Tíminn - 30.06.1993, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 30. júní 1993
Tíminn 11
■kVIKMYNDAHÚSl
mm NBOOINN
Tvelr ýktlr I
Toppmynd
SýndW. 5, 7,9og11
Candyman
Spennandi hrollvekja.
Sýnd W. 5, 7, 9 og 11
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Loftskeytamafturlnn
Frábær gamanmynd.
Sýnd W. 5. 7 og 9
SIMeysl
Mynd sem hneykslað hefur fólk
um allan heim.
SýndW. 5,7,9og11
Bönnuð innan 12 ára.
Honeymoon In Vegaa
Feröin til Las Vegas.
Sýnd W. 5,7.9 og 11
EnglasetrlA
Frábaer gamanmynd.
SýndW.11
Almannatiyggln|ar
HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. júnl 1993. Mána&ngrei&lur EIH/örofkullfByTir (gnjnnlffeyrir) 12.329 „.11.096
Ful tökjutrygging ellllffeyrísþega FuH tekjutiygging örDriajflfeyrisþega .22.684 .23.320 ...7.711
5.304
10.300
Meöiag v/1 bams „ .. „. „.10.300
Mæöralaun/feðralaun v/1 bams .... 1.000
Uæðralaun/féöralaun v/2ja bama Mæöralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri _. Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa 5.000 .. 10.800 ..15.448 11.583
12.329
...15.448
25090
Vasapeningar vistmanna „ -.10.170
HBjjn HÁSKÓUBÍÖ
Frumsýning
Skriftan
SýndW. S, 7,9og 11.05
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnlr nýja mynd meö John Goodman
BIÓW
SýndW. 5,7,9 og 11.10
ÓsHMegttDboft
Umtalaðasta mynd árslns sem
hvarvetna hefur hlotið metaösókn.
SýndW. 5.7,9og 11.15
Fffldiarfur flóttl
SýndW. 5,9 og 11.10
Bönnuö innan 16 ára.
Spennumyndin
Stál ístól
SýndW. 7.10 og 11.10
Bönnuö Innan 16 ára.
Mynd byggö á sannrl sögu.
Sýnd W. 5 og 9
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Ath. Atriöi I myndinni geta komiö
illa viö viðkvæmt fóik.
Hys og menn
eftir sögu John Steinbeck.
SýndW.7
Sfðustu sýningar
Vasapeningarv/sjúkratrygginga_____________10.170
Daggraiðslur
FuHir fæöingardagpeningar
Sjúkradagpeningar einstaldings...........
Sjúkradagpeningar fyrir hveit bam á Iramfæri
Stysadagpeningar einstaklings
1.052.00
... 526.20
...142.80
-665.70
Sfysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
BLAÐBERA VANTAR
Ath!
Blaðburður
er holl og
góð hreyfing
1111 l
s^iJiÍílíííí^íUlí^
x 'íu ut..'jk
ríminn
Lynghálsi 9. Sími 686300 - kl. 9 til 17
Veiðimenn, athugið!
Stórír og sprækir laxa- og silungamaðkar til sölu.
Upplýsingar í síma 91-673212 og 91-672822.
VESTFIRSKA
| FRÉTTABLAPIP |
ISAFIRÐI
Golfvöllur
Patreksfirð-
inga tekinn í
notkun
Sl. vetur var stofnaflur golfklúbbur
á Patreksfirfli og eru nu 65 félagar
f klúbbnum. Þetta er mikili fjöldí
efla um 7% Ibúa byggöarlagsirm
og væri það svipaö og ef um 7000
manns væru i einum golfklúbbi I
Reykjavlk.
