Tíminn - 22.05.1992, Síða 10
10 Tíminn
Föstudagur 22. maí 1992
DAGBÓK
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I
Reykjavik 22. mal til 28. mal or I Háaleltis
Apótekl og Vesturbæjar Apótoki. Það apótek
sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá Id.
22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka
daga en M. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar
um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar I sima
18888.
NeyðarvaM Tannlæknafélags lalandt
er starfiækt um helgar og á stórtiátiöum. Simsvari 681041.
Hafnarljörðun Hafnarfjaröar apótek og Noróurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dógum frá U. 9.00-18.30 og ti skipt-
Is annan hvem laugardag U. 10.00-13.00 og sunnudag U.
10.00-1200. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin
virka daga á opnunartlma búóa. Apótekin sUptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöid-, nætur- og heigidagavörslu. Á
kvöldin er opið i þvl apóteU sem sér um þessa vörslu, til U.
19.00. Á heigidögum er opiö frá H, 11.00-12.00 og 20.00-
21.00. A öórum tlmum er lyfjafræöingur á bakvakt Uppiýs-
ingar em gefnar i sima 22445.
Apótak Keflavfkur Opið virka daga frá U. 9.00-19.00.
Laugardaga, helgUaga og aimenna frfdaga U. 10.00-
i.roo.
Apótek Vostmannaeyja: Opió virka daga frá U. 8.00-
18.00. Lokað I hádeginu mili U. 12.30-14.00.
Selfoss: Seifoss apótek er opið tl U. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum U. 10.00-1200.
Akranes: Apótek bæjarins er opið viika daga ti U. 18.30.
Opið er á laugardögum U. 10.00-13.00 og sunnudögum U.
13.00-14.00.
Garðabær Apótekiö er opiö rúmhelga daga U. 9.00-
18.30, en laugardaga U. 11.00-14.00.
Ferðafélag íslands
Raögönguhelgi 23.-24. maí
Holl hreyfing og útivera í Ferðafé-
lagsferðum.
Laugardagur 23. maí kl. 10.30. Upp-
hafsganga raðgöngunnar endurtekin. A:
Fjallahringurinn: Afmælisganga á Ker-
hólakamb Esju. Þetta er einnig sú fyrsta
af nokkrum Esjugöngum, sem farnar
verða á næstunni í tilefni 65 ára afmælis
Ferðafélagsins. B: Strönd og láglendi:
Brautarholt-Bakki- Saurbær. Auðveld og
skemmtileg strandganga, sem lýkur við
kirkjustaðinn Saurbæ.
Sunnudagur 24. maí kl. 13. Raðgang-
an 1992, 3. áfangi. A. Fjallahringurinn:
Eyrarfjall (476 m y.s.). Gott útsýni yfir
Kjósina og víðar. B. Strönd og láglendi:
Hvalfjarðareyri- Hálshólar. Fjölbreytt
strandganga meðfram Laxvogi. Verð
1100 kr., frítt fyrir böm með fullorðnum.
Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, aust-
anmegin (stansað við Mörkina 6).
Verið með í sem flestum raðgöngu-
ferðunum um Hvalfjörð og nágrenni.
Gengið er í 10 áföngum á hálfsmánaðar-
fresti frá Kjalamesi í Borgames.
Göngudagur Ferðafélagsins verður
sunnudaginn 31. maí. Hann er tileinkað-
ur flutningi skrifstofu F.l. f nýja félags-
heimilið.
Tvær ferðir: A. KI. ll" Heiðmörk-Ell-
iðaárdalur-Mörkin. 10 km ganga. B. Frá
kl. 13 fjölskylduganga frá Mörkinni í Ell-
iðaárdal. Brottför frá Mörkinni 6 (austast
við Suðurlandsbraut). Ekkert þátttöku-
gjald.
Helgarferð til Vestmannaeyja 29.-31.
maí.
Munið hvítasunnuferðimar 5.-8. júní:
1. Afmælisferð á Snæfellsnes og Snæ-
fellsjökul (60 ár frá fyrstu Ferðafélags-
ferðinni). 2. Öræfajökull-Skaftafell. 3.
Skaftafell-öræfasveit 4. Þórsmörk-
Langidalur. Upplýsingar og farmiðar á
nýju skrifstofunni Mörkinni 6, 108
Reykjavík. Ný númer: sími: 682533, fax:
682535.
