Tíminn - 23.03.1993, Page 4

Tíminn - 23.03.1993, Page 4
10 Tíminn Þriðjudagur 23. mars1993 England Arsenal-Southampton Aston Villa-Sheff.Utd Blackbum-Middlesbro .. Chelsea-Tottenham 4-3 2-0 1-1 1-1 Ipswich-Coventry 0-0 Liverpool-Everton 1-0 ManCity-Man.Utd 1-1 NotLForest-Leeds 1-1 Oldham-QPR 2-2 Sheff.Utd-Crystal Pal 0-1 Wimbledon-Norwich .... 3-0 Staðan í úrvalsdeild Aston Villa...34 Man.Utd ......34 Norwich.......35 Sheff.Wed.....32 QPR...........34 Blackbum......32 Man.City......33 Coventry......35 Arsenal.......32 Southampton ..35 Tottenham.....33 Wimbledon ....34 Liverpool.....33 Ipswich ......34 Chelsea ......34 Leeds.........33 Everton.......35 Cr.Palace.....33 Sheff.Utd.....33 Middlesbro....34 Nott.Forest...33 Oldham........33 1810 6 51-32 64 1711 6 51-27 62 18 8 9 49-49 62 1310 9 41-36 49 13 912 47-42 48 12 11 9 44-33 47 13 812 45-36 47 1211 12 45-44 47 13 712 33-30 46 12 10 13 47-47 46 12 10114048 46 12 913 434 0 45 12 912 4443 45 1015 9 37-39 45 1112 113741 45 111012 434 6 43 12 6174045 42 9 12 12 3948 39 9 717 3743 34 810 16 40-5734 8 9 16 3146 33 8 817 43-58 32 l.deild Bamsley-Sunderland .. Brenford-Birmingham Bristol City-Watford. Derby-Swindon........ Leicester-Grimsby.... Luton-Bristol Rovers... Newcasle-Notts County Peterboro-Charlton... Southend-Millwall.... West Ham-Tranmere ... Wolves-Cambridge..... ..2-0 ..0-2 ..2-1 ..2-1 ..3-0 ..1-1 ..4-0 ..1-0 ..3-3 ..2-0 ..1-2 Staðan í l.deild Newcastle....36 22 8 6 67-3174 West Ham .....36 20 9 5 63-32 69 Portsmouth ...36 18 9 9 59-39 63 Swindon......361710 9 6045 61 Millwall.....361613 7 58-38 61 Leicester....35 17 7 11 544 6 58 Tranmere.....35 16 7 12 5647 55 Grimsby......36 15 7 14 5148 52 Derby ........35 15 6 14 554 4 51 Charlton .....36 13 12 11 42-35 51 Bamsley......3614 814 48-4150 Peterborough ..35 13 10 12 46-51 49 Wolverhampton 36 12 12 12 494 5 48 Watford......36 11 9 16 51-64 42 Sunderland....35 11 9 15 3645 42 Oxford.......35 91313 434 4 40 Luton........36 8 16 12 39-54 40 Cambridge....36 9 13 14 39-55 40 Notts County ...36 9 12 15 42-59 39 Bristol City .35 10 9 16 39-60 39 Birmingham ....36 10 8 18 33-56 38 Brentford.....36 10 7 19 40-55 37 Southend......35 8 12 15 394 5 36 Bristol Rovers ..36 8 8 20 41-71 32 2.deild Bolton-Exeter.................4-1 Bradford-Wigan................2-1 Brighton-Boumemouth...........1-0 Chester-Rotherham.............1-2 Hartlepool-WBA................2-2 Huddersfíeld-BIackpool .......5-2 Hull-Mansfield ...............1-0 Leyton Orient-Port Vale.......0-1 Plymouth-Swansea..............0-1 Preston-Stockport.............2-3 Stoke-Fulham..................1-0 Skotland Úrvalsdeildin Celtic-Rangers............2-1 Dundee-Aberdeen...........1-2 Falkirk-Airdrie...........0-1 Hearts-Hibemian...........1-0 Motherwell-Patrick........2-3 StJohnstone-Dundee Utd....14 