Tíminn - 02.03.1993, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.03.1993, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 2. mars 1993 Tíminn 7 Um helgina gerdist það í Njarðvík stað á tímavarðaborðum og er það í leík Njarðvikinga og Keflvfldnga í alls ekki einangrað við Njarðvík. úrvalsdeildinni í körfuknattleik að Það hefur gerst vfðar aö stíg hafi það gleymdist að færa eitt stig ekki verið færð auk þess sem sem Kefh’íkingar skorðu í síðari klukkan hefur ekki verið sett af hálfleik. Staðan var 88-86, Kefl- stað nógu snemma eða gleymst víkingum í hag, þegar Kristinn hafi að setja hana í gang. Friðriksson tók vítaskot. Hann fært Þetta er ekki eina dæmið og tfmavarðarborði sitji þriðji dómari Athugasemd var gerð við þetta af viiji fyrir því bjá félögunum að í wr stigið ekki fært. Þetta er ekki verði þrír dómarar til að koma í inu gefst hins vegar kostur á því að hafa fulltrúa sinn á tímavarðar- borðinu til að fylgjast með störf- Pótur sagði að þetta hefði verið tímavörslu og ritun á stlgum, vOl- um og öðru slíku. Auk þess hefði verið tahð um að settar yrðu sét- stakar reglur um ritara, um aldur þeirra og annað slikt. Það hefði þó ekld verið framkvæmt en Pétur sagði að líklega yrði haldið slíkt námskelð fyrir næsta keppnis- tímabiL Enska knattspyrnan: Verður Clough sparkað eftir 18 ára starf? Enska knattspyman: Ekki skorað í 1.087 mínútur Leikmenn annarrar deildar liðs- ins Hartlepool settu um helgina nýtt met í Englandi en þegar flautað var til leiksloka í heima- leik liðsins gegn Bolton á laug- ardag höfðu þeir ekki skorað mark í 1.087 mínútur og slógu þá 73 ára gamalt met Covenfay um 50 mínútur. Ekki er þó víst að leikmenn Hartlepool státi sig mikið af þessu meti en þeir hafa ekki skorað mark síðan 2. janúar síð- astliðinn þeg^r Andy Saville gerði merkilegt mark úr víta- spymu í bikarleik gegn Crystal Palace. Enska knattspyrnan: 29 spor saumuð í höfuð Adams Tony Adams, fyrirliði enska úrvals- deildarliðsins Arsenal, gat ekki leik- ið með liði sínu í ensku deildinni í gærkvöld. Arsenal lék þá gegn Chelsea á „brúnni. Tony Adams brá sér út á lffið á fimmtudagskvöld ásamt einhverjum félögum sínum en það fór ekki betur en svo að hann féll niður stiga á skemmtistað með þeim afleiðingum að sauma þurfti 29 spor í höfuð hans. Adams hefur um helgina verið undir um- sjá lækna og sjúkraliða Arsenal- liðsins á heimili sínu í London en ekki er ljóst hve mikið þetta truflar knattspymuiðkun hans. ,JÉg hef ekkert að fela. Ég hafði fengið mér nokkra drykki, missti fótanna og hrapaði niður stígann," sagði Tony Adams í samtali við fjöl- miðla. Enska knattspyman: Enginn í peysu númer 6 Það verður enginn í peysu númer 6 þegar West Ham mætir Úlfún- um í ensku 1. deödinni næstkom- andi laugardag. Þetta er gert í minningu Bobby Moore sem lést á dögunum úr krabbameini aðeins 51 árs að aldri, en leikurinn verður á heimavelli West Ham á Upton Park. Bobby Moore lék um áiabil með West Ham og ávallt í peysu númer 6. Til greina kemur að peysu númer 6 verði lagt tíl frambúðar en ekki er fordæmi fyrir slíku á Englandi. Þegar Pele hættí knattspymuiðkun ákváðu forráðamenn Santon í Brasihu að peysa númer 10 yrði tekin úr umferð og hengd upp í herbúðum félagsins. í gærkvöld Chelsea-Arsenal...........1-0 Eigendur enska úrvalsdeilar- liðsins Nottingham Forest hafa boðað til neyðarfundar og verð- ur efni fundarins störf og fram- tíð framkvæmdarstjóra liðsins, Brian Clough, sem verið hefur framkvæmdarstjóri hjá liðinu í 18 ár. Hópur hluthafa