Tíminn - 09.03.1993, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.03.1993, Blaðsíða 4
10 Tíminn Þriðjudagur 9. mars 1993 England Átta U6a úrsUt ensltu bikarkeppninnan Blackbum-Sheffield Utd............0-0 Ipswich-Arsenal...................2-4 Manchester City-Tottenham....-.....24 (Jrvalsdeildin Coventry-Everton..................0-1 Liverpool-Manchester Utd ..........1-2 QPR-Norwich.......................3-1 Wimbledon-Southampton.............1-2 Staðan f úrvalsdeild Man.Utd ..........31 17 9 5 49-24 60 Aston Villa.......31 17 8 6 48-31 59 Norwich .........'.31 15 8 8 44-46 53 QPR..............31 13 8 10 44-37 47 Sheff.Wed........301210 8 40-34 46 Coventry .........31 121010 454146 Blackbum.........30 12 9 9 43-32 45 Ipswich...........31 1014 7 37-34 44 Tottenham ........31 12 8 11 394 7 44 Man.City .........3012 71143-34 43 Southampton......32 11 912 404 0 42 Arsenal..........30 11 712 27-27 40 Chelsea..........31 10101133-38 40 Leeds............31 10 9 12 4145 39 Everton..........32 11 615 364 2 39 Liverpool........30 9 912 404 2 36 Wimbledon .......31 9 9 13 36-39 36 Cr.Palace........31 81112 374 7 35 Sheff.Utd........31 9 715374134 Middlesbro.......31 8 914 38-52 33 NotL Forest ......30 8 8 14 30-39 32 Oldham...........30 7 7 16 40-55 28 Markahæstu menn Alan Shearer (Blackbum).......22 mörk Ian Wright (Arsenal)...............22 mörk Teddy Sheringham (ToLham) ....22 mörk Mick Quinn (Coventry)..............19 mörk Craig Hignett (Middlesb.).....18 mörk Dean Saunders (Aston V.)...........17 mörk David White (Man. City).......17 mörk Lee Chapman (Leeds) ..........16 mörk Chris Kiwomaya (Ipswich) .....15 mörk Mark Bright (Sheff. Wed.) ....15 mörk Brian Deane (Sheff. Utd)......15 mörk 1. deild Bamsley-Leicester.................2-3 Birmingham-Oxford.................1-3 Bristol City-TVanmere.............1-3 Millwall-Sunderland...............0-0 Newcastle-Brentford ..............5-1 Notts County-Bristol R............3-0 Peterborough-Grimsby............ 1-0 Portsmouth-Luton..................2-1 Southend-Charlton.................0-2 Watford-Swindon........_k.........04 West Ham-Wolves ..................3-1 Staöan f 1. deild West Ham 33 18 9 6 59-30 63 Swindon 32 16 8 8 56-41 56 33 14 12 7 53-35 54 Portsmouth 33 15 9 9 56-39 54 TVanmere 31 15 6 10 5341 51 Leicester 32 14 7114542 49 Grimsby 32 14 6 12 47-42 48 33 12 11 10 39-32 47 Derby 31 13 5 13 5041 44 Wolverhampton 33 1111114443 44 Peterborough.... 31 12 8114144 44 Watford 33 11 9 13 49-59 42 Bamsley 32 11 7 14 42-40 40 32 9 12 11 41-39 39 Sunderland 3110 9 12 31-39 39 Brentíord 33 10 716 40-51 37 Notts County .... 32 811 13 41-52 35 Cambridge 31 8 11 12 3549 35 Luton 32 7 14 11 34-49 35 Bristol City 32 8 915 36-58 33 Birmingham .... 32 8 8 16 29-53 32 32 710 15 3441 31 Bristol Rovers .. 33 8 6 19 38-66 30 Markahæstu menn Guy Wittinham (Portsm.)........35 mörk John Altridge (IVanmere).......24 mörk Gary Blissett (Brentford) .....23 mark Paul Kitson (Derby) ...........20 mörk Paul Furlong (Watford) ........20 mörk Craig Maskell (Swindon) .......19 mörk Skotland Úrvalsdeildin Airdrie-Dundee Utd................1-3 Dundee-Motherwell.................1-1 Bikarkeppnin, ítta U6a úrsUt Aberdeen-Clydebank ................1-1 Arbroath-Rangers..................0-3 Hearts-Falkirk....................0-2 Hibemian-SL Johnstone.............2-0 Staöan Rangers..........3124 6 1 70-24 54 Aberdeen.........30 18 7 5 64-22 43 Celtic 32 15 11 6 49-3141 32 13 11 8 35-29 37 Dundee Utd 33 14 8 1135-36 36 Hibemian 32 911 12 4045 29 St. Johnstone ... 