Tíminn - 05.05.1992, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.05.1992, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 5. maí 1992 Tíminn 11 KVIKMYNDAHUS 6506. Lárétt 1) Dönsk eyja. 6) Stóra stofu. 7) Eins bókstafir. 9) Kvað. 10) Land. 11) Ekki. 12) 51.13) Liður. 15) Prjóninn. Lóðrétt 1) Vitorð. 2) Spil. 3) Vatnsmikil súpa. 4) Bor. 5) Andlátið. 8) 1006.9) Fraus. 13) Stafrófsröð. 14) Bókstafi. Ráöning á gátu no. 6505 Lárétt 1) Magasár. 6) Flá. 7) NB. 9) At. 10) Noregur. 11) II. 12) Mu. 13) MGM. 15) Trítill. Lóörétt 1) Minnist. 2) GF. 3) Algengt. 4) Sá. 5) Ritrugl. 8) Ból. 9) Áum. 13) Mí. 14) MI. 4. maf 1992 kl. 9.15 M' M M ' \ antng Kaup Sala ....58,980 59,140 ..104,987 105,272 ....49,586 49,720 ....9,2500 9,2750 ....9,1659 9,1907 ....9,9189 9,9458 ..13,1652 13,2009 ..10,6136 10,6424 ....1,7397 1,7444 ...39,1114 39,2175 ..31,8080 31,8943 ..35,7823 35,8794 ..0,04765 0,04778 ....5,0845 5,0983 ....0,4259 0,4271 ....0,5705 0,5720 ..0,44413 0,44533 ....95,533 95,792 ..81,0851 81,3051 ..73,5038 73,7032 fræðslufundar fimmtudaginn 7. maí n.k. kl. 17.15 í stofu 101 í Odda, hugvísinda- húsi Háskóla íslands. Efni fundarins er sjúklingatryggingar. Amljótur Bjömsson, prófessor við lagadeild Háskóla íslands, mun ræða um sjúklingatryggingar og m.a. gera grein fyrir lagafrumvarpi um það efni, sem lagt var fyrir Alþingi á síðasta ári. Að erindinu loknu verða umræður. Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um heilbrigðislöggjöf. Fermingarbörn í Eyrarbakka- kirkju sunnudaginn 10. maí 1992 kl. 13: Ásta Björk Jónsdóttir, Eyrargötu 19. Eyr- ún Hafþórsdóttir, Túngötu 32. Heiða Jó- hannsdóttir, Háeyrarvöllum 32. Þóra Ósk Guðjónsdóttir, Kirkjuhvoli. Árni Hjálmarsson, Álfsstétt 3. Bjami Sigurðs- son, Túngötu 23b. Bjami Skúlason, Tún- götu 16. ErlingTómasson, Eyrargötu 17. IBl©INIiO©IIINIINIE Freejack Sýndkl.5, 7, 9.10 og 11.15 Bönnuö bömum innan 16 ára Catchflre meö Jodie Foster. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuö innan 16 ára Kolstakkur Sýnd kl. 5, 7.9 og 11 Bönnuöinnan 16ára Léttlynda Rösa Sýndkl. 5, 7,9og11 Homo Faber Sýnd kl. 9og 11 FuglastriðlA I Lumbruskógl Sýnd kl. 5 Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. mai 1992 Mánaöargreiðslur El I i/örorkul Ifeyrir (grunnlifeyrir) 1/2 hjónallfeyrir ...12.123 ...10.911 Full tekjutrygging eÐfllfeyrisþega Full tekjutrygging örorioiífeyrisþega ...... Heimilisuppbót ...22.305 .. 22.930 7.582 Sérstök heimiisuppbót 5.215 Bamallfeyrirv/1 bams 7.425 Meólag v/1 bams 7.425 Mæöralaun/feöralaun v/1bams Mæóralaun/feðralaun v/2ja bama Mæðralaun/feóralaun v/3ja bama eóa fleiri .. Ekkjubætur/ekkisbætur 6 mánaða Eklgubætur/ekkisbætur 12 mánaöa Fullur ekkjiilfeyrir 4.653 ...12.191 ...21.623 ..15.190 ...11.389 ..12.123 Dánarbætur 18 ár (v/slysa) ..15.190 Fæöingarstyrkur ..24.671 Vasaœninoar vistmanna .10 000 Vasapeningar v/sjúkratrygginga 10.000 Daggreióslur Fullir fæðingardagpeningar. 1.034,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 517,40 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 140,40 Slysadagpeningar einstaklings 654,60 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri .140,40 Fermingarbörn í Stokkseyrar- kirkju sunnudaginn 10. maí 1992 kl. 10.30: Brynja Ármannsdóttir, Stjömusteinum. Guðný Benediktsdóttir, íragerði 7. He- lena Sif Zóphoníasdóttir, Hásteinsvegi 7. Kristrún Ragna Elvarsdóttir, Álftarima 9, Selfossi. Guðmundur Einarsson, íra- gerði 6. Guðmundur Þór Þórðarson, Há- steinsvegi 9. Kristján Bjarkarson, Tóft- um. Smári Guðjónsson, Heiðarbrún 24. Steinar Nóni Hjaltason, Heiðarbrún 22. Öm Óskarsson Sinfóníutónleikar Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands f grænni tónleikaröð verða haldnir í Há- skólabíói nk. fimmtudag, 7. maí, kl. 20. Þá mun Öm Óskarsson hljómsveitar- stjóri í fyrsta skipti stjóma hljómsveit- inni á áskriftartónleikum, en hann hefur ■a HÁSKÓLABÍð gMKaflSÍMI 2 21 40 Þriöjudagstilboð Mlðaverð kr. 300.