Tíminn - 20.05.1993, Page 6

Tíminn - 20.05.1993, Page 6
6 Tíminn Fimmtudagur 20. maí 1993 Knattspyrna: Félagaskipti Eftirtalin féiagasklpti hafa verlft samþykkt af stjóm Knatt- spymusambands fslands: c 1 Naffn ðr ( Albert Jónsson Kormákur Hvöt Alexander Arnarsson HK Vlkingur Ól. Auðbjörg Stefánsdóttir Höttur Þróttur N. Axel Vatnsdal ÞórAk. Völsungur Árni Birgisson Hamar Ernir Árni Leó Þórðarson Selfoss Ernir Ásbjörn Ásbjörnsson KR Snæfell Ásgrlmur Harðarson ÍA Dalvlk Berglind Jónasdóttir (BK Haukar Björgvin Björgvinsson IBK Vlðir Björn Ingólfsson Njarövlk Hafnir Björn Björnsson Hvatberar Snæfell Þórarinn Jóhannsson Selfoss Ægir Borgar Axelsson Skallagrlmur Afturelding David Paikidze Tbilisi Stjarnan Einar Karl Ágústsson Kormákur Þór Ak. Eydls Marinósdóttir KR (BA Eyjólfur Þóröarson HK Ægir Frlða Ólafsdóttir Breiðablik Valur Friðrik Bergsteinsson Þróttur R. Vlkingur Garðar Jónsson ÍA Skallagrlmur Garðar Már Newman (BK Vlðir Gauti Marinósson Valur Rf. Haukur Glsli Hólmar Jóhannesson Vlkverji Ármann Glsli Bjarnason Þór Ak. Magni Goran Dujakovic Bamberg Þý. Hvöt Guðni Rúnar Helgason KA Völsungur Gunnar Leifsson ÍR Höttur Hafliöi P. Guðjónsson Ia Breiðablik Halldór 1. Róbertsson Selfoss Ernir Hans Viggó Reisenhus Þór Ak. SM Haukur Magnússon Þróttur R. Grótta Heiðrún Arnþórsdóttir Austri E. Þróttur N. Helgi Ketilsson Afturelding Ernir Helgi Bentsson ÍBK UBK Helgi Hilmarsson Þróttur N. Skallagrlmur Hilmar Þór Hákonarson Völsungur Reynir S. Hjalti Þorvarðarson Fram Selfoss Hjalti Helgason UFHÖ Hamar Hörður Jóhannesson (A Skallagrlmur Hugi Sævarsson Fylkir HK Ingibjörg Emilsdóttir IBK Haukar Ingólfur Jónsson Bl Selfoss Ingólfur Reynisson Neisti Sindri Ingvar Stefánsson Ægir Ármann Ingvar Magnússon Kormákur T indastóll Irakli Kalusha Tbilisi Stjarnan Iris Fönn Gunnlaugsdóttir KA Dalvlk Jóhann Unnar Sigurðsson HK Haukar Jón Eðvaldsson Þróttur N. Njarðvlk Jónas Hjartarson Valur Rf. Haukar Jónberg Hjaltalin UMSEb SM Kári Jónsson Leiknir F. Þróttur N. Kjartan Þór Ragnarsson Fram Þróttur N. Lóa Björg Gestsdóttir (BK Haukar Magni Blöndal Pétursson Ægir Selfoss Magnús Þór Scheving Ármann Fjölnir Magnús Pálsson Þróttur R. Ægir Magnús Þorgeirsson Leiftur Dalvlk Magnús Jóhannsson Þróttur R. Skallagrlmur Matthfas Ásgeirsson Stjarnan KS Mihajlo Bibercic Júgóslavla lA Miroslav Nikolic Fylkir Fjölnir Orri Smárason Selfoss Ernir Ólafur Þ. Gylfason Njarövlk Vlðir Ómar Valdimarsson Selfoss Ernir Pétur Friðriksson KA Magni Rúnar D. Bjarnason lA Dalvlk Sigþór Júllusson KA Völsungur Sigurbjörn Eggertsson Haukar Höttur Sigurður Már Harðarson Stjarnan Grótta Sigurður Fannar Guðmundsson Ernir Selfoss Sigurður Vföisson Breiöablik Huginn Siguróli Kristjánsson Magni SM Snorri Bergþórsson Fjölnir