Tíminn - 20.05.1993, Síða 11
Fimmtudagur 20. maí 1993
Tíminn 11
LEIKHUS
KVIKMYNDAHÚSl
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sími11200
SmMavedotæðlð M. 20.30.
Gestale8(ur frá Remould Theatre I Hull.
TOGAÐÁ
NORÐURSLÓÐUM
Lokrít með söngvum um Iff og störf brestea
togarasjómanna.
eftir Rupert Creed og Jim Hawfdne
Frumsýning þriðjud. 25. mal.
2. sýning miðvikud. 26. mal.
3. sýning fimmtud. 27. mal.
4. sýning föstud. 28. maf.
Aðeint þessar IJórar sýningar.
EkM er unnt að hleypa gestum I salinn
eftir aö sýning hefsL
Stóra tviðlð M. 20.00:
KJAFTAGANGUR
eftir Neil Slmon
6. sýn. á morgun. Uppselt
7. sýn. laugard. 22. mal. Uppseit
8. sýn. ftnmtud. 27. mal. Uppselt
9. sýn. mánud. 31. mal.
(annan I hvítasurmu). Uppselt
Fmmtud. 3. júnf. Fáein sætí laus.
Föstud. 4. júnl. Uppselt
Laugard. 12. júnl - Sunnud. 13. júnl.
MYFAIRLADY
Söngleikur eftir Lemer og Loewe
Allra siðustu sýningar
Á morgun. 40. sýning
Föstud. 28. mal. Fáein sæti laus.
Laugard. 5. júnl.
Næst sfðasta sýning.
Föstud. 11. júnl
Sfðasta sýnlng
ð^in/í/SO&oóLty/
eftirTtiorbjöm Egner
I dag M.14. Uppselt
Sunnud. 23. mai kl. 14.00. Nokkur sæti laus.
Sunnud. 23. mal kl. 17.00. Nokkur sæti laus.
Sunnud. 6.júnl M. 14.00.
Sunnud. 6. júnl M. 17.00.
Ath. Sfðustu sýningar þessa lelkire
Utia svtðið M. 20.30:
£RUa/ (piuju/i/ ntennta^e^lnn/
eftír Willy Russel
Vegna pda áskorana;
I kvöld - Sunnud. 23. mal.
MMvikud. 26. mal - Föstud. 28. mal.
Aðeins þessar 4 sýningar.
EkM er unnt að hleypa gestum I sal Litla
sviðsins eftir að sýningar heljast
Ath. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist
viku fyrír sýningu, ella seldir öörum.
MMasala Þjóðleikhússins er opm alla daga
nema mánudaga fiá M. 13-18 og fram að sýn-
tegu sýningardaga. Miðapantanir frá M. 10.00
véka daga I slma 11200.
ÞJÓÐLEIKHÚSfÐ - GÓÐA SKEMMTUN
Greiðslukortaþjónusta Grtena Hnan 996160
— Leikhúelfnan 991015
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
SÍMI 2 21 40
Frumsýnir frábæra gamanmynd
Löggan, stúlkam og bóflnn
Sýnd M. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05
Alit fyrir Astlna
Sýnd M. 9og 11.05
Kýs og mann
eftir sögu John Steinbeck.
SýndM. 5. 7, 9og 11.05
Bönnuö innan 12 ára.
LHamfi
Mynd byggð á sannrí sögu.
Sýndkl. 5,9 og 11.15
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Ath. Atríði I myndinni geta komiö
illa við viðkvæmt fóik.
JonnHsr 8
Sýnd W. 9og 11.15
Bönnuð innan 16 ára.
Vinir Péturs
Sýnd ki. 5 og 7
Karlakórinn Hskla
SýndM. 7.15
Slðustu sýningar.
Howards End
SýndM. 5
FIGNBOGINN™
Óllklr hoimar
Sýnd M. 5, 7, 9og11
LoftskeytamaAurlnn
Frábær gamanmynd
SýndM. 5, 7,9og11
Slöleysl
Mynd sem hneykslaö hefur fölk
um allan heim
Sýnd M. 5, 7, 9 og 11.10
Bönnuð innan 12 ára.
