Tíminn - 09.07.1993, Síða 11

Tíminn - 09.07.1993, Síða 11
Föstudagur 9. júlí 1993 Tíminn 11 ' KVIKMYNDAHÚS REGNBOGINN&. Þrfliymlngurlnn Umdeildasta mynd ársins 1993 Sýndld. 5, 7, 9 og 11.10 Tvelr ýktlr I Toppmynd Sýnd W. 5, 7,9 og 11.10 Candyman Spennandi hrollvekja. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Stranglega bönnuö innan 16 ára LoftskeytamaAurinn Frábær gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 SIAIeysl Mynd sem hneykslaö hefur fólk um allan heim. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 12 ára. Honeymoon In Vegas Ferðin til Las Vegas. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Lokasýning Almannatíygginj |ar HELSTl) BÓTAFLOKKAR: 1. júll 1993. Mánaflaigreiöslur Elli/örorkulifeyrir (grunnliteyrir) , 12.329 ....11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega FuD tekjutrygging öroriojlifeyrisþega .. ... 29.036 ....29.850 9.870 6.789 ....10.300 ....10.300 1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri... 5.000 ... 10.800 15 448 ....11.583 ....12.329 ....15.448 ....25.090 Vasapeningar vistmanna ....10.170 Vasapeningar v/sjúkralrygginga...............10.170 Daggrelðslur Fullir fæflingardagpeningar................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningarfyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 28% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins I júli, er inni I upphæðum tekjutiyggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Áystu nöf Sýnd I sal 2 kJ. 5, 7, 9.05 og 11.15 Bönnuö innan 16 ára (Unnt er að kaupa miða I forsölu fram f tlmann. Númeruð sæti) ÓslAlegt tllboA Umtalaðasta mynd ársins sem hvarvetna hefur hlotið metaösókn. Sýnd Id. 5, 7, 9 og 11.15 SkriAan Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuð innan 12 ára. BÍ6IA Ný mynd með John Goodman. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10 FHIcíiarfur flótti Sýnd kl. 5, 7 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára. LHand Mynd byggð á sannri sögu. Sýnd Id. 9 Stranglega bönnuð innan 16 ára. Ath. Atriði f myndinni geta komið illa við viðkvæmt fölk. Mýs og menn eftir sögu John Steinbeck. Sýndld. 7 Siðustu sýningar rlSEKTIRh^l fyrir nokkur umferöarlagabrot: Umferöarráö vekur athvali á nokkrum fyrir nokkur umferöarlagabrot: Umferöarráö vekur athygli á nokkrum neöangreindum sektarfjárhæöum, sem eru samkvæmt leiöbeiningum ríkissaksóknara til lögreglustjóra frá 2Z. febrúar 1991. Akstur gegn rauðu Ijósi - alll aö 7000 kr. Biöskylda ekki virt “ 7000 kr. Ekiö gegn einstelnu “ 7000 kr. Ekiö hraöar en leyfilegt er " 9000 kr. Framúrakstur viö gangbraut “ 5000 kr. Framúrakstur þar sem bannaö er “ 7000 kr. „Hægri reglan" ekki virt “ 7000 kr. Lógboðin ökuljos ekki kveikt 1500 kr. Stöövunarskyldubrot Vanrækt að fara með ökutæki til skoöunar Öryggisbelti ekki notuö -alltað 7000 kr. 4500 kr. 3000 kr. MJÖG ALVARLEG OG ÍTREKUÐ BROT SÆTA DÓMSMEÐFERÐ. FYLGJUM REGLUM ■ FORÐUMST SLYS! yUMFERÐAR RÁÐ íbúð óskast Skemmtileg 3ja herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. ágúst nk. fyrir starfsmann á Tímanum, helst í Norðurmýri eða annars staðar á 105- svæðinu. Upplýsingar í síma 686300, innanhússími 46; á kvöldin í síma 23233. Veiðimenn, athugið! Stórir og sprækir laxa- og silungamaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 91-673212 og 91-672822. Skagablaöiö AKRANESI Þróunarmið- stöð komið á fót Starfshópur, serrt skipaður var f haust í kjölfar tillögu (jeirra Haf- steins Baldurssonar og Hjartar Gunnarssonar um stofnun