- á allar myndlr nema Refskák og Ævintýri á noröurslóðum Fmmsýnir taugatryllinn Refskák Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.10 Bönnuö innan 16 ára Stelktlr gnenir tómatar Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Lltll snllllngurlnn Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Nýjasta Islenska bamamyndin Ævintýrl á Noröurslóðum Sýnd kl. 5 Frankle og Johnny Sýndkl. 7.05, 9.05 og 11.05 Hálr haelar Sýnd kl. 5.05, 9.05 og 11.05 Tvðfalt Iff Veronlku Sýnd kl. 7.05 Siöasta sinn 1LAUGARAS = Simi32075 Mltt elglð Idaho Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 16 ára Hetjur háloftanna Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 12 ára Reddarlnn Sýnd kl 5 og 7 Bönnuð innan 10 ára Vfghðfðl Sýnd ki. 9 og 11.10 Bönnuö innan 16 ára starfað dálítið með henni í vetur. Ein- leikari verður tékkneski píanóleikarinn Peter Máté. Á efnisskránni verða þrjú verk: Á steppum Mið-Asíu eftir Alexander Borodín, Píanókonsert nr. 1 eftir Pjotr Tsjajkovskíj og Sinfónía nr. 9 (Frá nýja heiminum) eftir Antonín Dvorák. Tékkneski píanóleikarinn Peter Máté er þritugur. Hann hefur tvö undanfarin ár starfað sem tónlistarkennari á Stöðv- arfirði og Breiðdalsvík. Hann útskrifaðist frá tónlistarháskólanum í Kosice í Tékkóslóvakíu fyrir áratug og fékk inn- göngu í tónlistarháskólann í Prag sama ár. Hann hefur komið fram sem einleik- ari með mörgum hljómsveitum, m.a. sinfóníuhljómsveitinni í Prag og Út- varpshljómsveitinni í Berlín. Öm Óskarsson lauk kennaraprófi frá málmblásaradeild Tónlistarskólans í Reykjavík 1974 og starfaði næstu tíu ár- in sem skólastjóri við tónlistarskóla í Húnavatnssýslu og í Njarðvíkum. Hann hóf síðan tónlistamám aftur, í þetta skipti við tónfræðideild Tónlistarskólans í Reykjavík. Haustið 1986 hélt hann til framhaldsnáms í hljómsveitarstjóm við Washington-háskóla í Seattle í Banda- ríkjunum og lauk þaðan meistaraprófi 1989. Öm hefur auk þessa m.a. stundað nám í hljómsveitarstjóm hjá Murry Sidl- in í tengslum við tónlistarhátíðina í As- pen og við Tónlistarháskólann í Vínar- borg hjá Karl Österracher. Að loknu námi starfaði Öm um tíma sem annar hljómsveitarstjóri Filarmonica del Bajio í Mexíkó. Eftir að hann fluttist heim síðla árs 1990 hefur Öm stjómað m.a. Kamm- LE’ REYKJA5 Stóra sviölð kl. 20.00: Þrúgur reiðinnar byggt á sögu JOHN STEINBECK, leikgerö FRANK GALATI f kvöld. Uppselt Fimmtud. 7. mal. Uppselt Föstud. 8. mal. Uppselt Laugard. 9. mal. Uppselt Þrðjud. 12. mal. Uppselt Fimmtud. 14. mal. Uppselt Föstud. 15. mal. Fá saeti laus Laugard. 16. mal. Uppselt Aukasýning þriðjud. 19. mal. Uppselt Fimmtud. 21. mal. Uppselt Föstud. 22. mai. Uppselt Laugard. 23. mai. Uppselt Aukasýning þriöjud. 26. mal Fimmtud. 28. mal. Fáein sæti laus Föstud. 29. mal. Uppselt Laugard. 30. mal. Uppselt Þríöjud. 2. júni Miövikud. 3. júnl Föstud. 5. júnl.Uppselt Miövikud. 10. júní Fimmtud. 11. júnf Ath. Sýningum lýkur 20. júnl ÓPERUSMIÐJAN sýnlr I samvinnu við Lelkfélag Reykjavíkur: LA BOHÉME eftir Giacomo Pucclni. Kl. 20.00 Miövikud. 6. mal. Sunnud. 10. mal. Fáein sæti laus Síöasta sýning Litla sviðiö kl. 20: Sigrún Ástrós eftir Willy Russel I kvöld. Fáein sæti laus Laugard. 