Honeymoon In Vegas
Feröin bl Las Vegas
Sýnd M. 5, 7. 9og11
Englasetriö
Frábær gamanmynd
Sýnd kl. 7 og 11
Sódóma Reykjavfk
Sýnd td. 5 og 9
[ tilefni þess aö hún keppir á Cannes-
keppninni 1993.
le:
REYKJAA
Slmi680680
StórasvM:
efdr Asbid Undgren—Tóntist Sebntlai
Laugard. 22. maf. - Sumud. 23. mai
Miðaveró kr. 1100,-.
Sama vetð týrir böm og fulioröna.
liokleikáre
RONJU RÆNINGJA GRiLL
Eftir sýningar á Ronju bjóöum viö áhorfendum
uppá gríllaöar
GOÐA-pylsur og EGILS-gosdrykki.
LWasvtðió:
Dauðinn og stúlkan
eftir Ariei Dorfman
Aukasýningan
Fimmtud. 20. mal
Föstud. 21. mal.
Laugard. 22. mal.
Allra sföuetu sýningar.
Miðasalar er opin ala daga frá Id. 14-20
nema mánudaga frá M. 13-17.
Miöapantanrfslma 680680 alavTkadagaftáM. 10-
12 Aðgöngumiöar óskast sóttir þrem dögum fýrr sýn-
irgu. Faxnúmer 680383—Greiöslukortaþjónusta
LEIKHÚSLlNAN simi 99 1015.
MUNIÐ GJAFAKORTIN —
TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF.
BorgarieUtúe — Lekfélag Reyfrjavfkur
PAGBÓK 1
FIMMTI
GÍR í ÞÉTTBÝLI!1
IUMFERÐAR
RÁÐ
Félag eldri borgara
Opið hús í Risinu kl. 13-17 í dag. Tví-
menningskeppni í brids kl. 13. Reykja-
nes-Carðskagi-Grindavfk 26. maí. Farið
kl. 10 frá Risinu. Leiðsögumaður Jón
Tómasson. Skrásetning í s. 28812.
Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 á
laugardagsmorgun.
Skagfiröingafélögin í Reykjavík
verða með boð fyrir eldri Skagfirðinga í
Drangey, Stakkahlfð 17, í dag, fimmtu-
daginn 20. maí, kl. 14.30. Þeir, sem óska
eftir að verða sóttir, hringi f síma 685540
eftirkl. 11.
Frftirigan í Reykjavík
Dagur aldraðra. Guðsþjónusta kl. 14.
Boðið er til kaffiborðs f Safnaðarheimil-
inu að guðsþjónustunni lokinni. Organ-
isti Pavel Smid. Cecil Haraldsson
FEYKIR
E ðh*A KriWWaó a No>«u>Mnei M«e
SAUÐARKROKI
Verður
íþrótlahús
landsins
✓
a
Króknum?
fþróttayflrvöld á Sauðárkróki eru
þessar vikurnar að skoða bygglngu
3.300 fermetra Iþróttahúss, sem yrði
með þelm langstærsta velli sem
boðið hefur verið upp á innanhúss
hér á landi til þessa, 72x46 metrar.
Tilboð hefur borist frá Butler- verk-
smiðjunum varðandl stálgrlndahús
af þessari stærö og eru taldir góðir
möguleikar á að unnt verðt að
byagja húsiö að talsverðu leyti I
sjátfboðavínnu. Þeirri hugmynd hef-
ur verið varpað fram að Sauðár-
króksbær byggi húsið I samvinnu
við öll fþróttafélög bæjarins.
Fram til þessa hafa augu manna
aöaliega beinst að þvi aö Ijúka
byggingu fþróttahússins, en elnnig
hafa verið uppi raddir i bænum um
að réttara væri að byggja nýtt og
stórt íþróttahús og leita þar ódýrra
leiða, þannlg að hægt væri að koma
húsinu upp fyrir svipaða upphæð og
kosta myndi að Ijúka byggingu
íþröttahússins.
Umboðsaðllar Butlers hér á tandi
komu á Krókinn nýfega og funduðu
með bæjarráði og fþróttafulltrúa
bæjarins. Var þessum aöilum ásamt
forráðamönnum Iþróttamála f bæn-
um gefinn frestur til að svara tilboði
Butlers og munu nú vera um 50
dagar þangað tll ákveðið verður
hvort ráöist verður I bygglngu þessa
risahuss eður ei.
