Tíminn - 22.04.1993, Qupperneq 15

Tíminn - 22.04.1993, Qupperneq 15
Fimmtudagur 22. apríl 1993 Tíminn 15 LEIKHUS KVIKMYNDAHUS ÞJÓDLEIKHVSID Sími11200 StórasviAiAM. 20.00: KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon ÞýSing og staðfærsla: Þórarinn Eldjám Lýsing: Asmundur Kartsson Leikmynd og búningar Hlín Gunnarsdóttir Leikstjóm: Asko Sarkola Leikendur Ulja Guðrún Þorvaldsdóttir, Öm Amason, Tinna Gunnlaugsdóttir, Pálmi Gestsson, Ólafia Hrönn Jónsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Ingvar E Sigurðsson, Hall- dóra Bjömsdóttir, Randver Þoriáksson og Þórey Sigþórsdóttir. Frumsýning föstud. 30. apríl 2. sýn. sunnud. 2. mai 3. sýn. föstud. 7. mal 4. sýn. fimmtud. 13. mai Utla sviðið Id. 20.30: STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist Laugard. 24. april. - Sunnud. 25. aprfl. Laugard. 1. mal. - Laugard. 8. mal. - Sunnud. 9. mai. Siðustu sýningar. Ekki er unnt aö hleypa gestum I sætin eftir að sýning hefsL Stóra sviðið kl. 20.00: DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel Laugatd. 24 apríl. Siðasta sýning. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefsL MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lemer og Loewe I kvöld. Örfá sæti laus. Á morgun. Örfá sæti laus. Laugard. 1. mai. Laugard. 8. mal. Sýnlngum lýkur i vor. Ösöttar pantanir seldar daglega. HAFIÐ eför Ólaf Hauk Slmonarson Mennlngarverðlaun DV1993 Sunnud. 25. april. Uppselt. Vegna mikillar aðsóknar verða aukasýningar sunnud. 9. mal og miðvikud. 12. mal. eftir Thorhjöm Egner I dag kl. 13. Uppselt.. Ath. breyttan sýningartíma Laugard. 24. april kl. 14. UppselL Sunnud. 25. april kl. 14. Uppselt Sunnud. 9. mal - Sunnud. 16. maí. Smíðaverkstæðlð: STRÆTI eftir Jim Cartwright I kvöld. Uppselt Á morgun. UppselL Laugard. 24. apríl Id. 15 (Ath. breyttan sýningart) Sunnud. 25. april kl. 15 (Ath. breyttan sýningart) Laugard. 1. mal - Sunnud. 2. mal Þriðjud. 4. mal - Miðvikud. 5. mai Fimmtud. 6. mal Síðustu sýningar Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I sal Smlða- verkstæðis eftir að sýning er hafin. Ósóttar pantanir seldar daglega. Alh. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðmrn. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga Irá Id. 13-18 og fram að sýn- ingu sýningardaga. Miðapantanir frá Id. 10.00 virka daga I síma 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSK) - GÓÐA SKEMMTUN Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160 — Leikhúslinan 991015 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar fea HÁSKÖLABÍÚ wammqiMi 2 2i 40 Frumsýnir grinsmell sumarsins Flodder í Amerfku Sýndkl. 5, 7,9.05 og 11.15 Vinir Péturs Sýnd Id. 5, 7, 9 og 11.10 Kraftaverkemaðurinn Sýnd Id. 9.05 og 11.10 Föstudag Id. 5, 7, 9.05 og 11.10 Elskhuginn Umdeildasta og erótlskasta mynd ársins Sýnd kl. 