Tíminn - 01.07.1992, Page 11
Miðvikudagur 1. júlí 1992
Tíminn 11
6544.
Lárétt
1) Toga. 6) Summa summarum. 10)
Níu. 11) Spil. 12) Kviðholan. 15)
Vísa.
Lóðrétt
2) Höfuðborg. 3) Mánuður. 4) Ólga.
5) Veika. 7) Höggvopna. 8) Svik. 9)
Happ. 13) Flík. 14) Matarflát.
Ráðning á gátu no. 6543
Lárétt
1) Bátar. 6) Baugana. 10) Er. 11) Ós.
12) Iðunnar. 15) Angra.
Lóðrétt
2) Ámu. 3) Ala. 4) Óbeit. 5) Basra. 7)
Arð. 8) Gin. 9) Nóa. 13) Unn. 14)
Nár.
30. júnf 1992 kl.9.15
Kaup Sala
Bandarikjadollar ....55,450 55,610
Sterlingspund ..105,469 105,773
Kanadadollar ....46,332 46,466
Dönsk króna ....9,4807 9,5080
Norsk króna ...9,3021 9,3290
Sænsk króna ..10,0793 10,1083
Finnskt mark ..13,3582 13,3968
Franskur franki ..10,8375 10,8688
Belgískur franki ....1,7693 1,7744
Svissneskur franki.. ..40,3126 40,4289
Hollenskt gyllini ..32,3050 32,3983
Þýskt mark ..36,4216 36,5267
ftölsk líra ..0,04818 0,04832
Austum'skur sch ....5,1728 5,1877
Portúg. escudo ....0,4354 0,4367
Spánskur peseti ....0,5762 0,5779
Japanskt yen ..0,44132 0,44260
frskt pund ....96,982 97,262
Sérst. dráttarr. .79,4848 79,7142
ECU-Evrópum ..74,5830 74,7982
áferð Iita, sem hún kallar fram með raku-
brennslu á verkunum sínum.
Jackie, sem starfar sem myndlistar-
kennari við listaskóla í Chicago, ætlar að
starfa hér á landi í þrjár vikur.
Art-Hún er að Stangarhyl 7 og er opið
alla virka daga frá kl. 12-18.
Bók um hveraörverur
Nýlega kom út hjá bandaríska útgáfu-
fyrirtækinu CRC-Press bók um hveraör-
verur, sem nefnist á ensku Thermophilic
Bacteria.
Ritstjóri bókarinnar er dr. Jakob K.
Kristjánsson, en hann hefur stundað
rcmnsóknir á hverabakteríum í íslensk-
um hverum um áraraðir og er meðal
virtustu vísindamanna á þessu sviði í
heiminum í dag. Hann er deildarstjóri
líftæknideildar Iðntæknistofriunar.
í bókinni eru 8 kaflar skrifaðir af ýms-
um helstu sérfræðingum á sviði hveraör-
vera. f bókinni er fjallað á yfirgripsmik-
inn hátt um annan af tveimur hópum
Ógnareftll
Myndin sem er að gera allt vitlaust.
SýndlAsalkl. 5,9 og 11.30
I B sal kl. 7 og 9.30
Lostætl
Hrikalega fyndin og góð mynd.
Sýndkl. 5, 7, 9og11
Bönnuð innan 14 ára
Freejack
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11
Bönnuð innan 16 ára
Homo Faber
Sýnd kl. 5
Léttlynda Rósa
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Almannatryggingar, helstu bótaflokkar
1. júlí 1992 Mánaðargrelöslur
Elli/örortcullfeyrir (grunnlffeyrir)...........12.329
1/2 hjónallfeynr Full tekjutrygging ellillfeyrisþega Full tekjutrygging öroriojHfeyrisþega ...11.096 ...29.036 .. 29.850 9.870
6.789
7.551
7.551
Mæöralaun/feöralaun v/1bams Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri . Ekkjubætur/ekkisbætur 6 mánaöa 4.732 ...12.398 ...21.991 ...15.448 ...11.583
...12.329
...15.448
...25.090
Vasapeningar vistmanna ...10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga.............10.170
Daggreiðslur
Fullir fæðingardagpeningar..................1.052
Sjúkradagpeningar einstaldings.............526.20
Sjúkradagpeningarfyrir hvert bam á framfæri 142.80
Slysadagpeningar einstaklings..............665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80
28% tekjutryggingarauki, sem greiöist aðeins I júll, er
inni I upphæöum tekjutryggingar, heimilisuppbótar
og sérstakrar heimiisuppbótar.
hveraörvera, þ.e. svokallaðra hitakærra
baktería sem geta vaxið við hitastig ofan
við 60°C. Hinn meginhópur hveraörvera
telst til svokallaðra archaeabacteria
(fombaktería), en um þær er ekki fjallað
í bókinni.