32 811 13 37-51 27 33 9 815 40-5127 Partick 31 8 914 35-53 25 Motherwell 33 711 15 35-51 25 Airdrie 33 4 12 17 24-53 20 Falkirk 32 8 4 20 44-72 20 Enska úrvalsdeildin og átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar: Hughes og McClair tryggðu Man. Utd toppsætið Sex leikjum var frestað í ensku úr- valsdeildinni um helgina vegna keppni í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Það var þó stór- leikur á Anfield Road í Liverpool. í bikarkeppninni gerðu Lundúnaliðin Tottenham og Arsenal góða ferð út á landsbyggðina. Á Anfield Road í Liverpool var við- ureign erkifjendanna Liverpool og Man. Utd þrungin spennu eins og venjulega, þrátt fyrir að munurinn á stöðu liðanna í deildinni væri mik- ill. Með sigri náði Man. Utd toppsæt- inu af Aston Villa, en Liverpool, sem á sitt versta keppnistímabil um ára- raðir, er nú í 15. sæti úrvalsdeildar- innar ensku. Það var Paul Stewart sem hálfpartinn gaf fyrsta markið. Dennis Irwin komst inn í sendingu frá honum og gaf á Ryan Giggs, sem lagði upp fyrsta mark leiksins á 42. mínútu fyrri hálfleiks, en það var Mark Hughes sem setti knöttinn í netið. Stewart var umsvifalaust tekinn af leikvelli og inn á í hans stað kom Ian Rush, sem skoraði þegar fimm mín- útur voru liðnar af síðari hálfleik. En United, sem ekki hafði skorað í fjórum síðustu leikjum sínum á Anfield, var fljótt að svara fyrir sig. Lee Sharpe tók hornspymu og Gary Pallister skallaði knöttinn fyrir fæt- ur Brians McClair, sem skallaði hann yfir David James sem stóð í marki Liverpool. Queens Park Rangers vann góðan sigur á Norwich á Loftus Road í Það bar til tíðinda aö Terry Ad- ams skoraði mark fyrir Arsenal um helgina. Lundúnum. Les Ferdinand, sem verðlagður hefur verið á fimm millj- ónir punda, gerði tvö fyrstu mörk QPR, bæði í fyrri hálfleik. Mark Ro- bins náði að minnka muninn fyrir Norwich, en Clive Wilson tryggði QPR sigurinn tíu mínútum fyrir leikslok. Southampton vann góðan sigur á Wimbledon á útivelli, en Wimble- don hefur að undanförnu verið erfitt heim að sækja. Það var reyndar Wimbledon sem náði forystunni með marki Holdsworths snemma í leiknum, en Matt Le’Tissier jafnaði skömmu síðar. Kevin Moore náði að tryggja Southampton sigurinn í síð- ari hálfleik. Everton vann óvæntan sigur á Co- ventry á útivelli og skoraði Mark Ward mark Everton á 8. mínútu leiksins. Það var heitt í kolunum þegar Tottenham sótti Manchester City heim í átta liða úrslitum ensku bik- arkeppninnar á sunnudag. Stöðva varð leikinn og urðu leikmenn að yf- irgefa leikvanginn í tíu mínútur á meðan verið var að ryðja völlinn, eftir að áhorfendur þustu inn á hann. Varð lögreglan að nota hesta til að dreifa mannskapnum. Totten- ham sigraði, 4-2 og gerði Nayim þrjú marka liðsins. Steve Sedgley gerði fjórða markið, en þeir Mike Sheron og Terry Phelan gerðu mörk Man. City. Leikmenn Arsenal gerðu góða ferð til Ipswich í bikarnum þar sem þeir lögðu heimamenn 4-2. Þeir Tony Adams, Ian Wright og Kevin Camp- ell skoruðu mörk Arsenal, auk sjálfsmarks Phils Whelan, en Chris Kiwomaya og Búlgarinn Bontcho Guentochev gerðu mörk Ipswich. Blackburn og Sheffield Utd gerðu markalaust jafntefli og mætast að nýju þann 4. apríl næstkomandi. ítalska knattspyrnan: Savicevic hetja AC Milan-liðsins Dejan Savicevic var hetja AC Milan- liðsins þegar liðið sigraöi Fiorentina og hefur liðið nú ekki tapað 57 leikjum í röð. Helstu keppinautar AC Milan, ef hægt er að segja svo, Inter Milan, gerði enn eitt jafnteflið, en Juventus náði hins vegar að sigra Napoh' í dramatísk- um Ieik. Áhangendur Napolí-liðsins sýndu það