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára. Kariakórinn Hekla Sýnd kl. 5 og 7 Myndin er sýnd með enskum texla Howards End Sýnd kl. 5 og föstudag kl. 9 Slftleysl Mynd sem hneykslað hefur fólk um allan heim Sýnd kl 5, 7, 9og11. Honeymoon in Vegas Ferðin til Las Vegas Sýndkl.5, 7, 9og11 Englasetrlö Frábær gamanmynd Sýnd kl. 5, 9 og 11.10 Stórmyndin Chaplln Tilnefnd bl þriggja óskarsverðlauna Sýnd kl. 5 og 9 Stórkostleg Óskarsverðlaunamynd Mlðjaróartiafló Sýnd ld.5,7, 9og11 IIE3f. fSLENSKA ÓPERAN llll t éardasfurfitynjan eftir Emmerich Kálmán Fðstud. 23. apríl kl. 20.00. Laugand. 24. apríl kl. 20.00. Föstud. 30. april kl. 20.00. Laugard. 1. mai kl. 20.00. Sfðustu sýnlngar. Miðasalan er opin frá kl. 15:00-19:00 daglega, en til kt. 20:00 sýningardaga. SlM111475. LEIKHÚSLlNAN SlMI 991015. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LEIKFÉLAG REYKJAVÖCUR Siml680680 Stðra svlðið: TARTUFFE Ensk leikgerö á verki MoJiéra. Laugard. 24. apríl. Laugard. 1. mai. Laugard. 8. mal. Ronja ræningjadóttir efUr Astrid Undgren — Tónlist Sebastian Laugard. 24. april. Fáein sæti laus. Sunnud. 25. aprll. Laugard. 1. mal. Sunnud. 2. mal. Næsl slðasta sýning. Surmud. 9. maí. Siðasta sýnirrg. Miöaverökr. 1100,-. Sama verð fyrir bóm og fulkxðna. BLÓÐBRÆDUR Söngleikur eftir Willy Russell Föstud. 23. aprfl. Siöasta sýning. Lltla svióió: Dauðinn og stúlkan efbrAriel Dorfman Föstud. 23. april. Laugani. 24. april. Stórasvió: Coppelia Islenski dansllokkurinn sýnir undir s^ðm Evu Evdokimovu Fmmtud. 22. april kl. 16.00. Sunnud. 25. april. Sunnud.2mai Laugard. 8. mal Id. 14.00. Takmarkaður sýningaljöldi. Miöasalan er opin ala daga frá W. 14-20 nema mánudaga frá Id. 13-17. Miðapantanirlslma 680680 alavikadagafrákl. 10- 12 Aðgóngumiöar óskast sótfir þrem dögum fyrir sýn- ingu. Faxnúmer 680383 — Grerðslukottaþjónusta. LEIKHÚSLlNAN slmi 991015. MUNIÐ GJAFAKORT- IN — TILVAUN TÆKIFÆRISGJÓF. Borgarieikhús — Lehfélag Reykjavíkur ■HiiíaiÉIÉiiiæ VESTMANNAEYJUM Úthlutað úr Afreksmannasjóði Vestmannaeyjabasjar: ÍOO þúsund Á þlngl }BV á laugardaginn var út- hlutað styrkjum úr Afneksmannasjóöi Vestmannaeyjabæjar. Komu styrkir ( hlut félaga og ráða innan ÍBV og fer upphæð þelrra ©fUr afrekum hvers Sigurður Einausson á*amt fulttrúum iþróttahreyfirig*rinnar. félags. Sigurður Einarsson, formaður Tómstundaráðs, úthlutaðí styrkjun- um fyrir hönd bæjarins og sagði að Afrekssjóðurinn sé einn liður baejar- stjórnar ( að styrkja fþróttastarfsemi í bænum. Greindi hann frá úthlutun- arreglum, sem taka mið af árangri hvers félags og ráðs, og er hann mældur I stigum. Flest stig gefur Norðurlandameistaratitill, siðan kemur (slandsmelstaratítill og svo koil af kolli. Ekki kom fram hve há upphæð kom t hlut hvers og eins, en að pessu slnni var einstaklingi veittur styrkur fyrir framlag sitt til iþrótta á árinu 1992. Slgmar Þröstur Óskars- son, markvörður ÍBV, fékk 100 þús- und krónur, sem er viöurkenning vegna leiks hans með landsliðinu, sem bæði keppti ( B- heimsmeist- arakeppninni og á Óiympíuieikunum ( Barcelona. Þátttaka ( þessum mót- um er timafrek og kostar leikmenn mlkið vinnutap, og kemur framlag