Jafnréttisráð:
Hádegisveröarfundur
Jafnréttisráð gengst fyrir hádegisverðar-
fundi á Hvammi, Hótel Holiday Inn,
miðvikudaginn 27. maí nk. Hefst fund-
urinn kl. 12 á hádegi.
Efni fundarins er kynferðisleg áreitni
á vinnustað, en mikil umræða á sér nú
stað um þetta málefni í Bandaríkjunum
og Evrópu.
Dagskrá:
1. Lára V. Júlíusdóttir, formaður Jafn-
réttisráðs, setur fundinn.
2. Bjami Ingvarsson, sálfræðingur og
starfsmannastjóri Ríkisspítalanna, flytur
erindi um rannsóknir, sem gerðar hafa
verið á þessu sviði, og reynslu sfna af
þessum málum sem starfsmannastjóri.
3. Bima Hreiðarsdóttir, framkvæmda-
stjóri Jafnréttisráðs, fjallar um reglur EB
og ILO.
4. Már Gunnarsson, starfsmannastjóri
Flugleiða, flytur stutt erindi.
5. Umræður og fyrirspumir.
Matseðill:
Grafið lamb með dillsósu.
Smjörsteikt rauðspretta með rækjum
og sveppum
Kaffi
Verð kr. 1450.
Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Jafn-
réttisráðs, í síðasta lagi mánud. 25. maí
nk.
Félag eldri borgara í Reykjavík
Gönguhrólfar fara frá Risinu, Hverfis-
götu 105, kl. 10 laugardagsmorgun.
Fyrsta uppboö Sotheby’s
hér á landi
Sunnudaginn 31. maí n.k. mun upp-
boðslyrirtækið Sotheby’s hefja starfsemi
hér á landi. Fyrsta uppboðið, sem haldið
verður hér á landi, verður fyrir samtökin
Bamaheill, en boðin verða upp 40 lista-
verk, öll eftir fslenska listamenn, og mun
allur ágóði af uppboðinu renna til stofn-
unar rannsóknasjóðs barna.
Uppboðið verður í Súlnasal Hótel
Sögu og hefst kl. 20.30, en listaverkin
verða til sýnis dagana 24. til 27. maí í
Ráðhúsi Reykjavíkur.
Uppboðshaldari verður hinn kunni
Michael Bing frá Sotheby’s í London.
Laugardagsganga Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Hana nú í
Kópavogi er á morgun. Lagt er af stað frá
Fannborg 4 kl. 10.
„Nú blasir iðgræn jörðin og blár sum-
arhiminninn við augum göngumanna í
laugardagsgöngunni. í Fannborginni
bíður nýlagað molakaffi og öll helstu tíð-
indi vikunnar. Setjið vekjaraklukkuna og
takið áhættuna að byrja góða helgi í
skemmtilegum félagsskap,” segir í frétt
frá Hana nú.
Alnæmisvandinn. Samtók áhugafótks um
ainæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og
aöstandendur þeina, slmi 28586.
Læknavakt
LæknavaU fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog er i
Heisuvemdaistöð Reykjavíkur aila vkka daga frá U. 17.001)
08.00 og á laugardðgum og heigidögum alan sóiarhringinn.
A Seltjamamesi er læknavakt á kvöidin U. 20.00-21.00 og
iaugaid. U. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðn-
ir, simaiáðleggingar og timapantanir i sima 21230. Bongar-
sþitalinn vaU fiá kt 08-17 aila viika daga fyrir fóik sem ekU
hefur heimiislækni eða nær ekU tl hans (slmi 696800) en
siysa- og sjúkravaU (Stysadeid) sinnir siösuðum og skyndi-
veikum alan sóiaituinginn (slmi 81200). Nánari uppiýsirrgar
um lyijabúðr og læknaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888.
Ónæmissðgerðir fyrir Moiðna gegn mænusótt fara fram á
Heilsuvemdarstóð Reykjavikur á þriðjudögum U. 16.00
17.00. Fólk hafi með sér ónæmissklrteinL
Gaiðabar Hefcugæslustöðii Gaiðafiöt 16-18 eropin 8.00
17.00, simi 656066. LæknavaU er i sima 51100.
Hafnarfjöröun Heisugæsia Hafnartjarðar, Strandgötu 8-10
er opin virica daga U. 60017.00, slmi 53722. LæknavaU
slmi 51100.