Talið er llkiegast að ef af byggingu
þessa mikla iþróttahúss verður,
muni það rlsa á svæðlnu milll
Iþróttahússins og malarvallarins, og
reyndar fari syðstl hluti malarvatlar-
ins undir husið, þar sem breidd þess
er slffc Búningsklefar verða sam-
nýttir fyrir bæði húsin, svo og ræst-
Ingartæki og starfsflð og muni þelr
liðir verða lltið dýrari við rekstur hús-
anna tveggja i framtlðinni, en þeir
eru við rekstur eins húss f dag.
Þeir, sem hlynntastlr eru þessari
hugmynd um framtlðarlausn á
Iþróttaaöstöðu innanhúss á Krókrt-
um, tala um ævintýri og að svona
tækifæri muni sjálfsagt ekkl bjóðast
á næstu árum. Ljóst er að rlsi húsið,
mun það skapa gífurtega góða að-
stööu tíl iðkunar fþrótta sem þurfa
mikið rými, svo sem: knattspymu,
frjálsar fþróttir, fluguköst, golf, tenn-
Is, badmlnton og flelra. Og að sjálf-
sögðu rúmast margir körfuboltavellir
I svona húsl. Þá muni tllkoma svona
húss þýða að öll áform um byggingu
gervigrasvaliar fyrlr knattspyrnu
verða óþörf.
E fl RDflR, böstunnn
HAFNARFIRÐI
I
hafnfirsk fyr-
irtæki sýna í
Kaplakrika
19. til 23.
maí
80-90 hafnftrsk fyrirtæki koma sam-
an undir einu og sama þakinu á sýrt-
Ingunni .Athafnadagar — Vor ‘93“,
sem haldin verður I Kaplakrika dag-
ana 19, tfl 23. maí. Það er Hafnar-
fjarðarbær I samvinnu við aðila
vlnnumarkaöarlns sem stendur að
sýningunni, sem að sögn fram-
Þotta er íþróttahúslð f Sheffield, þar som heimslslkar stúdenta fóru fram. HúsIA er
sams konar og rætt er um aö risl á Króknuin.
kvæmdaaðila endurspeglar þann
kraft sem rlkir í hafnfirsku atvfnnulifi.
Öllu sýningarsvæöinu hefur þegar
verlð ráðstafað, en það verður sam-
tals á um 2.000 fermetra gólfrými f
hinu nýja og glæsilega Iþróttahúsi I
Kaplakrika. Auk sýningar fyrirtækj-
anna verður boðlð upp á fjölbreytta
dagskrá, en það veröur einnig veit-
Ingaaðstaða og leikstaðlr fyrir
yngstu kynslóðina.
Tlðindamaður FJarðarpóstsins
ræddi I vikunni við þá Steen Johans-
son, Helga Má Haraldsson og Guð-
jón Ámason, sem annast undirbúrr-
ing sýnlngarinnar. Þeir sögðu meðal
annars að undirbúningur heföi stað-
lð yflr l nokkra mánuði og að leitun
væri aö sýningu sem hefði vandaðri
undiibúnirtg. Hínn eint sanni Gaflari
verður einkennismerki sýningarinn-
ar. Hann verður þar I eigin persónu,
auk þess sem framleiddar hafa veriö
brúður I formi hans sem seldar
verða á sýningunni.
A mllií 80 og 90 fyrirtækl hafa skráð
sig til þátttöku. Þeir félagar sögðu
fyrírtækln vera þverskurðlnn af hafrt-
firsku athafrialifi. Á milli 37 og 40 fyr-
UncNrbúningur sýnlngarlnnar hviHr á
StocnJohansson og HefgfSárHar-
aldsson.
irtæki eru f iðnaðl eða framleiðslu.
Hin eru þjónustufyrirtæki og verslan-
Ir. Hið sama er að segja um stærð
þeirra. Þau eru allt frá stóriöjufyrir-
tæklnu (SAL með flelri hundruð
starfsmenn, í Fjarðarpóstinn þar
sem telja má fast starfsfólk á flngr-
um sér.
Aðspuiðir um dagskrána á sýnirtg-
arsvæðinu sögöu þeir hana enn
vera f mótun, en ætlunin væri að fyr-
jrtækin sjálf sæju um sem flestar
uppákomur. Af öðrum llöum mætti
nefna að Gaflarinn yrði á svæðinu
með grln og glens. Þá verður af-
hjúpað listaverk, sem Sverrir Ólafs-
son myrtdhöggvari gefur til bæjarins.
