Tíminn - 05.05.1993, Page 4

Tíminn - 05.05.1993, Page 4
4 Tíminn Miðvikudagur 5. maí 1993 Tímiim RIALSVARI FBJALSLYNPIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Tlminn hf. Framkvæmdastjóri: Hrólfur Ölvisson Ritstjóri: Jón Kristjánsson ábm. Aöstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson Fréttastjórar: Birgir Guömundsson Stefán Asgrlmsson Auglýsingastjóri: Steingrimur Gislason Skrtfstofur: Lynghálsi 9, 110 Reykjavlk Slml: 686300. Auglýslngaslmi: 680001. Kvöldslmar: Áskrift og dreifing 686300, ritstjóm, fréttastjórar 686306, Iþróttir 686332, tæknideild 686387. Setnlng og umbrot: Tæknideild Timans. Prentun: Oddi hf. Mánaöaráskrift kr. 1200,-, verö I lausasölu kr. 110,- Grunnverð auglýsinga kr. 725,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 r Ovissan Óvissa er eitt aðaleinkennið á ástandi þýðingarmikilla þjóðmála á þessu vori. Þessi óvissa er lamandi, dregur úr fólki kjark og áræði og stendur eðlilegri framþróun í efnhagslífinu fyrir þrifum. Óvissuna má að verulegu leyti rekja til þess að stjórn- völd hafa tregðast við að taka af skarið, og vegna þess að ríkisstjórninni hefur ekki tekist að klára fjölmörg þýðingarmikil stórmál hlaðast þau einfaldlega upp óaf- greidd. Óvissan birtist m.a. þeim þúsundum landsmanna, sem ekki hafa trygga atvinnu um þessar mundir. Þeirra bíður fátt á næstu mánuðum annað en að finna sem hugmyndaríkastar leiðir til að láta þá enda heimilis- rekstrarins ná saman sem alla jafna ná saman. Metnað- arfullar aðgerðir gegn atvinnuleysi hafa enn ekki verið kynntar af ríkisstjórninni, en hálfopinberir talsmenn stjórnvalda, s.s. fulltrúi þeirra í bankaráði Seðlabanka, hika ekki við að lýsa því yfir að engin ástæða sé til að ætla að atvinnuleysið ætti að minnka — það ætti jafn- vel heldur að aukast. Óvissan birtist líka þeim þúsundum launamanna sem þó hafa enn vinnu, en hafa engum kjarasamningum náð. Vikum og mánuðum saman var reynt að fá rfkis- stjórnina til að leggja sitt af mörkum til að samningar mættu takast, en þegar til kom var yfirlýsing stjórnar- innar það lítilfjörleg að ógerningur var fyrir launafólk að sættast á hana. Óvissan birtist líka í samhengi stjórnarhátta í ríkis- stjórninni sjálfri og hvort þar muni yfirleitt ríkja nokk- ur samfella. Ljóst er orðið að í stjórnarflokkunum er sú skoðun útbreidd að flokksgæðingar eigi rétt á hin- um og þessum stöðum og að kratar muni t.d. skipta út viðskiptaráðherra og færa honum bankastjórastól í Seðlabankanum. Fleiri ráðherrar þess flokks vilja ná sér í feit embætti á meðan tækifæri er til. Svipaða sögu má segja um Sjálfstæðisflokkinn, nema hvað þar á bæ eru menn uppteknir við að reyna að létta á innan- flokkssýkingum með því að stinga á pólitískum graft- arkýlum og skipta út mönnum og fá nýja inn. Slíkt mun þó vitaskuld ekki breyta neinu um höfuð mein- semdina, sjálfa spillinguna í flokknum og forystu hans. Óvissan birtist sjávarútvegi og atvinnurekstri í því að engin niðurstaða fæst um hvað skuli gera varðandi rekstrargrundvöll fyrirtækjanna. Gjaldþrotin virðast eiga að ganga yfir og sjávarútvegurinn er rekinn með bullandi halla. Engin áform eru uppi um að aðstoða þau og enginn veit hvaða fyrirtæki þrauka og hver ekki. Ríkisstjórnin sagði fyrir tveimur árum að lausnin á vanda sjávarútvegsins lægi í mótun nýrrar og upp- byggilegrar sjávarútvegsstefnu. Enn hefur stjórnar- flokkunum ekki tekist að ná saman um þessa nýju stefnu og sjávarútvegsráðherra tilkynnir að frumvarp um sjávarútvegsstefnu verði ekki lagt fram á þessu þingi vegna óeiningar í stjórnarliðinu. M.