Tíminn - 24.03.1993, Blaðsíða 1
Reykjavíkurborg tek-
Geirs-
gata
á 67
millj kr.
Á fundi borgarráðs í gær var lagt fram
bréf frá gatnamálastjóra þar sem hann
mælir með að tilboði Valar hf. í lagn-
ingu Ceirsgötu sé tekið.
Völur hf. átti lægsta tilboð í gatnagerð
og lagnir við Geirsgötu sem er hafnar-
gata við Reykjavíkurhöfn. Tilboð Valar
nam 90.8% af kostnaðarverði og hljóð-
aði upp á rúmar 67 millj. kr. Alls buðu 4
fyrirtæki í verkið og voru tilboð allt að
tæpum 105% af kostnaðaráætlun.
„Þjóðvegurinrf Vestmannaeyjar- Þorlákshöfn opinn á ný:
SaMUa
Alþingi samþykkti í gær lög sem vegna þess neyöarástands sem Jóna Valgerður Kristjánsdóttir
grípa inn í kjaradeílu stýrimanna skapast hefði. Hins vegar taldi sögðu rangt að grípa inn í kjara-
á Herjólfi og upphefja verkfaU hann ekki rétt að iögin nái tii dellu með lagasetningu og draga
þeirra. Strax og þingið hafði annarra áhafnarmeólima sem þannig ór ábyrgð aðUa vinnu-
samþykkt lögin var hafist handa ekki höfðu boðað verkfall og markaðarins á að semja f fijáls-
við að gera tfeijólf sjókláran og engan þátt ættu í deiIunnL Ekki um samningum. Þær sögðu nei.
kemur hann til hafnar í Þoriáks- væri rétt að þeir yrðu bundnir af PáU Pétursson frvaðst hvorki
höfn í dag eftir 7 vikna stöðvun. ákvæðum láganna um niður- hafa samúð með stýrimönnum
Frumvarpiö var samþykkt eftir stöðu væntanlegs gerðardóms til né stjóm Heijólfs heldur með
þriðju umræðu þar sem enginn loka þessa árs. fóUdnu í Vestmannaeyjum.
tók tfl máls og að viðhöíðu í sama streng tók Guðrún Samgöngur við Eyjar yrðu að
nafnakalU. Já sögðu 36, nei Heigadóttir en kvaðstveraámóti komast í eðiflegt horf og laga-
sögðu 6 og 8 sátu hjá. Fimm því að leysa kjaradeflur og ná- setning ætti vart eftír að hafa
þingmenn gerðu grein fyrir at- grannaríg með lagasetningu og fordæmisgiidi vegna sérstöðu
kvæöum sfnum: Ragnar Arnalds greiddi atkvæði gegn frumvarp- málsins afls. Páll sagði já.
sem sat hjá kvaðst telja rétt að inu. —sá
stöðva verkfaU stýrimannanna Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og
Borgarráðsmenn sammála
um Fæðingarheimilið:
Itreka boð
um ókeypis
afnot af
heimilinu
Á fundi borgarráðs í gær var ítrekað
boð til ríkisins um að nýta húsnæði
Fæðingarheimilis Reykjavíkur án
sérstaks endurgjalds.
Að tillögu þess efnis stóðu allir
borgarfulltrúar sem og áheymar-
fulltrúar í borgarráði. Áður hefur
ríkinu verið boðinn þessi kostur „ef
þar verði áfram boðinn valkostur í
þjónustu við fæðandi konur," eins
og segir í tillögunni. Þá segir og að
borgarráð ítreki boðið ef það mætti
verða til þess að Fæðingarheimilið
verði nýtt sem skyldi, þar sem fyrir
liggi að þörf fyrir slíka aðstöðu sé
mikil.
Davíð Oddsson forsætisráðherra inntur álits
á atvinnumálatillögum vinnuveitenda og ASÍ:
Ekki svars
að vænta því
að endurmeta
þarf stöðuna
Davíð Oddsson forsætisráðherra
sagði á Alþingi f gær að nýjar upplýs-
ingar um lækkandi verð á fískafurð-
um okkar erlendis, geri það að verk-
um að meta þurfí stöðuna í kjaramál-
um upp á nýtt og því muni ríkis-
stjómin ekki svara að sinni tillögum
sem samtök vinnuveitenda og ASÍ
lögðu fyrir ríkisstjóniina fyrir tveim-
urvikum.
