Tíminn - 24.12.1992, Blaðsíða 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 24. desember 1992
RÚV ■ M a 3 a
Fimmtudagur 24. desember
AAfangadagur jóla
MORGUNÚTVARP KU 6.45 - 9.00
6.55 R«n
7.00 FrAltir. Morgunþáttur Rásar Hanna G. Sig-
uröardóttir og Trausti Þór Svemsson.
7.30 FrAttayfiiiiL VeAurfregnir.
8.00 Fréttir.
8.30 FréttayfiriiL Úr menningartifinu
ÁRDEGISÚTVARP KU 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn Afþreying i tali og tönum. Gest-
gjafi: Ragnheiöur Asta Pétursdóttir. Meöal annars verö-
ur rætt viö Magnús Hallgrimsson vericfræöing sem
staddur er I Israei, Jóhanna Linnet syngur jóialög,
Ragnar Aöalsteinsson lögfræöingur flytur jójahugvekju,
Elísabet Brekkan les jólasögu eftir Jennu Jensdóttur og
böm koma i heimsókn. Finnbogi Hennannsson veröur
i Laufskálanum á Isafiröi og Haraldur Bjamason á Eg-
Isstööum. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
10.00 Fréttir.
10.03 Lauftkálinn - heidur áfram.
10.45 VeOurfrognir.
11.00 Fréttir.
11.03 Unifskáliim heldur áfram.
HÁTÍÐARÚTVARP
12.00 Dagtkrá aðfangadagt
1Z20 Hádegitfréttir
12.45 Vaóurfragnir.
12.55 Dánarfregnir. Auglýtingar.
13.00 Jóladagtkrá Útvarptint Bergþóra
Jónsdóttir kynnir.
13.30 Jólalég i nýjum búningi Eyþór Gunnars-
son, Siguröur Flosason, Tómas R. Einarsson og Pétur
Grétarsson leika. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
14.00 „Jólaréaimar", smásaga eftir Selmu
Lagerlöf. Ingibjörg Stephensen les eigin þýöingu.
14.35 rH tvo hafa englar um það raett
Islenskir einsöngvar og kórar syngja inn jólin.
15.00 Jólakveðjur til tjómanna á hafi úti
Margrét Guömundsdóttir kynnir.
15.40 Tónleikar Frá undanúrslitum Tónvaka-
keppni Rikisútvarpsins I ágúst sl. Keppendur i und-
anúrslitum voru: Ashildur Haraldsdóttir flautuleikari,
Kristin Sædal Sigtryggsdóttir sópran, Haltfriöur ó-
lafsdóttir flautuleikari, Þórunn Guömundsdóttir sópr-
an, Björk Jónsdóttir sópran, Armann Helgason
klarínettuleikari og Ingibjörg Guöjónsdóttir, sópran.
16.00 Fréttir.
16.10 Tónleikar - halda áfarm.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Ljósið kemur Um uppruna jólanria og sitt-
hvaö fleira. Umsjón: Anna Margrót Siguröardóttir og
Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir.Lesarar Steinunn 6-
lafsdóttir og Steinn Annann Magnússon.
17.20 Húmar að jólum Höröur Askelsson leikur
á orgel Hallgrlmskirkju. (Ný hljóöritun Útvarpsins.)
17.40 Hlé
18.00 Aftansðngur í Dómkirkjunni Prestur
Séra Hjalti Guömundsson. Dómkórinn syngur.
(Einnig útvarpaö á Rás 2.)
19.00 Farið að veislum Hátiöartónlist eftir bar-
rokkmeistarana Telemann, Couperin og Geminiani
leikin á uppmnaleg hljóöfæri. Flytjendur eru Martial
Nardeau, Guörún S. Birgisdóttir, Judith Þorbergs-
son, Ólöf Sesselja Óskarsdóttir og Elin Guömunds-
dóttir.
20.00 Jólavaka Útvarpsins a. Jólalög frá ýms-
um löndum Meöal annars syngur Ingibjörg Guö-
jónsdóttir sópran, nýtt jólalag eftir Bám Grimsdóttur
sem hún samdi á aövetnu aö tilhlutan Rikisútvarps-
ins. Höröur Askelsson leikur meö á orgel. Umsjón:
Knútur R. Magnússon. b. Kynö viö kerti Sagnastund
á aöfangadagskvöld. Umsjón: Friörik Rafnsson.
22.00 Tónar úr Glorárkirkju Kirkjukórar Glerár-
kirkju og Akureyrarkirkju syngja. Umsjón: Margét Er-
lendsdóttir. (Frá Akureyri).
22.30 Veðurfregnir.
22.35 „lleð helgum hljómHslenskir kórar syngja.
23.30 Uiðnaeturmesaa í Hallgrímskirfcju
Prestur Séra Kari Sigurbjömsson. Mótettukór Hall-
grimskirkju syngur.
