Tíminn - 08.06.1993, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.06.1993, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 8. júní 1993 Tíminn 9 jf Hilmars Bjömssonar. Vamarmenn Timamynd Pjetur Knattspyma í Evrópu: Bremen meistari í Þýskatandi og Fiorentina féil á Ítalíu Þýskaland: Werder Bremen er Þýskalandsmeist- ari 1993. Bremen sigraði fráfarandi deildarmeistara, Stuttgart, örugglega á útívelli 3-0. Varamaðurinn Hobsch skoraði tvö af mörkum Bremen og Wolter skoraði eitt eftir að Hobsch hafði sent á hann. Meistaratitillinn er sá þriðji hjá Bremen. Þeir sigruðu fyrst 1965 og þvínæst 1988. Bayem endaði í öðru sæti, stigi á eftir Bre- men, eftir að hafa náð aðeins jafntefli gegn Schalke, 3-3. Stuttgart náði ekki evrópusæti. Bochum, Saarbrucken og Bayer Uerdingen féllu úr Bundesli- gunni. Ítalía: Stórliðið Fiorentina féll í seríu B á sunnudaginn þrátt fyrir að gjörsigra Foggia 6-2. Þar með Iýkur 54 ára sam- felldri veru Fiorentina f deild þeirra bestu á Ítalíu. Fiorentina endaði með 30 stig ásamt Brescia og Udinese en hefur lélegastan innbyrðis árangur milli þessara þriggja liða og fellur því ásamt Ancona og Pescara. Udinese og Brescia þurfa að mætast til að skera úr um hvort liðið muni falla í seríu B. AC Milan gerði 2-2 jafntefli við Genova. Spánn: Real Madrid er ennþá á toppnum, einu stigi á undan Barcelona, þegar tvær umferðir eru eftir í deildinni. Re- al Madrid sigraði Reál Sociedad 2-0 á meðan Barcelona sigraði Sevilla 2-1 eftir að Sevilla hafði náð forystunni í leiknum. Coruna sigraði Cadis 3-0 og er öruggt f þriðja sætinu. Real Madrid hefur 55 stig, Barcelona 54 og Coruna 52 stig fyrir lokaumferðina. Færeyingar halda áfram að tapa ieikjum sfnum f undankeppni heimsmeistaramótsins í knatt- spymu. Á sunnudaginn töpuðu Færeyingar fyrir Wales 0-3 á heimavelli sínum og þar með átt- unda leiknum í röð og eru áfram með ekfeert stig. Walesbúar eru aftur á mótí í mikiUÍ baráttu við Tékka/Slóvaka og Rúmena um að hljóta annað sætið í riðlinum. Rúmenía og Wales eru með 9 stig í 7 leikjum og Tékkar/SIóvakar með 7 stig f 6 leikjum en þeir mæta ein- mitt Færeyingum í næsta leík rið- Usins þann 16. júnf í Færeyjum. Dean Saunders og Eric Young skoruðu fyrir Wales f fyrri hálfleik og lan Rush bætti við þriðja mark- inu á 69. mfnútu. I SUL'iAK VLRÐASUKDSTAÐIRICIK I RLEVKJAVIIv OPKIRSLL'i lilEIÍ SIEGIU: LA UGARDALSLA UG BREIÐHOLTSLA UG mánudaga þriðjudaga miðvikudaga fimmtudaga föstudaga taugardaga sunnudaga sími 07.00-22.00 07.00 - 22.00 07.00-22.00 07.00-22.00 07.00-22.00 07.30- 18.00 08.00- 18.00 91 - 34039 sölu hætt21.30 sölu hætt 17.30 VESTURBÆJARLA UG mánudaga þriðjudaga miðvikudaga fimmtudaga föstudaga laugardaga sunnudaga sími 07.00 - 22.00 sölu hætt21.30 07.00 - 22.00 07.00-22.00 07.00-22.00 07.00-22.00 07.30 - 18.00 sölu hætt 17.30 08.00- 18.00 91 -615004 igað til“ KR'Víkingur 7-2 (5-1) Elnkunn leikslns: 5 lið KR: Ólafur Gottskálksson 4, Þor- steinn Þorsteinsson 3, Izudin Daði Dervic 4, Þormóður Egilsson 3, Atli EðvaMsson 5, Rúnar Kristinsson 5, Hilmar Bjömsson 3, Einar Þór Ðaní- elsson 3, ómar Bendtsen 5, Gunnar Skúlason 2 (Sigurður Eyjólfsson 71. mfn. 2), Steinar Ingimundarson 4 (Tómas Ingi Tómasson 77. mfn. 2) lið Vflángs: Guðmundur Hreiðarsson 2, Bjöm Bjartmars 3, Sigurður Sig- hvatsson 2, Hörður Theódórsson 1, Lárus Huldarsson 2, Trausti ómarsson 1, Guðmundur Guðmundsson 3 (Þór Jónsson 78. mín. 2), Hólmsteinn Jón- asson 1 (ólafur Amarson 45. mín. 1), Atli Helgason 1, Guðmundur Steinsson 4, Kristinn Hafliðason 4. Dóauurh Sæmundur Vfglundsson 4 Gul spjöld: Þormóður Egilsson, Einar Þór Daníelsson KR og Lárus Huldars- son og ólafur Ámason Víkingi. Áhorfendun 1224 SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR mánudaga þriðjudaga miðvikudaga fimmtudaga föstudaga laugardaga sunnudaga 07.00-22.00 07.00-22.00 07.00 - 22.00 07.00 - 22.00 07.00-22.00 07.30-18.00 08.00-18.00 sölu hætt21.30 sölu hætt 17.30 sími 91 - 75547 mánudaga þriðjudaga miðvikudaga fimmtudaga föstudaga laugardaga sunnudaga 07.00-22.00 07.00-22.00 07.00-22.00 07.00 - 22.00 07.00 - 22.00 07.30- 18.00 08.00- 18.00 sölu hætt21.30 sölu hætt 17.30 sími 91 -14059

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.