Tíminn - 25.08.1992, Page 12
AUGLYSINGASIMAR: 680001 & 686300
Áskriftarsími
Tímans er
686300
AUÐVITAÐ
Suðurlandsbraut 12
Oðruvisi bílasala
BÍLAR • HJÓL •
BÁTAR • VARA-
HLUTIR.
MYNO HJÁ OKKUR - BÍLL HJÁ ÞÉR
SlMI 679225
iel
HÖGG-
> DEYFAR
Verslið hjá fagmönnum
Hamarsböfóa 1 - s. 67-67-44
B
44
TVÖFALDUR1. vinningur
Dauflega horfir með kartöfluuppskeruna í ár:
Tímirm
ÞRIÐJUDAGUR 25. AGÚST 1992
BÆNDUR BINDA VONIR
m SÍDSUMARHLÝINDI
Frekar dauflega virðist horfa með uppskeru á kartöflum um land allt
í ár. Víða binda bændur vonir sínar um þokkalega uppskeru við góð-
veðursdaga í sumarlok. Verð á kartöflum fer nú iækkandi enda er
haustuppskeran á næsta leyti.
Kartöflubændur á Suðurlandi virð-
ast mátulega bjartsýnir. „Komi næt-
urfrost fljótlega verður þetta afar lé-
legt ár. Verði tíðarfar gott fram í
byrjun september ræður það miklu
um það hvort uppskera verði í með-
allagi eða undir meðallagi," segir
Kjartan Ólafsson, formaður Sam-
bands garðyrkjubænda, um væntan-
lega uppskeru.
Kjartan bendir á að grösin spretti
ákaflega mikið seinni hluta sumars
og því geti veðráttan ráðið miklu
næstu þrjár vikurnar.
Hann segir að bændur hafi enn
sem komið er sloppið við skæða
myglu sem hafi angrað þá tvö und-
anfarin ár. „Það má búast við nokk-
uð heilbrigðum kartöflum. Það
skiptir verulega miklu máli þegar
talað er 'um rnagn," bætir Kjartan
við.
Meðaluppskeranæst ekki
Á Suðausturlandi fengust þær upp-
iýsingar að líklega næðist ekki meðal-
uppskera. „Þetta er búið að vera kalt
sumar þannig að þetta er svona í slak-
ari kantinum. Komi góðir dagar fram í
september þá gæti uppskeran orðið
viðunandi," segir Eiríkur Egilsson
bóndi á Seljavöllum í nágrenni Hafnar
í Hornafirði. Hann segir að afkoma
kartöflubænda ráðist af því hvemig
markaðurinn verði. Eiríkur segist lítil-
lega vera byrjaður að taka upp til sölu
en vonast til að verðið haldist um 90 kr
hvert kg í heildsölu. Hann bætir við að
fari verð neðar en þetta sé hætt við að
sama sagan endurtaki sig frá fyrra ári
en þá undirbuðu bændur hver annan.
Kartöflumar lágu ofan á
„Það hefur ræst þokkalega úr. Verði
ekki næturfrost næstu nætur þá er
uppskeran í þokkalegu meðallagi," seg-
ir Guðný Sverrisdóttir, bóndi og sveit-
arstjóri á Grenivík í Eyjafirði. Hún seg-
ir að grös hafi ekki fallið norðanlands í
kuldahretinu í júní sl. en bætir við að
hvassviðri þann sama mánuð hafi vald-
ið usla í kartöflugörðum. „Víða í görð-
um lágu kartöflumar berar ofan á.
Sumir þurftu að hreykja tvisar sinn-
um,“ bætir Guðný við. Hún segir
bændur hafa óttast að engin uppskera
yrði en samt hafi ræst úr.
Guðný segir að bændur séu byrjaðir
að taka lítiliega upp á sumarmarkað en
að það sé ekki verulegt fyrr en um
næstu mánaðamót.
Guðný segir að bændur norðanlands
séu alveg lausir við kartöflumyglu en
hringrót hafi herjað á nokkmm bæj-
um. „Þeir bændur skiptu alveg um út-
sæði og það virðist hafa tekist að kom-
ast fyrir mygluna," segir Guðný.
Guðný vonar að haustuppskeran verði
ekki jafnlágt verðlögð og síðasta sumar
en þá segir hún bændur hafa fengið allt
niður í 20 kr. fyrir kílóið. -HÞ
Erilsöm helgi hjá lögreglunni í Keflavík og
mikið um þjófnaði:
Stolió til að
selja Rússum?
Eins og myndin sýnir var áreksturinn mjög haröur.
Tímamynd Slgurstelnn
Eldri hjón létu lífið
Crunur leikur á að ástæðan fyrir
mörgum þjófnuðum í Keflavík síð-
ustu helgi og þá sérstaklega úr bfl-
um sé sú að auðvelt er að selja þýf-
ið rússneskum sjómönnum af skipi
sem legið hefur við bryggju í Sand-
gerði.
Gamiir bílar hafa verið mjög eftir-
sóttir af sjómönnunum sem og út-
varpstæki og þvottavélar og greiða
þeir gersemarnar m.a. með vodka-
flöskum.