í lyrsta kafla, sem Jakob K. Kristjánsson
og Karl O. Stetter við háskólann í Reg-
ensburg skrifa, er fjallað um hverina sem
búsvæði og allar þekktar tegundir hvera-
örvera taldar upp. f kafla 2 eftir R.J.
Sharp, P.W. Riley og White er fjallað um
hitaþolnar Bacilíus-tegundir. Kafli 3 eftir
Williams er um Thermus-tegundir. Kaíli
4 eftir Jakob K. Kristjánsson og Guðna Á.
Alfreðsson fjallar um fjölbreytilegar teg-
undir, sem eru mun minna þekktar en
hinar tvær sem áður voru nefndar. í kafla
5 fjallar Aragno um fnimbjargategundir,
í kafla 6 eftir Wiegel er fjallað um stóran
hóp loftfælinna tegunda, í kafla 7 eftir
Huber og Stetter er fjallað um svokallað-
an Thermotogales-hóp, sem er mest
hitaþolna bakterían meðal þessara
hveraörvera. í 8. kafla fjallar SirevSg um
ljóstillifandi hitakærar örverur, en í þeim
hópi eru algengir hveraþörungar eða slý
sem sést víða í hverum, t.d. hér á landi.
í bókinni eru teknar saman allar nýj-
ustu upplýsingar um þenna áhugaverða
örveruhóp og sérstaklega er fjallað um
hagnýtingarmöguleika þar sem það á
við.
Gífurlega mikill og vaxandi áhugi hefur
verið á hveraörverum undanfarin ár. Er
þá bæði um að ræða vísindalegan og
hagnýtan áhuga. Þess er því að vænta að
bókin fái góðar viðtökur, en hún er seld
um allan heim.
Bókina er hægt að panta hjá Iðntækni-
stofnun í síma 91- 687000 og hún er
einnig seld í Bóksölu stúdenta.
Þann 23.-26. ágúst n.k. stendur líf-
tæknideild Iðntæknistofnunar fyrir al-
Þríðjudagstilboð
Miðaverð 300 kr. á allar myndir nema
Veröld Waynes
Frumsýnir grlnmynd sumarsins
Veröld Waynes
Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.10
„Stjörnustríð Vl“ —
Óuppgötvaöa landlö
Stórgóð mynd, full af tæknibrellum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Á sekúndubrotl
Mynd sem heldur þér I taugaspennu.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
Lukku Láki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Refskák
Sýndkl. 11.10
Bönnuð innan 16 ára
Stelktlr graenlr tómatar
Sýndkl. 5, 7.30 og 10
'LAUGARAS= =
Sími32075
Miöaverö kr. 300.-
á allar myndir nema
Töfralæknlrlnn
Frumsýnir spennu-/gamanmyndina
Töfralæknlrlnn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10
Salur B
Vfghöföi
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10
Bönnuð innan 16 ára
Salur C
Mltt elglö Idaho
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuö innan 16 ára
LEIKHUS
■ig
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ
Slmi: 11200
Miðasaia Þjóðleikhússins er lokuð
til 1. september
þjóðlegri ráðstefnu um hveraörverur.
Ráðstefnuna munu sitja hátt á þriðja
hundrað manns. Skráningu erlendra
gesta er lokið og komust færri að en
vildu.
Contempo tríó frá Danmörku
Contempo tríó er í hópi skemmtileg-
ustu nýrri djasshljómsveita Dana og hef-
ur starfað frá 1989. Það samanstendur af
trompet- og flygilhomleikaranum
Flemming Agerskov, píanistanum Jörg-
en Messerschmidt og bassaleikaranum
Ole Rasmussen. Tónlist þeirra má kalla
ljóðrænan nútímadjass þar sem laglínan
er í heiðri höfð. Þeir leika sem ein heild
og hvert hljóðfæri er jafnrétthátL
Það má greina áhrif frá Chet Baker og
Keith Jarrett í tónlist þeirra, en samt ber
hún persónulegan danskan blæ og hefur
hlotið afburða viðtökur hjá dönskum
djassgagnrýnendum.