Hamar Stefán Hólmgeirsson Ernir Selfoss Stefán Aðalsteinsson Þróttur R. Fjölnir Steingrlmur örn Eiösson KS Tindastóll Steinn Guðni Einarsson Þróttur N. Fjölnir Svavar Júllusson Njarðvlk Hafnir Sveinbjörn Allansson Skallagrlmur Þróttur N. Sveinn Steingrlmsson UMSEb SM Sverrir Ingibjartsson UFHð Hamar Sævar Gylfason Valur Sindri Tómas Ellert Tómasson Selfoss Haukar Unnsteinn Kárason Vlkingur Leiknir F. Vilberg Jónasson Höttur Hrafnkell FR. Vilhjálmur Sigmundsson Völsungur HSÞb Þorsteinn Sveinsson Hvöt HK Þorsteinn Hallgrlmsson Fylkir HK Þórunn Sigurðardóttir ÞórAk. Dalvlk Þröstur Sigurösson HSÞb Völsungur Ævar Hafþórsson HK Vlkingur Ól. örn Gunnarsson sStjarnan Fjölnir Yngrl fíokkar Ásgeir Bjarni Ásgeirsson Haukar Fram Davlö Ólafsson Valur Grótta Elmar Ellasson KA Þór Ak. Gylfi Gunnarsson Breiðablik Stjarnan Hilmar Ramos Valur Grótta Jón Óskar Pétursson Kormákur Hvöt Kristinn Sörensen (BK Reynir S. Lars tvar Lárusson Fram Valur Ólafur Ivar Jónsson Reynir S. Vlðir Óli Róbert Nordin Ómarss. Leiknir R. Grótta Róbert Sigurþórsson Grindavlk Þór Ak. Þorsteinn Sigurvinsson Fjölnir Valur Úrslitaleikurinn í ensku bikarkeppninni: Urslit gætu ráð- ist í vítakeppni Arsenal og Sheffíeld Wednesday mætast í kvöld í endurteknum úr- slltaleik í ensku bikarkeppninni, þar sem liöin skildu jöfn í fyrri leiknum á Wembley á laugardag. Nú verður leikið til þrautar á sama leikvangi og gætu úrslitin ráðist í vítakeppni, ef jafnt er eftir venju- legan leiktíma og framlengingu. Framkvæmdastjórar liðanna hafa látið það í ljós að hvorugt liðið muni taka mikla áhættu í leiknum, enda leikmenn margir hverjir orðnir þreyttir í lok erfiðs tímabils og þéttrar dagskrár að undan- fömu. Ein mistök gætu kostað þá bikarinn. „Það er ekki mikill mun- ur á þessum liðum og það er ljóst að hvorugt liðið mun vinna með þremur eða fjórum mörkum," sagði George Graham, fram- kvæmdastjóri Arsenal. Ef svo fer að úrslitin ráðast í vítakeppni, þá eiga leikmenn liðanna ekki við neina aukvisa að etja í mörkunum, þar sem landsliðsmarkvörðurinn Chris Woods stendur í marki Sheffíeld Wednesday, og í marki Arsenal stendur aðstoðarmaður hans í enska landsliðinu, vara- markvörðurinn David Seaman. Fimm sinnum síðan 1981 hefur þurft að leika tvo leiki til að knýja fram úrslit. Enn sem fyrr horfa áhangendur Sheffield Wednesday til Chris Waddle, sem þeir vonast eftir að klári leikinn fyrir þá og þannig hjálpi liðinu að vinna bik- arinn í fyrsta sinn frá því 1935. Hann hefur þó ekki hingað til í bikarúrslitaleiknum fyrri og í úr- slitum deildarbikarsins staðið und- ir þeim vonum. Waddle hefur verið lítt áberandi, en þó tekið ágætar rispur inn á milli. Talið er að George Graham, fram- kvæmdastjóri Arsenal, tefli fram óbreyttu liði í