Tíminn - 01.07.1992, Side 10

Tíminn - 01.07.1992, Side 10
10 Tíminn Miðvikudagur 1. júlí 1992 b,'.. - '■ DAGBÓK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 26. júní til 2. júlí er í Hraunbergs Apóteki og Ingólfs Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags (slands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Simsvarí 681041. Hafnarljöröun Hafnarflarðar apótek og Noröurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöidin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til Id. 19.00. Á helgidögum er opið frá Id. 11.00-12.00 og 20.00- 21.00. Á öðmm tímum er lyfjafræöingur á bakvakt Upplýs- ingar em gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00- 12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá Id. 8.00- 18.00. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Seffoss apótek er opiö ti kl. 18.30. Opið er á taugardögum og sunnudögum Id. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til Id. 18.30. Opiö e' á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum ki. 13.00-14.00. Garöabær Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmisvandínn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, simi 28586. Læknavakt Læknavakt fyrír Reykjavik, Seltjamames og Kópavog er i Heisuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 ti 08.00 og á laugardögum og heigidögum allan sólarbringinn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiön- ir, simaráðleggingar og timapantanir i sima 21230. Borgar- spitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki ti hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeid) sinnir slösuðum og skyndr- veikum aOan sólarhrínginn (simi 81200). Nánarí uppiýsingar um lyQabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. ónæmisaögeröir fyrír fuiloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum Id. 16.00- 17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Garöabær: Heflsugæslustöóin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00- 17.00, simi 656066. Læknavakt er i sima 51100. Hafnarljöróun Heflsugæsla Hafnaríjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur. Heilsugæslan er opin 8.00-18 00 virka daga. Simi 40400. Keflavik: Neyóarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suðumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræöistöötn: Ráögjöf i sálfræöiegum efnum. Simi 687075. Sjúkrahús Landspítalinn Alla daga Id. 15 tfl 16 og kl. 19 tfl kl. 20.00. Kvennadeildin: Ki. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: AJIa daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kJ. 19.30-20.30 Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B Kl 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: AJIa virka kl. 15 ti kl 16 og kl. 18.30 til 19 00 Bamadeild 16-17 Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga tfl föstudaga kl 18.30 td 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl 14 ti kl. 17. - Hvítabandið, hjúkmnardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl 16-19 30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19 30. - Heilsuvemdarstöóin: Kl. 14 til kl 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tfl kl. 16.30 - Kleppsspitali: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 ti kl. 19.30 - Flókadeild: Alla daga kl 15.30 ti kl 17 Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15tikl. 17 á helgidögum - Vifllsstaöaspitali: Heimsóknartimi dagiega kl. 15-16 og kl. 19.30-20 - Geödefld: Sunnudaga kl. 15.30-17.00 SL Jósepsspitali Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhliö hjúkmnarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhrínginn Simi 14000 Keflavik-sjúkrahúsiö: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tiöum. Kl. 15.00-16 00 og 19.00-19.30 Akureyrí - sjúkra- húsiö: Heimsóknartimi aila daga kl. 15.30-16 00 og 19.00- 20.00. Á bamadefld og hjúkmnardeild aldraöra Sel 1: KI. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl 22.00-8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Samstaða um óháð ísland opnar skrifstofu í dag, 1. júlí, opnar Samstaða um óháð ísland skrifstofu að Laugavegi 3, þriðju hæð. Skrifstofan mun fyrst um sinn vera opin frá klukkan 16-18. Síminn er 623778. Samstaða rekur starfsemi sína ein- göngu með sjálfboðavinnu og frjálsum framlögum. Meðal verkefna Samstöðu er undirskriftasöfnun þar sem þess er kraf- ist að þjóðaratkvæöagreiðsia fari fram um samninginn áður en hann verður tekinn til endanlegrar afgreiðslu á Al- þingi. EES- samningurinn er stærsta mál, sem þjóðin hefur staðið frammi fyr- ir frá lýðveídisstofnuninni, og því er eðli- legt að allir atkvæðisbærir íslendingar fái að segja álit sitt á honum. Ný bók frá Erni og Örlygi: Töfrar kynlífsins Út er komin hjá Emi og Örlygi bókin Töfrar kynlífsins eftir dr. Miriam Stopp- ard í þýðingu Guðrúnar Bjarkar Guð- steinsdóttur, Hálfdans Ómars Hálfdanar- sonar og Sverris Konráðssonar. | Dll, MIIUAM STOPI’AIU) töfrar KYN| LÍFSINS BÓKIN SEM UPFLÝSIR 1 formála höfundar segir m.a.: Kynlíf verður því aðeins töfrandi að elskendur leggi sig báðir fram, jafnræði sé með þeim og báðir séu virkir í ástarleiknum. Þó er það svo að elskendur em mismun- andi hvað varðar hæfileika, hneigðir og viðbrögð. Reynsla karla í kynlífi er allt önnur en reynsla kvenna og þarfir og langanir kvenna em frábrugðnar þörfum og löngunum karla. Svo að bók þessi megi nýtast sem best, hef ég gætt þess í hverju atriði að skoða það bæði frá sjónarhóli karla og kvenna. Sérstakt tákn kvenkynsins er yfir dálkum þar sem upplýsingar em um eða fyrir konur og tákn karlkynsins yfir samsvar- andi karladálkum. í þessum dálkum er meðal annars fjallað um kynsvörun karls og konu, hvers konar ástarleiki þau kjósa helst hvort um sig, hvemig kynörvun þau vilja fá og því er lýst hvemig hvort um sig skynjar kynlífið. Gott kynlíf snýst ekki um bólfimi eða líkamslipurð og það er heldur ekki nóg að læra nokkur hvílubrögð. Þess vegna koma margar kynlífshandbækur ekki að gagni, þar eð aðaláherslan er þá lögð á kynlífstækni en hið mannlega gleymisL Tilraunir með mismunandi aðferðir og stellingar tryggja ekki að viðkomandi verði betri elskandi. Besti elskandinn er sá sem kemst að því hvað makanum lík- ar og lætur bólfimina liggja á milli hluta. Góðir elskendur gera sér grein fyrir mik- ilvægi ástúðar og umhyggju og vilja um- fram allt veita ást og unað. Við lestur þessarar bókar gæti fólk einnig orðið margs vísara um sjálft sig. Með því að fræðast um kynlífið kemur þekking í stað fáfræði, sjálfsvitundin efi- ist og óbeit gæti breyst í dálæti. Allt er þetta mikilvægt, því að það er bæði mjög ánægjulegt og notalegt að lifa góðu kyn- lífi. Að vissu leyti er gott kynlíf sérstök náðargjöf og það er sorglegt, ef einhverj- ir vita ekki af henni og kunna ekki að notfæra sér hana. Að auki eru í bókinni ýmsar djarflegar ábendingar um hvemig megi ná enn fyllri unaði í kynlífinu. En kjami þessar- ar bókar er að fá fólk til að elska hvort annað; hún er tilraun til að greiða úr hlutunum. Jackie Melissas sýnir í Art-Hún Listakonan Jackie Melissas frá Chic- ago sýnir nú raku- brennda listmuni f Art-Hún. Jackie vinnur mest í postulínsleir og hefur getið sér gott orð fyrir þá sérstöku Miövikudagur l.júlí MORGUNÚTVARP Kl_ 6.45 - 9.00 6.45 Ve6urfregnir. Bæn, séra Bjami J. Ingi- bergsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Hanna G. Sigurö- ardóttir og Trausti Þór Sverrísson. 7.30 Fréttayfiriit. 