Kópavogur Heisugæslan er opin 8.0018.00 vska daga
Slmi 40400.
Keftavfk: Neyðaiþjónusta er ailan sóiaituinginn á Helsu-
gæslustöö Suðumesja. Slmi: 14000.
Sálnen vandamál: Sálfiæðistöðin: Ráögjöf I sálfiæðiegum
elhum.Simi 687075.
Landspitalinn: Alla daga U. 15 H 16 og W19 li U. 20.00.
Kvennadelldin: Kl. 19.3020.00. Sasngurkvennadeild:
Alla daga vikunnar U. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður U.
19.3020.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga.
ÖMiunariækningadelld Landspitalans Hátúni 10B: Kl.
14-20 og eftir samkomulagi - Landakotsspitali: Alia viika
U. 15 tJ U. 16 og U. 18.30 19 19.00. Bamadeild 1017.
Heimsóknartlmi annana en foreldra H. 1017 daglega. -
Borgarspitalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga U.
18.30 tl 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og
sunnudögum U. 1016
HsfnartKÍðir AJIa daga U. 14 tl U. 17. - Hvitabandiö.
hjúkrenardeðd: Heimsóknaitimi fijáls alla daga Grensás-
deild: Mánudaga ti föstudaga U. 1019.30. - Laugardaga
og sunnudaga U. 14-19.30. - Heilsuvemdaistóðin: Kl. 14
ti U. 19. - Fæðingartieimili Reykjavikur Alla daga U.
15.30 ti U. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga U. 15.30 ti U.
16 og H. 18.30 Hl U. 19.30. - Flókadeild: Alla daga U.
15.30 ti U.17. Kópavogshælið: Eftir umtali og H. 15 Hl U.
17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspitali: Heimsóknaitimi
daglega U. 1016 og U. 19.3020. - Geðdeid: Sunnudaga
U. 15.3017.00. SL Jósepsspitali Hafnarfirði: Alla daga
U. 1016 og 1019.30.
Sunnuhlið hjúkrenarheimii I Kópavogi: Heimsóknartimi
U. 14-20 og eftir samkomuiagi. Sjúkrahús Keflavikur-
læknlshéraðs og heisugæslustöðvar Vaktþjónusta allan
sóiarhringinn. Slmi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heim-
sóknartlmi viika daga U. 18.3019.30. Um helgar og á há-
tlðum: KI. 15.0016.00 og 19.0019.30. Akurayri - sjúkrs-
húsið: Hehnsóknaitlmi ala daga U. 15.3016.00 og 19.00
20.00. A bamadeid og hjúkrenardeild aldraðra Sel 1: Kl.
14.0019.00. Slysavaröstofuslmi frá U. 22.00-8.00, simi
22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknaitimi Sjúkrahúss
Akraness er ala daga U. 15.3016.00 og U. 19.0019.30.
Reykjavik: Neyöaislmi lögregiunnar er 11166 og 0112.
Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkviið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur Lögreglan simi 41200, slókkviið og sjúkrabif-
reiðsimi 11100.
Hafnarijöröur Lögieglan slmi 51166, slökkviið og sjúkra-
bifrelðslmi 51100.
Keflavik: Lögreglan slmi 15500, slökkvðið og sjúkrabðl
simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138
Vestmannaeyjar Lögreglan, slmi 11666, siökkvðið slmi
1???? og sjúkrahúsið slmi 11955.
Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224,
slökkviið og sjúkrabifreiö simi 22222.
Isaljörður Lögreglan siml 4222, slökkvlið slmi 3300,
brunaslmi og sjúkrabifraið simi 3333.
Ef bllar rafmagn, hitaveita eða vatnsvaita má hringja
I þessi slmanúmer:
Rafmagn: I Reykjavfk, Kðpavogi og Selljamamesi er
slmi 686230. Akureyri 24414, Keflavik 12039, Hafriar-
fjörður 51336, Vestmannaeyjar 11321.
Hltaveita: Reykjavlk simi 82400, Seltjamames slmi
621180, Kópavogur 41580, en eftir U. 18.00 og um helg-
ar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eft-
ir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533,
Hafnarfjörður 53445.
Siml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri,
Keflavfk og Vestmannaeyjum Hkynnist I slma 05.