00.30 Tónlist • Fantasia um .Greensleeves’ eftir
Vaughan Williams og • .The Walk to the Paradise Gar-
den* eftir Frederic Delius. Sinfóniuhljómsveit Lundúna
leikur, John Barbirolli stjómar. • .The Lark Ascending*
eftir Vaughan WiHiams.Hugh Bean leikur á fiölu meö
Nýju Fílharmoníusveitinni; Sir Adrian Boult stjómar.
01.00 Ncturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
7.03 Morgunútvarpið • Vaknað til lífsin
Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson helja dag-
inn meö hlustendum.- Hildur Helga Siguröardóttir
segir fréttir frá Lundúnum.- Veöurspá kl. 7.30.
8.00 Morgunfréttir- Morgunútvarpiö heldur á-
fram, meöal annars meö pistii llluga Jökulssonar.
9.03 9 • fjðgur Svanfriöur & Svanfriöur til Id. 12.20.
Eva Asrún Albertsdóttir og Guörún Gunnarsdóttir.
9.30 Smákðkuuppskrift dagsins. Afmælis-
kveöjur. Siminn er 91 687 123 - Veöurspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfiríit og veður.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Jólin nálgast Umsjón: Kristján Sigurjóns-
son. (Frá Akureyri.)
15.00 Páskamir eru búnir Endurteknir þættir
Auöar Haralds og Valdisar Gunnarsdóttur meö
blöndu af góöri jólatónlist.
16.00 Fréttir.- Páskamir eru búnir Heldur áfram.
17.30 Jólatónlist Andrea Jónsdóttir velur.
18.00 Aftansðngur í Dómkirkjunni Prestur.
Séra Hjalti Guömundsson. Dómkórinn syngur.
(Samsending meö Rás 1.)
19.00 Jólatónlist Andrea Jónsdóttir velur.
00.00 Naeturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
00.00 Næturtónar
01.30 Veðurfregnir.
04.30 Veðurfregnir.- Næturtónar hljóma áfram.
05.00 Fréttir.- Næturtónar hljóma áfram.
06.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam-
gðngum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsáriö.- Veö-
urspá kl. 6.30 og 7.30. Morguntónar hljóma áfram.
Fimmtudagur 24. desember
Aéfangadagur jéla
12.40 TáknmálafréHir
12.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á
báti Lokaþáttur. Kemst séra Jón til Stónj-litiu-
Bugöuvikur í dag?
13.00 Fréttir
13.20 Jólatréð okkar Teiknimynd eftir Sigurö Öm
Brynjólfsson. Aöur á dagskrá á aöfangadag I fyna.
13.30 Pappírs>Pési Grikkir. I þættinum fáum viö
aö sjá Pappirs-Pésa og vini hans gera prakkarastrik
en þaö á eftir aö koma Pappirs-Pésa i koll. Hann
lendir nefnilega i þeim hremmingum aö veröa mál-
aöur grár i bak og fyrir. Leikstjóri er Ari Kristinsson
en meöal leikara eru Magnús Ólafsson, Högni Snasr
Hauksson, Kristmann Óskarsson, Rannveig Jóns-
dóttir, Ingólfur Guövaröarson, Ólafia Hrönn Jóns-
dóttir og fleiri.
13.50 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá
sunnudegi.
14.20 Bfúðumar f speglinum (7.*9) (Dockoma
i spegeln) Sænskur myndaflokkur fyrir böm á öllum
aldri, byggöur á sögum eftir Mariu og Camillu Gripe.
Þýöandi: Edda Kristjánsdóttir. Leikraddir Jóhanna
Jónas og Felix Bergsson. (Nordvision - Sænska
sjónvarpiö)
14.45 Tðfraglugginn Jólaþáttur Pálu pensils.
Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir.
15.40 Jólin hans bangsa (Teddy Bear's
Christmas) Teiknimynd um bangsa sem leggur á sig
mikiö erfiöi til aö litil stúlka fái óskir sinar uppfylltar
um jólin. Þýöandi: Edda KrisQánsdóttir. Leikraddir
Edda Heiörún Backman.
16.05 Ævintýri frá ýmsum Iðndum Frelsari er
fæddur. Flutt veröur sara úr bibliunni um fæöingu
frelsarans. Þýöandi er Oskar Ingimarsson og sögu-
maöur Hallmar Sigurösson.
16.30 Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á
báti Lokaþáttur endursýndur.
16*0 Hlé
21.30 Jólavaka 1992 Leikaramir Herdis Þor-
valdsdóttir og Róbert Amfinnsson lesa Ijóö og ann-
aö efni tengt jólunum, og Blásarakvintett Reykjavik-
ur leikur nokkur verk.Umsjón: Sveinn Einarsson.
Stjóm upptöku: Þór Elís Pálsson.
