Tíminn - 16.05.1992, Page 9

Tíminn - 16.05.1992, Page 9
Laugardagur 16. maí 1992 Tíminn 9 Meira en fjórfaldur munur á lágmarks- launum í löndum Evrópubandalgsins: Lág- marks- laun í EB15 til 70 þús.kr. Meira en Qórfaldur munur er á lágmarkslaunum í löndum Evr- ópubandalagsins. Þrjár megin- leiðir eru notaðar tfl að stýra lágmarkslaunum i aðildarríkj- um EB. í fimm löndum eru þau lögskipuð. f þeim löndum voru lágmarkslaun á síðasta ári sem svarar frá tæplega 15 þús. kr. á mánuði í Portúgal upp í tæp- lega 70 þús. kr. f HollandL Önnur leið er að ákvarða lág- markslaun með kjarasamning- um sem gilda fyrir allt iandið eða fyrir sérstakar atvinnu- greinar. Og þriðja leíðin er sú að að sérstakar nefndir ákveða lágmarkslaun í hverri atvinnu- grein. Á fslandi voru lágmarks- laun um 44.500 kr. á mánuði í Þessar upplýsingar eru úr nýrri skýrslu um erlent vinnu- afl sem unnin var á vegum fé- Iagsmálaráðuneytisins og ASÍ um. Sýndar eru tölur, í ECU, um lágmarkslaun í sjö land- anna á síðasta ári. Umreiknað í fslenskar krónur voru lág- marksián á mánuði sem hér segin Potrúgal Grikkiand Spánn Belgfa Frakkland Lúxemborg Holland 14.600 kr. 22.700 kr. 28.700 kr. 37.000 kr. 55.500 kr. 56.300 kr, 69.600 kr. fsland hefði því á þessum lista lent mflli Belgíu og Frakklands. f Belgfu eru lágmarkslaun hins vegar ekki hin sömu fyrir alla heldur ákveðin með tflliti til stöðu og aldurs og geta þannig farið aflt upp í 100 þús.kr. á mánuði. Margur landinn mundi þvf glaður þiggja hollensk eða belgísk lágmarkslaun. f Lúx- emborg gilda framangreind laun fyrir ófagiærða en fag- lærðir fengu rúmlega 67 þúsJcr. á mánuði að lágmariá. Uppiýsingar koma ekki fram iyrir Ðanmörku og Þýskaland. í þeim iöndum báðum er samið um iágmarkslaun fyrir einstak- ar atvinnu- og starfsgreínar. í yflriiti um hæstu og lægstu Íaun í byggingariðnaði 1990, sem samið var um f kjarasamn- ingum, kemur hins vegar fram að þau voru frá 990—1.370 kr. á tímann í Danmörku, 530- 810 kr. í Þýskalandi og til sam- anburðar 320-420 kr. á tfmann á íslandi. Samkvæmt þessu eru umsamin laun byggingar- manna f Danmörku kringum þrisvar sinnum hærri en hér á landi. - HEI Itarlegur plöntulisti fáanlegur í Birkihlíð Hjá gróðrarstöðinni Biridhlíð í Kópavogi og í gróðrarstöðinni Al- aska í Breiðholti er fáanlegur plöntulisti, þar sem gefnar eru tæmandi upplýsingar um hverja plöntu, hæð, blómlit, blómgunar- tfma og upplýsingar um staðsetn- ingu og jarðveg. Plöntulista þennan er hægt að fá í gróðrarstöðvunum og einnig er hægt hafa samband við stöðvamar símleiðis og fá Iistann sendan um hæl. Þetta er til dæmis kjörið fyrir fólk utan höfuðborgarsvæðisins, og getur það í framhaldi pantað ná- kvæmlega þær plöntur sem viðkom- andi vantar. í fyrri hluta listans kemur fram nafh plöntunnar á ís- lensku, í stafrófsröð, og á eftir kem- ur latneska heitið. í síðari hluti list- ans eru ítarlegri upplýsingar, eins og meðfylgjandi mynd sýnir, og er þá farið eftir latneska heitinu. -PS Tré og runnar Latneskt heiti Acer pseudoplatanus fslenskt heiti Garðahlynur Einkenni hæð: ailt að 30 m. íheimkynnum sínum. Hefur hvelda breiða krónu og verður því plássfrekur með aldrinum. Þarf frjóan, kalkríkan og rakaheldinn jarðveg. Latneskt heiti Cotoneaster lucidus Alnus glutinosa Rauðölur Frekar beinvaxið tré með sterkgrænni krónu og nær svipaðri hæð og ilmbjörk. Vex best í frekar rökum jarðvegi. Er vindþolið, nægjusamt en sólelskt tré. Cytisus purgans Alnus incana Gráölur hæð: 2 - 8 m blóm: reklar Þaif sól og þurran jarðveg. Þolir illa áburð. Daphne mezereum Gróðrarstöðin Birkihlíð Öirkigrund 1, Kópavogi. sími 91 46612 Alaska Breiðholti. sími 91-76450 Plöntulisti Víð höfuin: Tré, runna, tjolær blóm, sumarblóm, mat- og kryddjurtir. Utsiilusíaðir: Grððrarstöðin Birkihltð, Garðplönmsalan í Alaska Breiðholti. Verið velkomin. Plöntulistinn frá Birkihllö. GARÐASTAL Lausn á steypuskemmdum = HÉÐINN = STÓRÁSI 6, GARÐABÆ SÍMI 52000 i ici uia oja or\yi u iyai fjoci viu uii iz>iar\ai fjiuiuui, £>tn Þar kemur fram litur, hæö, blómpunartfmi og fleira. II lo Qj í \\\ 's L/ ’ C ESSO STOÐVARNAR FORVITNILEGAR VORUR... ...A FINU VERÐI Garðáburður: Áburður kr. 364 Blákorn kr. 453 Garðskeljakalk kr. 331 Garðagras (grasfræ) kr. 677 Vinnuvettiingar: Hvítir vinnuvettlingar úr bómull og einnig með plastdoppum kr. 88 Pappírsþurrka: Texi pappírsþurrka kr. 377 Ódýr stígvél: Græn, lág, stærðir 40-46 kr. 995 Einnota kolagrill: Álbakki með kolum, olíu og rist kr. 489 ...0G ÓTAL MARGT FLEIRA Gasgrill kr. 14.990 - ávallt í alfaraleið LEKUR - ER HEDDIÐ BLOKKIN? SPRUNCIÐ? Viögeröir á öllum heddum og blokkum. Plönum hedd og blokkir — rennum ventla. Eigum oft skiptihedd í ýmsar geröir bifreiöa. Viðhald og víögeröir á iðnaðarvélum — járnsmíöi. Vétsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34, Kœnuvogsmegin - Sími 814110

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.