Tíminn - 08.06.1993, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.06.1993, Blaðsíða 2
8 Tfminn Þriöjudagur 8. júnf 1993 Knattspyrna - 2. deild: Þróttarar lögðu UBK UBK-Þróttur R. 0-1 (0-0) Reykjavíkur-Þróttarar unnu sinn fyrsta sigur á iaugardaginn þegar þeir lögðu UBK á Kópavogsvelli. Þróttarar urðu því fyrstir til að taka stig af UBK f sumar og í kjöl- farið er 2. deildin mjög opin. í fyrri hálfleik var jafnræði, bæði lið fengu sín færi án þess að nýta þau. Það bar þó helst til tfðinda að Þróttarinn Óskar Óskarsson meiddist illa á 10. mínútu þegar hann fékk takka f ristina og þurfti að kalla til sjúkrabfl sem flutti Óskar á slysavarðstofuna. Þar voru saumuð 4 spor í ristina og verður hann frá í um 10 daga. Seinni hálfleikur var fjörugri. Strax á upphafsmínútunum áttu Þróttarar að fá vítaspyrnu þegar Cardaklija, markvörður UBK, braut á Ingvari Ólasyni sem var kominn einn í gegn og átti ein- ungis eftir að spyrna boltanum í netið þegar hann var felldur en lé- legan dómara leiksins, Gfsla Jó- hannsson, skorti kjark til að flauta. Á 75. mínútu kom sigur- mark leiksins. Sverrir Pétursson, er kom inn á sem varamaður fyrir Óskar, fékk stungusendingu inn fyrir galopna vörn UBK, og renndi boltanum auðveldlega framhjá Cardaklija í markinu. Eftir markið pressuðu UBK talsvert og var Will- um Þór Þórsson helst ágengur en fór illa að ráði sfnu f nokkur skipti. Stjarnan---------..32105-2 7 UBK «,....«,„..,„.,„.3 2014-16 Tirtdastóíi .............312 0 7*3 5 ÍR------------------ 31117-64 ÞrótturR.------------.31113-34 Leiftur .................31114*5 4 Crindavík--------3 1112-44 ÞrÓttur Nes......31113-74 BI.........................3 012 3-5 1 KA--------------------30122-41 r 1 t ...........■....j t hirisevic, Jóhann Ólafs- son, Steindór EJísson - Jónas lbiyiÉ8.4Í^^H Hílmar Þ. Hákonarson 2, Jónas G. Jónasson 2, Þórður Þorkels- son - Pálmi Jónsson. DaMk-Haukar ..........3-0 BjðmRafhsson2. Kristján HæsMsson - Hnnur Thorlacius 2, Valdimar Sigurðs- son. Víðir-Selfoss • ******».*#<^*»,«*****».2'*0 urEinarsson. Staðái HK ***»***.*,m,.****.****3 30013-2 9 Dalvík ..,.***..*.*»,3 2 10 0-1 7 Víðir ...312 0 4-2 5 Grótta_________________3111 7-5 4 Haukar-----------------3111 2 -3 4 Selfoss 10 2 4*4 3 .*~3102 7-103 .*«♦** ***»*», Skallagrímur —3 10 2 4-103 Völsungur ....3 021 3-5 2 ***,*♦*,.... ...3012 2-101 Afturelding-Fjölnir............3-3 Léttir-Hamar .................3-5 Afftrmriiiv / « A HB-VíkingurÓ. *♦*♦****.,♦♦♦****.« Njarðvfk-Ægir l*iknir-Ármann Emir-Hafhjr HSKb-Hvöt ,i,mhh.mmh.m*,h,«0-4 : KS-Dagsbnan »***..„.*„...,M**..6-0 Höttur-Valur R* ,„,»-„„„„„5*2 Vilhjálmur Vilhjálmsson var besti maður Þróttara enda lék hann óaðfinnanlega vinstra megin í vöminni. Axel Comes stóð sig einnig vei sem og Ágúst Hauks- son. UBK var slakt í þessum leik og sennilega bar á vanmati hjá þeim. Cardaklija var þó góður í markinu. ÍR-Þróttur Ne*. 5-0 (3-0) ÍR vann fyrsta sigur sinn í 2. deild í sumar með miklum glæsibrag. Það voru Þróttarar frá Neskaup- stað sem urðu fyrir barðinu á þeim og töpuðu þeir sínum fyrsta leik til þessa. Sigur ÍR-inga var mjög sann- gjarn og ef eitthvað er þá voru þeir líklegri til að bæta við mörkum heldur en að Þróttarar kæmust á blað. Bragi Björnsson kom ÍR yfir á 24. mínútu þegar hann skoraði úr vítaspyrnu. Kjartan Kjartans- son og Þorri Ólafsson bættu við mörkum fyrir hlé og Bragi Björns- son og Heiðar Ómarsson gull- tryggðu ÍR- sigur. Kristófer Ómarsson og Kristján Halldórs- son léku best hjá ÍR-ingum en Ól- afur Viggósson stóð upp úr jafn- slöku lið Þróttar. byrjar ekki vel í 2. deild í ár. Þeir hafa aðeins hlotið eitt stig í