðralaun v/1bams...................4.653
Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama...............12.191
Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri....21.623
Ekkjubætur/ekkisbætur 6 mánaöa...............15.190
Ekkjubætur/ekkisbætur 12 mánaöa..............11.389
Fullur ekkjullfeyrir.........................12.123
Dánarbætur 18 ár (v/slysa)...................15.190
Fæöingarstyrkur..............................24.671
Vasapeningar vistmanna.......................10.000
Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.000
Daggreiðsiur
Fullir fæöingardagpeningar.................1.034,00
Sjúkradagpeningar einstaklings...............517,40
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....140,40
Slysadagpeningar einstaklings................654,60
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri..140,40
Háskólakórinn ásamt píanóleikaranum
Péter Máté flytur verk eftir Hjálmar H.
Ragnarsson, sem kórinn frumflutti fyrr í
vetur. Þetta er í fyrsta sinn sem þessir
kórar syngja saman á tónleikum.
Stjómendur kóranna eru Þorgerður
Ingólfsdóttir og Ferenc Utassy.
Tónleikamir hefjast kl. 14.30 og er
miðasala á staðnum. Miðaverð er kr.
800,- og kr. 500,- með nemendaafslætti.
'MfVl2.'€Xi,'p/A£) .VI© gíLUK AÐ \
TNPPv.W;°, MlAfi.kí/Y\AOD(2.tWKj HgF-UK. DÉeií>
AF -KÉfi. Bíí. gyy/ g,-r
" AR SÓX i
A MfcÐAw Þ0 vAesr
m
'jari
ÞJÓÐLEIKHUSID
Sfml: 11200
STÓRA SVIÐIÐ:
eftir Þórunni Sigurðardóttur
5. sýning í kvöld kl. 20. Örfá sæti laus
Örfá sæti laus
6. sýning laugard. 11. april kl. 20.
Uppselt
7. sýning fimmtud. 30. april Id. 20
8. sýning föstud. 1. mal Id. 20
Föstud. 8. maí kl. 20
Föstud. 15. mai kl. 20
Laugard. 16. mal kl. 20
IKATTHOLTI
eftir Astrid l.indRrcn
Laugard. 11. aprll kl. 13.30. Uppselt
Athugið breyttan sýningartlma
Sunnud. 12. april kl. 14. Uppselt
Sala hefst I dag á eftirtaldar sýningar I
mal:
Laug. 2.5. kl. 14 og 17; sunn. 3.5. Id.
14 og 17; laug. 9.5. kl. 14 og 17; sunn.
10.5. kl. 14 og 17; sunn. 17.5. M. 14 og
17; laug. 23.5. kl. 14 og 17; sunn. 24.5.
kl. 14 og 17; fimm. 28.5. kl. 14 og 17;
sunn. 31.5. kl. 14 og 17.
Miöar á Emil í Kattholti sækist viku fyrir
sýningu, ella seldir öðrum.
LITLA SVIÐIÐ
KÆRAJELENA
eftir Ljudmilu Razumovskaju
Laugard 11. april kl. 20.30. Uppselt
Sunnud. 12. april kl. 20.30. Uppselt
Uppselt er á allar sýningar til og með
29. aprll.
Sala er hafin á eftirtaldar sýningar I
mal.
Laug. 2.5. kl. 20.30. uppselt; sunn. 3.5.
kl. 20.30. uppselt; miðv. 6.5. kl. 20.30,
100. sýning. uppselt; laug. 9.5. Id. 20.30
fá sæti laus; sunn. 10.5. kl. 20.30; þri.
12.5. kl.20.30; fimm. 14.5. kl. 20.30 þri.
19.5. kl. 20.30; fimm. 21.5. H. 20.30;
laug. 23.5. kl. 20.30; sunn. 24.5. Id.
20.30; þri. 26.5. kl. 20.30; miðv. 27.5. kl.
20.30; sunn. 31.5. kl. 20.30.
Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn
eftir að sýning hefst. Miðar á Kæru Je-
lenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir
SMfÐAVERKSTÆÐIÐ
r r
Eg heiti Ishjörg,
ég er Ijón
eftir Vigdisi Grímsdóttur
Sun. 12.4. kl. 20.30, fá sæti laus; þri.
14.4. kl. 20.30, laus sæti; þri. 28.4., laus
sæti kl. 20.30; mið. 29.4. kl. 20.30, upp-
selt.
Sala er hafin á eftirtaldar sýningar I mal:
Laug. 2.5. kl. 20.30 uppselt; sunn. 3.5.
kl. 20.30; miðv. 6.5. kl. 20.30; laug. 9.5.
kl. 20.30; sunn. 10.5. kl. 20.30; fimm.
14.5. kl. 20.30; sunn. 17.5. kl. 20.30.
Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn
eftir að sýning hefst. Miðar á Isbjörgu
sækist viku fyrir sýningu, ella seldir oör-
um.
Áhorfandinn í
aðalhlutverki
— um samskipti áhorfandans og
leikarans
eftir Eddu Björgvinsdóttur og Glsla
Rúnar Jónsson
Fyrirtæki, stofnanir og skólar, sem fá
vilja dagskrána, hafi samband I slma
11204.
Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla
daga nema mánudaga og fram að
sýningu sýningardagana. Auk þess
er tekið viö pöntunum I slma frá kl.
10 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta — Grsna Ifn-
an 996160
Hópar 30 manns eða fielri hafl
band I sima 11204.
LEIKHÚSGESTIR ATHUGIÐ! ÓSÓTT-
AR PANTANIR SELJAST DAGLEGA
«35
r
«i
UMFERÐAR
RÁÐ