Tíminn - 23.03.1993, Page 1

Tíminn - 23.03.1993, Page 1
Þriðjudagur 23. mars 1993 Tíminn 7 Körfuknattleikur: Ronday áfram með Njarðvík Frá Margréti Sanders, fréttaritara Tímans á Suðumesjum Ronday Robinson, eriendi leikmaður úrvalsdeOdariiðs Njarðvíkur, hefúr skrifað undir samning við Njarðvíkinga og kikur því með liðinu næsta tímabiL í samningnum er gert ráð fyrir því að Ronday komi til landsins aftur í lok júlí, en almenn óánægja var með það síðasta tímabð bversu seint Ronday kom. Ron- day er geysðega sterkur leðcmaður, sér í lagi í fráköstum, og er sjaldan undir 20 fráköstum í leik. Hann var þó slakur í upphafi tímabðs og átti síðan við meiðsli að stríða. Mikill áhugi er í Njarðvík fyrir að fá Vai Ingimundarson sem spilandi þjálfora næsta tímabil og vart rætt um annað ef körfuknattleikur kemur til tals. Ólaíur Eyjólfsson, formaður körfuknattleiks- deildar UMFN, vildi hins vegar ekkert um málið segja á þessu stigi. Kristinn Einarsson og Friðrik Ragnarsson hafa einnig verið orðaðir við að koma aftur í Njarðvík, en það er þó ekki staðfesL Heyrst hefur einnig að Hreiðar Hreið- arsson spili með næsta vetur og kemur það til með að styrkja liðið. Vináttulandsleikur við Skota, landslið U21 árs. Gústaf Bjömsson aðstoðarlandsliðsþjálfari: Sáttir við jafntefli aðilinn í leiknum. f fyrri hhita síðari vináttuleik þjóðanna, landslið skipuð- hálfleíks voru Skotamir hins vegar at- um kikmönnum 21 árs og yngri, í kvæðameiri án þess að venileg hætta Skotlandi f gær. Lokatölur uróu 1-1, skapaðist Þegar um stundarflóiðungur eftir að Skotar höfðu haft yftr í hálfleik. var til leíksloka komu þeir aftur meira Gústaf Bjömsson, aöstoðarþjálfari innífeikmnognáðuaöjafha.I’arvarað landsfiðsins, var ánægður með lefldnn veriá Þóröur Guðjónsson, af stuttu færi, eftír góðan undirbúning Amars Gunnlaugssonar. „Við erum mjög sáttir við þennan leik. Þetta er tvimælalaust dálítið áfall fyrir þá, því þeir eru aft Icika á miöju keppn- istímabifi, en við crum á undirbúnings- tímabili núna,“ sagði Gústaf Bjöms- son, aðstoðarþjálfari landsliðs U21 árs. Skotarair gerðu maric sitt skömmu fyr- ir hálíleflc eftír mfldl vamarmistök og voru Skotamir fljótir að refsa íslensku leikmönnunum með marid. Fram að því höfðu íslensku strákamir verið betri íasson landsllðsþjáffari og hann sjáffur vifdu ekki nefha neina leflcmenn sem bestu menn fiðsins. „Vlð erum mjög sáttir við okkar menn í hefldina. Það var enginn sem áttí slórieik umfram aðra og cnginn sem átti slakan feflc,“ sagði Gústaf. Byrjunartíð fslands í gær var sldpað þeim Ófafi Péturssyni í maridnu. í vöminni léku þeir Óskar Þorvaldsson, Lárus Orri Sigurðsson og Ólafur Þórð- arson. Á köntunum léku þeir Steinar Guðgeirsson og Ásgeir Ásgeirsson. Á | miójunni þeir Finnur Kolbeinsson, Ág- úst Gylfason, Kristófer Slgurgeirsson og í framlínunni léku þeir Amar Gtrnn- laugsson og Þórður Helgason. Auk þess komu þeir Friðrik Þorsteinsson, Krist- inn Lárusson, Pétur Marteinsson, Stur- laugur Haraldsson og Hákon Sverris- soninnáfyrirþáÓIafPétursson, Finn, Ásgeir, Lárus Orra og Kristófer. Það léku því affir í Skotlandi í gær. Þess má geta að Skotar óskuðu þess að fa að nota tvo teðcmenn eldri en 21 árs og gerðu það. fsfendingar kusu hins vegar að nota aðeins einn og varð Ólaf- ur Þórðarson fyrir valinu. Leflcurinn er | liður í undirbúningi fyrir leik þcss gegn Luxemburg f evrópukeppninni þann 19. maí næstkomandí. Kvennahandknattleikur: ÍBV í und- anúrslit Vestmannaeyingar tryggðu sér í gærkvöldi sæti í undaúrslitum í 1. deild kvenna í handknattleik með sigri á Gróttu 22-13 í Eyj- um. Staðan í hálfleik var 8-6, Efyjastúlkum í viL Þær tóku til sinna ráða á helmavelli sínum, í síðari hálfleik og gersigruðu