þrem- ur leikjum sem og mótherjar þeirra á föstudaginn var, BÍ, og verma þessi tvö lið nú botnsætin. Fyrri hálfleikur var daufur en Örn Torfason kom BÍ yfir þegar 10 mínútur voru eftir af leiknum en Halldór Kristinsson tryggði KA mönnum eitt stig á lokamínútun- um og úrslit leiksins því nokkuð sanngjörn miðað við gang leiks- Stjarnan-Grindavík 1-1 (1-1) Stjaman krækti sér í eitt stig á heimavelli sínum f Garðabæ gegn Grindvfkingum. Stigið gerír það að verkum að Stjarnan trónir efst f 2. deildinni. Markahrókurinn Páll Björnsson kom Grindvíkingum yfir strax í upphafi leiksins en Jón Þórðarson svaraði fyrir heimaliðið á 25. mín- útu. Stjörnumaðurinn Bjarni Benediktsson var besti maður vallarins. Bí-KA 1-1 (0-0) KA sem féll úr 1. deild í fyrra, TindastóII-Leiftur 1-1 (0-0) Sauðkrækingar eru nú í þriðja sæti f 2. deild og hafa ekki tapað leik. Það var þó nokkur heppnis- stimpill á leik þeirra þegar þeir tóku á móti Leiftri frá Ólafsfirði. Leiftursmenn vom áberandi meira með boltann í fyrri hálfleik og til að mynda áttu þeir nokkur skot í stangir heimamanna. Tindastólsmenn komu meira inn f leikinn í seinni hálfleik og uppskáru flótlega mark. Þar var að verki Þórður Gíslason eftir að hafa fengið send- ingu frá Bjarka Péturssyni. Þetta er þriðja markið sem þessi fyrrum Fylkisleikmaður skorar í sumar. Þórður er nú markahæstur í 2. deild ásamt Leifi Geir Hafsteins- syni í Stjörnunni. Páll Guðmunds- son náði að jafna á 80. mínútu fyr- ir Leiftur og voru Leiftursmenn óheppnir að bæta ekki við marki eftir það. Gísli Sigurðsson, markvörður Tindastóls, var bestur í liði heima- manna en Gunnar Már Másson í Leiftri. Það vakti mikla athygli að slakur dómari leiksins, Svanlaug- ur Þorsteinsson, lét leikinn ganga í 107 mínútur eða sem samsvarar 17 mínútum fram yfir venjulegan leiktíma. Körfubolti-NBA: Phoenix og Chicago mætast í úrslitum Það verða stórliðin Phoenix og Chic- ago sem mætast í úrslitum NBA. Þetta varð ljóst um helgina þegar Phoenix sigraði Seattle Supersonics 123-111 í oddaleik en Phoenlx hafði því sigur samanlagt, 4-3. Phoenix á því möguleika á sínum fyrsta meist- aratitli. Chicago tryggði sér réttinn þegar þeir sigruðu New York Knicks, 96-88 og samanlagt 4-2. Chicago í því möguleika á að verða fyrsta liðið í NBA til að sigra þrjú ár í röð. Barkley var stórkostlegur gegn Se- attle. Hann skoraði 44 stig og hirti 24 fráköst og skoraði meðal annars úr 19 af 22 vítaskotum sem hann fékk. Kevin Johnson skoraði 22 stig fyrir Phoenix en Sam Perkins var stiga- hæstur hjá Seattle með 19 stig. Barkley sagðist trúa því að Phoenix yrði meistari, hann hefði farið til Phoenix til að komast í úrslitaleikinn og þangað væri hann kominn. „Chic- ago er með frábært lið en við vitum að það er hægt að vinna þá og þeir vita að þeir geta unnið okkur þannig að það lýtur allt út fyrir spennandi úrslitaleik." Chicago sigraði New York Knicks í sjöttu viðureign þeirra og tryggði sér sæti í úrslitunum. Michael Jordan skoraði 25 stig fyrir Chicago og Scottie Pippen 24. Patrick Ewing var stigahæstur í New York Knicks með 26 stig. Ewing sagði eftir leikinn að Pippen hefði verið þeim erfiður ljáll í þúfu. „í hvert sinn sem við vorum að komast yfir þá kom Pippen og lagaði stöðuna fyrir Chicago aftur." Pat Ril- ey, þjálfari New York, spáir Chicago sigrí. Hann sagðist ekki geta séð liðið sem ynni Chicago í sjö leikja syrpu. Fyrstí úrslitaleikurinn fer fram á miðvikudaginn í Phoenix. Einkunnagjöf Tímans: 1 = mjog lélegur 2 = slakur 3 = f meöallagl 4 = góður 5 = mjög góður 6 = frábœr Annað mark KR-inga staðreynd. Atli Eðvaldsson skallar ( markiö eftir fyrirgji Víkings