Ölrita' Amfjðrft, sveltaretjörl á Pat-
rcksflröl, þjófstartar I heytnu á hlnum
nýja gotlSralU f túnl Magnúsar Ólafs-
sonar í Vesturbotnl (Patreksflrðl. Fyrfr
aftan Ótaf standur Jón Oddur Magnús-
son, formaöur Golfklúbbs Patreks-
„Það er mikill og sterkur áhugi
héma fyrir golfíþróttinni," sagðl Ól-
afur Amfjörð, sveitarstjóri og golfá-
hugamaður á Patreksfirfli, f sam-
tali viö blaðið. „Nokkur púttmót
hafa verið baldin innandyra og fé-
lagsstarf verið öflugt innan klúbbs-
ins. Samningar tókust við Magnús
Óiafsson f Vesturbotni um land
undir golfvöll. Er þar um að ræða
túnið I Vesturbotni og landið þar f
kring.
Nýiega komu tæplega 30 manns
saman i Vesturbotni tli skrafs og
ráðagerða um fyrirhugaöar fram-
kvæmdir ó velllnum. Við fengum
uthlutun úr Atvinnutryggingasjóði
fyrir þtjá menn I þrjá mánuði til að
starfa við golfvallargerðina meö
okkur, jafnframt þvl að klúbbfélag-
ar munu mæta nú kvöld eftir kvöld
næsta hálfa mánuölnn og vlnna
aö gerð goifvailarins. Viö reiknum
með að hann verði tekinn í notkun
eftir hálfan mánuð," sagði Ólafur
Amfjðnð."
Velgengur
Botnsdals-
legginn
Föstudaginn 11. júnl var byrjað
að sprengja aftur I Botnsdalslegg
Vestfjarðaganganna eftlr fimm
vikna hlé sem varð vegna vatns-
elgs f göngunum. Ekki hafði tekist
að stöðva lekann, svo ákveðið var
að vaða bara ( gegn þrátt fyrir
hann. „Miðaö við aðstæður gengur
verkið nú ágætlega i Botnsdals-
ieggnum • sagði Bjöm Harðarson,
eftiriitsmaður Vegagerðarinnar
með verkinu, i samtaii viö blaðíö.
„Þeir eru búnir að sprengja eina
20 metra áfram. Helmingur vatns-
ins kemur úr veggjunum, en helm-
ingurinn er á stafni ganganna og
fylgir honum eftir þvi sem þau
lengjast Þannig að segja má að
viö séum komnir fram hjá helmingi
vatnsmagnsins. En þetta iéttist
alltaf eftir þvl sem þetta lengist hjá
þeim. I hvert sinn sem sprengt er
kemur mlnna vatnsmagn úr stafn-
inum, en meira úr veggjunum. Það
getur verið spölur i að þomi um.
Það veröur bara að læðast i gegn-
um þetta I róiegheitunum," sagði
Bjöm.
„Við erum á eftir áætlun, sam-
kvæmt ným' verkáætiun sem gerð
var, þvi við reiknuöum með aö
vera með gröftinn i gangi I bæði
Breiðdais- og Botndaisleggjunum.
Þá átti að flýta verkinu og gefa I.
Þessi fimm vikna töf kostar okkur
sénniiega 250 metra sem við
heföum komist ella. Annars er
verkið ekkert á eftír, ef fariö er eftir
uppmnalegu áætluninni þrátt fyrir
töfina. Vatnið er bara hluti af jarö-
gangagerðinni, stundum er mikiö
og stundum er lítið. Þetta er eins
og í öllu öðru," sagði Bjöm Harö-
arson.
Myndbanda-
gerð tekin
Bnom /
a
iiiiiiiílíiíil
Fjölnir Már Baldursson er búinn
að opna myndbandagerö á ísafirði
á annam hæö kaupfélagshússins
vlö Austurveg undlr nafninu
,Frum-mynd‘, en siöustu vikur
hefur hann verið aö standsetja
húsnæðiö og koma tækjabúnaöi
slnum fyrlr. Hann tekur að sér
myndbandagerö, fjölföldun mynd-
banda og anrtaö sem þvl vlökem-
ur. „Ég tek aö mér aö mynda hvaö
Fjölnlr Már Baldureson í stúdlól *lnu.
sem er, svo sem samkvæmi og
merkisatburði I fjölskyldunni, brúð-
kaup, brúðkaupsveislur og þvl um
llkt. Þaö er ekki dýrt aö fá mig til
aö taka upp t.d. giftingu, kannski
fimm þúsund krónur, en þá faeröu
lika mynd meö þokkalegum hljóm-
gæöum."
