Tíminn - 03.02.1993, Blaðsíða 12
AUGLYSINGASIMAR: 680001
Askriftarsími
Tímans er
686300
NÝTT OG
FERSKT
DAGLEGA
1
reiðholtsbakarí
VÖLVUFELLl 13 - SÍMI73655
7/ HOGG-
> DEYFAR
Verslió hjá fagmönnum
varahlutir
Haoarshöföa 1 - s. 67-67-44
]
líminn
MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRUAR1993
Ekkert skýrðist á ráðherrafundi EB um hvenær EES-samningur-
inn tekur gildi:
Spánverjar láta af
andstöðu við EES
Spænsk stjómvöld hafa fallið frá beinni andstöðu við EES-samn-
inginn. Utanríkisráðherra Spánar tilkynnti breytta afstöðu Spán-
veija á ráðherrafundi EB sem fram fór í fyrradag. Óljóst er hvort
þessi afstaða Spánveija verður til þess að EES-samningurínn tekur
gildi 1. júlí eða hvort gildistakan frestast fram til næstu áramóta.
Eftir að Svisslendingar samþykktu
að gerast ekki aðilar að EES, ákvað
spænska ríkisstjórnin að leggjast
gegn EES-samningnum. Stjórnin
dró m.a. til baka frumvarp til stað-
festingar á EES-samningnum sem
lá fyrir spænska þinginu. Spánverj-
ar töldu að þeir sköðuðust mest
allra EB-þjóða á brotthvarfi Sviss.
Þeir gerðu kröfu um að samning-
urinn sem heild yrði endurskoðað-
ur. Spánverjar vildu að hin EFTA-
Frá og með 12. júní n.k. munu ís-
lenskar sjávarafurðir sjá um sölu
og markaðssetningu á afurðum
eins rússnesks frystitogara, sem
framleiddar verða undir eftirliti og
umsjón íslenskra sjávarafurða.
Samningur þar að lútandi var und-
irritaður hérlendis um síðustu helgi
á milli fslenskra sjávarafurða hf. og
fyrirtæksins UTRF í Petropavlovsk á
Kamchatka, sem er Kyrrahafsmegin
í Rússlandi.
Samningurinn gildir til Ioka næsta
ríkin tækju að sér að greiða hlut
Sviss til þróunarsjóðs EB. Þeir
vildu fá aukin tollfríðindi fyrir
spænskt grænmeti og ávexti og að
með einhverju móti yrðu tryggð
betur réttindi Spánverja sem búa í
Sviss, en þeir eru mjög fjölmennir
í Sviss.
Ekki liggur enn ljóst fyrir hvað
Spánverjar hafa náð fram miklu af
kröfum sínum, en þó er talið að
þeim hafi tekist að knýja fram ein-
árs og á þeim tíma er áætlað að
framleidd verði um 3.200 tonn af af-
urðum, aðallega flök úr Alaska- ufsa.
Frystitogarinn sem hér um ræðir er
tiltölulega nýtt skip, smíðaður í
Noregi 1991. Togarinn er 64 metra
langur og útbúinn öllum fullkomn-
ustu tækjum til veiða og vinnslu.
Jafnhliða samningnum var undir-
rituð viljayfirlýsing um frekara sam-
starf fyrirtækjanna um framleiðslu
og sölu sjávarafurða.
-grh
hver loforð um að EFTA-ríkin
greiði hlut Sviss til þróunarsjóðs-
ins. Engin opinber tilkynning hef-
ur þó verið gefin um slíkt sam-
komulag.
Það eina sem utanríkisráðherrar
EB samþykktu á fundi sínum er
ályktun um að lögð verði áhersla á
að EES- samningurinn taki gildi
sem fyrst og að breyttur samningur
verði lagður fyrir ráðherrafund EB
þegar samningurinn liggur fyrir.