vamariausir eins og oft áður í lelknum. Getraunadeildln í knattspymu: „Skásti leikur okkar hin „Þótt ótrúlegt megi virðast þá er þetta skásti leikur okkar hingað tíl. Það er aft- ur á móti erfftt þegar andstæðingarnir nýta flest öll færin sem þeir fá en ekld við. Það er ekki miklu við að búast þegar fykilmennimir kiikka. Við eigum ýmis- legt eftír að slípa saman í liðinu og miðað við að það er góður móndl í Uðinu þá býst ég við að við forum að hala inn stig um mitt mót,“ sagði Atíi Helgason, fyririiði Vfldnga í samtaU við Tímann, fremur dapur í bragði eftír að Uð hans mátti þola stórtap fyrir KR-ingum við Frostasbjól, 2-7. KR-ingar léku við hvem sinn fingur þeg- ar þeir tóku á mótí Víkingum á heimavelli sínum. Þó voru það Víkingar sem voru að- gangsharðari á upphafsmínútunum og uppskáru mark strax á 7. mínútu. Krist- inn Hafliðason náði þá boltanum af Izudin Daða, sendi inn í teiginn þar sem Guð- mundur Steinsson fékk boltann, lék á Ólaf (markinu en Ólafur felldi hann og góður dómari leiksins dæmdi umsvifalaust víta- spymu. Guðmundur Steinsson skoraði af öryggi og Víkingar vom komnir óvænt yf- ir, 0-1. Þegar um stundarfjórðungur var liðinn af leiknum kom vendipunktur leiksins. Víkingurinn Hólmsteinn Jónas- -sagði Atli Helgason þrátt fyrir stórtap Víkinga gegn KR, 2-7 son fékk dauðafæri á markteig KR en skaut rétt framhjá. KR-ingar bmnuðu þá fram, fengu aukaspymu sem Rúnar Krist- insson tók og sendi inn í teiginn á Atla Eð- valdsson sem skallaði tíl Ómars Bendtsen á markteig og Ómar renndi boltanum inn, 1-1 og KR-ingar vom nú komnir inn í leikinn. Á 21. mínútu náðu KR- ingar for- ystunni. Þormóður Egilsson sendi þá upp hægri kantínn á Hilmar Bjömsson sem sendi boltann fyrir á Atla Eðvaldsson sem skallaði í netíð, 2-1. Guðmundur Hreið- arsson markvörður kom engum vömum við þegar KR-ingar fengu vítí á 27. mfn- útu. Hörður Theódórsson rakst þá utan í Steinar Ingimundarson sem féll við og fékk vítaspymu. Izudin Daði þmmaði boltanum (netíð og fyrsta mark hans fyrir KR var staðreynd, 3-1. Stuttu síðar skall- aði Atli Eðvaldsson í slá Víkingsmarksins og yfir. Atli bættí sínu öðru marki við á 43. mínútu þegar hann kastaði sér fram f miðjum vítateig Víkings og skallaði bolt- ann í netíð eftír að Steinar Ingumundar- son hafði gefið á hann, 4-1. Og enn áttu KR-ingar eftir að skora fyrir hlé. Þar var að verki Ómar Bendtsen með annað mark sitt Hann fékk þá stungusendingu frá Þorsteini Þorsteinssyni og renndi auð- veldlega framhjá Guðmundi í markinu, 5- 1 og KR-ingar fóm glaðir í leikhlé. Ekki vom liðnar nema fimm mínútur af seinni hálfleik þegar KR-ingar bættu við sjötta markinu. Rúnar tók þá aukaspymu vinstra megin við vítateig Víkinga. Vamar- menn Víkings hugsuðu einungis um Atla Eðvaldsson og Rúnar sendi því á Einar Daníelsson sem skaut úr miðjum víta- teignum framhjá Guðmundi Hreiðarssyni og í markið, 6-1. Guðmundur Steinsson lagaði stöðuna fyrir Víkinga á 73. mínútu. Hann skoraði þá með skotí úr miðjum vítateig KR-inga, 6-2. Tómas Ingi Tómas- son bættí sjöunda markinu við á lokamín- útunum eftír að Ómar Bendtsen hafði leikið á nokkra Víkinga inni í vítateignum og sent á Tómas. Stórsigur KR-inga var því orðinn staðreynd, 7-2. KR-ingurinn Ómar Bendtsen áttí mjög góðan leik. „Við vomm svolítíð lengi ( gang og sjálfsagt blundaði f okjcur örlítíð vanmat.“ Ómar sagðist vera ánjegður með mörkin sem hann skoraði ep ekki mikið meira en það. „Ég er ekkerf voðalega ánægður með minn leik í heildina, en ég er sannfærður að við yinnum hvaða lið sem er með svona leik qg náum ÍA í stíga- töflunni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.