Staöan Rangers......34 25 7 2 81-27 57 Aberdeen.....34 21 8 5 71-26 50 Celtic.......35 1811 6 54-33 47 Hearts......351511 9 37-30 41 Dundee Utd..36 15 9 12 41-36 39 SUohnstone ...36 9 13 14 41-57 31 Hibemian ....36 911 1642-53 29 Partick.....35 9 11 15 41-59 29 Dundee ......36 9101742-5528 Motherwell ..35 712 16 37-54 26 Airdrie......36 51417 28-56 24 Falkirk.....36 9 52247-7623 Enska knattspyrnan: Sviptmgar á toppnum Dwight Yorke var hetja Aston Villa um helgina þegar hann skaut liði sínu á toppinn með tveimur mörkum. Það eru miklar sviptingar á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þessa dag- ana og þrjú lið skiptast á að leiða deildina. Aston Villa tók við forystu- hlutverkinu með 2-0 sigri á Sheff.Wed, en fyrir helgina var Nor- wich í toppsaetinu. Þriðja liðið, Man.Utd, gerði jafntefli í „derby- leik“ gegn Man.City. Sheff.Wednesday sem hefur í nógu að snúast þessa dagana vegna þátt- töku í bikarkeppninni, átti í vök að verjast allan leiktímann. Það var Dwight Yorke sem gerði bæði mörk Aston Villa og var svo sannarlega betri en enginn í liði Villa. Manchesterliðin mættust á Maine Road heimavelli City. Var leikurinn færður til klukkan 11 að morgni að ósk lögregluyfirvalda, sem óttuðust mjög óspektir á leiknum. Niall Qu- inn náði foystunni fyrir United á 57. mínútu en franski landsliðsmaður- inn Eric Cantona náði að jafna leik- inn á 71. mínútu og tryggði liði sínu eitt dýrmætt stig. Á meðan bæði Villa og United voru að hala inn stig steinlá Norwich á Plough Laine, heimavelli Wimbledon eins og reyn- ar fleiri lið hafa gert í vetur. Það voru þeir Neil Ardley og Dean Holdsworth sem gerðu mörkin þrjú fyrir Wimbledon og gerði Holdsw- orth tvö mörk. Það var annar „derby-leikur“ á Anfield Road í Liverpool þegar erki- fjendumir Liverpool og Everton mættust. Leikurinn var leiðinlegur, en það var varamaðurinn Ronnie Rosenthal sem tryggði Liverpool sigurinn með marki skoruðu á síð- ustu mínútu leiksins. Það var markaveisla á Highbury þegar Arsenal tók á móti Southamp- ton. Þeir Andy Linighan, Paul Mer- son og Jimmy Carter gerðu mörkin fjögur fyrir Arsenal og skoraði Cart- er tvö mörk, en þeir Mark Le’Tissier, Ian Dowie og Mick Adams gerðu mörk Southampton. Blackbum spilar ekki sannfærandi Það kom að því að Eyjólfur Sverris- son og félagar hans hjá Stuttgart sigmðu í þýsku Úrvalsdeildinni, eft- ir röð ósigra. Chrisoph Daum sem var verulega farið að hitna undir sem þjálfara liðsins, gerði breytingar á liði sínu fyrir leikinn sem virðast hafa gefið góða raun. Liðið sigraði botnliðið Bochum 4-1 og lék Eyjólf- ur Sverrisson mest allan leikinn, en var skipt út af þegar stundarfjórð- ungur var til leiksloka. Það vom þeir Kögl, Walter, Buchwald og Knup sem skomðu fyrir Stuttgart, en Eyj- ólfur Sverisson sem lék í framlín- unni, lagði upp eitt markanna, en náði ekki