Ný kaffístofa
á Núpi
Um helgar I sumar verður rekin
kaffistofa að Núpi f Dýrafirði undir
nafninu Helgarkaffi. Kaffistofa
þessi veröur ( Grunnskólanum og
að rekstri hennar standa tvær
ungar konur þar ( sveitinni, þær
Kristrún Pétursdóttir bóndi og hús-
móðir á Felii og Auöbjörg Halia
Knútsdóttlr æðarbóndi á Ytrihús-
um. „Hugmyndin hjá okkur er að
fá fólkið hér inn I sveitina tll okkar
og reyna aö detta ekki út af landa-
kortinu," sögðu þær Auöbjörg og
Kristrún I samtaii við Vestfireka.
reglunni
blómvönd og
Þaö gerölst á sunnudegi vestur á
Isafirði fyrir skemmstu að maöur
kom á lögreglusíöðina og færöi
vakthafandi lögregluþjónum bióm-
vönd og grjóthnuilung. Maöurinn
gaf varðstjóra blómin, en bað
hann aö geyma grjótið fyrir sig, þv(
verið gætl aö hann þyrfti að nota
þaö á „helvltis flflín" á eftir. Hann
kvaðst vera gestkomandi (bænum
og væri allt „helvitis slektiö” á ætt-
armóti og hvergl haagt aö fá gist-
ingu. Var honum leyft aö sofa úr
sér I fangaklefa. Þegar maöurinn
vaknaöi og var sieppt úr prisund-
innl víldi hann ekki taka grjótið
meö sér, enda var þá mesti móö-
urirm runnlnn af honúm.
D)DAGBIAÐ
AKUREYRI
Náttúruskóli
settur á
siattf
Átaksverkofnl I atvinnumálum I
Mývatnssvelt fél slðla vetrar Þor-
valdi Erni Ámasyni liffræðingi aö
taka saman skýrslu um möguleik-
ann á þvl aö koma á föt einhvers-
konar náttúruskéla I Mývatnssveit.
Skýrsla Þorvaldar er um margt at-
hygiisverð. I henni er rætt um
þann möguleika aö bjóöa upp á
gistingu, lelðsögn og fræöslu á
sviði náttúruvlsinda i Mývatnssveit
fyrlr grunnskóla og framhalds-
skólanemendur og einnig feröa-
menn. Þorvaldur Öm gerir ráð fyrir
aö sjónum yrði m.a. beint að gróö-
ur- og dýralffl, Jarömyndunum og
atvinnuháttum.
Sveltarstjóm Skútustaðahrepps
mun á næstunni fjalla um skýrsl-
una og f framhaldi af þvf verða
væntanlega teknar upp viöræöur
víð menntamálaráðuneytlð og um-
hverfisráöunBytiö um máliö.
Einnig er nefndur sá möguleikl
að bjóöa upp á aöstööu til kennslu
( náttúruvisindum fyrlr erienda
rtámsmenn f Mývatnssveit
Kirkjugarðs-
byggingin
samþykkt
Á fundl bæjaretjömar Akureyrar I
gær var samþykkt deiliskipuiag
vegna kirkjugarðsbyggingar á suð-
urbrún Búöargiis. Sex bæjarfulltrú-
ar meirihluta Sjálfstæðisflokksins
og Afþýöubandalags greiddu deili-
skipuiaginu atkvæðl, en fimm fuli-
trúar minnihluta Framsóknarflokks
og Alþýöuflokks voru á móti.
Þegar er búiö aö bjóða út um-
rædda byggingu, sem er um 450
fermetrar að stærö. Þorgils Jó-
hannesson á Svalbarösströnd átti
lægsta tilboðiö, um 39 milljónir
króna, 78% af kostnaðaráæflun.
Auftbjörg Halla og Kristrún bjófta upp 6 kaffl og moft þvf« Núpl I sumar.