þróunar- stofu, kemst að þeirri niðurstöðu ( skýrslu sinni, sem nýkomín er út, að stofna beri atvinnuþróunarfélag á svseðínu sunnan Skarðsheiðar, sem standi síðan að stofnun hlutaféiags á landsvísu um rekstur ffumgerðar- verkstæöis. Hlutverk atvinnuþróunarfélagsíns er að vinna að uppbyggingu at- vinnulífs á svæðinu sunnan Skarðs- heiðar með þvf að ýta undir og að- stoða við nýsköpun f atvinnulífi, efia samvinnu fyrirtækja, aöstoða fýrir- tæki við að auka samkeppnishæfni þeirra á markaði og vinna að já- kvæðri imynd svæðisins. Gert er ráð fyrir að stofnkostnaður félagsins og þróunarstoHmnar nemi 2,5 milljónum króna og rekstrar- kostnaður nemi um 10,7 milijónum kr. fyrsta árið. Rómantík í lögreglu- vemd Hún tók á sig heidur óvenjulega mynd Jónsmessunæturgangan hjónanna hér á Akranesi. Sem hjónakornin sátu á bryggjupolla vestur f slipp og dásömuðu lognið og sólariagið, vissu þau ekkl fyrr til en iögreglubílf renndi niður á bryggj- una og rauf friðinn. Ekki var um hefðbundna eftiriits- ferð að ræða, heldur hafði einhver úr næríiggjandi húsum haft sam- band við verði laganna og tilkynnt um grunsamiegar mannaferðir á bryggjunni. Eins og vænta mátti brá lögreglunni i brún er hún kom á staðinn, þar sem allt var f stakasta iagi. Hjónakomunum brá ekki síður, enda á engan hátt brotleg við Iðg og reglur. Þau geta þó huggað sig við að þaö eru ekki allir sem njóta lög- regtuvemdar í rómantfkinni á Jóns- messunótt. Félck há til- boð í Hrafn- tinnu — en sagði neitakk! Aö öðrum ólöstuðum verður Bald- vin Ari Guðlaugsson. Létti á Akur- eyri, að teljast knapi Fjóröungsmóts norðlenskra hestamanna, sem lauk sl. sunnudag. Baldvin Ari og Hrafntinna sigruðu t A-flokkl gæðinga með miklum yfir- burðum og hann og Nökkvi náðu öðm sæti i töltkeppninnl. I B- flokki gæðinga misstu Baldvin Ari og Nökkvi af sigri, vegna þess aö þeir fóm einum hring of mikið. „Þetta gekk mjög vel. Ég stefndi mjög hátt — stefndi að þvi að sigra bæði I A-flokki og B-flokki. Það gekk að vísu ekki alveg upp, en ég sigraðl þó f A-flokknum, náðf öðm sætinu í tölti og átti tvær af fimm bestu kynbótahryssunum,* sagðl Baldvin Ari. „Þetta er fyrst og fremst viðurkenn- ing á minum störfum," sagði Baldvin Ari, aðspurður um hvað þessi frá- bæri árangur þýddi fyrir hann sem hestamann. „Þetta er það sem knapar þurfa á aö haida til að haida sér i ákveðnum flokki. Auðvitað liðk- ar þetta fyrir öllu.‘ Þegar úrsfit í A-flokki gæðínga lágu fyrir á Vindheimamefum, sagði Baldvin að hann hefði fengið fleiri milfjóna króna tilboö I Hrafntinnu, en hún er í eigu þeirra bræðra, Bald- vins Ara og Heimis, og föður þeirra, Guðiaugs Arasonar. Það er skammt stórra högga á milli hjá Baldvini Ara. Um næstu helgi fer hann með Nökkva á úr- tökumót fyrir heimsmeistaramótið og gerir hann sér góðar vonir um að komast i landsliðið. Hrafntinna er að sögn Baldvins Ara einstakt hross. Hún er fædd á Dalvfk, undan hryssu Rafns Arn- bjömssonar, Hrafnkötlu. Siðan átti Ingvi Baldvinsson á Bakka f Svarf- aðardal Hrafntinnu, en þeir félagar keyptu hana af honum fýrir þremur árum. Baldvln Art Guðtaugsson isamt kosta* gripnum Hrafntlnnu. „Hrafntinna er stórbrotinn gæðing- ur. Hún er engin puntudúkka, skap- mikil og maður þarf ailtaf að semja við hana. Ef maður býður henni of mikið, þá svarar hún manni fullum hálsi. Hún hefur frábæran gang og býr yfir miklum vilja og karakter," sagði Baldvin Ari. Þýskir og bandarískir aðiiar buöu fleiri milljónir f Hrafntinnu, en Bald- vin segir að ekki komi til greína að selja svo