7.31 Fréttir á ensku. HeimsbyggA Jón Orm- ur Halldórsson. (Einnig útvarpaö aó loknum fréttum kl. 22.10). Bókmenntapistiil Jóns Stefánssonar. 8.00 Fréttir. 8.10 Aö utan (Einnig útvarpaó kl. 12.01) 8.15 Veóurfregnir. 8.30 Fréttayfiriit. 8.40 Heimshorn ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 ■ 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Umsjón: Karí E. Pálsson. (Frá Akureyri). 9.45 Segéu mér sögu, .Malena i sumarfrii* eft- ir Maritu Lindquist. Svala Valdemarsdóttir les þýó- ingu sina (8). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi mcö Halidóm Ðjömsdótt- ur. 10.10 Veöurfregnir. 10.20 Árdegistónar 11.00 Fróttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd Atvinnuhættir og efnahagur. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen, Ásgeir Eggertsson og Bjami Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.05 1ZOO Fréttayfiriit á hádegi 12.01 Aö utan (Áöur útvarpaö i Morgunþætti). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MHJDEGISÚTVARP KL 13.05 • 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, .Camiilla*. byggt á sögu Sheridans LeFanu. Ut- varpsleikgerö: Eric Bauersfeld. Þriöji þáttur af fimm. Þýöandi: Olga Guörún Ámadóttir. Leikstjóri: Sigurö- ur Skúlason. Leikendur Sigrún Edda Bjömsdóttir, Harpa Arnardóttir, Rúrik Haraldsson, Margrét Guö- mundsdótflr og Ari Matthiasson. (Einnig útvarpaö laugardag kl. 16.20). 13.20 Ut í loftiö Umsjón: Önundur Bjömsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, wBjöm“ eftir Howard Buten Baltasar Kormákur les þýöingu Önnu Rögnu Magn- úsardóttur (4). 14.30 Miödegistónlist Konsert i Ð-dúr og Konsert i F-dúr eftir Georg Philipp Telemann; Musica Antiqua sveitin i Kóln leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum Ðmt úr lifi og starfi Sig- riöar Einarsdóttur frá Munaöamesi. Umsjón: Sigriö- ur Albertsdóttir. (Einnig útvarpaó næsta sunnudag kl. 21.10). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 • 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman Umsjón: Inga Karisdóttir. 16.15 Veöurfregnir. 18.30 í dagsins önn — Hvaö er í töskunum? Feröamenn og farangur Umsjón: Andrés Guö- mundsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir Tónlist á siödegi. Kristinn J. Nielsson kynnir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjéöart>el Guörún S. Gísladóttir les Lax- dælu (23). Anna Margrét Siguröardóttir rýnir I text- ann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriöum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 • 01.00 19.00 KvSldMttir 19.32 KviktjÁ 20.00 Hljóöfærasafniö — Hörpuleikur Konsert fyrir hörpu og hljómsveit eftir Emst Eichner. Nicanor Zabaleta leikur meö Kammersveit Pauls Kuentz. • Sónata (1939) eftir Paul Hindemith. Osi- an Ellis leikur á hörpu. 20.30 Thí og afhelgun veraldar Séra Sigurjón Ámi Eyjólfsson flytur synoduserindi. 21.00 Frá tónskáldaþinginu í París í vor .Ruisselant* efflr ástralska tónskáldiö Mary P. Fini- sterer. Le Nouvel Ensemble frá Montreal leikur .Passenger* eftir danska tónskáldiö Svend Hvidtfelt Nielsen. Kontrakvartettinn leikur. • .H'un: In memoriam 1966-1976* eftir bandariska tónskáldiö Bright Sheng. Kammersinfónian í New York leikur, Gerard Schwarz stjómar. Umsjón: Sigriöur Steph- ensen. 22.00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morg- unþætti. 22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Pálína meö prikiö Visna- og þjóö- lagatónlist. Umsjón: Anna Pálina Ámadóttir. (Áöur útvarpaö sl. föstudag). 23.10 Eftilvill ... Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálms- son. 24.00 Fréttir. OO.IO Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá siödegi. 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö • Vaknaö til lífsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja dag- inn meö hlustendum. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 9 • fjögur Ekki bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Ein- arsson, Margrét Blöndal og Snoni Sturiuson. Sagan á bak viö lagiö. Furöufregnir utan úr hinum stóra heimi- Feröalagiö, feröagetraun, feröaráögjöf. Sig- mar B Hauksson. Limra dagsins. Afmæliskveöjur. Siminner91 687 123. 12.00 Fréttayfiriit og veöur. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 9 • fjögur- heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturiuson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægunnálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram meö hug- leiöingu séra Pálma Matthlassonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin Þjóöfundur I beinni útsend- ingu. Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja viö simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki hréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir feröamenn og útiverefólk sem vill fylgjast meö. Fjörug tónlist, iþróttalýsingar og spjall. M.a. fylgst meö leik Vikings og Fram i 1. deild karia i knatt- spymu. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Blítt og lótt íslensk tónlist viö allra hæfi. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á báóum rásum tD morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00 Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri) (Áóur útvarpaó sl. sunnudag). 02.00 Fréttir. 02.05 Tengja Kristján Sigurjónsson heldur áfram aö tengja. 03.001 dagsins önn — Hvaö er í töskunum? Feröamenn og farangur. Umsjón: Andrés Guö- mundsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi miöviku- dagsins. 04.00 Næturlög 04.30 Veöurfregnir. Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veóri. færö og flugsamgöngum. 05.05 Blítt og létt íslensk tónlist viö allra hæfi. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áóur). 06.00 Fréttir af veóri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáriö. LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norturiand U. 8.1M.30 og 18.03-19.00. Útvarp AuatuHand M. 18.35-19.00 SvæOiaútvarp Veatfjarta M. 18.35-19.00 Miövikudagur 1. júlí 18.00 Töfraglugginn Pála pensill kynnir teikni- myndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigren Halldórs- dóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Grallaraspóar (6:30) Teiknimyndasyrpa með Hökka hundi, Byssu-Brandi og fleiri hetjum. Þýöandi: Reynir Harðarson. 19.30 Staupasteinn (26:28) (Cheers) Banda- riskur gamanmyndaflokkur meö Ted Danson og Kirstie Alley i aöalhlutverkum. Þýöandi: Guöni KoF beinsson. 20.00 Fréttir og veóur 20.35 Dómskerfisbreyting Fréttaskýríngar- þáttur í umsjá Helga Más Arthurssonar. 1. júli taka gildi lög sem fela í sér grundvallarbreytingu á sljóm- sýslu og dómstólakerfi landsins. Meö lögunum á aö skilja á milli framkvæmdavalds og dómsvalds, færa verkefni ráöuneyta til sýslumanna, auka þjónustu viö almenning og trygga réttarstööu einstaklingsins gagnvart framkvæmdavaldinu. I þættinum veröur varpaö Ijósi á breytingamar og þá þýöingu sem þær hafa fyrir einstaklinga i landinu. 20.55 Edna í Hollywood (Dame Edna's Hollywood) Klæöskiptingurinn dame Edna brá sér til Hollywood og tók á móti gestum þar. I þættinum koma fram Cher, Bea Arthur úr Klassapíum, Jack Palance og Lany Hagman sem lék J.R. I Dallas. Þýóandi: Yrr Bertelsdóttir. 21.50 Lykilliim (Dial M for Murder) Bandarisk spennumynd frá árinu 1954.1 myndinni segirfrá rosknum tennisleikara mútar manni til aö myröa auöuga eiginkonu sína. Leikstjóri: Alfred Hitchcock. Aöalhlutverk: Ray Milland, Grace Kelly og Robert Cummings. Þýöandi: Jón 0. Edwald. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Lykiliinn - framhald 23.40 Dagakráriok STOÐ Miövikudagur 1. júlí 16:45 Nágrannar Ástralskur framhaldsmynda- flokkur sem segirfrá góöum grönnum. 17:30 Gilbert og Júlía Teiknimynd um tvibura- systkini sem eiga litla kisu. 17:35 Biblíusðgur Teiknimynd um krakkana og prófessorinn i timahúsinu. 18:00 Umhverfis jöröina (Around the Worid with Willy Fog) Ævintýralegur teiknimyndaflokkur, byggður á heimsþekktri sögu Jules Veme. 18:30 Nýmeti Tónlistarþáttur þar sem allt þaö nýjasta I heimi tónlistarinnar ræöur rikjum. 19:19 19:19 20:15 TMO mótorsport Fjöibreyttur og skemmtilegur þáttur um allt sem er aö gerast í akst- ursíþróttum hér á landi. Umsjón: Steingrímur Pórö- arson. Stöö2 1992. 20:45 Skólalíf i Ölpunum (Alpine Academy) Nýr framhaldsmyndaflokkur sem framleiddur er i samvinnu nokkurra evrópskra sjónvarpsstööva. (3:12) 21:40 Ógnir um óttubil (Midnight Caller) Spennandi framhaldsþáttur um útvarpsmanninn Jack Killian sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna. (3:23) 22:30 Samskipadeildin Islandsmótiö í knatt- spymu Iþróttadeild Stöövar 2 og Bylgjunnar bregöur nú upp svipmyndum frá leik Víkings og Fram sem leikinn var i fyrr í kvöld. Stjóm upptöku: Ema Ósk Kettler. Stöö 2 1992. 22^0 Tíska Sumar- og hausttiskan frá helstu tiskuhúsum heims. 23:10 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone) Ótrú- legur myndaflokkur á mörkum hins raunvemlega heims. (8:10) 23:40 Drápseöliö (Killer Instinct) Lisa DaVito starfar á sjúkrahúsi og kynnist þar ungum manni, Freddie, sem er til meöferöar vegna sjúklegrar of- beldishneigöar sinnar. Lisa og lögfræöingur sjúkra- hússins leggjast gegn þvi aö Freddie veröi útskríf- aöur af sjúkrahúsinu, þvi hún veit aö hann er langt frá því aö vera læknaöur og til alls vis. Aöalhlutverk: Melissa Gilbert, Woody Harrelson og Femando Lo- pez. Leikstjóri: Waris Hussein. 1989. Stranglega bönnuö bömum. 01:15 Dagskrárlok Stðövar 2 Viö tekur næt- urdagskrá Bylgjunnar. Reykjavik: Neyöarsimi lögreglunnar er 11166 og 0112. Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarijöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkra- bifreiö simi 51100. Keflavík: Lógreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkrabill simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan, simi 11666, slökkviliö simi 12222 og sjúkrahúsiö simi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvíiö og sjúkrabifreiö simi 22222. (safjöróur. Lögreglan simi 4222, slökkvfliö simi 3300, brunasimi og sjúkrabrfreiö simi 3333. Bilanir Ef bilar rafmagn, hitavoita eöa vatnsveita má hríngja i þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Sel^amamesi er simi 686230. Akureyri 11390, Keflavík 12039, Hafnar- fjörður 51336, Veslmannaeyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík slmi 82400, Seltjamames sími 621180, Kópavogur41580, en eftr kl. 18.00 og umheig- ar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eft- ir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafnarfjöróur 53445. Simi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnisl í síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er i sima 27311 alia virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er þar við tlkynningum á veilukerfum borgarinnar og i öðnim ifellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fð aöstoö borgarslofnana. Arbæjai- vaktin Gunnar &$ámur vAe.Ð5Tjóei. ég TÓK P£SSA FyRIE. OF HSAÐAN ,AKSTUE.1. ívcappaicstur; UAeus.Ce v£)T €krí;i r M\/£eNJ10 £CAA£ r í ÓT5klÝEA þ€.TTA ÞfcR! ’€.ie. HM HóÚIAEUMAPDéID AL02- ,ÐEA€-1UU AÐ SlceiFA OéUvA^TA UILa,- ______ U/VDAN7 Þ£RI JSS < ÞAU oeu NO S)ÁP sGl06 06IN6ÓÖKM.. 06 ÖÁFA/V£LtíLAÐ HAZ.DA' s60VGUéejNDUK/UA\ SÍM ©6A/M-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.