Tíminn - 22.04.1993, Síða 16
AUGLYSINGASIMAR: 680001
L*TT«
...alltaf á midvikudögimi
NYTT OG
FERSKT
DAGLEGA
reiðholtsbakarí
VÖLVUFELU13 - SÍMI73655
f©v Jí^ÍSabriel
J —^ L. K y/f HÖGG-
DEYFAR
Verslió hjá fagmönnum
GS varahlutir
Hamarsbofóa 1 - s. 67-67-44 j
T
Tiniiim
FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1993
HAFNARSTRÆTI
OPIÐ
TIL 2330
Einkavinavæðing Hannesar Hólmsteins og Almenna
bókafélagsins?
Bókakaup ofan
á ritstyrki
Borgarsjóður keypti 368 eintök af riti Hannesar Hólmssteins Gissurar-
sonar, sem Almenna bókafélagið gaf út, fýrír rúma 1,1 milljón króna.
Þar af keyptu vertustofnanir 275 eintök. Jafnframt greiddi Hitaveita
Reykjavíkur Hannesi 2,4 milljónir í rítstyrk á árunum ‘90 og ‘91. „Manni
ofbýður og ef þetta er ekki einkavinavæðing þá veit ég ekki hvað það
er,“ segir Kristín Á. Ólafsdóttir, fulltrúi í borgarstjóm, sem bar fram fýr-
irspum um þetta mál.
í svari borgarbókara við fyrirspurn
Kristínar kemur jafnframt fram að
skólabókasöfnum borgarinnar var
gert að kaupa 30 eintök. Margrét
Bjömsdóttir, forstöðumaður Skóla-
bókamiðstöðvar, segir að það hafi
ekki verið að ósk miðstöðvarinnar.
Hitaveitan og Rafmagnsveitan
keyptu samtals 250 eintök fyrir 750
þúsund krónur. Jafnframt keypti
skrifstofa borgarstjóra 50 eintök og
Vatnsveitan 25. Þá fóru 13 eintök á
Borgarbókasafnið.
„Mér finnst mjög athyglisvert hvað
postular frjálsu samkeppninnar og
einkaframtaksins em duglegir við
að láta almannafé fjármagna fram-
tak sitt,“ bendir Kristín á.
„Ég hefði nú haldið að þessi rausn-
arlegi styrkur Hitaveitunnar við að
gera þessa bók hefði átt að þykja all-
baerilegt framlag," heldur Kristín
áfram.
,Ætli menn að réttlæta öll þessi
kaup upp á 368 eintök með því að
Jón Þorláksson hafi átt sinn þátt í
stoínun Hitaveitu og verið í borgar-
málunum spyr ég hvort styrkurinn
hafi ekki verið nægjanlegur," segir
Kristín.
Þá segir Kristín þetta ekki í fyrsta
skipti sem skólabókasöfnum borgar-
innar sé gert að kaupa bækur án
þess að hafa óskað eftir því eins og
venja sé þó til. Þar vísar hún til ann-
arrar fyrirgreiðslu borgarinnar á ár-
inu 1990 sem Almenna bókafélagið
naut. „Þá var borgarráð látið sam-
þykkja tvær aukafjárveitingar til
bókakaupa fyrir skólabókasöfnin af
Almenna bókafélaginu.
Það kom síðar á daginn, eftir að
borgarráð hafði veitt þessar fjárveit-
ingar samtals upp á 5 milljónir
króna, að skólabókasöfnin höfðu
ekki beðið um þessar bækur,“ segir
Kristín.
Hún vill að það komi skýrt fram að
þama hafi verið um aukafjárveiting-
ar að ræða og borgarráðsmenn hafi
ekki verið upplýstir um að þetta
væri ekki vegna óska skólabókasafn-
anna.
„Síðar kom á daginn að þetta var
vegna óska forlagsins," segir Kristín.
Hún telur því að þama hafi borgin
verið að aðstoða Almenna bókafélag-
ið en Davíð Oddson forsætisráð-
herra hafði setið í stjóm fyrirtækis-
ins.
-HÞ
Markús Öm Antonsson borgarstjóri afhenti bamabókaverðlaunln. Naestur hon-
um stendur Hllmar Hllmarsson, þá Friórik Eriingsson og loks Margrét Theodórs-
dóttír, fulttrúl skólamálaráös. Timamynd Ami Bjama
Barnabókaverðlaun
skólamálaráðs
Reykjavíkur
Bamabókaverðlaun skólamálaráðs
Reykjavíkur voru afhent í gær í 21.
sinn.
Veitt vom verðlaun fyrir frnrn-
samda bamabók og þýdda. Friðrik
Erlingsson hlaut verðlaun fyrir bók
sína Benjamín dúfa sem gefin var út
af Vöku-Helgafelli á síðasta ári.
Hilmar Hilmarsson fékk verðalun
fyrir þýðingu sína á sænsku verð-
launabókinni Maj darling eftir Mats
Wahl.
Davíö fær aðstoð
Eyjólfur Sveinsson rekstrarverk-
fræðingur hefur verið ráðinn að-
stoðarmaður Davíðs Oddssonar
forsætisráðherra frá og með
fyrsta maí.
Eyjólfur er 29 ára gamall. Hann
varð stúdent frá VÍ1983 og stund-
aði nám í vélaverkfræði við HÍ en
Iauk M.Sc. prófgráðu í iðnaðar- og
rekstrarverkfræði frá Columbia-
háskóla í New York var um skeið
formaður Vöku og Stúdentaráðs
Háskóla íslands en hefur undan-
farið verið framkvæmdastjóri hjá
VSÓ, Rekstrarráðgjöf hf.
...ERLENDAR FRÉTTIR...
SARAJEVO
Múslimar afhenda vopn
Múslimar I Srebrenica byrjuöu aö af-
henda vopn sln I gær en margir þeirra
sem vöröu bæinn I það ár sem umsátur
Serba stóö viröast hafa látiö sig hverfa
upp i hæöimar aö þvl er friöargæsluliö-
ar S.þ. segja.
ZAGREB — Átök múslima og Króata
héldu áfram aö brjótast út öðru hverju
vlös vegar I miöhluta Bosnlu þrátt fyrir
vopnahlé fyrir tilstilli S.þ. umhverfis bæ-
inn Vitez til aö stööva árásir sem hafa
oröiö a.m.k. 250 manns aö bana segja
embættismenn S.þ.
BELGRAD — Alþjóölegi sáttasemjar-
inn Owen lávaröur fór i gær til Belgrad
til aö gera lokatilraun til aö ná sam-
komulagi og sagöi aö timi væri kominn
til aö taka ákvaröanir um aö binda enda
á strlöiö i Bosnfu.
Frakkar sögöust vera aö kynna sér
hversu framkvæmanlegar árásir úr lofti
á skotmörk á jöröu niöri væru til aö
stööva sókn Serba I Bosniu, en þær
myndu þarfnast leyfis S.þ.
MOSKVA
Stjórnlagadómstóll Jelt-
sín í hag
Stjómarskrárdómstóll Rússlands visaöi
I gær á bug ströngum skilyröum sem
fulltrúaþingiö setti fýrir þjóöaratkvæða-
greiöslu um traust á Bóris Jeltsin for-
seta og umbótastefnu hans. Æöstu aö-
stoöarmenn Jeltslns lýstu þvf yfir aö
sigur væri innan seiiingar forsetans
þegar nokkrir kjósendur I fjartægum
landshlutum Rússlands hófu að greiöa
atkvæöi I þjóöaratkvæöagreiöslunni um
hvar valdiö skuli liggja.
JÓHANNESARBORG
Myrtu útlendingar Hani?
Lögreglan i Suöur-Afriku álltur að morö-
ið á blökkumannaleiötoganum Chris
Hani hafi verið þáttur I samsæri sem
hugsanlega kunni aö eiga tengsl I út-
löndum aö sögn háttsetts lögreglu-
manns i gær. Lögreglan handtók fimm
hvita I skyndiáhlaupi i tengslum viö
moröiö.
DAMASKUS
Arabar samþykkja viöræöur
Arabar og Palestinumenn samþvkktu I
gær aö hefja aftur viöræöur viö Israela
27. april og veröur þá bundinn endi á
fjögurra mánaöa hættuástand vegna
brottflutnings Israela á Palestlnumönn-
um se'm eyöilögöu næstum þvi friöar-
þróun i Miöausturiöndum.
WACO, Texas
Clinton fyrirskipar rann-
sókn
Rannsóknarmenn reyna aö ná bnjnnum
iikamsleífum úr rústum safnaðarheimil-
isins I Waco þar sem eldsvoöi setti loka-
punktinn viö 51 dags umsátur. Bill Clin-
ton Bandarikjaforseti fyrirskipaði rann-
sókn á stórslysalegri tiiraun FBI á
mánudag til aö binda enda á þrátefiiö
viö leiötoga sértrúarflokksins Branch
Davidian, David Koresh, og fylgismenn
hans, þar sem 86 manns, þ.á m. 17
böm, létu Iffiö.
GAZA
Unglingur drepinn og 55
særóir
Einn palestlnskur unglingur var skotinn
til bana í gær og a.m.k. 55 Arabar
særöir i grimmilegustu átökunum á
Gaza-svæöinu eftir aö Israelar lokuöu
hemámssvæöin af fyrir þrem vikum, aö
sögn Palestinumanna.
NABATIYEH, Libanon — Israelar og
skyttur úr hópi bandamanna þeirra létu
skothrið dynja á hæö á valdi skæruliöa i
Suður-Llbanon og drápu tvo óbreytta
borgara og skemmdu fjölda húsa.
ANKARA
Forsetar Azerba-ijans og
Armeníu hittast viö útför
Forsetar Armeniu og Azerbaijans, sem
eiga I stríöi, hittust I Ankara I gær þar
sem þeir vom viðstaddir opinbera útför
forseta Tyrklands, Turgut Ozal, aö sögn
anatólsku fréttastofunnar. Foringjamir
tveir vom sammála um aö bardagar
skyldu stöövaöir til aö friöur kæmist á I
Kákasus-löndunum tveim, aö þvl er
tyrkneski utanrlkisráöherrann, Hikmet
Cetin, sagöi tyrknesku fréttastofunni
sem er hálfopinber.
DENNI DÆMALAUSI