ö.o. óvissu sjávarútvegsins varðandi fiskveiðistjórnun er viðhaldið enn um sinn. Ríkisstjórn Davíðs Oddssonar hefur ekki tekist að skapa þann trausta ramma fyrir íslenskt þjóðlíf, sem æskilegur er fyrir mannlíf og atvinnulíf. Gæði mann- lífsins og þróttur atvinnulífsins hafa liðið fyrir þann hringlandahátt og þá ómarkvissu stjórnarhætti sem ástundaðir hafa verið. Óvissan er — til langframa — óvinur uppbyggilegra þjóðfélagshátta. Samkvæmt skoðanakönnun Fé- hgsvísindastofnunar fvrir Hcims- uráað SjáÓ'stæ&Lsflolácurinn sé á léiö ót úr ftóöhústnu f Re>kjwík- feötinun í tímaritinu, er spjallaö víö hina ýmsu stjómmálamenn í ttcykajvík ofi sýitist sítt hveijum, hafl ^ lcosíöaölendaf opinberum ágrdniafii viö stjórnina, veriiur ekki þjá því komist aö óvtnsæidlr ntikÖ fyrirtíðaspeaaa um mundir vcgna óvenju slakrar mál- efnastðöu og forystukreppu í flofeknum, Ekid er nóg meö aö glansmynd flofcfcsins af hinni samhentu forystu og pólitíska borgarstjóra sé hrunin, heldur er hin styrfca flármálastjóm, sem svo var köiluö, oröin aö skríliu efttr aft fyrrverandi botfiarstióri reisti scr — á margföidum sfcynsamiegum byggingarhraöa — minnisvaröa f Tjörainnl og ventti síöan gauk- í hretötir Hitaveitunnar á meó sárt enni og tómar flárhirei- Kosið að ári hennar komi Albert niður á fyigi Þaft veröur síðan ekki tÖ að bæta staðfesta martraöir sjálfstæðis- manna um að borgin sé að tapast, og því erekki að furöaþó að taug- dagskrá *ö iri liðnu og befur sveit- aretjÓrnarmðnmim Sjálfstæðls- flokksirts t höfuðborginni efcki ver- ið skemmt við að horfa á fram- að afla Sér stikra óvinsælda að þrátt fyrir að ýmsir forustumcnn Einn sem spjallað er við í Heimsmynd í tilefnt könnunarinnar, er Albert Guðmundsson, sem blaðið kallar „enfant flokksins, og er su nafögift senni- legavið hæfL Hvert Albert? Ummæli Alberts eru athyglisverö fyrfr rnargra hluta sakir, ekki sfst þó fyrir þær að þar talar maöur sem er gagnkunnugur Innviðum flokksins og þeWdr þar leikreglur og staifshætti betur en flestir, bæði í þingflokki og landsstjóm og í borgaretjórnarflokki og í borgar- stjóra. Albert segin „Ég vál fara varlega í aö ntig, en tnér hQrist á öllu að Sjálfstæðisflokfeurinn sé búinn aö vera sem stíkur og eftir standi titil kosningamaskfna, ein- faver flokkskjami og tdfka ftjáls- fari efeki nofekuð narrri um stemmninguna og baráttugleðina í sínum gamla fltddd, en rclt er aö vcfcja athygli á því að Albert tchir sig vera að „tjá sig variega4* um ástand mála. Garri getur étód ann- að en velt fyrir sér bventig lýsing Alberts heföi veriö, ef hann hefíti látiö allt flakfca um þaö hvemig málum er komiö í Sjálfstaeðis- flokknum. En Alhert gefur sterfe- lega í sbyn að hann muni koma f póiitíkina á ný í haust og þá jafttvel sem þátttakandi f próflgöri hjá Sjálfstæðisflokknum, Stik endur- koma myndi þó hafa i fór með sér flokknum. ,4>að er mikilvægt aö flokkurinn getí endurunnið það traust sem hann heftrr aflað sér í áratugi, en til þess þarf nýja for- ystu sem stjómar fyrir fólídö en ekki gegn því og fóUrið finnur vel- vðd frá.1* Þannig hljóðar sýn AI- berts á möguleika Sjálfstæðls- flokksins. Pað er því ekki furða þó að mikill titringur sé nó í Sjálfsteeðis- flokknum í Reykjavík, „þar sé aDt upp f i Foringjavíxl í skugga hrafns og hryllilegra uppljóstrana um bændaþjóðfélag- ið em vísindastofnanir vestur á Melum og úti í bæ að kanna hug manna til stjórnmálaflokka og for- ingja þeirra. Þar sannast hið fom- kveðna að margt er skrýtið í kýr- hausnum, en samt vefst sjaldnast fyrir félagsvísindunum að lesa úr niðurstöðum skoðanakannan- anna, en þar sem útskýringarnar em yfirleitt óskiljanlegar er réttast að heyra þær hvorki né sjá. Stórmyndablaðið Heimsmynd lét athuga hvaða borgarstjóm Reyk- víkingar mundu kjósa yfir sig, ef þeir fengju að ráða núna. Er skemmst frá að segja að íhalds- meirihlutinn er kolfallinn og and- stæðingar hans mundu fá meiri- hluta. En sömu kjósendur virðast ekki geta hugsað sér borgarstjóra nema úr röðum sama íhalds og þeir ætla að fella. Nær tveir þriðju þeirra vilja helst Markús Örn eða Davíð í borgarstjórastólinn. Vilji kjósenda er því sá að annar hvor þessara manna stjómi borg- inni í umboði þeirra flokka, sem sömu kjósendur vilja að fari með meirihlutavaldið í höfuðborginni. Málin standa því þannig að Mark- ús Öm gæti glansað inn sem borg- arstóraefni krata, frammara, komma og femínista, en kolfellur í framboði fyrir íhaldið. Athugandi, ekki satt? Betri rauður en... blár Önnur könnun um fylgi flokka á landsvísu sýnir að stjómarmeiri- hlutinn er genginn fyrir ættemis- stapa í hugum kjósenda. Á því þarf enginn að vera hissa, en hitt er undarlegra að fylgismenn Sjálf- stæðisflokksins bera meira traust til Jóns Baldvins sem flokksfor- Jón Baldvin ingja en til Davíðs Oddssonar. Þetta er ekki hægt að túlka nema á einn veg, sem er augljóslega sá að Jón Baldvin er betri íhaldsmað- ur en Davíð og að sjálfstæðismenn treysta honum betur til að fram- fylgja frjálshyggjuhugsjóninni en þeim foringja, sem landsfundur- inn kaus yfir þá hér um árið. Meginþorri krata er ágætlega ánægður með sinn foringja, en miklu færri em lukkulegir með störf Davíðs. Jón Baldvin ber því ægishjálm yfir hugi og hjörtu jafnt krata sem íhalds. Vitt og breitt Samkvæmt þessu gæti Jón Bald- vin átt brýnt erindi í Sjálfstæðis- flokkinn, og ef vinsældir hans og tiltrú innan flokksins haldast fram á haustið, á hann vísan stuðning 62 af hundraði atkvæða í for- mannskjöri á landsfundi sem hefst 21. okt. En hann á líka miklu fylgi að fagna innan Alþýðuflokksins samkvæmt sömu könnun, og væri á grænni grein ef svo vildi ekki til að fylgi stjómarinnar er hrapað niður í það velsæmi sem henni ber. Og enginn þarf að undrast að Framsóknarflokkurinn mælist með meira fylgi en nokkm sinni fyrr og hefur skotið íhaldinu aftur fýrir sig. Tilraunir í kreppu Að öllu gamni slepptu sýna svona misvísandi niðurstöður skoðana- kannana að stjómmálaflokkar em í kreppu og kjósendur em svo mglaðir að þeir vita tæpast hvað þeir vilja og hverju á að sleppa. Fólk vill gjaman fella meirihluta Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, en aðeins rúmur þriðjungur virð- ist kæra sig um annan borgar- stjóra en þá sem þeir þekkja, Mark- ús Örn eða Davíð. Það ætti að vera ærið umhugsunarefni fyrir þá flokka, sem em í minnihluta í borgarstjórninni og langar að lík- indum til að mynda sameiginlegan meirihluta. Það, að meirihluti sjálfstæðis- manna skuli vera ánægðari með störf Jóns Baldvins en Davíðs Oddssonar, lítur út eins og lélegur brandari, en lýsir betur en flest annað því kreppuástandi sem Sjálfstæðisflokkurinn á við að stríða. Það er einnig þungur áfell- isdómur um verklag ríkisstjórnar- innar, sem er nær sanni að kalla stjómleysi en stjórn. En sé það vilji fólksins að Jón Baldvin taki íhaldið undir sinn verndarvæng og að Markús Öm leiði vinstri flokkana til sigurs f borgarstjórnarkosningum, er rétt- ast að láta á þetta reyna. Það verða ekki vitlausari tilraunir í stjóm- málaþróuninni en margar aðrar sem gerðar em, jafnvel í alvöm. -OÓ

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.