Tíminn - 22.04.1993, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.04.1993, Blaðsíða 13
Tíminn 13 Fimmtudagur 22. apríl 1993 f!!! Reykjavík — Framsóknarvist Sigrún Framsóknarvist verður spiluð n.k. sunnudag 24. april I Hótel Lind, Rauðarárstig 18, og hefst kl. 14.00. Veitt verða þrenn verðlaun karia og kvenna. Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi flytur stutt ávarp I kaffihléi. Aðgangseyrir kr. 500,-. Kaffiveitingar innifaldar. Framsóknarfélag Reytfavíkur Kópavogsbúarog nágrannar Spilað verður að Digranesvegi 12, sumardaginn fyrsta kl. 15. Spilaverðlaun og veitingar. Freyja, fédag framsóknarkverma í Kópavogi Framsóknarfélögin í Hafnarfirði Opið hús að Hverfisgötu 25 alla þriðjudaga kl. 20.30. Komið og fáið ykkur kaffisopa og spjallið. Framsóknarfélögln Akranes — Bæjarmál Fundur verður haldinn I Framsóknarhúsinu laugardaginn 24. aprfl ki. 10.30. Rætt um þau mál, sem efst eru á baugi I bæjarstjóm. Bæjarfuttrúamk Guðmundur Jóhannes Valgetður Reykdælingar Almennur stjómmálafundur á Breiðumýri kl. 20.30 föstudagskvöldiö 23. aprfl. Þingmenn Framsóknarflokksins I kjördæminu koma á fundinn. Fjölmennum og ræðum landsmálinl Guðmtmóur Bjamason Valgeróur Sverrísdóttir Jóhannes Gdr Sigurgeirsson Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Munið slðasta fund vetrarins mánudaginn 26. aprfl kl. 20.30 I flokksskrifstofunni við Lækjartorg. Dagskrá: Vorið góöa grænt og hlýtL Sigríður Hjartar fjallar um vorið og sumariö f garðinum I máli og myndum. Fjölmennið og takið með gesti. St/ómin Steingrimur Páll Stefán Almennur sfjómmálafundur verður haldinn i Miðgarði, Skagafirði, mánudaginn 26. aprll n.k. kl. 21. Frummælandi: Steingrlmur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins. Átaktil endurreisnar, tillögur flokksins I efnahags- og atvinnumálum. Þingmenn kjördæmisins sitja fyrir svörum, ásamt fnjmmælanda. Kjörríæmissamband framsóknarmanna Noróuríandi vestra QíeðiCegt sumar! HAPPDRÆTTI Suðurgötu 10 HLIÐARENDI VI I T I ti CJI i T A k Austurvegi 3 ■ Hvolsvelli óskar starfsfólki sínu og viðskiptavinum gteðiCegs sumars Allt frá 15 ára aldri hefur Debbie Moore lifaö og hrærst f tískuheiminum og þykir fatasmekkur hennar aldrei hafa brugöist. Hún segist ekki vera trúlofuö Bill Wyman! Debbie Moore: Pineapple-veldið riðar Debbie Moore stofnaði Pine- apple 1979. Fyrst var reksturinn í smáum stfl, dansstúdíó fyrir atvinnudansara. En smám sam- an færði það út kvíarnar, byrj- endur fengu þjálfun og við bætt- ist frekari líkamsþjálfun, heilsu- rækt og snyrting. Síðan bættist við fatnaður, upphaflega nýstár- legir æfingabúningar, en þeir komust fljótlega út á göturnar og náðu gífurlegum vinsældum. Árið 1983 var Debbie valin „Business Woman of the Year“ og fengin til að halda fyrirlestur við London Business School. Þar segist hún hafa verið vel- kominn fulltrúi konunnar, sem hefur gengið vel í viðskipta- heiminum án þess að útlitið bæri það með sér. „Þeir héldu að sú staðreynd að ég var skemmti- lega klædd og ekki eins og „hin dæmigerða kaupsýslukona" gæti orðið ungum stúlkum hvatning til að leggja stund á viðskipta- nám, þegar þær skildu að það er ekki nauðsynlegt að vera leiðin- legur til að starfa í þeirri grein,“ segir Debbie. Hefur hún orðið vör við að staða kvenna í viðskiptaheimin- um hafi breyst síðan hún hóf rekstur Pineapple? Hún segir miklar breytingar hafa orðið á síðustu 20 árum, en þó einkum þeim síðustu 10. Breytingarnar séu að vísu meira hægfara en æskilegt hefði verið, en stundum hafi barátta kvennahreyfinga verið svo öfga- kennd að hún hafi frekar skemmt fyrir en hitt. Hún segir að þær konur, sem vilji komast áfram í stjórnmálum og við- skiptum, ættu ekki að jarma of mikið um það, heldur bretta upp ermarnar. „Það eru verkin Debbie Moore hóf feril sinn sem fyrirsæta og vegnaöi vel. En þeg- ar aö því kom aö helstu tilboöin sem hún fékk voru hlutverk hús- móöur í kvennablaöaauglýsingum þóttist hún sjá fyrir endann á fyrirsætuferlinum. ingu við hrygg sem leiddi til lömunar um tíma. Hún er nú í læknismeðferð í Kaliforníu, sem sker úr um hvort hún getur nokkum tíma gengið. Og þar sem sjaldan er ein bár- an stök, hefur Debbie líka orðið að horfa upp á það að undan- förnu að fjárhagserfiðleikar hafa steðjað að Pineapple-veldinu. Líkur em þó á því að það haldi nokkurn veginn velli, eftir að þrjár verslanir hafa verið seldar auk eins dansstúdíós. Debbie Móore er ekki í gifting- arhugleiðingum þessa dagana. „Ég er búin að gifta mig nógu oft,“ segir hún og tekur skýrt fram að hún sé ekki trúlofuð Bill Wyman! sem skipta máli,“ segir hún. Debbie Moore bendir á að betra sé fyrir konu sem vill verða móðir að vera sinn eigin hús- bóndi. Karlar geti bara hlaupið frá öllu saman, ef bamið verður veikt eða þarf að sinna skólan- um sérstaklega; uppeldið komi alltaf í hlut móðurinnar. »Debbie hefur kynnst því að vera móðir veiks barn. Eina bamið hennar er dóttirin Lara, sem 10 ára gömul fékk blæð-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.