Flemming Agerskov er 28 ára gamall og
vann fyrstu dönsku djasstrompetkeppn-
ina árið 1991. Hann leikur m.a. með
hljómsveitinni Decoy, sem nýlega var á
ferð í Eystrasaltsríkjunum, Stórsveitinni
'90 og Kim Kristensen kvintettnum, en
Kim er eitt af norrænu tónskáldunum,
er á verk á samnorræna diskinum þar
sem einnig má finna Agara gagara eftir
Stefán S. Stefánsson.
Jörgen Messerschmidt, sem stundum er
nefndur orustuflugvélin vegna ættar-
nafnsins, er 31 árs og lærði m.a. hjá
Jörgen Emborg. Hann hefur leikið I ýms-
um hljómsveitum, s.s. kvartett gítarleik-
arans Jacobs Fischer, en fyrst og fremst
er hann tónskáld og hefur samið mörg af
þeim lögum sem tríóið leikur.
Bassaleikarinn Ole Rasmussen er 29 ára
og er mörgum íslenskum djassunnend-
um að góðu kunnur. Hanp var um tíma
trúlofaður íslenskri stúlku og lék hér oft
á árunum 1986-87. Meðal kennara hans í
bassaleik var Niels Henning og um tíma
lék Ole með hljómsveit Dukes Ellington
undir stjóm Mercers, sonar meistarans.
Ole hefur sl. þrjú ár leikið í tríói sænska
barýtonsnillingsins Peters Gullin, ásamt
Jacob Fischer, og nýlega jkom út diskur
með tríóinu, þar sem frægir djassstand-
ardar eru leiknir ásamt ópusum eftir
Peter og Ole.
Hingað kemur tríóið fyrst og fremst til
að leika á Djasshátíðinni á Egilsstöðum,
en mun væntanlega halda nokkra tón-
leika á Suðurlandi og lokatónleikar
þeirra hérlendis verða f Púlsinum þann
2. júlf og hefjast kl. 22.
Við íslendingar höfum átt þess kost að
heyra mörg frábær tríó frá Danmörku
undanfarin ár, s.s. tríó Niels Hennings og
Bazar. Það verður ekki síður spennandi
að hlusta á Contempo- tríó. Djass þeirra
er spennandi og nútímalegur, en um leið
lagrænn og alþýðlegur.
(Fréttatilkynning frá Jazzvakningu)
Steingrímur og Guðmundur
sigruðu í Hreöavatnsskála-
rallinu
Þeir Steingrímur Ingason og Guð-
mundur Bjöm Steinþórsson, sem aka á
heimasmíðuðum Nissan, sigruðu í
Hreðavatnsskálarallinu sem haldið var
um síðastliðna helgi. í öðru sæti á mót-
inu urðu þeir feðgar Rúnar Jónsson og
Jón Ragnarsson, sem aka á Mözdu, og
Páll Harðarson og Vitek Bogdanski urðu
í þriðja sæti á Escort. Þeir Steingrímur
og Guðmundur tylltu sér á toppinn í í
keppninni um íslandsmeistaratitilinn
með sigrinum og hafa nú 35 stig, en þeir
Rúnar og Jón eru í öðru sæti með 27
stig.
Steingrímur Ingason og Guömund-
ur BJöm Steinþórsson.
Næsta mót, sem gefur stig til fslands-
meistaratitils, veröur haldið í lok júlí.
7 BÍDDU AÐ6/MS Héj2_ ÍMNJ^ n
M SU j|H JJjS ] ILrV rAp-—V < PARIS MÉ.L6AE n h *
f
—
, ÞAÐ VAl2 \I€.Q MA
Vé.&&5PJiALDSÍ(vS OM
. .. Cesr 66 F6M6IB 01
TIL AÐ HeLN40A UPP
H0ÍNAA P|ðA MLÍZ
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LANDIÐ.
MUNIl) ÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
/^AÐ LITOE. ÚT FTRII6AÐ V).Ð)
MOFUNA FU/^DIÐ
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar