Tíminn - 23.03.1993, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.03.1993, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 23. mars 1993 Tíminn 9 laiiiil .w Úrslitakeppnin í körfuknattleik: Haukasigur í spennandi leik Frá Margréti Sanden, fréttaritara Tímans á Suðurnesjum Fyrsti leikur Crindvíkinga og Hauka í undanúrslitunum fór fram á sunnu- dagskvöld í Crindavík fyrir troðfullu húsi og rafmagnaðri spennu. Haukar sigruðu með einu stigi 70-69 eftir spennandi lokamínútur. Leikurinn hófst með miklum látum, en að sama skapi áttu leikmenn erfitt með að finna körfuna, slík var spenn- an, enda mikið í húfi. Grindvíkingar skoruðu íyrstu stigin í Ieiknum. Um miðjan hálfleikinn kom góður kafli hjá Haukum, sem skoruðu 12 stig í röð og komust yfir, 11-18. Forystunni héldu þeir til loka hálfleiksins og var staðan í hálfleik 32-38. Grindvíkingar komu eins og grenj- andi ljón til síðari hálfleiks og jöfii- uðu strax í byijun hans. Jafhræði var með liðunum þar til rúm mínúta var til leiksloka er Haukar höfðu náð 9 stiga forystu 61-70. Flestir reiknuðu þá með að sigur Hauka væri í höfn. Ingvar þjálfari Hauka fékk þá tækni- villu og sagði hann í samtali við Tím- ann að hann hefði verið að biðja um tíma fyrir skiptingu, því Jón Amar hefði verið að fá sína fimmtu villu og þá hefði þjálfari mínútu til að setja nýjan Ieikmann inná. Bergur Hin- riksson, sá er brotið hafði verið á, fékk tvö vítaskot og tvö til viðbótar vegna tæknivillunnar. Hann hitti úr þeim öllum og héldu Grindvíkingar knett- inum að auki. Brotið var á Roberts, sem fékk vítaskot og hitti úr öðru. Fjórum stigum munaði þá á liðun- um. Haukar geiguðu á vítaskoti og enn skoraði Bergur og nú þriggja stiga körfu og 40 sekúndur til leiks- loka. Mikil taugaveiklun var í lokin og menn héldu illa á knettinum, Haukar fengu annað bónusskot sem geigaði. Grindvíkingar höfðu möguleika á að sigra í lokin, en misstu knöttinn og sigur Hauka var staðreynd, 69-70 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitun- um. Pálmar Sigurðsson, þjálfari og leik- maður Grindvíkinga, sagði liðin vera jöfn og sigurinn hefði getað Ient hvorum megin sem var. Nauðsynlegt væri að halda Rhodes frá körfunni í næsta leik og láta hann ekki skora yf- ir 20 stig. Hann sagði Ieikinn vera fyrstu orustuna af þremur, Grindvík- ingar myndu stappa í sig stálinu og vinna næsta leik. Ingvar Jónsson, þjálfari Hauka, var sammála Pálmari um það að þessi lið væru mjög jöfn og hann kvaðst hræddur um að það þyrfti þrjá leiki til að fá út hvaða lið lenti í úrslitum. Hann sagði Hauka hafa spilað betri vöm og unnið á því. John Rhodes var maður þessa leiks, fantasterkur leikmaður bæði í vöm og sókn. Jón Amar var einnig góður, IVyggvi stóð fyrir sínu