Tíminn - 29.06.1993, Blaðsíða 4
lOTÍminn
Þriðjudagur 29. júní 1993
Friöþjófur ö. Vignisson í Andvara sigraöi fimmganginn á Flugari.
Suðuriandsmótið í hestaíþróttum
Flóðhestamót í Flóa
/ tölti unglinga varö Haukur Baldvinsson á Galsa sigursæll, yst til hægri á
myndinni. Aö ööru leyti sigraöi Guömar Þór Pétursson, til vinstri, unglinga-
greinarnar.
Svanhvft Kristjánsdóttir, Sleipni, sigraöi ÍB-úrslitum í fjórgangi á Biskupi.
Ekki vorum við Flóafíflin fyrr
mætt á hestaíþróttamótið
okkar á Selfossi, er gáttir
himins opnuðust og suðaust-
anáttin, blaut og vindasöm,
helti réttlæti sínu yfír oss,
eins og henni einni er lagið.
Gnóttin var stundum jivflík
að helst minnti á frægt fjórð-
ungsmót Austfirðinga að
Fomustekkum í Homafirði
og kallað var flóðhestamótið.
Þá höfðu öll tjöld flotið upp
austur þar og göfugt skólafólk
í Nesjaskóla hjá Fomustekk-
um hýsti alla útiliggjandi
hestamenn. Þulurinn á Sel-
fossmótinu dundaði sér aftur
á móti við að sveia ljósmynd-
urunum út í rennblautt gras-
ið, sérstaklega þeim sem vom
í strigaskóm.
Knapar af öllu landinu höfðu
keppnisrétt á mótinu, en fé-
lagar í HSK, - Héraðssam-
bandinu Skarphéðni - kepptu
einnig til sérverðlauna.
Sleipnir á Selfossi sigraði í
deildakeppni HSK, hlaut 63
stig.
Þá er bara fyrir Ámesinga og
aðra landsmenn að drífa sig
norður í Skagafjörð, því á
morgun hefst fjórðungsmótið
á Vindheimamelum með
lúðraþyt og söng, „því skag-
firskt blóð er í þeim öllum,
sem elska fljóð" ... og svo
framvegis, eins og karlinn
sagði, sem frægt er orðið.
Umsjón:
Guölaugur
Tryggvi
Karlsson
Varla getur þaö talist venjuleg sjón aö sjá Sigurbjörn Báröarson I fimmta sæti,
en þeim ðrlógum varö heimsmeistarinn aö hlíta f B- úrslitum fimmgangs, þar
sem Svanhvít Kristjánsdóttir á Víkivaka sigraöi.
Sigurbjörn Báröarson,
í fjórgangi fulloröinna.
og Oddur, til hægri, sigruöu
Erling Sigurösson og Ossur uröu sigursælir f B-úrslitunum f töltinu, yst til
hægri á myndinni.
Tðltúrslitin voru eftir bókinni og sigruöu þeir Sigurbjörn Fáksfélagi Báröarson
og Oddur.
Magnea R. Axeisdóttir, Haröafélagi sigraöi í fjórgangi barna.