2. mal. Föstud.15. mal Laugard. 16. mal Mlöasalan opin alla vlrka daga frá kl. 14-20 nema nema mánud. frá ,kl. 13-17 Miðapantanlr I sima alla virka daga frá kl.10-12. Sfmi 680680. Fax: 680383. Nýtt: Leikhúslfnan 99-1015. Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf. Greiöslukortaþjónusta Leikfélag Reykjavikur Borgarlelkhús ersveit Akureyrar, íslensku hljómsveit- inni, Sinfóníuhljómsveit íslands og hljómsveit Tónlistarskólans í Reykjavík, en þar er hann nú kennari og kennir m.a. hljómsveitarstjóm við tónfræði- deild skólans. Tónleikar „Trio Borealis" TVio Borealis heldur tónleika í Listasafni íslands í kvöld kl. 20.30. Það eru þau Einar Jóhannesson klar- inettleikari, Richard Tálkowsky sellóleik- ari, og Beth Levine píanóleikari sem skipa TVio Borealis. Tríóið hélt síðast tónleika hérlendis í fyrravor og fór síðan til Spánar og lék á tónlistarhátíðum í Katalóníu þá um sumarið. TVíóinu hefur verið boðið að koma aftur til Spánar nú í sumar og leika víða á hátíðum þar. iíllllj ÞJÓDLEIKHUSID Slml: 11200 STÓRA SVIÐIÐ: eftir Þórunni Sigurðardóttur Föstud. 8. mal kl. 20 Föstud. 15. maf kl. 20 Laugard. 16. mal kl. 20 IKATTHOLTI eftir Asfrid I.indgrcn Laug. 9.5. kl. 14 og 17 örfá sæti laus; sunn. 10.5. kl. 14 og 17 örfá sæti laus; sunn. 17.5. kl. 14 og 17; laug. 23.5. kl. 14og17 sunn. 24.5. kl. 14 og 17; fimm. 28.5. kl. 14. sunn. 31.5. kl. 14og17. Miöar á Emil I Kattholti sækist viku fyrir UTLA SVIÐKD KÆRAJELENA eftir Ljudmilu Razumovskqju Miðvikud. 6. mal kl. 20.30 100. sýning. Uppselt Uppselt er á allar sýningar tíl og með 24. mal. Ekki er unnt aö hleypa gestum I salinn eftir aö sýning hefst. Miöar á Kæru Je- lenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öörum. SMlÐAVERKSTÆÐIÐ Ég heiti ísbjörg, ég er Ijón eftir Vigdísi Grimsdóttur Miðv. 6.5. kl. 20.30; laug. 9.5. Id. 20.30; sunn. 10.5. kl. 20.30; fimm. 14.5. Id. 20.30; sunn. 17.5. kl. 20.30. Sýningum fer fækkandi. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir aö sýning hefst. Miðar á Isbjötgu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir oör- um. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýnlngu sýningardagana. Auk þess er tekið vlö pöntunum I sfma frá kl. 10 alla virka daga. Greiöslukortaþjónusta — Grana lln- an 996160 Hópar 30 manns eða fleirl hafi sam- band I sima 11204. 7 T^lkfjifk-amfaizá^aae. <£eu ■SLIi^AR. AÐ Efo. BÝSrviOAÐi f\-ð.Orzj£6A HAFl feí, £’Kfc£fcr/ ii!OjíDAvOA/A AÐ Á efnisskránni að þessu sinni eru tvö trió frá rómantíska tímabilinu eftir Max Bruch og Emil Hartmann, auk tríós eftir Þorkel Sigurbjömsson, sem byggt er á íslenskum þjóðlögum og hefur ekki heyrst hér áður. Einnig verður leikin sel- lósónata eftir Claude Debussy og klarí- nettsónata eftir Francis Poulenc. Beth Levine mun síðan halda sjálf- stæða píanótónleika í Listasafni íslands, föstudag 8. maí, þar sem hún mun leika verk eftir Mozart, Beethoven, Ravel og Schumann. Listasafn íslands Nú er verið að taka sýningu á verkum Finns Jónssonar niður í sölum 2 og 4, en gestir munu geta séð hluta hennar í söl- um 1 og 5 í þessari viku. Auk þess er sýn- ing á verkum Nínu Sæmundsson í sal 3. Listasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga kl. 12- 18. Kaffistofa safnsins er opin á sama tíma. StjórnarráA íslands Frá 1. maí 1992 verða skrifstofur Stjóm- arráðs íslands opnar kl. 8 til 16 mánu- daga til föstudaga. Silfurlínan Sími silfurlínunnar er 616262. - Viðviksþjónusta fyrir aldraða. Hringið og kynnið ykkur þjónustuna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.