og Pétur lék vel meðan hans naut við, en hann lenti Úrslitakeppnin í körfuknattleik: Stórsigur Keflvík inga í fyrsta leik Frá MargréH Sanders, fréttaritara Ttmans á Suðurntsjum Keflvíkittgar sigruðu Skallagrím ótrúlega létt, 105-71, í Keflavík á laugardag. „Ég er mjög hissa á þessum mikla mun, því ég bjóst við jöfnum leik, enda bafa leHcir þess- ara liða verið það. Við sýndum það núna og f bikarúrslitunum að við erum tUbúnir á réttum tfma. Það gekk allt upp hjá okkur í þessum ieik, en ég á von á erflðum leik f Borgarnesi, því þehr eru erfiðir heim að saekja,“ sagðt Jón Kr. Cfslason, þjálfarí og leikmaður Kcfivíkínga, eftir leikinn. Keflvíkingar hófu leikinn af mikl- um krafti og eftir 5 mínútna leik voru þeir komnir með 10 stiga for- ystu. Skallagrímur náði að minnka muninn, en á 16. minútu meiddist Elvar Þórólfsson, leikstjómandi Skallagríms, og var því eftiríeikur- inn auðveldur hjá Keflvfldngum. í hálfleik var staðan 56-43. Keflvflt- ingar juku forystuna jafnt og þétt allan síðarí hálfleikinn, mestur var munurinn 39 stig. Leiknum iauk eins og áður sagði með stórsigri Keflvfldnga 105- 71. Keflvfldngar spfluðu vel saman í þessum ieik og vörain var góð, en að sama skapi voru leikmenn Skallagríms slakir. „Keflvfldngar spiiuðu vel og vörn- in var slök hjá okkur. Hingað til höfúm við náð að spila góða vöra á móti þeim og haldið þeim undir 80 stigum. Það má segja að það hafi orðið spennufaU hjá okkur eftir mikla baráttu um að komast f úr- slitakeppnina, og er þetta fyrsti leUc- urínn f langan tíma sem við spUum án mUdUar pressu. Elvar meiddist f fyrri hálfleik og setti það strík í reiknmginn. Við tökum okkur sam- an í andlitinu og einbcitum okkur að næsta leik,“ sagði Birgir Mika- elsson, þjálfari og leikmaður SkaUa- gríms, eftir leikinn. Liðsheildin hjá Keflavík er sterk og spila þelr saman eins og vel smurð vél. Þeir létu varaliðið splla í loldn án þess að það kæmi að sök, og sýn- ir það styrkieika Kefivfldnga. Vöraln var séríega sterk bjá þetm. Hjá Borgnesingum voru það Ermolinskij, Henning, Birgir og El- var, meðan hans naut við, sem stóðu uppúr. Liðíð spilaði undir getu. Dómarar voru lelfur Garðarsson og Kristinn Möller. Tölur úr leiknum: 5-0, 5-6, 16-6, 20-15, 30-17, 40-32, 56-37, 56- 43, 57-48, 71-53, 77-55, 83-61, 94-61,101-64,105-66, 105-71. Stig ÍBK: Hjörtur Harðarson 21, Krístínn Fríðriksson 20, Jonathan Bow 18, Guðjón Skúlason 17, Al- bert Óskarsson 10, Sigurður Ingl- mundarson 7, Jón Kr. Gíslason 6, Nökkvi M. Jónsson 4, Einar Einars- son 2. Stig UMFS: Birgír Mikaelsson 21, Henning Henningsson 19, Alexand- er Ermolfnsktj 13, Skúli Skúlason 10, Gunnar Þorsteinsson 4, Eggert Jónsson 2, Guðmundur Guðmunds- son 2. Kefiavík Leíkmaöur íkot 3]ast SFK VFK BT BN Stoð Jonathjm Baw 11-6 2-2 4 7 2 2 6 Kristinn Fri&rikíton 4-4 4-2 2 4 0 0 1 Signríur Ingnmundan. 5-2 0-0 3 8 3 0 0 HÍSrtur Har&arton 8-6 6-3 1 0 1 1 1 Einar Einarsson 3-1 1-0 0 0 3 4 0 Birjíir Gu&Fmston 1-0 0-0 l 1 0 0 0 Cuftjón Skúlaton 11-6 3-1 1 2 3 0 0 Albtrt Ótkartton 9-5 0-0 2 2 1 3 1 Jón Kr. Cftiason 2-1 1-1 1 4 2 2 8 Nökkvi Mér Jóntton 5-1 0-0 2 0 2 1 0 Skallagrímur Uðtmdor skot 3jatt- SFK VFK BT BN Stoó Kfvar Þórólftson 2-0 20 o 0 2 1 0 Henning lltnmngtson 11-5 5-3 1 4 1 2 1 Gnómundur Gtt&m. 1-1 0-0 0 0 1 1 lllöli Bjarid Þonteiniion 1-0 0-0 1 0 0 0 0 Alexander Ermollntkij 15-4 1-1 5 7 1 0 2 Þóróur Helftaann 1-0 0-0 0 0 0 0 0 Eágert Jóntton 3-0 0-0 4 1 1 0 0 Birgir MfloeUton 6-4 4-1 1 2 5 1 3 Skúli Skúlaton 8-2 4-1 2 2 3 1 0 Connar Þortteintton 4-1 0-0 0 6 1" ■ 3 0 snemma í villuvandræðum. Liðið í heild spilaði góða vöm og lék þennan leik af skynsemi, ef frá er talin síðasta mínúta leiksins. Jón Öm lék ekki með vegna meiðsla. Grindvíkingar spiluðu þennan leik mjög kaflaskipt, ýmist gekk allt upp og þá náði vömin saman, eða þeir spiluðu illa og misstu knöttinn klaufalega frá sér. Ef þeir ná að spila heilsteyptan Ieik, þurfa þeir ekki að hafa áhyggjur af framhaldinu. Guð- mundur Braga spilaði mjög vel í fyrri hálfleik, Hjálmar lék vel í vöm, mikill baráttujaxl, en maðurinn sem kom Grindavík inn í leikinn í síðari hálf- leik var Bergur Hinriksson, sem lék vel á kafla og hitti vel. Dómarar vom Jón Otti Ólafsson og Bergur Steingrímsson. Tölur úr leiknum: 5-0, 5-4,11-6,11- 18,21-24,28-33,32-35,32-38,38-38, 45-40,50-53,55-55,59-62,61-70,69- 70. Stig UMFG: Bergur Hinriksson 19, Jonathan Roberts 14, Guðmundur Bragason 13, Pálmar Sigurðsson 11, Pétur Guðmundsson 6, Hjálmar Hall- grímsson 4, Sveinbjöm Sigurðsson 2. Stig Hauka: John Rhodes 29, Jón Amar Ingvarsson 15, TVyggvi Jónsson 13, Bragi Magnússon 5, Sigfús Gizur- arson 4, Pétur Ingvarsson 2, Sveinn Amar Steinsson 2. Grindavík Leikmaður Skot 3jasL SFK VFK BT BN Stoð Pálmar Sigurðsson 3-1 8-3 0 0 2 1 2 Guðmundur Bragason 12-3 3-1 5 4 1 3 3 Hjálmar Hallgrímsson 3-2 0-0 0 0 2 3 3 Helgi Guðfinnsson 0-0 1-0 1 0 1 0 3 Sveinbjöm Sigurðsson 3-1 0-0 0 1 0 0 1 Jonathan Roberts 14-4 1-0 6 4 8 7 2 Pétur Guðmundsson 9-3 0-0 2 3 1 1 0 Bergur Hinriksson 2-1 8-4 2 1 2 4 1 Bergur Eðvarðsson 0-0 0-0 0 0 0 0 0 Unndór Sigurðsson 0-0 0-0 0 0 0 0 0 Haukar Leikmaður Skot 3jast SFK VFK BT BN Stoð Hörður Pétursson 0-0 0-0 0 0 0 0 0 Guðmundur Bjömsson 0-0 0-0 0 0 0 0 0 Pétur Ingvarsson 2-1 2-0 1 2 1 0 1 Sigfus Gizurarsson 5-2 0-0 6 0 3 0 1 Ingvar Sigurðsson 0-0 0-0 0 0 0 0 0 Bragi Magnússon 2-0 1-1 0 0 0 0 0 Jón Amar Ingvarsson 9-4 5-1 0 2 9 2 4 Tryggvi Jónsson 9-4 1-1 3 6 2 I 0 John Rhodes 26-13 1-1 6 11 2 4 0 Sveinn A Steinsson 1-0 