22.00 Aftansðngur jóla í Dómkirkjunni Bisk-
upinn yfir Islandi, herra Ólafur Skúlason predikar og
þjónar fyrir altari. Dómkórinn i Reykjavik syngur
undir stjóm Martins H. Friörikssonar.
23.00 Jólatónleikar í Camogie Hall
(Camegie Hall Christmas Conœrt) Óperusöngkorv
umar Kathleen Battle og Frederica von Stade
syngja jólasöngva viö undirieik trompetleikarams
Wyntons Marsalis og hljómsveitar. Kór- og hljóm-
sveitarstjóri er André Previn.
00.30 Nóttin var sú ágæt ein Sigríöur Ella
Magnúsdóttir, Helgi Skúlason og Kór Oldutúnsskóla
undir sljóm Egils Friöleifssonar flytja Ijóö og lag séra
Einars Sigurössonar I Eydölum og Sigvalda Kalda-
lóns. Fyrst sýnt 1986.
00.45 Dagskráriok
STÖÐ
Fimmtudagur 24. desember
ADFANGADAGUR
09KK) Jólin koma En það em ekki allir bæjarbú-
ar ánægöir. Námueigandinn vill láta hætta viö jóia-
hátiöina og fær i liö meö sér tvo aöra og i sameirv
ingu ætla þeir aö eyöileggja allar skreytingamar.
09:25 Þegar Jóli var lítill Jóli færir öllum bömum
heims jóiagjafir. Þessi teiknimynd er meö islensku tali.
09:45 Basil Margir munu vafalaust kannast viö
brúöumar úr hinum þekkta 'Sesame Street* mynda-
flokki.
10:10 Bamagælur I þessum þætti veröur sögö
sagan um þaö hvemig fallegur jólasöngur varö til.
10:30 Spékoppar Þaö er komiö aö sögu i þess-
um skemmtilega teiknimyndaflokki en sögumar eru
geröar eftir bókum hins viöfraega Roberts Munsch.
10:55 Liftli trðllaprínsinn Skemmtilegt ævintýri
meö fslensku tali um litinn tröllaprins sem lendir I
spennandi ævintýnim.
11s40 Óskajól Falleg og hugljúf saga um litla
munaöariausa telpu sem óskar sér einskis heitar en
aö eiga regluleg jól i faömi Qölskyldu. Þessi teikni-
mynd er talsett.
12.-00 Á þakinu I þessarí teiknimynd, sem er meö
islensku tali, kynnumst viö náunga sem finnast jólin
ákaflega leiöinleg.
12:20 í blíðu og stríðu Vandaöur teiknimynda-
flokkur um fjölskyldu sem tekur sér margt skemmti-
legt fyrir hendur. I þessum fyrsta þætti er Lisa ákaf-
lega vonsvikin yfir því aö engin viröist hafa tima til
aö sinna henni. Annar þáttur er á dagskrá á gaml-
ársdag. (1:6)
12*5 Skraddarínn frá Gloucestor Skemmti-
leg ævintýramynd sem gerist fyrr á öldum i bresku
þorpi sem heitir Gloucester.
13:30 Fréttir Stuttar fréttir frá fréttastofu Stöövar
2 og Bylgjunnar. Fréttir veröa aftur sagöar kl. 19:19
á morgun, jóladag. Stöö 2 1992.
13*5 Fyrstu jól Putta Þaö eru aö koma jól og
timi til kominn aö halda út i skóg til aö finna jóiatré
og Putti og hinir hvolpamir fá aö fara meö. Putti
dettur ofan i holu og kynnist þá skúnknum Her-
manni.
14K)5 Rauðu skórnir Þetta sígilda ævintýri Hans
Christians Andersen er hér i nýjum búningi. Lisa og
Jenný eru ákaflega góöar vinkonur þar til foreldrar
Lisu vinna i happdrætti. Lisa veröur ákaflega merki-
leg meö sig og lætur sem Jenný sé ekki til þar til par
af rauöum töfraskóm kemur til sögunnar.
14:30 Ævintýrí íkomanna Ikomamir lenda í ó-
tailegum ævintýrum I þessari skemmtilegu mynd fyr-
ir alla flölskylduna. Þeir keppa i loftbelgjum, eru eltir
af rússum, hákariar ráöast á þá og þeim er rænt.
Ævintýri þeirra gerast um allan heim meöal annars i
Ölpunum, Bemiuda-eyjum og i Amazon skóginum.
15*5 Geimjól Þetta var ósköp venjulegur bær og
sennilega heföu þetta veriö ósköp venjuleg jól ef
geimverumar heföu ekki komiö. I heil 2000 ár hafa
verumar veriö á sveimi i geimnum i leit aö skinandi
bjartri stjömu. Strákur í bænum áttar sig á aö geim-
verumar em aö leita aö Betlehemstjömunni og hann
ákveöur aö hjálpa geimverunum aö finna jólin.
16:10 Dagtkráriok Stððvar 2 Viö tekur nætur-
dagskrá Bylgjunnar.
V E L L G E I
{ fíá
K U B B U R
ÆVISTARF AGÖTU
DAGBÓK
6665.
Lárétt
1) Karldýr. 5) Dráttur. 7) Samtök
aíkóhólista. 9) Fangi. 11) Kona. 13)
Klampa. 14) Maður. 16) Samtenging.
17) Ranarnir. 19) Dró.
Lóðrétt
1) Stafla. 2) Burt. 3) Hal. 4) Vindla-
tegund. 6) Galgopi. 8) Álpast. 10)
Spónn. 12) ítalskt fljót. 15) Leiði. 18)
Tónn.
Ráðning á gátu no. 6664
Lárétt
1) Valsar. 5) Álf. 7) Ló. 9) Ýmsa. 11)
Ske. 13) Átu. 14) Aula. 16) Óð. 17)
Snéru. 19) Vaskur.
Lóðrétt
1) Vilsan. 2) Lá. 3) Slý. 4) Afmá. 6)
Sauður. 8) Óku. 10) Stóru. 12) Elsa.
15) Ans. 18) Ek.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I
Reykjavik 18. des. - 24. des. er I Holts Apóteki og
Laugavegs Apóteki. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi
til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á
sunnudögum. Upplýslngar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar i sima 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags fslands
er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Símsvari 681041.
Hafnarfjöróun Hafnarfjaróar apótek og Norðurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dðgum frá kl. 9.00-18.30 og ti skiptis
annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kL
10.00-1200. Upplýsingar i simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apötek eru opin
virka daga ð opnunartima búða. Apólekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöid-, nætur- og helgidagavörslu. A
kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörsiu, ti M.
19.00. Á helgidögum er opið frá Id. 11.00-1200 og 20.00-
21.00. A öðrum límum er lyfjafræðingur á bakvakL Upplýs-
ingar eni gefnar i sima 22445.
ApAtek KeHavikur Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna fridaga Id. 10.00-1200.
Apðtek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá Id. 8.00-
18.00. Lokað i hádeginu mili Id. 1230-14.00.
Selfoss: Selfoss apötek er opið tl Id. 18.30. Opið er á laug-
ardögum og sunnudögum Id. 10.00-1200.
Akranes: Apótek bæjarins er opið viika daga ti ki. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. Id. 13.00-14.00.
Garðabær Apötekið er opiö nimhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
23. desember 1992 kl. 9.15 Kaup Sala
Bandaríkjadollar ...63,050 63,210
Sterlingspund ...96,700 96,945
Kanadadollar ...49,919 50,046
Dönsk króna .10,2520 10,2780
Norsk króna ...9,3063 9,3299
Sænsk króna ...8,9780 9,0008
Finnskt mark .12,0439 12,0745
Franskur franki .11,6328 11,6624
Belgískur franki ...1,9252 1,9301
Svlssneskur franki... .43,7847 43,8958
Hollenskt gyllini .35,2550 35,3444
Þýskt mark .39,6548 39,7547
.0,04437 0,04448 5,6390
Austurrískur sch ...5,6247
Portúg. escudo ...0,4383 0,4394
Spánskur peseti ...0,5577 0,5591
Japanskt yen .0,50956 0,51085
.104,802 105,068 87,6122
Sérst. dráttarr. .87,3905
ECU-Evrópumynt .77,4033 77,5998
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. desember 1992 Mánaðargreiðslur
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. desember 1992 Mánaðargreiðslur
Elliförorkulifeyrir (grunnlifeyrir)........... 12.329
1/2 hjónalifeyrir........................... 11.096
Fuil tekjutryggirrg ellilifeyrisþega..........29.489
Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega.........30.316
Heimilisuppbót.............................. 10.024
Sérstök heimilisuppbót....................... 6.695
Bamalifeyrir v/1 bams.........................7.551
Meðlag v/1 bams............................... 7.551
Mæðralaunrfeðralaun v/1bams...._...............4.732
Mæðraiaunrfeðralaun v/2ja bama................12.398
Mæðralaunrfeðralaun v/3ja bama eða fleiri...21.991
Ekkjubætur/ekkilsbælur 6 mánaða ..............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða..............11.583
Fullur ekkjullfeyrir..........................12.329
Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)...................15.448
Fæðingarstyikur...............................25.090
Vasapeningar vistmanrra.......................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga................10.170
Daggreiöslur
Fullir fæðingardagpeningar..................1.052
Sjúkradagpeningar einstaklings.............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings..............665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80
30% tekjutryggingarauki sem greiðist aðeins I
desember, er inni I upphæðum tekjutryggirrgar,
heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar..