Tíminn - 11.06.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.06.1993, Blaðsíða 11
Föstudagur 11. júní 1993 Tíminn 11 B LEIKHÚS KVIKMYNDAHÚSl ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sfml11200 KJAFTAGANGUR eftir Neil Slmon A morgun. Örfá sæti laus. Sunnud. 13. júnl. Ötfá sæti laus. Sfðustu sýningar þessa leikárs MY FAIR LADY Sönoieikur eftir Lemer og Loewe Ikvöld. Nokkur sæti laus. Allra sfðasta sýnlng. LBKFERÐ ^Rxío/ ^en^UA/ matudahujiniv Eftir Wllty Russel f kvöld Id. 20.301 Stykkjsfiólmi Mðasala Þjöðlelktiússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl 13-18 og ffam að sýnlngu sýningardagana. Miðapantanlr ffá Id. 10:00 vhka daga islma 11200. GreWslukortaþjónusta - Græna llnan 996160 - Lelkhúslínan 991015 ÞJÓÐLÐKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN íiÖaL HÁSKÓLABÍÚ HMIilllil “~íf1l 2 21 40 Frumsýnir spennumyndina Stál f stAI Sýnd Id. 5.05, 7.05,9.05 og 11.05 Bönnuö innan 16 ára. LSggan, stúlkan og búflnn Sýnd á Cannes-hátiðinni 1993 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 SBónnuð innan 14 ára. Lffandi Mynd byggð á sannrí sögu. Sýndkl. 5, 9 og 11.15 Stranglega bönnuð innan 16 ára. Ath. Atríði I myrrdlnni geta komlð illa við viðkvæmt fölk. Siglt til sigurs Falleg óvenjuleg mynd. Sýnd Id. 9og 11.15 Mýs og monn eftir sögu John Steinbeck. Sýnd kl. 5,9 og 11.10 Bönnuö innan 12 ára Vinlr Péturs Sýndkl. 7 Slöustu sýningar Howards End Sýndkl. 5 Karlakórirm Hakla Sýndld. 7.15 SEKTIR fyrir nokkur umferöarlagabrot: Umferðarráð vekur athygli á nokkrum neðangreindum sektarfjárhæðum, sem eru samkvæmt leiðbeiningum rikissaksóknara til lögreglustjóra frá 22. febrúar 1991. Akstur gegn rauöu Ijósi Biðskylda ekki virt Ekió gegn einstefnu Ekiö hraöar en leyfilegt er Framúrakstur viö gangbraut Framúrakstur þar sem bannaö er „Hægri reglan" ekki virt Lögboöin ökuljós ekki kveikt Stöövunarskyldubrot Vanrækt aö fara meö ökutæki til skoðunar Öryggisbelti ekki notuö MJOG ALVARLEG OG ITREKUÐ BROT SÆTA DÓMSMEÐFERÐ. FYLGJUM REGLUM - FORÐUMST SLYS! -alltaö 7000 kr. 4500 kr. 3000 kr. IUMFEROAR RÁÐ FKíNBOOINN 1SOOO Tvelr ýfctlr I Toppmynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Mr. Saturday nlght/ Camanlelkarlnn Gamanmynd um fyndnasta mann Bandarfkjanna. Sýnd kl. 9 Candyman Spennandi hrollvekja. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11 Stranglega bönnuð Innan 16 ára Óllklr heimar Sýnd kl. 5 og 7 Loftskeytamaðurlnn Frábær gamanmynd. Sýnd kl. 5 og 7 Slðleysl Mynd sem hneykslað hefurfölk um allan heim. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára. Honeymoon In Vegas Ferðin til Las Vegas. Sýnd kl. 9og 11 Englasetrið Frábær gamanmynd. Sýnd kl.11.05 HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. júnl 1993. Mánaðargreiðstur EIWóroikulllByTlr (grunninisyrir) 1/2 hjónalifeyrlr 12.329 „11.096 Full tekjutrygging elllfeyrist»ga Full tekjutrygging örorkulffeyrísþega .22.684 .23.320 7.711 ... 5.304 ..10.300 Meöiag v/1 bams ..... ...10.300 Mæðralaun/leðralaun v/1bams Mæðralaun/Mralaun v/2ja bama Mæðralaunfteðralaun v/3ja bama eða lleiri.... ....1.000 5.000 .. 10.800 ...15.448 Ekkjubætur/ekkSsbætur 12 mánaöa ...11.583 Dánarbætur i 8 ár (v/sfysa) ...15.448 Fæöingarstyrkur ..25.090 ...10.170 ...10.170 Daggreiösiur 1.052.00 ..52820 ...142.80 .. 665.70 Sjúkradagpeningar elnstekings Sjúkradagpenlngar fyrir hvert bam á tramfæri SlysadagpeningarfyrirhvertbamáfrBmfærl. ...14260 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar d) dagblað AKUREYRI Safn Fann- eyjar Krist- bjarnardóttur hlaut viður- kenningu Liðlega þr|ú þúsund manns sóttu EYFRIM ‘93 frlmerkjasý'nlnguna ( þróttahöllinni á Akureyri, sem haldin var um hvitasunnuhelgina, Á sýn- ingunni voru söfn innlendra og er- lendra safnara i um 260 römmum, auk þess sem sýnd voru ýmis önnur söfn elns og t.d. spll, pennar, lykla- kippur, peningaseðlar, happaþrenn- ur, bjórdósir, slgarettupakkar o.fl. I tengslum viö sýninguna var haldinn aöalfundur LlF, Landssambands fs- lenskra frfmerkjasafnara, og var Hálfdán Helgason I Reykjavlk end- urkjörinn formaöur. Svelnn Jónsson ( Kálfssklnni seglr aö á sýninguna hafi vantaö þrjú ls- lensk unglingasöfri, sem voru á sýn- ingu f Finnlandi f byrjun malmánaö- ar en komu ekki I tæka tíö. Afmótif- söfnum vann sigur „Konur á frf- merkjum og konur kringum frímefki", þar sem sigurvegari var Fanney Kristbjarnardóttir og hlns vegar hijómplötusafn Valgarös Stefáns- sonar, en þau eru bæði frá Akureyri. Æfíngará ,Afíurgöng- um“ Ibsens Leikári Leikfélags Akureyrar er nú að Ijúka og undirbúningur fyrir næsta starfsár stendur yfir. .Aftur- göngur* eftir Henrik Ibsen veröur fyrsta feikritið sem frumsýnt veröur á sviöi Samkomuhússlns á haustl komanda. Indriði Pálsson var msð gott safn af Islonskum póstsbmplum ó sýningunnl og er hér að útskýra leyndardóma þess fyrlr áhugasömum sýnlngargestum. Lelkarar I „Arturgöngum“ Ibsens komu saman tll samlestrar f Norræna húslnu I Reykjavfk. A myndlnnl eru frá vlnstrl: Rósa Guðný Þðrsdðttfr, Viöar Eggertsson, Kristján Franklln Magnús, Sunna Borg, Sveinn Einarsson, Elln Edda Ámadóttir, Þráinn Kartsson og Sigurður Karfsson. Sveinn Einarsson setti verkiö á svið I Kaupmannahöfn og hlaut mik- ið lof danskra gagnrýnenda fyrir sýningu sfna. „Afturgöngur* er með- ai helstu verka skáldjöfursins og er Iðngu orðlð sigilt Þá þóttl Sveinn hafa náö áherslum i sýningu sinni sem vlsuðu beint f llf okkar f dag og geröu verkiö ótrúlega nútfmalegt Svelnn Einarsson leíkstýrir sýningu Leikfélags Akureyrar, en Sigurður Karisson, gestalelkari frá Lelkfélagi Reykjavlkur, verður f einu aöalhlut- verkanna. Með önnur stór htutverk fara Sunna Borg, Kristján Franklin Magnús, Þráinn Karlsson og Rósa Guöný Þórsdóttir. Leikmynd og bún- inga gerir Elln Edda Ámadóttir. Eins og fram hefur komiö hefur Vlðar Eggertsson teklð við starfi Signý|?Pátedl^ur&la98 Akureyrar af Ný sáðvél tek- in í notkun Tllraunastööln á Möönjvölium hef- ur keypt sáðvéi, sem m.a. auðveidar bændum mjög uppgræösfu á túnum sem orðiö hafa fyrir kalskemmdum, og hefur Framkvæmdasjóöur land- búnaðarlns styrkt kaupin með þvi að leggja fram hetming kaupverðs hennar, 400 þúsund krónur. Upphaf- Eyjaffrði um verktakastarfseml f landbúnaðl að leysa vélina tll sln, en tlminn var að verða naumur og því má segja að Tifraunastöðln hafl hlaupiö f skaröið. Um rekstur vélarinnar sér Brynjar Finnsson á Litlu-Brekku, en hann er verktakl að allrl útlvlnnu á Möðru- völlum, þ.m.t. heyskap, og segir Brynjar að mlkil verkefnl séu fram- undan fýrir sáðvétina, en I vor hafa mörg tún orðlð llla útl vegna kal- skemmda. Sáðvélin sáir grasfræinu I gainnar rásir, sem hún plæglr ofan i jarðveginn, og á eftir er valtað yflr. Notað er grasfræ blandað með rý- gresi, sem er einær jurt og mjög fljótvaxin, og fæst uppskera af þvf strax á komandi hausti. Æskilegt er að búlð sé að bera sklt á stykklð og áburöur. Það tekur um tvo tlma að sá I hekt- arann og kostar það 6400 krónur, en verkkaupandinn (bóndinn) sér sjálfur um kaupin á grasfræinu. Erf- iðiega hefur gengið að fá grasfræ I vor, en Ittlar birgðir eru tll I landinu. í handbók bænda er gert ráð lyrir að með „gömlu* aðferðlnnl, þ.e. að bylta landinu og sá síðan I flagið að þvl loknu, taki um 14 tfma að vinna og sá I hvem hektara. Það kosti um 20 þúsund krónur og þvl Ijóst að þá er ekki gert ráð fyrir miklu kaupi. Kosfnaðurlnn fer að mestu leyti f tækin. Töluvert hefur veríð öskað eftir véf- inni, en vinna á illa förnum túnum eftir kal mun ganga fyrlr og er ástandið einna verst i Svarfaöardal og austur I Bárðardal og llggur fyrir vinna á um 40 hekturum. Brynjar gerðl ráð fyrir verkefnum fyrir sáð- vétina út þennan mánuð með þvl að bæta vlð manni á véllna og vinna allan sólarhringinn. Síöan er gert ráð fyrir að fara með véllna á Norð- urland vestra og þvi Ijóst að þessi kostagripur borgar sig upp á tíftölu- lega skömmum tlma. Grímseying- ar senda sorpið á land Á dögunum hóf Gámaþjónusta Norðuriands að taka við rusfagám- um frá kaupfélagsútíbúinu f Gríms- ey. Sæfarinn kemur með gáma tlt Dalvikur einu sinni f viku og þar tek- ur Gámaþjónustan við þeim og tæmir á Glerárdal. Hvort altt sorp úr eynni verður þannig flutt I land liggur ekki fyrir ennþá, en trúlega veröur það framtiöin. Dalvíkingar ámóti Á fundi bæjarstjórnar f fyrri viku kom fram að bæjarstjórl fór með umboð Dalvlkurbæjar á aðalfundi Velðifélags Svarfaðardalsár á dög- unum. Þar var m.a. rætt um að leggja fé til væntanlegrar félags- heimiiisbyggingar i Svarfaðardal. Bæjarstjórl upplýstl að hann hefði verið mótfaliinn því að félagið legði peninga I slika byggingu og taldt þaö ekki I verkahring Veiðtfélagsins. Veiðlfélaglð á röskar 2 mllljónlr króna f sjóói og töldu sumir, sem um málið töluðu á bæjarstjómarfundln- um, að veiöifélagiö ætti að leggja fé sltt I annað en sllka hluti. Þó taldi Guölaug Bjömsdóttir aö þaö hlyti aö vera ákvörðun stjórnar félagsíns hvað hún geröi við peninga þessa. Aðalfundur Veiðifélags Svarfaðar- dalsár samþykkti tillögu um aö taka þátt I umræöum um byggingu fé- lagsheimilis á Húsabakka með hugsanlega fjárhagslega þátttöku i huga. HUSAVIK Vorhugurí golfklúbbnum Aó sögn Ásmundar Bjarnasonar, formanns Gotfklúbbs Húsavlkur, er starfsemi félaga f G.H. komtn f fvfflan gang. Nýlokið er viðgerðum á golf- skálanum, en hann skemmdist mikið f óveðri sem gekk yfir f desember 1992. Það er reyndar flelra en skál- inn sem Vetur konungur hefur farið hörðum höndum um f þetta sinn, þar sem kal gerir vföa vart við sig á gotf- velllnum, bæðl á flötum og brautum. En fólk er þó enn ali vongott um aö gróður takl vlð sér með væntanleg- um hlýindum. Starfsmenn hafa þegar hafíst handa á Katlavelli og fyrsta mót sumarslns hefur farið fram. muní mörg hefðbundln mðt fara fram á Húsavfk á komandi sumri og er Opna Húsavlkurmótlö 3.-4. Júll þeirra stærst Bæjakeppni milli G.H. og G.E. Austfirðlnga fer elnnlg fram hér að þessu sinní 19.-20. þessa mánaðar. ‘ . 1 o X’' * ' " •’ ” " ___-; fj 'í f ** t ,| ' 'l | 4 { Siguillð C.H. á Esklflrðt I fyrrasumar i keppni Ausffjaröa og Húsavfkur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.