0-0 1 1 1 2 0 Körfuknattleikur: Skaginn í Úrvalsdeild Skagamenn tryggðu sér um helgina sæti í Úrvalsdeildinni í körfuknatt- leik, með sigri á ÍR í úrslitakeppni 1. deildar í körfunni. Skagamenn sigr- uðu auðveldlega 81-59 og gerði Jón Þ. Þórðarson fyrirliði liðsins 24 stig, áður en hann tók við sigurlaunun- um. Það verður gaman að fylgjast með Skagamönnum næsta vetur í Úrvalsdeildinni. Skoska knattspyrnan: Rangers tapaði Þau tíðindi gerðust í skosku knatt- spymunni að Glasgow Rangers tapaði í fyrsta sinn f deildinni eftir að hafa leikið 30 leiki án taps. Það vom leik- menn Celtic sem unnu þetta merka afrek þegar þeir lögðu Rangers 2-1. Síðasta tapið í deildinni fyrir leikmn um helgina var gegn Dundee í fyrsta leik tímabilsins. Það vom þeir John Collins og Andy Peyton sem skomðu mörk Celtic en Mark Hateley sem minnkaði muninn fyrir Glasgow Rangers. Enska knattspyrnan: Sammy Lee á ný í lið Liverpool Ekki er ólíklegt að Greame Souness, framkvæmdastjóri Liverpool, tefli fram gömlu kempunni Sammy Lee í leik liðsins gegn Crystal Palace í kvöld, sjö ámm eftir að hann lék fyrst með Liverpool. Souness tilkynnti í gær að Lee væri í leikmannahópnum sem mætir Palace í kvöld en margir Ieikmanna Liverpo- ol eiga við meiðsli að stríða. „Sammy Lee er í góðu formi og hann er ekki svo gamall þótt 34 ára sé,“ sagði Sou- ness í gær. Sammy Lee lék fjórtán landsleiki fyr- ir England áður en hann yfirgaf Li- verpool. Eftir það lék hann með QPR, spánska liðinu Osasuna, Southamp- ton og Bolton. Lv fréttir GmI Úrslit leikja í NBA-deildinni bandarísku um helgina: New York-San Antonio 115 96 Charlotte-Minnesota 99-95 Minnesota-Charlotte 95-99 Houston-Seattle 89-100 Pheonix-Indiana 108-109 LA Lakers-Detroit 101-106 Portland-Boston 104-106 Washington-Chicago 101-126 Miami-Cleveland 96-91 Milwaukee-Philadelphia 112-86 Dever-Orlando 108-114 LA Clippers-Utah 107-100 Staðan í NBA deildinni U T Árangur í % AtlantshafsriðiII New York Knicks 45 18 71% New Jersey Nets 39 26 60% Boston Celtics 37 28 57% Orlando Magic 30 33 48% Miami Heat 29 34 46% Philadelphia 76’ers 20 43 32% Washington Bullets 18 45 29% MiðriðiHinn Chicago Bulls 45 20 69% Cleveland Cavaliers 41 24 63% Charlotte Homets 35 30 54% Atlanta Hawks 33 32 51% Indiana Pacers 32 32 45% Detroit Pistons 29 35 44% Milwaukee Bucks 25 40 38% MiðvesturriðiU Houston Rockets 42 23 65% San Antonio Spurs 40 23 63% Utah Jazz 37 28 57% Denver Nuggets 25 39 40% Minnesota Timberwolves 15 48 24% Dallas Mavericks 6 58 9% KyrrahafsriðiU ' Phoenix Suns 48 15 76% Seattle Supersonics 46 20 70% Portland Trail Blazers 37 25 60% LALakers 32 33 49% Golden State Warriors 26 38 41% Sacramento Kings 20 44 31%

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.