BllanavaM hji borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.)
er I slma 27311 alla virka daga fiá U. 17.00 ti U. 08.00
og á helgum dögum er svarað allan sólaihringinn. Tekið
er þar við Hkynningum á veitukerfum botgarinnar og I
ððrum Hfellum, þar sem boigaibúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofnana.
Föstudagur 22. maí
MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 6.00
6.45 VeAurfngnlr. Bæn, séra Ragnar Fjalar
Láresson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Ráear 1 Sigriður Stephen-
sen og Trausli Þór Svemsson.
7.30 Fréttayfirfit.
7.31 HeimsbyggA Verslun og viðskipti
Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað að ioknum
fréttum U. 22.10).
7.45 Kritik
8.00 Fréttir.
8.10 AA utan (Einnig útvarpað U. 12.01)
8.15 VeAurfregnir.
8.30 Fréttayfiriit.
8.40 Helgin framundan.
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þé tíA“ Þáttur Hermanns Ragnais
Stefánssonar.
9.45 SegAu mér tögu, .Þaö sem mér þykir
allra besrf efbr Heiðdisi Noiðflörð Höfundur byrjar
lestur áöur óbirtrar sögu sinnar.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunlelkfimi með Halldóru Bjömsdótt-
ur.
10.10 VeAurfregnir.
10.20 MannlífiA Umsjón: Finnbogi Hermannsson
(Fiá Isafirði). (Einnig útvarpað mánudag kl.22.30).
11.00 Fréttir.
11.03 TAnmál Djass um miðja öldina. Umsjón:
Kristinn J. Nielsson. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti).
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.05
12.00 Fréttayfiriit á hádegi
12.01 AA utan (Aður útvaipaö i Morgunþætti).
12.20 Hádegiefréttir
12.45 VeAurfregnir.
12.48 AuAlindin Sjávanitvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfragnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 -16.00
13.05 Út i loftiA Rabb, gestir og tónlist. Um-
sjón: Önundur Bjömsson.
14.00 Fiéttir.
14.03 Útvaipssagan, Flóres saga og Blankritúr
riddarasaga Kolbrún Beigþórsdóttir les (4).
14.30 Út i loftiA heldur áfram.
15.00 Fréttir.
15.03 f maí fyrir 30 érum Viöburöir innanlands
og utan áriö 1962 ri^aöir upp. Umsjón: Kristinn Á-
gúst Friöfinnsson.
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 VAIuskrin Kristin Helgadóttir les ævintýri
og bamasögur.
16.15 VeAurfregnir.
16.20 TAnlist á siAdegi Sónata i c-moll Wq 60
erftir Johann Sebastian Bach. Edda Eriendsdóttir
leikur á píanó. Konseri nr. 21 G-dúr fyrirflautu,
strengi og fylgirödd eftir Friðrik II Préssakonung og
Fiölukonsert i E-dúr RV271, .L'amoioso’
eftir Antonio Vivaldi. Vivaldi hljómsveitin I Lundúnum
leikur; Fiðiuleikarinn Monica Huggett leikur einleik
og stjómar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skalbt Umsjón: Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir.
17.30 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Fnétta-
stofu. (Samsending með Rás 2).
17.45 EIAiúskiékurinn Umsjón: Sigriður Pét-
ursdóttir. (Áður útvarpaö á fimmtudag).
18.00 Fréttir.
18.03 Átyllan Mariene Dietrich kom til Islands á
striðsárenum og hélt skemmtun I Tripóliblói.
Við látum hugann reika til þess tima og hlustum á
söngkonuna flytja nokkur af frægustu lögum slnum.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 VeAurfregnir. Auglýsingar.
KVÓLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00
19.00 KvAldfréttir
19.32 Kviksjá
20.00 þjAAieg tónlist Umsjón Gunnhild Öya-
hals.
21.00 Af AAru fölki Þáttur Önnu Maigiétar Sig-
urðardóttur. (Aður útvarpað sl. miövikudag).
21.30 Harmoníkujiáttur Inger Nordstíöm, Sig-
mundDehli ogToralfTollefsenleika.
22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morg-
unþætti.
22.15 VeAurfregnir Oið Kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 AA rækta garAiim sinn Þáttur um vor-
verkin I garðinum. Umsjón: Sigriður Péturedóttir
(Aöur útvarpaö sl. þriðjudag).
23.00 Kvðidgestir Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 TAnmál (Endurtekinn þáttur úr Ardegisút-
varpi).
01.10 Nsetuiútvarp á báðum lásum H morg-
uns.
01.00 Veúurfregnir.
7.03 MorgunútvaipiA Vaknað til lifsins Leifur
Hauksson og Eirikur Hjálmareson.
8.00 Morgunfréttir Moigunútvaipiö heldur á-
fram. Fjölmiðlagagnrýni Sigurðar Valgeirssonar.
9.03 9 - fjAgur Ekki bara undirepil I amstri dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Astvaldsson, Magnús R. Ein-
arsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið.
Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dags-
ins. Afmæliskveöjur. Siminn er 91 687 123.
12.00 Fiéttayfiilit og veAur.
12.20 Hádegitfiéttir
12.45 9 • fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét
Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Astvalds-
12.45 Fiéttahaukur dagcina spuiður út úr.
16.00 Fiéttir.
16.03 Dagakrá: Dægurmálaútvarp og fréttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og eriendis rekja stðr og smá mál dagsins.
17.00 Fiéttir. Dagskrá heldur áfram, meðal ann-
ars með pistli Gunnlaugs Johnsons.
17.30 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Frétta-
stofu. (Samsending með Rás 1). Dagskiá heldur á-
fram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöaraálin Þjóðfundur I beinni útsend-
ingu Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein
sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 KvAldfréttir
19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurlekur
fréttimar slnar frá þvl fyrr um daginn.
19.32 Vinueldaliati Ráaar 2 Nýjasta nýtt Um-
sjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö aðfaranótt
sunnudags kl. 00.10)
21.00 Guilakífan
22.10 LandiA og miAin Popp og kveðjur. Sig-
urður Pétor Haröareon á sparifötunum fram til mið-
nættis. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt).
00.10 Fimm freknur Lög og kveðjur beint frá
Akureyri. Umsjón: Þröstor Emilsson.
02.00 Naaturútvarp á báðum rásum til morg-
uns.
Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00, 8.30, 9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,19.00,22.00 og 24.00.
Samleanar auglýaingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,
8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00 og 19.30.
N/ETURÚTVARPW
02.00 Fréttir. Rokkþáttur Andreu Jónsdóttor
(Endurtekinn frá mánudagskvöldi).
03.30 Ncturtónar Veöurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttir af veAri, færð og flugsamgöngum.
05.05 LandiA og miAin Popp og kveðjur. Sig-
urður Pétor Harðareon á sparifötonum. (Endurtekiö
úrval frá kvöidinu áöur).
06.00 Fréttir af veAri fæið og flugsamgöngum.
06.01 Naturtónar
07.00 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárið.
LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2
Útvarp NorAurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00
Útvarp Auaturland kl. 18.35-19.00
SvcAiaútvarp VeaHjarAa kl. 18.35-19.00
Föstudagur 22. maí
18.00 Fiugbangaar (19:26) (The Little Flying
Beare) Kanadiskur myndaflokkur um fljúgandi
bangsa, sem taka að sér að bæta úr ýmsu sem af-
laga hefur farið. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Lelk-
raddir Aðalsteinn Bergdal og Linda Gísladóttir.
18.30 HraAboAar (7:25) (Streetwise) Breskur
myndaflokkur um skrautlegan hóp sendla, sem feiö-
ast um götur Lundúna á reiðhjólum. Þýðandi: Ast-
hildur Sveinsdóttir.
16.55 Táknmálsfréttir
19.00 (fjölleikahúsi (4:5) (The Best of the
Circus Worid Championships) Valin atriði úr heims-
meistarakeppni fjöilistamanna. Þýðandi: Guörén
Amalds.
19.25 Sckjaat aér um likir (11:15) (Birdsof
a Feather) Breskur gamanmyndaflokkur um tvær
systur, sem búa saman á meðan eiginmenn þeirra
eru i fangelsi. Aðalhlutverk: Linda Robson og Pau-
line Quiike. Þýöandi: Ólöf Pétoredóttir.
20.00 Fréttir og veAur
20.35 Kastljós
21.05 Samhetjar (22:26) (Jake and the Fat
Man) Bandariskur sakamálamyndaflokkur með
William Conrad og Joe Penny i aðalhlutverkum.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
21.55 FjAlskyldan (La famiglia) Itölsk biómynd
frá 1987.1 myndinni er rakin ævi italsks manns og
fjölskytdu hans frá þvl um aldamót og bl okkar daga.