í verki á sunnudag að þeir eru langt frá því ánægðir með gengi liðsins. Áhorf- endur voru mjög órólegir á bekkjunum og létu óánægjuna vel í ljós. Napolí sótti þá Juventus heim í hörkuleik og strax í upphafi blés ekki byrlega fyrir Napolíliðið. Di Canio skoraði strax á elleftu mínútu fyrir Juve og enski landsliðsmaðurinn David Platt kom þeim í 2-0. Zola minnkaði muninn fyr- ir Napolí á 51. mínútu og Ferrera, fyrir- liði liðsins, jafnaði á 70. mínútu. Síðan tóku hlutimir að gerast hratt. Ravanelli kom Juve yfir á 72. mínútu og skömmu síðar var Ferrera, fyrirliði Napolí, rekinn af leikvelli. Leikmenn Napolí voru ekki af baki dottnir og jafn- aði Fonseca úr vítaspymu á 80. mín- útu. Adam var þó ekki lengi í Paradís, því tveimur mínútum síðar skoraði Andreas Möller sigurmark Juve. Það voru 30 þúsund manns, sem komu á heimavöll Juve. Stórstjaman Gianluca Vialli var ekki í byrjunarliði Juventus og heyrir það til tíðinda. Giovanni TVappatoni, þjálfari liðsins, sagði í sam- tali við fjölmiðla eftir leikinn að þetta hefði verið gert að ósk Vialli sjálfs, sem hefði viljað vera ferskur í bikarleik gegn nágrönnunum í Torino á þriðjudag. AC Milan hefúr nú ekki tapað í 57 leikjum í röð, en þetta „súperíið" sigr- aði Fiorentina 2-0, á heimavelli sínum frammi fyrir 76 þúsund manns. Jafnt var í leikhléi, en I síðari hálfleik fannst Dejan Savicevic nóg komið. Hann gerði bæði mörk Milan- liðsins, það fyrra á 66. mínútu og það síðara tveimur mín- útum fyrir leikslok. Savicevic, sem var aðeins áhorfandi á Evrópuleik Milan gegn Porto í síðustu viku, þar sem Pap- in gerði bæði mörkin. Forseti AC Mil- an, Silvio Berlusconi, var ánægður með frammistöðu Savicevic á sunnudag. „EFtir slakan fyrri hálfleik uppgötvaði liðið hversu stórkostlegur leikmaður Savicevic er, einn af bestu mönnum liðsins," sagði Berlusconi. Þjálfari liðsins verður að gera tvær breytingar fyrir bikarleik liðsins gegn Roma á miðvikudag, því þeir Roberto Donadoni og Mauro Tázzotti meiddust i leik helgarinnar. Trúlegt þykir að Lentini, dýrasti leikmaður í heimi, komi inn fyrir Donadoni. Þá er talið að Papin fái að hvíla og í hans stað komi Marco Simone. Þá kemur Ruud Gullit inn í liðið við hlið Savicevic og Zvonim- ir Boban verður á miðjunni. Hitt Milan-liðið, Inter, gerði jafntefli við Atalanta á heimavelli þess síðar- nefnda, að viðstöddum 27 þúsund manns. Það var Manicone sem kom Inter yfir á 60. mínútu, en Valentini náði að jafna um tíu mínútum síðar. Tólf þúsund manns sáu Ancona og Ge- núa gera markalaust jafntefli og sömu- leiðis Foggia og Brescia. Torino vann hins vegar óvæntan sigur á Sampdoria á heimavelli Sampdoria að viðstöddum 28 þúsund manns. Það var Poggi sem tryggði Torino sigurinn á 71. mínútu. Það voru gerð fimm jafntefli í ítölsku 1. deildinni um helgina og eitt þeirra varð í leik Roma og Cagliari á Ólympíu- leikvanginum í Róm, að viðstöddum 53 þúsund manns. Giannini kom Romayf- ir á 27. mínútu, en Cappioli náði að jafna á 57. mínútu. ventus um helgina. Pescara og Udinese gerðu sömuleiðis jafntefli, 2-2, á heimavelli Pescara. Pescara komst í 2-0 með mörkum þeirra Balbo og Kosminski í fyrri hálf- leik, en þeir Allegri á 45. mínútu og Dunga á 57. mínútu náðu að jafna met- in. „Gazza“- lausir Laziomenn biðu lægri hlut fyrir Parma á útivelli. Það var Melli sem afgreiddi Lazio með tveimur mörkum, á 16. og 86. mínútu, en Cravero náði að minnka muninn á 87. mínútu. Þýskaland Wattenscheid-Kaiserslautem.......1-0 Saarbriicken-Bochum..............1-1 Köln-Dresden.....................3-1 Bor. Gladbach-Schalke............2-0 