Það var Guðmundur Stefánsson,
varaþingmaður Framsóknarflokks-
ins, sem spurði forsætisráðherra hve-
nær og með hvaða hætti ríkisstjómin
hyggst svara þeim tillögum sem aðil-
ar vinnumarkaðarins lögðu (yrir rík-
isstjómina fyrir 14 dögum.
„Hvað varðar þær hugmyndir sem
kynntar hafa verið af hálfu aðila
vinnumarkaðarins gagnvartr ríkis-
stjóminni, þá er því til að svara að síð-
an það gerðist þá hefúr sú mynd kom-
ið upp að Vinnuveitendasambandið
telur að skoða þurfi allar efnahagsfor-
sendumar á nýjan leik áður en það
gengur til síðasta skrefs í sínum mál-
um. Þetta hefur komið glöggt fram
bæði inn á við og jafnframt opinber-
lega. Þá eru menn að horfa til þeirrar
verðlækkunar á okkar mikilvægustu
afurðum erlendis. Það er því ekki efni
til þess að ríkisstjómin fýrir sitt leyti
spiíi út sínum hugmyndum eða hvað
hún geti gert í þröngri stöðu fyrr en
þessar grundvallarforsendur liggja
ljósari og skýrari fyrir heldur en þær
liggja fyrir nú,“ sagði Davíð.
Guðmundur sagði að þeir 8.000
menn sem nú er atvinnulausir bíði
óþolinmóðir eftir svari ríkisstjómar-
innar. Hann hvatti stjómvöld til að
taka frumkvæði í þessu efni og greiða
götu fyrir nýja þjóðarsátt
í gær spurði Ingibjörg Pálmadóttir
(Frfl.) forsætisráðherra einnig hvort
tillagna væri að vænta sem bættu
rekstrarstöðu sjávarútvegarins.
Davíð gaf svipuð svör og sagði að það
þyrfti að afla nýrra upplýsinga um
áhrifin af Iækkun afurðaverðs erlend-
is og lækkun vaxta á afkomu sjávarút-
vegarins.
Ingibjörg spurði þá hvort þess væri
að vænta að stjómvöld sýndu eitt-
hvert frumkvæði í þessu efni og
nefndi í því sambandi tillögur um að
lækka hafhargjöld og lækka orku-
verð.
„Það er ljóst að það hefúr verið fært
af þessari atvinnugrein eins og öðr-
um, meiri gjaldaþungi heldur en
nokkru sinni hefur verið gert áður.
Menn eru ekki að leita eftir slíkum
lausnum til viðbótar. Þær eru ekki
færar," svaraði Davíð.
Davíð sagði að vextir hefðu lækkað á
síðustu vikum og sagðist gera sér
vonir um að þeir lækki um allt að 1%
á næstu dögum til viðbótar við það
sem þegar hefur orðið. -EÓ
Eins og sjá má lögðu margir leið sína í Bláfjöll f gær.
Tfmamynd Ámi Bjama
Ortröð í Bláfjöllum
Örtröð var á skíðasvæðinu við
BláfjöII í gær, enda einstök veður-
blíða og nægur snjór. Um miðjan
dag í gær höfðu um fjögur þús-
und manns komið á svæðið og
margir voru á leið upp í fjöllin.
Aðsókn að Bláfjöllum hefur verið
dræm í vetur vegna slæms tíðar-
fars og því voru umsjónarmenn
með skíðasvæðinu að vonum kát-
ir í gær.
Að sögn Sigurjóns Einarssonar,
fólksvangsvarðar í Bláfjöllum, hef-
ur verið opið á skíðasvæðinu í Blá-
fjöllum í um 65 daga það sem af er
vetrar. Það er svipaður dagafjöldi
og í fyrra. Veður hafa hins vegar
verið mjög slæm í vetur og verri
en oft áður. Það hefur komið niður
á aðsókninni. Sigurjón sagði að
aðsóknartölur séu fljótar að
hækka á dögum eins og þessum og
þvf sé ekkert útilokað að aðsókn í
vetur verði þokkaleg þegar upp
Það er hægt að skemmta sér í Bláfjöllum þó að engin séu skiðin.
verður staðið. veðri fyrir daginn í dag og því ætti
Sigurjón sagði að nægur snjór sé að vera óhætt að mæla með því að
í Bláfjöllum og færi gott. fólk leggi leið sína upp í Bláfjöll.
Veðurfræðingar spá mjög góðu -EÓ