UK17 verður með tónteika á vegum
Islandsbanka og Klakans, en líta má
á þá sem afeprengi ungiingastarfe-
ins f bænum. Kvæðamannafélaglö
treöur upp, auk þess sem fastar
rútu- og kynnisferðir verða frá
Kaplakrika um bæinn.
VESTFIRSKA
l FRÉTTABLAÐIÐ l
ISAFIRÐI
Nýtt fýrirtæki
í ferðaþjón-
ustu á Vest-
jjörðum
Vasturforðlr hf. er nýtt félag I ferða-
þjónustu á Vestfjörðum. Vesturferðlr
verða I sumar
með skrifetofu ó
jarðhæð Fram-
haldsskóla
Vestfjarða á
Torfrtesl og hef-
ur Sigríður
Krlstjánsdóttir
úr Hnffsdal,
sem hefur bæðl
góða menntun
og reynslu á
þessum vett-
vangi, verið
ráðinn starfs- sl riðurKrist,áns.
maður félags-
ms- sumar á skrifstofu
Stofnendur Vesturforöa hf. f
Vesturferöa hf. Framhatdsskóla
eru nokkrir ein- Veatflaröa á Torf-
stakfingar á fsa- Auk starfe-
firði ásamt reynaluh*r1.mJl.
Ferðaskrifetofu hefurhunloklö
reroasKmsiOTU *vis#nesk*
Is'ands hf f S^héfeT^i
Reykjavfk. Til- þjönustuháskóla.
gangur félags-
ins er að annast ýmiskonar þjónustu
vlð ferðamenn á Vestfjörðum. svo
sem skipulagningu og rekstur ferða
um Vestflrðt, bókanlr á ferðum og
gistirtgu, ýmiskonar umboóssölu og
afgreíðslu langferðablla. Elnnig er
gert ráð fyrir minjagripasöfu og jafn-
vel verður aðstaða tll aö halda sýn-
ingar sem áhugaverðar eru fyrir
feröamenn.
Vesturferðir er ekki feröaskrifstofa
og mun félagið þvi hvorkl annast
sölu á farseölum innanlands né mHli
landa, en með tengslum vlð Ferða-
skrifetofu Islands gefet kostur á þvf
að útbúa ýmlskonar pakkaferðir og
tilboö.
Þegar Ferðaskrifstofa Vestfjarða
hætti störfum sl. haust var stórt
skarð höggvlð I feröaþjónustu á
Vestfjöröum. Með stofnun Vestur-
ferða er þráðurinn teklnn upp é ný.
Félagið hyggst fyrst um sinn hafa
opna skrifstofu yfir sumarmánuölna
á Isafirði, en á vetuma mun starfe-
fólk Ferðaskrifstofu (slands svara
fýrirspumum.
Vesturferöir bjóða margar ferðlr 1
sumar og hefer verið gefinn út (tar-
legur bækllngur með upplýsingum
um þær. í boði eru bæði lengri og
skemmri ferðlr um Vestflrðl. auk
gönguferða um Homstrandir. Meðal
annars má nefna skoðunarferðlr um
ísafjörð og nágrenni alia daga nema
sunnudaga, daglegar sigllngar með
Eyjalfn eða Fagranesinu, útsýnisflug
um Vestfirði og Hornstrandlr auk
ýmissa rútuferöa.
Postulíns-
málun
kvenna
Fyrfr skömmu héldu nokkrar konur
sýningu i Húsmæðraskólanum Ósk
á (safirðl á máluðu postullni sem
þær hafa sjálfar unnið I vetur.
„Undanfarin ár hafe kortumar tekið
sig saman um að halda námskeið I
postullnsmálun,” sagði Anna Lóa
Guðmundsdóttir I samtali við blaðið.
Hún er ein af konunum sem stóðu
fyrir sýningunni. „I vetur var nám-
skeiðið á vegum Farskóla Vest-
flarða. Kvenfélagið Ósk hefer lánað
okkur aðstöðu hér f Húsmæðraskól-
anum. Viö málum náttúriega heima
llka og hittumst svo alltaf hóma I
skólanum. Sýningin er ekki opinber,
heldur aöeins fyrir vini og kunningja,
og þaö er aöeins opið milli átta og
níu á kvöldin. Kennari okkar var Kol-
finna Ketilsdóttir. f haust byrjar svo
annað námskeiö," sagði Anna Lóa
aölokum.