að skora sjálfur. Bayem Munchen lék við Köln sem hefur átt í gífurlegum vandræðum í vetur. Bæjarar unnu stórsigur þrátt fyrir að spila ekki vel í leiknum. Það fýlgir oft meistaraheppni, að leika mjög illa en sigra samt og það virðist hafa bjargað leikmönnum Bayem, því miðað við leik liðsins þá var slík- ur sigur ekki sanngjarn. Þeir Ziege, Schupp og Wolfarth gerðu mörk þessa dagana og hefur ekki gert það síðan Alan Shearer meiddist. Þeir léku við fallkandítana í Middlesbro. Mark Atkins skoraði fyrir Black- bum, en John Hendrie jafnaði fyrir Middlesbro. Það bar til tíðinda á sunnudag að Leeds United náði í stig á útivelli, þegar liðið sótti Notthingham For- est heim og gerði 1-1 jafntefli. Rod Wallace skoraði fyrir Leeds en Nigel Clough jafnaði fyrir Forest úr víti, en faðir hans, framkvæmdastjórinn, hélt upp á 58. afmælisdag sinn á sunnudag. Bayern. Þrátt fyrir að Frankfurtarar hafi steinlegið gegn Dortmund þá halda Deportivo Coruna sem leitt hefur spönsku deildina lengst af vetrar, en varð nýlega að láta hana af hendi til Barcelona eftir töp í deildinni, tók Real Burgos í nefið um helgina og sýndi þar með að þeim er full alvara með að reyna að vinna spænska meistaratitilinn í ár. Markakóngur- inn í liði Coruna, gerði tvö mark- anna og einnig Claudio, en Ribera gerði fimmta markið. Barcelona lét ekki sitt eftir liggja um helgina þegar þeir heimsóttu Va- lencia. Sjö mörk litu dagsins ljós og gerðu leikmenn Barcelona fjögur þeirra. Þeir Nadal, Baeguiristain, Þeir Andy Shinton og Bradley Alley skomðu sitt markið hvor fyrir QPR í 2-2 jafntefli við Oldham, en þeir Nick Hendry og Neil Adams skoruðu fyrir heimaliðið. Markamaskínan Teddy Shering- ham skoraði eina mark Tottenham úr víti í Lundúnaslag gegn Chelsea, en Tony Casgarino jafnaði á 5. mín- útu síðari hálfleiks. Sheff.Utd og Crystal Palace áttust við á heimavelli Sheffield-liðsins og sigruðu þeir síðarnefndu. Chris Coleman skoraði eina mark Ieiksins fyrir Palace. þeir ennþá öðru sætinu í deildinni, fjórum stigum á eftir Bayern Munc- hen sem hefur 34 stig. Laudrup og Bakero skoruðu fyrir Börsunga, en þeir Penev, Femando og Alvaro svömðu fyrir Valencia. Real Madrid er í öðru sæti deildar- innar og nú heimsóttu þeir Atletico Bilbao. Leiknum lyktaði með jafnt- efli og kom Butragueno Real yfir á 44. mínútu, en Uttutia náði að jafna á 73. mínútu. Nágrannar Real í At- letico Madrid, tóku á móti Rayo Vallecano og sigmðu með marki Lu- is Garcia, skomðu á 72. mínútu. Diego Maradona og félagar hans í Sevilla lágu á útivelli gegn Logrones í hitaleik. Þeir Salenko og Iturrino tryggðu sigurinn gegn Sevilla. Þýskaland Leverkusen-Hamburg.........1-1 M.Gadbach-KaisersIautern .2-2 Bayem Munchen-Köln ....3-0 Stuttgart-Bochum...........4-1 Werder Bremen-Schalke .....2-0 Wattenscheid-Dresden........ 