Afreksmannasjóðsins því vel fyrir Sigmar og fjölskyldu hans. Myndarlegar gjafir til Björgunarfé- lagsins og Hraun- búða (lok marsmánaðar afhenll Slysa- varnadeildin Eykyndili Björgunarfé- lagí Vestmannaeyja og Hraunbúð- um gjaFtr að upphæð samtals hátfrar mllljónar króna. Björgunarfélagið fékk 200 þúsund krónur til að endumýja flotvinnugalla björgunarsveitar félagsins og Hraun- Sólvelg Guönadóttlr, Októvía Ander- WM1 og Halldór Svoins t on. búðir fengu tvö sjúkrarúm að verð- mæti 315 þúsund. Rúmin eru mjög fulikomin, með tveímur hliðargrind- um, gálga og með búnaði til að hækka þau og lækka. Októvía Andersen, formaður Ey- kyndíis, afhenti gjafirrtar og tók Sói- veig Guðnadóttir forstöðukona við sjúkrarúmunum fyrir hönd Hraun- búða og Halldór Sveinsson fyrir hönd Björgunarfélagsins. Þökkuöu þau fyrir gjafimar, sem koma i báð- um tiifeilum að gððum notum. IFEYIKIIR M. Oh*ft>>»ri4»a4Ho<eu»lw<ri»«©» SAUÐARKROKI Hvammstangi: Miklar endur- bælur á sjúkrahúsinu Framundan eru á Hvammstanga miklar liamkvæmdir viö endurbætur á sjúkrahúsinu. Er vonast til að þær geti hafist í maimánuðí og verði iok- ið fyrir áramóL Um er að ræða svo umfangsmiklar lagfæringar og breyt- ingar að nánast verður um endur- byggingu á húsnæði sjúkrahússins að ræöa. Óbreyttri starfsemí verður samt haidið áfram og verður hún flutt til i húsinu, eftír þvi sem fram- kvæmdum miðar. Forval hefur fariö fram á þeim aðil- um, sem gefst kostur á áð bjóða i verkið. Útboðsgögn fengu allir þeir fjórir verktakar sem sýndu verkinu áhuga, en þeir eru Byggingarþjón- ustan hf. á Hvammstanga, Trésmiðj- an Stigandi á Blönduósi, Fjalar á Húsavík og Tréverk á Akranesi. Til- boö voru opnuð 16. apríi. Auk end- urbótanna i ár, sem eru fram- kvæmdir af stærðargráðunni 20-30 mllljónir, er áfbmiað að ráðast í viö- byggingu við sjúkrahúsið á næsta ári, sem yrði að heildarfiatarmáli 600-700 fermetrar á tveím hæðum. Að sögn Guðmundar Hauks Sig- urðssonar framkvæmdastjóra er ekki um það að ræða aö sjúkrahúsið sé að auka starfsemi sfna og þurft þess vegna rýmra húsnæði, heldur sé núverandi húsnæði of iitiö fyrir þá starfsemi sem nú er í húsinu. I dag sé nýtanlegt rými 27 fermetrar á sjúkiing, en æskilegt sé talið að það só 50-60 fermetrar. Hugmyndin er að eftir þessar breytingar verði hluti sjúkrahússins rektnn sem dvalar- heímili, en í dag er það hjúkrunar- heimili auk sjúkrahúss. Mjólkurfram- leiðendur heiðraðir Árlega fá nokkrir mjólkurframleiö- endur I Austur- Húnavatnssýslu verötaun fyrir úrvalsmjólk sem þeir leggja inn i mjóikurstöðina á Blöndu- ósi. Til þess að hljóta þessi verðlaun verður öll mjólk frá viðkomandl búi aö vera með mjög lága frumu- og gerlatölu, mun iægri en þarf til að mjólk fari í fýrsta flokk. Fyrstu árin sem þessar vlöurkenn- ingar voru veittar fengu einn til þrír framleiðendur hana ártega, en á sið- asta ári náðu sjö framleiðendur þessu takmarki. Þelr voru frá Neöri- Harastöðum og Hlfð f Skagahreppi, Auðóifsstððum, Austurhllð, Blöndu- dalshólum og Steiná 3 i Bóistaða- hliðarhreppi og Hvamml I Áshreppi. Árið 1992 fóru 98,52% af mjólkinni, sem barst tll mjólkurstöðvarinnar á Blönduósi, f fyrsta flokk. Austurland Djúpivogur: Hákarlalýsið eftirsótt Lýsisperlurnar, sem Kraftlýsi á Djúpavogi hefur hafið framleiðsiu á og Innihalda hákarialýsi, hafa fengið góðar viölökur neytenda. Kraftlýsi sendir hákarialýsi til Bandarikjanna, þar sem perturnar eru unnar, en þeim er slðan pakkað á Djúpavogi. Þessi framleíðsla pýðir fjölgun starfsmanna hjá Kraftlýsi úr þremur í sex á næstunni. Reyðfirðing- ar eignast ráðhás Á næstu dögum verður tekið (notk- un á Reyðarfirði nýtt stjómsýsluhús. Reyðarfjarðarhreppur samþykkti á sfnum tlma gamla Búnaðarbanka- húsið og hafa verið gerðar á þvi gagngerar endurbætur. Til þessa hafa hinar ýmsu stofnanlr hreppsins verið dreifðar um byggð- ariagið, en með tilkomu þess húss fer öii starfsemi hreppsins á einn stað. Húsnæðlð er um 270 fermetrar á tveimur hæðum og hefur verið unnlð að endurbótum I þvi fyrir um sex og hálfa milljón króna. Bæjarstjóri og starfsmenn hrepps- skrifstofúnnar hafa tii þessa verið til húsa i hluta leikskólans og bygging- ar- og heilbrigöisfulltrúi i gamla apó- tekinu. 5) DAGBLAÐ AKUREYRI Ætlar að bjóða neytendum ferskt lamba- í sumar „Hér eru kornin um 120 lömb og sauðburöurinn hefur gengiö vel. Fyrstu lömbin eru orðin um 10 kíló, þannig að þau dafna vel. Ég gef án- um eingöngu hey og þetta sannar að með góðu heyi er hægt að fóðra vel,“ segir Brynja Þorsteinsdóttir, sauöfjárbóndi á Brúnum i Eyjafjarö- arsveit. Þar á bæ er sauöburði nán- ast að Ijúka og raunar byrjaði hann 17. mars, eða um tveimur mánuðum fyrr en í venjulegú ári. Ástæða þess er að Brynja er að gera tilraun með að fiýta sauðburði á vorin, I þeim til- gangi að hefja slátrun fyrr og ná með þvi móti iengri sláturtlö. Ætiun- in er að fyrsta kjötið frá Brynju veröi komið á markaö (júil og verður þá seit nýtt Brynja segir að upphaf þessa máls megi rekja tii þess að stofnað var svokallað Fagráð I sauðfjárrækt, sem ræður yfir sjóði sem veittir eru úr styrkir til verkefna I greininni. Hún segist hafa sótt um styrk til verkefn- isins og fengiö hann. „Hugsunin er sú að slátra einu sinni I viku og selja kjötið ferskt og helst beint, ef fólkið vill kaupa þann- ig af mér. Kjötið er mjög gott ófrosið, en fólk þekkír það siður þannig, vegna þess aö upp á þetta hefur ekki veriö boðið,“ segir Biynja. Ljóst er aö ekki hafa allir sauðfjár- bændur tök á framleiðslu með þvi móti, sem reynt er nú á Brúnum, vegna þess að þar gengur féð ailt I heimaiöndum og er þvi auðvelt að ná lömbunum á miðju sumri. .Þetta gengi ekkl ef viö þyrftum aö hafa féð á afrétti, en auðvitað gætu framleið- endur haft hluta af sinu fé I heima- löndum yfir sumarið, ef þeír hafa áhuga á aö reyna svona sumarsiátr- un.“ Brynja Þorstolnsdóttir á Brxmum I EyjaQaróarsveK með IJúfa vorboða I fanglnu, en þar á bac hcfur aauöburður verið óvenju snemma á ferðinnl.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.