Gróttu-stúlkur. ÍBV var síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum, því um helgina höfðu Víkingar, Valur og Stjam- an tryggt sig áfram. Vfldngar með 28-17 slgrL Valsstúlkur mæta Stjömunni og Valur og ÍBV mæstast í hinum leiknum. Knattspyrna: Sacchi í vanda Landsiiöseinvaldur ftaia á í erf- iðleikum með að stilla upp lands- liði sem mætír Möltu í undan- keppni HM á miðvikudag, en margir leikmanna hans þjást af melðsltim. Hann hefur kailað tð þá AJessando Melli sem leikur með Parma og vamarmanninn Sergio Porrini frá Atalanta. Ro- berto Baggio verður ekki með og kemur Roberto Manchinl ( hans stað. Bjarki valinn í úrvalslið HM ‘93 Bjarki Sigurðsson hornamaður í íslenska landsliðinu var valinn í úrvalslið HM’93 sem valið var af blaðamönnum á heimsmeistaramótinu sem lauk í Svíþjóð á laugardag. Ásamt Bjarka voru einnig valdir þeir Valeriy Copin (Rússlandi) í vinstra horni, Marc Baumgartner (Sviss) í stöðu hægri handar skyttu, Magnus Anderson (Svíþjóð) í stöðu leikstjórnanda, Mater Garralda (Spáni) f stööu vinstri handar skyttu, Dmitri Torgovan (Rússlandi) í stöðu línumanns og Lorenzo Rico (Spáni) í stöðu markvarðar. Magnus Anderson var valinn leikmaður mótsins. Þetta er ekki slæmur félagsskapur sem Bjarki er í þama og er hann vel að þessari útnefningu kominn. Á meðfylgjandi mynd má sjá Bjarka með viðurkenningarnar sem fylgdu útnefningunni og honum til halds og trausts er sonur hans Örn Ingi. Tfmamynd Ami Bjama Úrslitakeppnni: Tólf stiga sigur tryggði Skallagrími þriðja leik Skallagrímur vann góðan sigur á Keflvík- ingum í öðrum leflc tíðanna í úrslita- keppni Úrvalsdeildarinnar í körfuknatt- leflc, en leflcurinn fór fram í Borgamesi í gærkvöldi. Lokatölur urðu 80-68, eftír að staðan í hálfleflc hafði verið jöfn 34-34. Með sigri þessum tryggir Skallagrímur sér þriðja lefldnn, en Keflavflc sigraði í fyrsta leflcnum á laugardag og er nánar fjallað um þann leflc í opnunnL Þriðji leflcurinn fer fram á morgun lcL 20 í Keflavík. Það má með sanni segja að Borgames- bær hafi verið lamaður í gær vegna þessa leiks og allt snerist um hann í bæjarlífinu. Um sexhundruð manns troðfylltu íþrótta- húsið og komust færri að en vildu og var settur upp sjónvarpsskermur í sundlaug- arbyggingunni þar sem fólk sem ekki komst inn kom sér fyrir. Það voru margir sem komu snemma með nesti til að tryggja sér gott sæti og mættu þeir fyrstu á sjötta tímanum í gær. Fyrri hálfleikurinn var jafn og skiptust liðin á að hafa forystu. Keflvíkingar náðu mest sjö stiga forystu, en Skallagrímur náði að jafna fyrir leikhlé. Þeir komu hins vegar grimmir til síðari hálfleiks og náðu strax afgerandi forystu sem þeir létu ekki af hendi, þrátt fyrir mikla baráttu Keflvíkinga. Elvar Þórólfsson og Henning Hennings- son voru bestir í jöfnu liði Borgnesinga, en Kristinn Friðriksson var bestur Kefl- víkinga. Elvar var stigahæstur Borgnes- inga. Enska knattspyrnan: Oldham af botninum Oldham fyftí sér úr botnsætinu í ensku Úrvalsdeildinni í knattspymu með 3-2 sigri á Middlesbro á heimavelli þeirra síð- amefndu. Staðan í hálfleik var 2-0, Old- hamíviL Það var Paul Bemard sem kom Oldham yfir á 30. mínútu og fjórum mínútum síð- ar bætti Richard Jobson öðru marki við. Það var mikill hasar á lokamfnútum leiks- ins. Nicky Mohan minnkaði muninn á 83. mínútu, en Andy Ritchie kom Oldham í 3- 1, tveimur mínutum síðar. Middlesbro gerði harða hríð að marki Oldham á loka- mínútum ieiksins, en náði aðeins að skora eitt mark og þar var Craig Hignett að verki á 88. mínútu. Með sigri þessum lyfti Old- ham sér um þrjú sæti og skilur Þorvald Örlygsson og félaga hans í Notthingham Forest eftír á botninum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.