2-1 Saarbmcken-Uerdingen.......3-3 Numberg-Karslmhe ...................0-0 Dortmund-Frankfurt ........3-1 Staðan Bayem Munchen 22 13 8 1 45-22 34 Frankfurt......22 11 8 3 41-25 30 Werder Bremen ..22 1183 37-2130 Dortmund .....22 12 5 5 40-26 29 Leverkusen....22 8 10 4 44-28 26 Karlsruhe ......22 9 6 7 41-40 24 Stuttgart......22 7 9 633-3323 Numberg ...........22 9 4 9 21-26 22 Kaiserslautem....22 9 49 35-26 22 Hamburg.........22 4 12 6 28-27 21 Gladbach.......22 5 8833-3921 Saarbrucken....22 5 10 7 34-39 20 Schalke.......22 5 9 820-2919 Dresden .......22 5 8 9 24-33 18 Wattenscheid .....22 6 610 30-41 18 Köln...........22 7 1 14 27-39 15 Uerdingen...„...22 37 12 21-4713 Bochum......„...22 3 712 24-3713 Ítalía Atalanta-Lazio............„2-2 Cagliari-Brescia ....3-1 - Foggia-Ancona.......................1-0 Juventus-Inter ........................... 0 ~2 AC Milan-Parma......................0-1 Pescara-Cenúa.......................1-2 Roma-Napoli................1-1 Sampdoria-Fiorentina________________2-0 Udinese-Torino......................1-0 Staöan ACMilan......24 17 6 1 53-20 40 InterMilan ....2411 9 4 39-28 31 Lazio.......24 9 9 6 47-37 27 Torino......24 811 5 26-18 27 Sampdoria...24 10 7 7 39-34 27 Atalanta.....24 10 7 7 30-31 27 Parma.......24 10 6 8 27-26 26 Cagliari....2410 6 8 25-24 26 Juventus.....24 9 7 8 39-34 25 Roma........24 710 7 28-24 24 Napoli......24 8 6 10 36-35 22 Udinese.....„24 9 4 1133-35 22 Foggia.....„24 7 8 9 26-36 22 Fiorentina „,„24 6 8 10 3640 20 Genúa.....„,„24 510 9 30-4320 Brescia.....24 6 71121-31 19 Ancona „.„...24 5 5 14 3149 15 Pescara....„24 4 4 16 31-52 12 Markahæstu leikmenn Guiseppe Signori (Lazio) ...19 mörk Abel Balbo (Udinese) ...„19 mörk Roberto Baggio (Juventus) 13 mörk Daniel Fonseca (Napoli).13 mörk Marco Van Basten (AC Milan) .............12 mörk Jean-Pierre Papin.......11 mörk Roberto Manchini (Sampdoria).............10 mörk Maurizio Ganz (Atalanta) ...10 mörk Spánn AtlJdadrid-Rayo Vallecano ...1-0 Real Oviedo-Celta........3-1 Cadiz-Sevilla............0-0 Espanol-Osasuna..........2-1 Real Zaragoza-Real Sociedad 1-1 ATI.Bilbao-Real Madrid...1-1 Comna-Real Burgos........5-0 Albacete-Sporting Gijon..6-2 Valencia-Barcelona.......3-4 Logrones-Tenerife........2-0 Staðan Barcelona ...27 17 82 68-27 42 ReaJ Madrid 2717 6 4 51-22 40 Comna.......2716 7 451-22 39 Valencia 2711 9 739-26 31 Tenerife ......27 1011641-32 31 AtlJdadrid ..26 12 7 739-30 31 Markahæstu leikmenn 23 mörk......Jose Bebeto (Coruna) 18 mörk k**»»».**Ú»>4» ....Hristo Stoichkov (Barcelona) 17 mörk........„...Ivan Zamorono (Real Madrid) 14 mörk .Luboslav Penev (VAlencia) 13 mörk Anton Polster (Rayo Vallec) 13 möik ....Luis Garcia (AtLMadrid) Þýska knattspyrnan: Loks sigur hjá Stuttgart Spænska knattspyman: Markaregn hjá toppliðunum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.