Tíminn - 01.07.1992, Page 2
2 Tíminn
Miðvikudagur 1. júlí 1992
Kjaradómur telur ekki efni til að endurskoða niðurstöðu sína:
Úrskurður kjaradóms enn
þversum í þjóðfélaginu
Ríkisstjómin ræddi í gær niðurstöðu kjaradóms og þá afstöðu hans
að verða ekki við tilmælum forsætisráherra um að dómurinn endur-
skoðaði niðurstöðu sína. Úrskurður dómsins tekur gildi í dag, 1.
júlí, en ríkisstjómin ræddi málið á tveimur fundum í gær, öðrum í
gærmorgun og hinum í gærkvöldi og var seinni fundinum ekki lok-
ið þegar Tíminn fór í prentun.
Ljóst er að áhrif dómsins verða
veruleg, ekki endilega í formi
beinna útgjalda fyrir ríkissjóð, held-
ur hafa leiðtogar launþegasamtaka
allir sem einn boðað að ef úrskurður
kjaradóms komi til framkvæmda
muni þeir krefjast svipaðra hækk-
ana til handa sínum félögum.
Þær stofnanir sem um ræðir eru St.
Jósepsspítali í Hafnarfirði, Landspít-
alinn, Heilsustofnun N.L.F.Í. í
Hveragerði og St. Jósepsspítali að
Landakoti.
Samningnum er ætlað að mæta
brýnni þörf fyrir hvíldarinnlagnir
fyrir aldraða í sumar og afstýra þeim
vanda sem við blasti.
Kostnaðurinn við þessar úrbætur
mun vera 115 milljónir króna. Rík-
isspítalarnir munu greiða 65 millj-
ónir, N.L.F.Í. 500.000 kr. og St. Jós-
epsspítali í Hafnarfirði 4,9 milljónir
og Framkvæmdasjóður aldraðra
greiðir 10 milljónir og þar að auki
mun hann standa straum af kostn-
aði við breytingar á húsnæði og
rekstur St. Jósepsspítala að Landa-
koti árið 1992 en það eru 17,6 millj-
ónir. Rekstrarkostnaður það sem
eftir er ársins mun nema 17 milljón-
um.
Undanfarin ár hefur skurðdeild St.
Jósepsspítala í Hafnarfirði, sem er
með 23 rúmum, verið lokuð hluta
úr sumri fyrir skurðsjúklinga. Aftur
á móti hefur deildin haft 15 rúm
sem hvíldarinnlagnir fyrir aldraða
Hafnfirðinga, Garðbæinga, íbúa
Bessastaðahrepps og Reykvíkinga í
45 daga. Sú breyting var gerð á sl.
sumri að rúmin voru aðeins 12 í 45
daga en samkvæmt samningnum
verða rúm opin í sumar í 45 daga og
af þeim 3 fyrir Reykvíkinga. Þannig
fá 6 Reykvíkingar dvöl í 3 vikur hver.
TMAYOUTNSAMN.BK!
Öldrunardeild í Hátúni sem hefur
22 rúm átti að vera lokuð í 6 til 7
mánuði í sumar og haust. 15 af þeim
22 sjúklingum sem þar voru, voru
fluttir á lungnadeild Vífilsstaðaspít-
ala.
Samkvæmt samningnum við Land-
spítalann verður Hátúnsdeildin rek-
Leiðrétting
í myndatexta á forsíðu blaðsins sl.
laugardag misritaðist nafnið á Guð-
brandi Magnússyni, fyrrum for-
stjóra ÁTVR og ungmennafélags-
manni, og hann skrifaður sem Guð-
mundur. Leiðréttist þetta hér með,
en mynd af Guðbrandi hékk uppi á
vegg ofan við þá Guðmund Magnús-
son þjóðminjavörð og Höskuld
Jónsson, núverandi forstjóra ÁTVR.
Meðal þess sem ríkisstjórnin ræddi
á fundum sínum í gær var einmitt
niðurtaða sérstaks mats sem fram-
kvæmt var fyrir fjámálaráðherra um
áhrif úrskurðarins á launagreiðslur
til þeirra sem undir úrskurðinn
heyra. Þar kemur fram að fyrir
kjaradómsmenn aðra en presta
in með 6 hvfldarinnlögnum í sumar,
en mun taka að fullu til starfa 1. sept
nk. Þörf var á að lagfæra og endur-
bæta Hátúnsdeildina og verður unn-
ið að því í sumar.
Heilsustofnun N.L.F.Í. hefur 5 rými
til hvíldarinnlagna í sumar í tvo
mánuði. Þar geta 10 einstaklingar
dvalist í einn mánuð hver. Þarna er
um léttari hjúkrun að ræða í sam-
starfi við heimahjúkrun Heilsu-
verndarstöðvar Reykjavíkur.
Hvað St. Jósepsspítala að Landakoti
varðar gerir samningurinn ráð fyrir
að hafinn verði rekstur á 22 rúma
hjúkrunardeild fyrir aldraða í
Landakoti frá l.sept. nk. Kostnaður
við breytingar á húsnæði og rekstur
árið 1992 ku verða greiddur úr
Framkvæmdasjóði aldraðra.
Að sögn Sighvats Björgvinssonar
munu kjör aldraðra batna til muna
með samningnum og hefur biðlisti
eftir hvíldarinnlagningu styst mikið.
Ingibjörg R. Magnúsdóttir, skrif-
Það er of dýrt að reka rafbíl á ís-
landi vegna reglna stjómvalda og
rafmagnsveitna. Þetta var niður-
staða Gísla Jónssonar prófessors í
erindi sem hann hélt hjá Efnaverk-
fræðingafélaginu fyrir skömmu, en
þar var rætt um mengunarminnk-
andi ráðstafanir.
Ástæðurnar eru tvær. í fyrsta lagi
er þungaskattur af rafbíl reiknaður
eins og af díeselbíl. Reyndar tókst
Gísla fyrir nokkrum árum að fá yfir-
völd að samþykkja að borga aðeins
hálfan skatt fyrir rafbfl, en fasta-
gjaldið er það hátt að það er alveg út
úr myndinni. Lægsta kflómetragjald
er fyrir bfl sem er 4-5 tonn. Svo það
sem boðið er upp á er að borga hálft
gjald af þungaskatti 4-5 tonna vöru-
bfls. Gísli fór fram á að gjaldið yrði
fellt alveg niður af rafbflum, eins og
verða áhrifin þannig:
Ef allar aukagreiðslur aðrar en
beinar kostnaðargreiðslur eru felld-
ar niður þá hækka laun þeirra um
5,54%.
Ef yfirvinnugreiðslur eru felldar
inn í föstu launin en aðrar greiðslur
halda sér þá hækka laun þeirra um
10,95%
U.þ.b. 190 einstaklingar taka laun
samkvæmt ákvörðun kjaradóms og
útgjaldahækkun ríkissjóðs yrði um
3 milljónir á mánuði miðað við
5,54% glkkun en tæpar 6 milljónir
miðað við 10,95% hækkun.
stofustjóri heilbrigðisráðuneytisins,
segir að búið sé að leysa vanda allra
þeirra sem þörf höfðu á heimahjúkr-
un eftir að veitt var 12 milljón króna
fjárveiting til þeirrar starfsemi. Eng-
gert er í nágrannalöndunum, en það
var ekki til að tala um.
í öðru lagi er það rafmagnið. Ef raf-
bfl er ekið 5000 kflómetra á ári, þá
skiptir litlu máli hvort keypt er af-
gangsorka á nóttinni eða forgangs-
orka á heimilistaxta á daginn, það
kostar svo til það sama. Það er vegna
þess að rafveitunum hugkvæmdist
fyrir nokkrum árum að setja fast
gjald á þessa næturtaxta og þetta
fastagjald er svo hátt að Iítill munur
er á hvort notaður er nætur- eða
heimilistaxti. — Hins vegar ef um
væri að ræða fyrirtæki með 10 bfla
þá liti þetta öðruvísi út, þá hyrfi
fastagjaldið í magninu. Niðurstaða
Gísla var því sú að rafmagnskostn-
aðurinn og þungaskatturinn eru
hærri en bensínkostnaðurinn. Það
er 31% dýrara að reka rafbfl með raf-
Þá kemur fram í mati þessu að úr-
skurður kjaradóms mun þýða lækk-
un launa nokkurs hóps ríkisstarfs-
manna sem undir hann heyra. Það
hlýtur að leiða til breytinga á launa-
greiðslum þeirra ríkisstarfsmanna
sem fengið hafa laun ákvörðuð með
svipuðum hætti og kjaradómur lýsir
í forsendum sínum. Sé tekið tillit til
þess er óvíst hvort um útgjalda-
hækkun verði að ræða þegar á heild-
ina er litið.
í matinu sem framkvæmt var fyrir
fjármálaráðherra er einnig metin
hækkunin til presta og er hún talin
inn skortur er lengur á hjúkrunar-
fræðingum til starfa og enginn biðl-
isti er til lengur.
magni á næturtaxta en bensínbfl
miðað við 5000 kflómetra akstur. Sé
miðað við 10.000 kflómetra akstur
er það 14% dýrara. Ef miðað er við
heimilistaxta er það 48% dýrara
óháð aksturslengd. Þetta virðist því
hálföfugsnúið í þessu landi með alla
þessa umframorku.
Gísli var með rafbfl til athugunar á
árunum 1979 til 1986 og tilgangur-
inn var að sjá hvaða eiginleika rafbfll
þyrfti að hafa til að henta íslenskum
aðstæðum. Það kom í ljós að það var
ýmislegt sem mátti betur fara, en
bfllinn var japanskur Subaru sem
breytt var í Texas í rafbfl og þar eru
allt aðrar aðstæður en hér á landi.
Þess vegna vildi Gísli láta breyta bfl
hérna heima og byggja á þeirri
reynslu sem fékkst af prófun fyrri
bflsins og reyna að sníða af vankant-
vera um 38,12% launahækkun.
Kostnaðarauki ríkisins vegna þessa
er um 7,5 milljónir á mánuði. í mat-
inu segir að nái þetta fram að ganga
sé ljóst að taka þurfi til endurskoð-
unar og endurmats ýmsar konstað-
ar- og hlunnindagreiðslur sem
prestar hafi hingað til notið.
í þriðja og síðasta lagi segir í mat-
inu að eftirlaun þeirra 245 einstak-
linga sem fá greitt úr Lífeyrissjóði
ríkisins muni hækka að jafnaði um
43.500 kr á mánuði. Kostnaðarauki
ríkissjóðs af þeim sokum yrði því
um 11,5 milljónir á mánuði.
Eins og áður segir hafa launþega-
samtök brugðist hart við úrskurði
kjaradóms og í gær sendu t.d. Hlíf í
Hafnarfirði og BSRB frá sér ályktan-
ir þar sem kjarninn var sá að ef nið-
urstaða dómsins verður framkvæmd
muni þessi samtök áskilja sér rétt til
svipaðara hækkana fyrir félagsmenn
sína. í ályktun BSRB kemur fram
gagnrýni á kjaradóm sem sagður er
hafa hyglað hálaunafólki í gegnum
árin.
Jón Finnsson, formaður kjara-
dóms, sagði í samtali við Tímann í
gær að dómurinn hafi á fúndi sínum
í gær ekki talið gerlegt að breyta
niðurstöðu sinni. I svari dómsins til
forsætisráherra er áréttað að lögum
samkvæmt beri dóminum að byggja
ákvörðun sína á innbyrðis samræmi
milli launa þeirra sem undir dóm-
inn heyra annars vegar og að laun
séu á hverjum tíma í sammræmi við
laun í þjóðfélaginu hjá þeim sem
sambærilegir geta talist með tilliti
til starfa og ábyrgðar. í bréfi sínu til
forsætisráherra segist kjaradómur
einmitt hafa gert þetta. I niðurlagi
bréfsins segir síðan orðrétt: „Kjara-
dómur ákveður laun um 170 starfs-
manna og kjörinna fulltrúa auk um
130 presta. Starfsmenn ríkisins, sem
fá greidd laun hjá Launadeild fjár-
málaráðuneytisins, munu vera um
16 þúsund talsins. Ekki verður séð
að íögbundin lagfæring sem nú er
gerð á launakerfi dómsins þurfi að
raska öðrum launakerfum í land-
inu.“ Einn dómenda, Jón Þorsteins-
son, hefur þó vísað til sératkvæðis
síns og þeirra viðhorfa sem þar
koma fram.
ana. En það hefur bara enginn sýnt
því áhuga, ekkert fjármagn fengist.
„Það hafa legið niðri í bili hjá mér
athuganir með rafbfla,“ segir Gísli. „
Ástæðan er nú sú, að þegar við vor-
um búnir að prófa þennan bfl okkar
og fá það út úr honum sem við gát-
um, þá hafði ég áhuga á að koma
okkur upp öðrum bfl. En það var al-
veg sama hvar ég bar niður, enginn
vildi láta nokkurn pening í það. Ég
lagði því málið til hliðar í bili og
sneri mér að öðru, en er nú að
hugsa um að fara með þetta í gang
aftur núna. Mér finnst alveg tíma-
bært að taka þetta mál upp aftur og
stjórnvöld og rafveitur verða að gera
svo vel að endurskoða mál sín. Það
gengur ekki að ekki skuli vera hægt
að nýta þessa umframorku okkar."
-BS
Heilbrigðisráðherra undirritar samning við forsvarsmenn fjögurra sjúkrastofnana:
Hvfldarinnlögnum fjölgað
Sighvatur Björgvinsson heilbrigðisráöherra og forsvarsmenn fjög-
urra sjúkrastofnanna hafa undirritað samninga um hvfldarinnlagn-
ir aldraðra í sumar, sem og opnun nýrrar Iegudeildar fyrir aldraða
og breytingar á fyrirhuguðum lokunum á öldrunardeild í Hátúni.
Frá undirritun samningsins í gær. F.v. Níels Árni Lund, stjórnarfor-
maður St. Jósepsspítala í Hafnarfiröi, Davíð Á. Gunnarsson, for-
stjóri Ríkisspítala, Sighvatur Björgvinsson heilbrigöisráöherra,
Höskuldur Ólafsson, formaöur yfirstjómar Landakotsspítala, og
Eiríkur Ragnarsson, framkvæmdastjóri N.L.F.Í.
Tímamynd Árni Bjarna
—GKG.
Gísli Jónsson prófessor:
Áhugi lítill á aö leggja
út í kostnað við rafbfla