kvöld, en Trevor Francis á við lítils háttar vandamál að stríða. Annars vegar lék Roland Nilsson með sænska landsliðinu í gærkvöldi; flaug hann til London strax eftir leikinn og mun leika í kvöld. Setja þarf samt spumingar- merki við möguleika hans á góð- um leik, af þeim sökum. Hins veg- ar er ekki alveg ljóst um hvort Viv Anderson, sem varð að fara af leik- velli meiddur í síðasta leik, getur verið með. Líklegt byrjunarlið: Arsenal: Dav- id Seaman, Lee Dixon, Tony Ad- ams, Andy Linighan, Nigel Winter- bum, Ray Parlour, John Jensen, Paul Davis, Paul Merson, Kevin Campbell, Ian WrighL Sheffíeld Wednesday: Chris Woods, Roland Nilsson, Paul Warhurst, Viv Ander- son, Nigel Worthington, Chris Waddle, Carlton Palmer, John Sheridan, John Harkes, David Hirst, Mark Bright. Frjálsar íþróttir: Enn Islandsmet hjá Guðrúnu Arnardóttur — Besti árangur á Guðrún Amardóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni, bætti enn íslandsmet sitt í 100 metra grindahlaupi, þegar hún hljóp á 13,39 sek. á meistaramóti suöaust- urfylkja Bandaríkjanna, sem fram fór í Knoxville í Tennessee um helgina. íslandsmet Guðrúnar var aðeins tveggja vikna gam- alt og hljóp hún þá á 13,50 sek. Þegar hún setti fyrra metið, bætti hún sjö ára gamalt met Helgu Halldórs- Norðurlöndum í ár dóttur, sem var 13,64 sekúndur. Guðrún varð önnur í úrslitahlaupinu og hljóp þá á 13,46 sek., en í fyrsta sæti varð bandarísk landsliðs- kona, sem hljóp á 13,15 sekúndum. Árangur Guðrúnar er sá besti á Norðurlöndum í ár, en Norðurlandametið í greininni er 13,24 sekúndur og er frá árinu 1979. A-lágmark fyrir heimsmeistaramót- ið í Stuttgart, sem fram fer í ágúst, er 13,30. Knattspyrna: Preud’Homme hafn- ar risatilboði Belgíski landsliösmarkvörðurinn Michel Preud’Homme, sem leikur með belgíska liðinu Mechelen, hafnaði í siðustu viku risatiEboði frá japönsku félagi, sem leikur í nýju atvinnumannadeildinni í Japan, og sagðist frekar vilja leika í Belgíu og í landsliðinu. Munu miklar fjárhæðir hafa verið í boði, ef hann kæmi til félagsins. „Ég held að Mechelen þurfi á mér að halda. Síðasta sunnudag, eftir síð- asta leikinn í deildinni, grétu sumir áhangenda liðsins og sumir báðu mig á hnjánum um að vera áfram. Af hverju að breyta til, aðeins pening- anna vegna?" sagði Preud’Homme. Preud’Homme, sem er 34 ára, sagðist ekki geta tilgreint japanska liðið með nafni. Belgíski landsliðsþjálfarinn sagðist aðspurður ekki hafa getað lofað markverðinum öruggu sæti í liðinu, ef hann færi til Japans, þar sem ekki væri hægt að fylgjast með frammi- stöðu hans. Belgar eru á leið í úrslit á HM í knattspymu í fjórða skiptið í röð. Þeir leika gegn Færeyingum á heimavelli á sunnudag.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.