Tíminn - 22.05.1992, Blaðsíða 9

Tíminn - 22.05.1992, Blaðsíða 9
Föstudagur 22. maí 1992 Tíminn 9 DAGBÓK Félag eldri borgara Kópavogi Spilað og dansað í kvöld, föstudags- kvöldið 22. maí, að Auðbrekku 25 kl. 20.30. Húsið öllum opið! Minjar og saga: Aöalfundur Minja og sögu verður haldinn í Norræna húsinu þriðjudaginn 26. maí 1992 og hefst kl. 17 stundvíslega. Dagskrá fund- arins: 1. Ársskýrsla stjómar. 2. Framlagning endurskoðaðra reikn- inga til samþykktar. 3. Kosningar. 4. Kjör tveggja endurskoðenda. 5. Önnur mál. Kynningarferð f framhaldi af aðalfundi er gert ráð fyr- ir að líta inn í Geysishúsið (við Aðal- stræti). Þar verða líkön af Grjótaþorpi, gamlar ljósmyndir o.fl. skoðað. Nikulás Úlfar Másson arkitekt mun spjalla um „sögu byggðar". Boðið verður upp á létt- ar veitingar. Áætlað er að þessu ljúki kl. 19-19.15. Reykjanes — Leiðarþing Steingrlmur Hermannsson alþm., fonnaður Framsóknar- flokksins, heldur leiðarþing á eftirtöldum stöðum: Mosfellsbæ 25. mal ki. 20.30 i Hlégaröi. Hafnarfiröi 26. mal í félagsheimili framsóknarmanna að Hverfisgötu 25. Kópavogi 27. mal kl. 20.301 Framsóknarhúsinu v/Digra- nesveg. Stjóm Kjördæmissambandsins. Steingrímur Hermannsson Sumartími skrifstofu Framsóknarflokksins Frá 18. mal er skrifstofa okkar I Hafnarstræti 20, III. hæð, opin frá kl. 8.00 til 16.00 mánudaga-föstudaga. Verið velkomin. Framsóknarflokkurinn. Framsóknarvist í Kópavogi Spiluö verður Framsóknarvist að Digranesvegi 12, sunnudaginn 24. mai og hefst kl. 15. Kaffiveitingar og verðlaun. Freyja - félag framsóknarkvenna. Létt spjall á laugardegi REYKJAVÍK Léttspjallsfundur verður haldinn á skrifstofu Framsóknar- flokksins f Hafnarstræti 20, laugardaginn 23. mal kl. 10.30. Rætt veröur um stöðuna f stjómmálum við þinglok. Spjallið innleiðir Finnur Ingólfsson alþingismaður. Fulltrúariöló. Finnur Sjávarútvegsráðstefna Endar kvótinn hjá Kolkrabbanum? Haldinn af SUF, FUF-Reykjavík og Framsóknarflokknum í Rúgbrauðsgerðinni, Borg- artúni 6, laugardaginn 23. mai kl. 13.00-17.00. Dagskrá: Ávarp formanns SUF. 13.00-13.20 Einar Oddur Kristjánsson, formaður VSl. 13.20- 13.40 Umræður og fyrirspumir. 13.40- 14.00 G. Valdimar Valdemarsson, fulltnji SUF. 14.00-14.20 Umræöur og fyrirspumir. 14.20- 14.40 Þröstur Ólafsson, aðstoðarmaður utanrlkisráðherra. 14.40- 15.00 Umræður og fyrirspumir. 15.00-15.20 Kaffihlé. 15.20- 15.40 Ámi Gíslason, skipstjóri og formaður undirbúningshóps að félagi um breytta fiskveiðistjómun. 15.40- 16.00 Umræður og fyrtrspumir. 16.00-16.20 Halldór Ásgrfmsson alþingismaöur. 16.20- 16.40 Umræður og fyrírspumir. Ráðstefnustjóri Gunnar Bragl Guðmundsson, formaður FUF-Reykjavík. Ráðstefnan er öllum opin. Guömundur Bjamason Valgeröur Sverrísdóttir Jóhannes Geir Sigurgeirsson Norðurland eystra Fundir með alþingismönnum Þingmenn Framsóknarflokksins I kjördæminu boða til almennra stjórnmálafunda, sem hér segin Félagsheimilið Árskógur sunnudaginn 24. mal kl. 16.00. Félagsheimiliö í Grímsey mánudaginn 25. maí kl. 17.00. Bergþórshvoll, Dalvík, þriðjudaginn 26. mai ki. 20.30. Félagsheimlliö Tjamartoorg, Ólafsfirði, miðvikudaginn 27. mai kl. 20.30. Þingmenn verða til viðtals I Bergþórshvoli kl. 18.00-19.00. Framsóknarflokkurinn. Hattahóf SUF Hattahóf SUF verður haldið á Fógetanum, 2. hæð, laugardaginn 23. mal n.k. Þeir, sem vilja borða á staönum, mæti kl. 20.30, en aðrir kl. 23.00 eöa slöar. Sá, sem ber frumlegasta hattinn, verður valinn hattmann ársins og hlýtur hann hattaorðuna. Mætum öll og skemmtum okkur eins vel og slðast. Framkvæmdastjóm SUF. Litli fiöluieikarinn í vöfflusaumaða kjólnum gæti eins veriö afhoidi og blóöi. Brúðurnar líkjast lifandi börnum og þykja listaverk Þegar fólk lítur augum sköpun- arverk frönsku listakonunnar Anne Mitrani, spyr það sig fyrst hvort hér séu á ferðinni börn eða listaverk. Brúðurnar virðast svo náttúrlegar og líflegar, í stellingum sem börn taka sér gjarna og svipurinn, fötin og hárið á 50-60 cm háum brúðum er allt svo eðlilegt að sjá. Anne Mitrani styðst ekki við fyrirsaetur né ljósmyndir, heldur sækir fyrirmyndir sínar í mann- lífið á götunum. Hún hóf brúðugerðina fyrir ellefu árum, þegar hún hafði nýverið misst fóstur. Enda segir listakonan að fyrstu brúðurnar hafi borið með sér hvernig skapara þeirra leið, þær voru vansælar og niður- brotnar að sjá. Það liðu nokkur ár áður en þær urðu kátari, jafnframt því sem skap listakon- unnar léttist. Anne Mitrani líkir vinnu sinni við höggmyndalist, brúðurnar séu listaverk en ekki leikföng. Engar tvær brúður eru eins. Og hún er ófáanleg til að lýsa vinnubrögðum sínum. Listakonan Anne Mitrani býr til brúöur, sem þykja fádæma eölilegar og vel geröar. Stóra brúöan leikur sér aö litlum brúöum og hefur gaman af. Eftirspurn eftir listaverkum Anne er mikil og fer vaxandi. Verðið er þó sæmilega hátt, eða allt frá tæpum 600.000 ísl. kr. til tæplega 900.000 kr. Og safn- arar eru fúsir til að greiða allt að þrjár milljónir króna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.