mikinn kostagrip úr landi. „Við ætlum að nota hana sem rækt- unarhross. Við erum komnir með fimm fyrstu verðlaunamerar og Hrafntinna vérður tfaggsldpið f okk- ar raektun,* sagði Baldvín Ari. Harðfískur og gæludýra- fóður Að sögn oddvita Reykjahrepps, Þórgrims J. Slgurðssonar, er haftn framleiösla á harðfiski auk þess sem vlnnsla gæfudýrafóðurs er f burðariiðnum á vegum Stöplafisks, sem er nýstofnaö fyrirtæki f sveitar- félaginu. „Harðfiskurinn frá okkur er kominn á markað og við stefnum mjög ákveðlð Inn á gæludýrafóður,* sagði Þorgrfmur f samtali. Vonir eru ekki síður bundnar við sðlu á gæludýra- fóðri, að sögn Þorgrlms, en harð- fiskurinn er á þrengrl markaði. „Hann hefur hlotið góðar viðtökur," sagði oddvltlnn að lokum. 22 punda fískur úr Laxá í Aðal- dal Sigursveinn Magnússon frá Vest- mannaeyjum krækti heldur betur f Hér «r Sigursvsinn Magnússon moð þann stóra— að vonura ánægður. þann stóra I Laxá I Aöaldal sl. laug- ardagsmorgun. Ekki nóg meö aö þetta væri stærsti lax, sem hann hetur dregið á land, heldur reyndist laxinn einnig vera sá stærsti sem dreginn hefur veriö á land úr Laxá á þessu sumri. Þann stóra fékk Sigursveinn á Lambhólsbreiðu og tók hann flugu, nánar tiltekið Doddarauða númer 6. Sigursveinn gerði iítið úr veiði- skapnum. „Viðureignin tók rúman hátftíma og var ekkert sérstök, að þvf undanskildu að I einni rokunni gaf sig Ijöður i fluguhjóilnu.* Sföastliöinn sunnudagsmorgun var dreginn annar stór lax úr Laxá I Aö- aldal. Sigriður Guðmundsdóttir fékk þá 20 punda fisk á maðk f Hólma- tagli. Egilsstaðlr: Góð þátttaka í Kvenna- hlaupi MJög góð þátttaka var I Kvenna- hlaupinu á Egilsstöðum, 19. júnf sl. Alls skráðu slg yfir 80 konur og hlupu eða gengu ýmist 2-4 eða 7 Hópurinn ræstur. kllómetra. Framkvæmd hlaupsins var I höndum félaga úr kvenfélaginu Biákiukku og kvennaliði Hattar I knattspyrnu. Að sögn Önnu Karenar Sverrisdóttur, sem var ein af þelm sem höföu umsjón með hlaupinu, varð þátttakan miklu meiri en búlst var við, þannig að margir þátttak- enda fengu hvorki bol né verðlauna- pening. Ur þvi hefurnú verið bætL Vopnafjöröur: Aukið gisli- rými hjá Hót- el Tanga Svava Víglundsdóttir og Bjarni Magnússon, sem reka Hótel Tanga á Vopnafirði, hafa tekiö á ieigu félagsheimllið Miklagarð. Að sögn Svövu hafia þau I hyggju að auka framboð á afþreyingu, s.s. dansleikjahaldi, og tengja rekstur félagsheimiiisins rekstri hótelsins. I Miklagarði er aðstaða til að taka á mðti stórum hópum i svefnpoka- gistingu, auk þess sem á hötelinu er boöið upp á 12 tveggja manna herbergi. Veitingaaðstaða er fyrir 70-80 manns og fyrir þá, sem eru i svefnpokagistingu eða gista í Miklagarði, er aðgangur að eld- húsi. Jafnframt reka Svava og Bjami verslun með blóm og gjafa- vörnr. Fremur Ktið hefur verið um ferða- menn á Vopnafirði það sem af er sumri og minna um að einstakling- ar hafi bókað sig en oft áður. Aftur á móti er töiuvert um bókanlr stærri hópa. Svava er bjartsýn á sumarið, sérstaklega ef veðrið veröur gott, því fjöldi ferðamanna á svæðinu fer mjög mikið eftlr veðurfarinu. Vopnafjörður hefur margt að bjóöa þeim sem heimsækja byggð- arlagið. Fegurð og friðsæld ein- kennir umhverfið og margt er hægt að gera sér til afþreyingar. Á Burstafelll er minjasafn ( einum af best varðveittu torfbæjunum á landinu, en elsti hluti hans er frá 1770. Sömuleiðis eru möguleikar á að komast t sjóstanga- og silungs- veiði. Hestaleiga er á svæðinu og unniö er aö þvl að merkja göngu- ieið'ir.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.