Enn ríkir alger óvissa um hvenær
EES-samningurinn tekur gildi, en
forystumenn EFTA og EB stefna
enn að því að það geti orðið 1. júlí í
sumar. Mál þurfa hins vegar að
ganga snurðulaust fyrir sig næstu
vikur ef það á að ganga eftir. Næsti
fundur utanríkisráðherra EB verð-
ur ekki haldinn fyrr en í byrjun
mars og er stefnt að því að fundur-
inn taki afstöðu til breytts EES-
samnings.
Tálið er að það taki a.m.k. fjóra
mánuði að koma breyttum EES-
samningi eða bókun í gegnum 18.
þing aðildarlanda EES, auk Evr-
ópuþingsins. Verði ekki orðið ljóst
á fyrstu dögum marsmánaðar
hvernig samningurinn kemur til
með að líta út í endanlegri mynd,
þá tekur hann ekki gildi 1. júlí.
Meginefni fundar utanríkisráð-
herra EB í fyrradag var væntanleg
innganga Svíþjóðar, Finnlands og
Austurríkis í EB, en þessi lönd eru
meðal sjö aðildarríkja EFTA. Sá
möguleiki er fyrir hendi að EB
leggi EES- samninginn til hliðar og
ákveði að hraða inngöngu EFTA-
ríkjanna inn í EB, þ.e. þeirra sem
vilja gerast aðilar að EB. -EÓ
íslenskar sjávarafurðir hf. í samstarf við rúss-
neskt fyrirtæki í Kamchatka:
SAMIÐ UM SÖLU
SJÁVARAFURÐA
Ragna Fossberg förðunardama undirbýr Eyjólf Kristjánsson
SÖngvara fyrir upptöku. Tímamynd Aml Bjama
Eurovision-
keppnin á
íslandi nálgast
send inn að þessu sinni og er það
svipaður fjöldi og í fyrra. Tíu lög
voru svo valin til að taka þátt í
söngvakeppni sjónvarpsins 1993.
Nokkuð er síðan undirbúningur
keppninnar hófst og fer hún fram í
sjónvarpssal í beinni útsendingu
þann 20. febrúar.
Byrjað verður að kynna lögin 10,
viku áður í sjónvarpinu, tvö og tvö í
senn eftir fréttir. Sigurlagið fer svo
fyrir íslands hönd í Eurovision-
keppnina sem haldin verður í Kork
á Irlandi þann 15. maí n.k.
Undankeppnin hér á landi verður
með svipuðu sniði og verið hefur
nema hvað margir nýir flytjendur
koma nú fram. Flytjendur eru: Ingi-
björg Stefánsdóttir, Anna Mjöll 01-
afsdóttir, Júlíus Guðmundsson,
Guðlaug Ólafsdóttir, Ingunn Gylfa-
dóttir, Margrét Eir Hjaltadóttir,
Katla María og eitt lagið flytja sam-
an þau Ómar Ragnarsson, Rut Reg-
inalds, Skúli Gunnsteinsson og
Lilja Guðrún Ólafsdóttir.
ÞIS/ÚEY
Undirbúningur fyrir hina árlegu
Eurovisionkeppni er nú í fullum
gangi hér á landí. Um 130 lög voru
Ingunn Gylfadóttir söngkona
syngur eitt laganna í keppninni.
Bakraddir syngja Eva Ásrún Al-
bertsdóttir, Eyjólfur Kristjáns-
son og Ema Gunnarsdóttir.
Timamynd Áml Bjama
...ERLENDAR FRÉTTIR...
MARJ AZ-ZOHOUR, Líbanon
Palestínumenn hafna
boði ísraela
Leiötogi Palestinumannanna sem
Israelar ráku I útlegö hafnaöi I gær al-
gertega tillögu fsraela um aö flytja
100 þeirra til baka og henda hjálpar-
gögnum til hinna úr þyrlum.
TÚNIS
PLO fordæmir líka
tilboðið
Frelsissamtök Palestinumanna,
PLO, fordæmdu lika boö Israela og
kröföust þess aö öryggisráö Samein-
uöu þjóöanna kæmi saman til aö
ákveöa aögeröir til aö neyöa Israela
til aö leyfa öllum mönnunum 396 aö
snúa heim.
KINSHASA
A.m.k. 1000 fallnir
A.m.k. 1000 manns hafa látiö lifiö I
óeiröum I höfuöborg Zaire, Kinshasa,
aö sögn bráöabirgöaríkisstjómarínnar
I miö- Afrfkurfkinu I gær.
NEW YORK
Owen vill stuðning
Bandaríkjanna
David Owen, friðarsáttasemjari, fór I
gær fram á stuöning Bandarikjanna
við alþjóölega friöaráætlun um Bo-
snfu, en sagði aö Warren Chrístopher
utanrlkisráöherra léti ekkert uppi um
hvort bandarfsk yfirvöld myndu senda
hermenn til aö styöja áætlunina. Ow-
en sagöi I fréttasjónvarpsþætti f CBS
f gærmorgun aö stuöningur Washing-
ton við friöaráætlunina sem samin var
f Genf, væri nauösynlegur til aö Bo-
snfu-Serbar fengjust til aö samþykkja
hana.
Útvarpsstöövar I Króatfu og Bosnfu
sögöu að yfirfeitt heföi veriö rólegt I
fymnótt á bardagasvæöum I fyrrver-
andi júgóslavnesku lýöveldunum
tveim. Eftiriitsmenn S.þ. I Krajina-hér-
aöi sögöu aö aö þaö veröi aö endur-
byggja Peruca- stffluna, sem hörfandi
uppreisnarmenn Serba unnu
skemmdarverk á, til aö koma I veg
fyrir aö flóöbylgja skylli á þorpum f
dalnum fyrir neöan. Króatlskir verka-
menn unnu enn baki brotnu viö aö
tæma lóniö áöur en lasburöa stfflu-
veggir gæfu sig.
JÓHANNESARBORG
Einn drepinn og
þrír særðir
Einn var drepinn og a.m.k. þrlr særö-
ust þegar óeiröalögregla hóf skothrlö
á múg manns sem elti hvitan bflstjóra
I miöborg Jóhannesarborgar I gær,
aö sögn lögreglu. Áöur haföi lögregl-
an skotiö gúmmlkúlum og táragasi til
aö leysa upp ofbeldisfullar mótmæla-
aögeröir leigubflstjóra I borginni, ann-
an daginn I röö.
ONDON
b°t!
ryggur friður á
aídeyrismörkuðum
Otryggur friöur færöist yfir evrópska
gjaldeyrismarkaöi f gær eftir átökin
meö falli pundsins og spennuna
vegna gjaldeyriskerfisins. Dollarinn
lækkaöi gagnvart markinu en náöi sér
aftur á strik um leiö og dró úr tauga-
óstyrk markaösins vegna stööu ERB I
bili.
HONG KONG
Patten hjartveikur
Rfkisstjóri Hong Kong, Chris Patten,
á aö leggjast á sjúkrahús I dag vegna
meöferöar á hjartasjúkdómi, rétt I
þann mund sem herferö hans f átt til
lýöræöisumbóta er á úrslitastigi, en
talsmaöur hans sagöi I gær aö búist
væri viö aö hann næöi fullum bata.
LÚANDA
Bardagar um alla Angólu
Bardagar geisuöu um alla Angólu I
gær og yfirmenn oliufyrirtækja skýröu
frá árásum UNITA-manna á farartæki
I Cabinda aöeins nokkrum dögum
eftir að mistókst að semja um
vopnahlé f friðarviðræðum. Ríkis-
fréttamiðlar skýröu i gær frá þvl
að bardögum linnti ekki í Huam-
DENNI DÆMALAUSI
„Ég sá þig grípa I hendina á mömmu þinni þegarþið fór-
uð yfir götuna.“
„Auðvitað hún ersvo ofsalega hrædd við umferðina. “