Dortmund-B. Uerdingen............2-0 Stuttgart-Leverkusen.............0-3 Bayern Miinchen-Frankfurt........1-0 Werder Bremen-Karlsruhe .........3-0 Niimberg-Hamburg.................1-0 Sta6an Bayem Miinchen .20 12 7 1 42-22 31 Werder Bremen . ..20 10 8 2 35-19 28 Frankfurt ..20 10 8 2 36-21 28 Dortmund ..20 11 4 5 37-25 26 Leverkusen ..20 7 9 4 41-26 23 Karlsruhe ..20 9 4 7 40-39 22 Numberg ..20 9 3 8 20-24 21 Kaiserslautem ... ..20 9 2 9 33-24 20 Stuttgart ..20 6 8 6 28-31 20 Saarbrúcken ..20 5 8 7 29-34 18 Schalke ..20 5 8 7 18-25 18 Hamburg ..20 3 11 6 24-26 17 Cladbach ..20 5 7 8 28-36 17 Dresden ..20 5 7 8 23-31 17 Wattenscheid ..20 5 6 9 27-36 16 Köln ..20 7 1 12 27-33 15 Uerdingen ..20 3 6 11 174112 Bochum ..20 2 7 1121-3311 Ítalía Ancona-Genúa .....................0-0 Atalanta-Inter....................1-0 Foggia-Brescia....................0-0 Juventus-Napoli...................4-3 AC Milan-Fiorentina...............2-0 Parma-Lazio.......................2-1 Pescara-Udinese...................2-2 Roma-Cagliari.....................1-1 Sampdoria-Torino..................0-1 Staðan ACMilan.......22 17 5 0 51-17 39 Inter Milan ....22 10 8 4 37-28 29 Torino...........22 8 10 4 26-17 26 Lazio............22 9 7 6 43-33 25 Juventus .......22 9 7 6 39-30 25 Atalanta .......22 9 5 7 29-28 25 Cagliari.........22 8 7 7 22-21 24 Sampdoria........22 8 7 7 35-34 23 Parma............22 9 5 5 25-25 23 Roma ...........22 7 8 7 26-22 22 Udinese..........22 8 4 10 32-32 20 Napoli .........22 7 5 10 32-34 19 Foggia...........22 6 7 9 25-36 19 Fiorentina .....22 5 8 9 34-38 18 Brescia.........22 5 71018-2817 Genúa ..........22 4 9 9 28-42 17 Ancona...........22 5 413 304614 Pescara..........22 4 414 304812 Markahæstu leikmenn Giuseppe Signori (Lazio)........19 mörk Abel Balbo (Udinese)............19 mörk Roberto Baggio (Juventus).......13 mörk Daniel Fonseca (Napoli) ........13 mörk Marco van Basten (AC Milan)....12 mörk Jean-Pierre Papin (AC Milan)....11 mörk Roberto Manchini (Sampdoria) ..10 mörk Maurizio Ganz (AtaJanta) .......10 mörk Frakkland Bikarkeppnin Strasbourg-Paris St. Germain..(frl.)O-l Marseilles-Martigues..............3-1 Pont SL Espirit...................1-0 Bordeaux-Nice.....................1-0 Caen-Toulon ......................1-0 Poitiers-Monaco ..................2-6 Toulouse-Auxerre .................1-0 Montpellier-La Roche..............3-1 Belgía Lokeren-Boom......................0-0 Molenbeek-Club Bmgge .............1-2 Waregem-Anderlecht................0-2 Mechelen-Standard Liége ..........1-0 Lommel-Charleroi..................3-1 Beveren-Lierse....................2-0 FC Liége-Ekeren...................1-1 Holland Dordrecht-Groningen...............0-0 Go Ahead-Willem Tilburg ..........0-0 Eindhoven-Maastricht..............2-1 Spánn Atl. Madrid-Real Oviedeo .........2-1 Cadiz-Rayo Vallecano..............1-1 Espanol-Celta.....................0-0 Real Zaragoza-Sevilla.............2-1 Logrones-Real Sociedad............0-1 Coruna-Tenerifé ..................2-2 Albacete-Barcelona................0-2 Sp. Gijon-Real Burgos.............0-0 Atl. Madrid-Osasuna...............1-0 Valencia-Real Madrid..............1-2 Staðan Coruna...............24 15 7 2 45-17 37 Real Madrid..........24 16 4 4 44-21 36 Barcelona.............23 13 8 2 52-22 34 Valencia.............24118 5 36-2130 Tenerife.............24 10 9 5 39-29 29 Atl. Madrid..........24 11 7 637-28 28 Atl. Bilbao..........24 12 3 9 34-31 27 Sevilla..............24 10 6 8 30-30 26

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.