Lelkstjóri: Ettore Scola. Aðalhlutoerk: Vittorio Gass-
man, Fanny Ardant og Stefania Sandrelli.
00.00 Queen — árin ógleymanlegu (Queen:
The Magic Yeare) Breskur tónlistarþáttur þar sem
rakinn er ferill hljðmsveitarinnar Queen, en hana
skipuðu gitarieikarinn Brian May, trommuleikarinn
Roger Taylor, bassaleikarinn John Deacon og
söngvarinn Freddie Mercury, sem nú er nýlátinn.
Þýðandi; Gauö Kristmannsson.
01.00 Útvarpafréttir (dagskrárlok
STOÐ
Föstudagur 22. maí
16:45 Nágrannar Astralskui framhaldsmyndaflokk-
ur, sem segir okkur sögu venjulegs fólks.
17:30 Goai Vinsæl saga um spýtustrákinn Gosa.
17:50 /Evintýri Villa og Tedda Teiknimynd um tvo
hressa táningsstiáka.
18:15 Úr álfariki (Tiuckere) Vandaður bréðumynda-
flokkur um skrltna og skemmtiega álfa, sem lento á
jörðinni fyrir ævalöngu. Flmmti þáttur af þrettán.
18:30 Bylmingur Nú reynir á hljóöhimnui aðdáenda
þungarokksins.
19:1919:19
20:10 Kaeri Jón (Deai John) Þá er hann, þessl
elska, kominn á skjáinn aftor og það án efa mörgum
áskrifendum til ánægju. Þessi létti gamanmyndaflokkur
veiður á dagskrá okkar I sumar og áfram fytgjumst við
með þvl hvem’ig Jón og félagar hans I skilnaðartiópn-
um spjara sig á .fijálsa' markaðnum. (1:22)
20-40 GóAir gaurar (Good Guys) Gamansamur
myndaflokkur með Nigel Havers I aðalhlutverki. (5:8)
21:35 Rokk og ringulreiA (Great Balls of Fire!)
Það er brilljantin og stæll I þessari mynd um rokkarann
mikla, Jeny Lee Lewis. Upprunalegur titil myndarinnar,
Great Balls of Fire, er jafnframt heiti á einu frægasta
lagi stjömunnar. Upptökur með söng Lewis eru notaóar
við lögin hans i myndinni. Aöalhlutverk: Dennis Quaid
(DOA Suspect), Winona Ryder (Square Dance, Heat-
hers), Alec Baldwin (The Hunt for Red October) og Lisa
Blount Leikstjóri: Jim McBride. 1989.
23:20 FangaverAir (Women of San Quentin) Þegar
fangamir I dauðafangelsinu San Quentin gera upp-
reisn, eru engin grió gefln. 3000 karimenn, sem hafa
engu að tapa! Kvenfangavörður sýnir mikla filldirfsku er
hún fer óvopnuð inn i miðjan hóp trylltra fanganna. Aö-
alhlutverk: Stefla Stevens, Debbie Allen, Hector EJiz-
ondo og Amy Steel. Leiksijóri: William A Graham.
1983. Bönnuóbömum.
00:55 Ljótur leikur (The Running Man) Þræispenn-
andi mynd meó vöðvatröllinu Amold Schwarzenegger i
hlutverki hörkutóls. Hann er neyddur til þess aö taka
þátt I leik sem gætl dregið hann tl dauða. Aóalhlutverk:
Amold Schwarzenegger, Maria Conchlta Alonso og Jim
Brown. Leiksþðri: Paul Michael Glaser. 1987. Lokasýn-
Ing. Stranglega bönnuð bömum.
02:35 Dagakráriok
VIA tekur naeturdagskrá Bylgjunnar.
Gunnar
&Sáimr
pú /ETT)2 A£> HU(SL£'tSA
HVAh kow þkz V I/WaIDgÆ9)
\J£.L
•B’IÐSTOM
HE£A€>$'
OOHWl
-X
'/JU BiNFALn
P&íaz és sA \
§i//\í?ro6 Hitfc
FUKKCTTAZ 7,
XÖNlUlM HÓ?,TW .
\5 WLA£SL\t> 1