Grunur kom upp um að innsigli
hefði verið rofið á áfengisbirgðum
rússneska skipsins og verslað með
áfengið. Tollgæslan rannsakaði mál-
VÉLSTJÓRAR
SAMÞYKKTU
Tainingu atkvæða um kjarasamn-
ing vélstjóra á farskipum Íauk í
gær. Samningurinn var sam-
þykktur með 40 atkvæðum gegn
29. Á kjörskrá voru 120. Frá
sanningnum og bókunum sem
ho mm fylgdu var gengið 16. júií
síðastliðinn. -EÓ
Myndbands-
tækjum stoliö
Lögreglunni barst tilkynnlng um
það á sunnudaginn að brotist
hefði verið inn í Kvennaskólann
við Frikirkjuveg, Tveimur Nord-
mende myndbandstækjum var
stolið gem og hljóðnetna. Einnig
var brotist inn í íbúðarhús við
Fjólugötu og myndbandstæki að
geröinni Phflips stolið. —GKG.
ið í gær en allt reyndist með felldu
og gat skipið haldið úr höfn sama
dag.
Helgin var mjög erilsöm hjá lög-
reglu Keflavíkur vegna ölvunar og
skemmdarverka. 21 maður gisti
fangelsisgeymslurnar og flestir að-
faranótt laugardags. Lögreglan í
Keflavík hefur einungis 6 klefa á að
skipa svo leita þurfti til lögreglunn-
ar á Keflavíkurflugvelli og í Grinda-
vík. Einnig var brugðið til þess ráðs
að hleypa úr klefunum í fyrra lagi til
að koma öðrum að.
5 menn voru teknir fyrir ölvuna-
rakstur, einum bfl var rænt og ann-
ar ók réttindalaus. Sá síðastnefndi
neitaði að stöðva bflinn og þurfti
iögreglan að veita honum eftirför
áður en hún náði honum.
Karl Hermannsson aðstoðaryfir-
lögregluþjónn er ekki óvanur svip-
uðu ástandi á haustin og segir að
um það leyti sem fólk losni úr vinnu
þá verði bæjarbragurinn oft mjög
Ííflegur. —GKG.
íslenska landsliðið í bridge sem kepp-
ir á Ólympíumótinu á Ítalíu hefur
vegnað vel. Liðið er nú í fimmta sæti í
sínum riðli. í 1. umferð vann liðið
Malasíu 20-10. í 2. umferða sat liðið
yfir sem jafngildir að vinna 18-0. í 3.
umferð gekk hins vegar verr. íslend-
ingar fengu aðeins 14 stig á móti 16
stigum hjá Eistlendingum. í 4. um-
Dauðaslys varð í umferðinni rétt
fyrir miðnætti aðfaranótt mánu-
dags þegar stór amerískur fólksbfll
og sjúkrabfll lentu saman á mótum
Seljaskógar og Breiðholtsbrautar.
Sjúkrabíllinn var á leiðinni upp í
Breiðholt til aðstoðar 9 daga gömlu
barni sem átti í öndunarörðugleik-
um. Á ieiðinni barst sjúkraflutn-
ingsmönnunum fregnir um að
barnið væri hætt að anda og hröð-
uðu þeir því ferðinni enn frekar.
ferð, sem spiluð var í gær, unnu ís-
lendingar Barbados 18-12. Og í 5. um-
ferð unnu íslendingar Tyrkland 25-5.
Staðan eftir fimm umferðir er þann-
ig að í A-riðli eru Bretland (104 stig),
ísrael (98 stig), Austurríki (97 stig),
Grikkland (96 stig) og Danmörk (93
stig) efst. í B-riðli eru Holland (112
stig), Finnland (107 stig), Bandaríkin
Dauðaslys í Breiðholtinu:
Áreksturinn varð því mjög harður
og þurfti að flytja báða bflana af slys-
stað með kranabfl.
Hjón sem í fólksbílnum voru létust.
Þau hétu Magnús Haraldsson, fædd-
ur 9. júní 1915, og Ásta Guðjóns-
dóttir, fædd 13. nóvember 1910. Þau
bjuggu að Látraströnd 52 á Seltjarn-
arnesi.
Biðskylda ríkir við enda Seljaskóga
en Breiðholtsbrautin hefur aðal-
brautarréttindi. Annar sjúkrabfll
(105), Svíþjóð (102 stig) og ísland (95
stig) efst. Á mótinu er spilað í tveim-
ur riðlum. 30 lið eru í hverjum riðli og
spila þau innbyrðis 20 spila leiki. Fjór-
ar efstu þjóðir í hvorum riðli komast
síðan áfram í átta liða úrslit og er síð-
an spiluð útsláttarkeppni þangað til
tvö lið eru eftir sem spila um ðlymp-
íutitilinn. -EÓ
var sendur barninu til aðstoðar og
tókst að bjarga því. —GKG.
Vinning laugard (±) \ (2j stöiur 22. ágúst1992 I
*Xe)
VINNINGAR FJOLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1. 5al5 0 2.494.587
2. 4al5Í 1 433.186
í 3. 4al5 93 8.034
• 4. 3af5 3.388 498
i Heildarvinningsupphæð þessa viku: kr. 5.416.367
2S M } I
UPPLYSINGAR simsvari91 -681511 lukkulina991 002
Bridgelandsliðinu vegnar vel á Ólympíumótinu:
ÍSLANDER Í5.SÆTI