í félaginu er mjög óánægður með störf Cloughs og er fundurinn boðað- ur að frumkvæði hans. Vilja þeir að skipuð verði fjög- urra manna nefnd sem eigi að fara yfir störf og skoða stjórnun- Eins og við sögðum frá hér í Tím- anum varð það óhapp fyrr í vetur að ekki voru skráðar niður tölulegar upplýsingar í leik Njarðvíkinga og Hauka sem háður var í Njarðvflc. Til stóð að taka saman þessar tölur af myndbandsupptöku en Njarðvík- ingar hafa ekki enn sent frá sér þessar upplýsingar og ef þær berast ekki til Körfuknattleikssambands- ina á félaginu. Eru hluthafarnir orðnir mjög áhyggjufullir með gengi liðsins sem er nú í 19. sæti af 22 í deildinni og þá setja þeir spurningamerki við fjármála- stjórn á liðsins. „Það er ljóst að Clough er meinilla við að verið sé að hnýsast í störf hans en það hafa verið teknar ákvarðanir sem okkur líkar ekki. Stjórn Cloughs á félaginu er ástæða þess að boð- að er til fundarins," sagði einn hluthafanna í gær. Þessar ákvarðanir sem talað er um eru ins er líklegt að leikmenn liðanna verði ekki með þegar árangur leik- manna verður gerður upp í vor. Á lokahófi sem haldið er í mótslok er það siður að velja bestu leikmenn vetrar í karla- og kvennaflokki, auk þess sem veittar eru viðurkenningar fyrir árangur einstakra leikmanna. Sem dæmi er stigahæsta leikmann- inum veitt viðurkenning, þeim frá- meðal annars kaup Cloughs á Neil Webb frá Man.Utd en hann lék áður með Nott.Forest. Þá var salan á Teddy Sheringham til Tottenham og á varnarmannin- um Darren Wassall til Derby, án þess að nokkuð hefði verið keypt í staðinn, ekki til að kæta hlut- hafana. Talið er að stjórnarformaður liðsins komi til með að berjast hart gegn þessari aðför að fram- kvæmdastjóra þess. kastahæsta einnig og svo framvegis. Ef tekið er mið af tölulegum upplýs- ingum frá því um áramót, sem KKÍ sendi frá sér, eru nokkrir Ieikmenn úr liðunum sem koma til greina til að hljóta viðurkenningu. John Rho- des úr Haukum var um áramót með langflest fráköst, Ástþór Ingason úr UMFN var framarlega í flokki í fjölda stoðsendinga, Teitur örlygsson var (talska knattspyrnan: Forseti ítalska liðsins Cenúa rak í gær þjálfara félagsins, Gigi Maifredi, vegna lélegrar frammi- stöðu liðsins í undanförnum leikjum. Genúa tapaði 2-3 á heimavelli sínum fyrir Lazio og ruddust áhangendur liðsins inn á völlinn eftir leikinn til að lýsa vanþóknun sinni á leik liðsins. Þá mótmæltu þeir fyrir utan leikvanginn í klukkustund eftir leikinn. Liðið hefúr aðeins náð í 16 stig út úr 21 leik og er nú í bráðri fallhættu. Maifredi hefur aðeins stjórnað liðinu frá því í október, en líklegt er talið að Claudio Masselli taki við liðinu. ofarlega á lista yfir vítahittni og bolta stolið og Pétur Ingvarsson var framarlega á lista yfir stig skoruð innan þriggja stiga línu. Það er vonandi að Njarðvíkingum takist að vinna þessar upplýsingar því bagalegt væri ef þessir körfu- knattleiksmenn yrðu af viðurkenn- ingum vegna þess að þær hefðu ekki borist. Undirbúningur undir heimsmeistarakeppnina f handknattleik sem hefst í Svíþjóð í næstu viku er nú á lokastigi og voru leiknir þrír leikir viö Dani um helgina. íslendingar sigruöu í tveimur leikjum en Danir í einum. Það var greinilegt eftir síðasta leikinn sem var í „Höllinni" um helgína að spenningurinn fyrir keppnina fer vaxandi því landsliðsmennirnir höföu nóg að gera viö að gefa eiginhandaráritanir. Timamynd Pjetur Körfuknattleikur: Verða leikmenn Hauka og UMFN útundan á lokahófi?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.